Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1984, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1984, Side 4
4 DV. FÖSTUDAGUR17. ÁGOST1984. Úlgerðarmenn skuldaskipanna leita úrræða: GÁLGAFRESTUR FRAM í MIÐJAN SEPTEMBER Skráiðykkur ímaraþonið Þeár sem hyggjast taka þátt í Reykja- vikurmaraþonMaupinu verða aö ha£a skráö sig í síöasta lagi næsta mánudag, 20. ágúst Skráö er hjá Frjálsíþrótta- sambandinu og Ferðaskrifstofunni Urvali. Maraþonhiaupið hefet í Lækjargötu sunnudaginn 26. ágúst næstkomandi. Hægt er að velja um þrjár mismunandi vegalengdir. Maraþonhlaupið, sem er 42,195 kílómetrar, hálfmaraþon, sem er hálf sú vegalengd, og átta kílómetra hiaup semereinkumætlaöbyrjendum. Maiaþonhlaupið ( er jafnt ætlað skokkurum sem þjálfuðum keppnis- mönnum. Þegar hafe skráð sig til þátt- töku um 150 manns, þar af um 100 út- lendingar. -KMU »SÍI Aðstandendur maraþonhlaupsins kynntu fréttamönnum það á Austurvelll i fyrradag. Þar var boðlð upp á sérstakan maraþondrykk. DV-mynd: Kristján Ari. færiö verði notað til þess að skipta út eldri og óhagkvæmari skipum, þau hreinlega úrelt með opinberri aðstoð og flotinn minnkaður um leiö. Byggðavandamál Minna má á orð Kristjáns Ragnars- sonar í DV-yfirheyrslunni þar sem hann kallaði látlausan hallarekstur út- gerðarinnar í landinu og þá opinberu stefnu sem á bak við býr hið raunveru- lega byggðavandamál, sem þingmenn hefðu þó lítinn áhuga á. Yfirvofandi nauðungarsala margra nýjustu og bestu fiskiskipanna vegna þess viðbót- arvanda, sem þar er við að glima, sýnir að einhvers staðar hafa ein- hverjir sofið á verðinum. Um þessi skip gildir nefnilega ekki sá dómur að þetta séu skipin skussanna. Það hafa enfaldlega aldrei veriö nein skilyrði til þess að reka þau. Þau voru of dýr og smíöuö á of dýrum lánum og þeim stefnt út í rekstur sem stjómvöld hafa ekki búið raunhæfan grundvöll árum saman. Ekki bætir svo fiskleysið úr. Hver eru svo þessi skip? Enginn vill segja það svo að hér verður að geta sér til að nokkru marki. Um sum er vitað vegna yfirlýsinga einstakra útgerðar- manna, sem ekki eru í felum. Um önnur má ráða nokkuð af líkum. Sú upptalning sem hér fer á eftir mun vera nærri lagi, en þar getur munaö einhverju. Skipi ofaukið eða skip van- talið. Það skýrist þá væntanlega í framhaldi af þessu, vilji menn hafa þaö sem sannara reynist. En þessi vafi stafar sem sé eingöngu af því að kerfið er að pukra með þetta „byggðavanda- mál”. Átján skip DV'hefur komist næst því að þetta sé skrá yfir þau skip sem mestur vandinn snýstum: Arinbjöm RE 54 Bjami Herjólfsson ÁR 200 Björgúlfur EA 312 Eldborg HF13 Elín Þorbjarnardóttir IS 700 Gígja RE 340 Heiðrún IS 4 Hilmir SU171 Hólmadrangur ST 70 Júpiter RE161 Kolbeinsey ÞH10 Oskar Magnússon AK177 Ottó N. Þorláksson RE 203 Sigurbjörg OF1 Sigurfari IISH105 Sjávarborg GK 60 Sléttanes IS 808 Sölvi B jarnason BA 65. HERB Ljóst þyklr að örlög nokkurra nýjustu og bestu fiskiskipanna verði að lenda á nauðungaruppboði bráðlega. Eigendur reyna að komast undan því til miðs næsta mánaðar. Ef það tekst ekki befst aðdragandi uppboða sem væntanlega fæm fram í byrjun næsta árs. eru veðsett fyrir 90% af tryggingar- verðmæti þeirra eða meira. I þeim skuldaskilum, sem nú ganga yfir í út- gerðinni, er þetta mark sett sem há- mark. Ekki er hægt aö bjarga þessum skipum undan hamrinum nema út- gerðarmenn þeirra eða útgerðarfyrir- tækin leggi fram eigið fé sem á vantar eða önnur veð fyrir viðbótarlánum. Dýr skip Vandséð er þó að hvaða gagni það kemur sé ekki um bein framlög að ræða og óafturkræf, þar sem rekstrar- afkoma skipanna getur nánast ekki falið í sér vaxtagreiöslur og afborganir af öllum núverandi lánum, hvaö þá viðbótarlánum. Þó eru flest þessara skipa þau nýjustu og aflasælustu í flot- anum. En eiga það jafnframt nær öll sameiginlegt að vera íslensk smiöi eða nýlega breytt stórlega hér á landi. I samanburði við skip erlendis frá, sem yfirleitt eru niðurgreidd af við- einkum síðustu misserin, meö látlausri eflingu dollarans. Skuldir afskrifaðar Helst er talið hugsanlegt að útgerð- armenn geti bjargaö skipum sínum undan hamrinum með því að flytja fé í þau úr fiskvinnslunni. Þann möguleika nefndi Már Elísson, framkvæmda- stjóri Fiskveiðasjóðs, í samtali við DV. En þar sem ekkert er til bjargar blasir ekki annað við en nauðungaruppboð. Þá er Fiskveiðasjóður líklegasti kaup- andinn enda yfirleitt meö stærstu lánin ogætíðl. veðrétt. I ýmsum tilfellum munu veöhafar tapa verulegu fé við nauöungarsölu skipanna því að útilokaö er aö þau seljist fyrir hærri upphæð en svo aö framhaldsrekstur þeirra geti borið greiöslur og fjármagnskostnað. Sem er einhverjum tugum milljóna lægri upphæð en hvílir á flestum skipanna. Þeir sem eiga inni vegna sömu skipa, og ekki með veði, tapa væntanlega fellum þegar með frekari veð á sér vegna skipanna. Þar er hætt við gjald- þroti. Obbinn af þessum skipum er meöal helstu og bestu atvinnutækja í viökom- verður afskrifaður með tapi ýmissa, skipta þau formlega um eigendur í sömu byggöarlögum. Sú er spá margra sem DV hefur rætt viö. Um leið kann svo aö fara að tæki- Eins og fram kom nýlega í DV-yfir- heyrslu yfir Kristjáni Ragnarssyni, formanni Landssambands íslenskra útvegsmanna, stefnir í þrotasölu 15-20 fiskiskipa nú á næstunni. Utgerðar- menn þessara skipa hafa frest fram til miðs septembers tii þess að gera Fisk- veiðasjóöi grein fyrir því hvort þeir geti komið lánum í skii. Þama er um að ræða skip sem þegar komandi ríkissjóöum, hefur hátt verð íslensku skipanna orðið útgeröar- mönnunum fjötur um fót. Það kallast iðnaöarvandamál í munni ýmissa stjómmálamanna hér, en sem út- gerðimar bera þá. Þar að auki og jafn- vel sérstaklega er svo sá vandi, að dollaralán hafa veriö tekin til þess að fjármagna smíði þessara skípa að verulegu leyti. Þau hafa þotið upp, Fréttaljós Herbert Guðmundsson öUu. Loks eru útgerðarfyrirtæki og ein- stakir útgerðarmenn í einhverjum til- andi byggðarlögum, jafnvel þau einu sums staöar. Það á því væntanlega mikið eftir að ganga á áður en þau verða tekin úr umferð fyrir fuUt og aUt eða seld annað, í önnur byggðarlög. Og þessi skip eru raunar óseljanleg er- lendis þar sem þau eru sérhæfð fyrir veiðar á okkar miðum. Nauöungarsala mun því Ukast tU aöallega þýða það aö um leið og kúfurinn af skuldunum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.