Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1984, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1984, Blaðsíða 7
DV. FÖSTUDAGUR 24. ÁGUST1984. 7 Útlðnd Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Eistlensku hjónin fá ekki dótturina aftur Stokkholmstidningen: Jafnaðar- mannablað farið á hausinn Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, fréttarit- ara DVíSvíþjóö: I dag kemur Stockholmstidningen út í síðasta sinn. Þetta málgagn sænskra jafnaðarmanna hóf göngu sína á nýjan leik fyrir þremur árum en þá hafði útgáfa þess legið niðri í á þriöja ára- tug. Blaðiö hefur síöan verið gefiö út í um 40.000 eintökum, eöa svipað og DV eöa Morgunblaðiö heima, fengið ríflegan ríkisstyrk aö auki, en þaö hefur ekki dugaö til. Blaöiö er nú gjaldþrota og skuldahali þess langur. Þaö sem eink- um varð blaðinu að falli var aö auglýs- ingar létu á sér standa, auk þess sem áskrifendafjöldi var ekki eins mikill og útgefendur blaðsins höföu gert sér von- irum. Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, fréttarit- ara DV íSvíþjóð: „Þau geta sjálfum sér um kennt. Sovétríkin munu sjá um bamiö. Þaö verður ekki látiö fara úr landi.” Þannig var svar sovéska sendiráðs- ins í Stokkhólmi er sænska dagblaðiö Expressen spuröi hvort hjónin Valdo Randtere, 26 ára, og Leila Miller, 23 ára, sem á dögunum flúöu frá Eist- landi til Svíþjóðar, fengju eins árs dótt- ur sína til Svíþjóðar. Bamið urðu þau að skil ja eftir í Eistlandi er þau flúðu. Er Expressen spuröi starfsmann sendiráösins hvort hann hefði engan skilning á aö hjónin vildu fá dóttur sina, sem er aðeins 13 mánaða gömul, til sín var svarið: „Viö sýnum svona flóttamönnum engan skilning. Rand- tere ber ábyrgð á gerðum sínum. Hann er fulloröinn maöur. Hann heföi átt aö hugsa sig um áöur en hann flúði. ” A blaöamannafundi í fyrradag haföi Randtere sagt aö hann geröi sér vonir um aö almenningsálitið í heiminum fengi Sovétríkin til að leyfa dóttur hans aöfara úrlandi. „Við heitum á Sovétríkin aö sýna sanngirni og leyfa Kaisu aö fara frá Eistlandi. Hennar eina sök er að við kusum ekki að snúa til baka til Eist- lands. Refsiö ekki baminu fyrir þá Sýrlendingar hafa lýst því yfir að þeir styöji hugmyndir um friöarráö- stefnu um Miðausturlönd. Þaö var Allsherjarþing Sameinuöu þjóöanna sem lagði til í desember síðastliönum ákvörðun okkar.” Svar Sovétríkjanna virðist nú ljóst ef marka má upplýsingar sendiráðsins í Stokkhólmi. Eistlensku hjónin munu aldrei framar sjá dóttur sína. að slík ráöstefna yrði haldin. Bandaríkin og Israel hafa lagst gegn hugmyndinni vegna þess að ráðstefnan yrði einungis að áróöurspalli þátttöku- rikjanna, aö þvi er þau segja. Sýrlendingarvilja ráðstefnu Nicaragua: Stórárás undirbúin f rá Costa Rica? Herstjómin í Nicaragua segir skæm- liða, sem berjast gegn stjórninni, vera að undirbúa stórárás inn í Nicaragua frá Costa Rica. Daniel Ortega, sem er talinn einna valdamestur innan her- stjórnarinnar, segir að skæruliðar hafi safnast saman í norðvesturhluta Costa Rica og þaðan ætU þeir sér aö ráðast inn í suðurhluta Nicaragua. Hann sagði aö þetta þýddi að leyni- þjónusta Bandaríkjanna, CIA, væri aö opna aðrar vígstöövamar gegn Nicaragua. Nú er helst barist í norður- hluta landsins, við landamærin við Honduras. Þaö var í noröurhlutanum sem skæruliöar sögðust í gær hafa drepið eða sært 250 stjómarhermenn undan- farnar tvær vikur. En hemaðarsér- fræöingar segja að áður hafi sUkar tölur reynst stórlega ýktar. Skæruiiöar segjast hafa 4.500 manns undir vopn- um á svæðinu nálægt Honduras. Stjómarherir hafa verið í sókn á svæð- inu frá því í byrjun mánaðarins. Hin Ulræmdi Bokassa. Fölsk plögg fyrir Bokassa Vinur Jean-Bedel Bokassa, fyrrum keisara Mið-Afríkulýöveldisins, reyndi nýlega að ná í fölsk plögg fyrir Bokassa í Frakklandi. Vinurinn sendi inn mynd af Bokassa tU staðaryfir- valda í Menucourt ásamt fölsku nafni. Ritarinn á staðnum þekkti Bokassa á myndinni og gerði lögreglunni aðvart. Bokassa flúði frá Mið-Afríkulýðveld- inu áriö 1979 eftir aö uppvíst haf öi orðið um fjöldamorö á skólabörnum. Hann kom til Frakklands í desember síöast- Uðnum. Hann býr nú á hefðarsetri vestur af París ásamt 15 börnum sín- Hvemig íósköpunum stendurá þvíað spengilegur kvenmaður á besta aldrí lœtur sér detta íhug að hlaupa 80 kílómetia íeinum rykk? Svariö liggur trúlega ekki í augum uppi og e.t.v. er ekkert eitt svar til viö þessari spurningu. Þaö er hins vegar engin spurning aö breska hlaupadrottningin Lesley Watson, heimsmethafi í 50 mílna hlaupi kvenna, býr yfir gífurlegum krafti og atorku. Eitt grundvallaratriöa í æfinga- og keppnisskipulagi hennar er neysla Gericomplex. Þú getur fylgst meö Lesley Watson í Reykjavík Maraþon 26. ágúst n.k. eilsuhúsið Skólavörðustíg 1 Sími: 22966 101 Reykjavík. um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.