Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1984, Blaðsíða 24
32
DV. FÖSTUDAGUR 24. ÁGUST1984.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Líkamsrækt
2 Benco ljósabekkir
meö andlitsperum til sölu, einnig nudd-
bekkur, svo til nýtt, og allir aörir
fylgihlutir er tilheyra sólbaösstofu.
Hafið samband viö auglþj. DV í síma
27022.
H—7X9.
Æfingastöðin Engihjaila 8
Kópavogi, sími 46900. Ljósastofa okkar
er opin alla virka daga frá kl. 7—22 og
um helgar frá kl. 10—18. Bjóöum upp á
gufu og nuddpotta. Kvennaleikfimi er
á morgnana á virkum dögum frá kl.
10—11 og síödegis frá kl. 18—20.
Erobick stuöleikfimi er frá kl. 20—21,
frá mánud. og fimmtud. og á laugar-
dögum kl. 14-15. Tækjasalur er opinn
frá kl. 7—22, um helgar frá kl. 10—18.
Barnapössun er á morgnana frá kl. 8—
12.
Heilsuræktin, Þinghólsbraut 19, Kópa-
vogi, sími 43332.
Nú fer hver aö veröa síðastur! Sumar-
tilboö okkar á ljósatímum stendur til
ágústloka. 20 mín. Bellaríum super
andlitsljós, 12 tímar, á 680 krónur.
Árangurinn verður betri en þig grunar.
Alhliða andlitssnyrting — handsnyrt-
ing — vaxmeðhöndlun — fótaaðgeröir.
Bjóðum einnig hina frábæru zothys
biologicas andlitslyftingu sem varð-
veitir útlit bestu áranna. Nudd-
zoneterapi (svæöameöferð). Sími
43332.
Sólargeislinn.
Höfum opnaö nýja, glæsilega sólbaös-
stofu að Hverfisgötu 105. Bjóöum upp á
breiða bekki meö innbyggðu andlits-
ljósi og Bellarium S perum. Góð þjón-
usta og hreinlæti í fyrirrúmi. Opnunar-
tími mánudaga til föstudaga kl. 7.20-
22.30 og laugardaga kl. 9-20.00 Kredit-
kortaþjónusta. Komiö og njótið sólar-
geisla okkar. Sólargeislinn, sími 11975.
Heilsubrunnurinn,
nudd-, gufu- og sólbaösstofa í Húsi
verslunarinnar v/Kringlumýri. Nýtt
og snyrtilegt húsnæði, góð búnings- og
hvildaraöstaða. I sérklefum, breiðir
ljósalampar meö andlitsljósum. Gufu-
baö og sturta innifaliö. Opiö frá kl. 8-
20. Bjóðum einnig almennt líkams-
nudd, opiö frá kl. 9-19. Verið velkomin,
simi 687110.
Evita hárgreiðslu-
og sólbaðsstofa að Bugðutanga 11,
Mosfellssveit, sími 666676. Erum með
hina frábæru sólbekki MA. Profession-
al andlitsljós. Hárgreiösla, öll hár-
þjónusta. Opið frá morgni til kvölds.
Veriðvelkomin.
Sólskríkjan, sólskrikjan,
sólskríkjan Smiðjustíg 13, á homi
Lindargötu og Smiðustígs, rétt hjá
Þjóðleikhúsinu. Höfum opnað sólbað-
stofu, fínir lampar (Solana), flott gufu-
bað. Komið og dekrið við
ykkur.....lífiö er ekki bara leikur en
nauðsyn sem meðlæti. Sími 19274.
Simi 25280, Sunna,
sólbaðsstofa, Laufásvegi 17. Við bjóðum
upp á djúpa og breiða bekki, innbyggt
sterkt andlitsljós, mæling á perum
vikulega, sterkar perur og góð kæling,
sérklefar og sturtur, rúmgott. Opið
mánudag-föstudag kl. 8—23, laugar-
dag kl. 8—20, sunnudag kl. 10—19.
Verið velkomin.
Sparið tíma — sparið peninga.
Við bjóðum upp á 18 mín. ljósabekki,
alveg nýjar perur. Borgið 10 tíma fáið
12. Einnig bjóðum við alla almenna
snyrtingu og seljum úrval snyrtivara.
Lancome, Biotherm og Lady Rose.
Bjóðum einnig upp á fótsnyrtingu og
fótaaðgerðir. Snyrtistofan Sælan,
Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími 72226.
Ath. kvöldtímar.
AESTAS sólbaðsstofa,
Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfirði, sími
78957. Höfum opnaö sólbaðsstofu,
splunkunýir hágæðalampar með 28
perum, innbyggt stereo í höfðagafli og
músíkina veljið þið sjálf. Opiö
mánudaga-föstudaga frá kl. 8—23,
laugardaga frá kl. 8—20, sunnudaga
frá kl. 13—20. Erum í bakhlið
verslunarsamstæðunnar að Reykja-
víkurvegi 60. Verið velkomin.
AESTAS, sólbaðsstofa, Reykjavíkur-
vegi 60, Hafnarfiröi, sími 78957.
Höfum aftur opið
alla daga, verið velkomin. Sól og
sauna, Æsufelli 4, sími 71050.
Þetta er toppurinn.
Sólbær, Skólavörðustíg 3, sími 26641.
Við bjóðum ávallt það besta er viðkem-
ur sólbaðsiðkun. Muniö að hreinlæti og
góð þjónusta er alltaf á toppnum. Við
erum með bestu bekkina á markaðn-
um meö sérandlitsljósi og Belarium S
perum. Róandi tónlist við hvem bekk.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 8—23,
laugardaga kl. 8—20, sunnudaga kl.
13—20. Veriðávallt velkomin.
Garðyrkja
Túnþökur tU sölu,
33 kr. ferm, heimkeyrt ,og 3Ó kr. fyrir
100 ferm og meira. Uppi. í sima 71597.
Gróðurmold
heimkeyrð. Uppl. í síma 37983.
Túnþökur.
Vélskornar túnþökur. Bjöm R. Einars-
son. Uppl. í símum 20856 og 666086.
Gróðurmold til sölu,
heimkeyrð í lóðir. Uppl. í síma 78899 e.
kl. 19.
Hraunhellur,
hraunbrotsteinar, sjávargrjót. Getum
útvegað hraunhellur í öllum þykktum,
stærðum og gerðum. Einnig sjávar-
grjót, flatt eða egglaga, allt að ykkar
óskum. Afgreiðum allar pantanir,
smáar og stórar, um allt Suðurland.
Eriun sveigjanleg í samningum. Uppl.
ísíma 92-8094.
Skrúðgarðaþjónusta—greiðslukjör.
Nýbyggingar lóöa, hellulagnir, vegg-
hleðslur, grassvæði, jarðvegsskipti,
steypum gangstéttir og bilastæði. Hita-
snjóbræðslukerfi undir bílastasði og
gangstéttir. Gerum föst verðtilboð í
alla vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari
allan sólarhringinn. Garðverk, 10889.
Húsráðendur.
Sláum, hreinsum og önnumst lóða-
umhirðu, orfa- og vélasláttur. Vant
fólk. Uppl. í síma 22601. Þóröur,
Sigurður og Þóra.
Vallarþökur.
Við bjóðum þér réttu túnþökumar,
vélskornar í Rangárþingi af úrvals
góðum túnum. Fljót og góð afgreiðsla.
Greiðslukjör. Símar 99-8411 og 91-
23642.
Moldarsala.
Urvals heimkeyrð gróðurmold, tekin í
Kringlumýrinni í Reykjavík. Einnig til
leigu Bröyt X2 og vörubifreið. Uppl. í
síma 52421.
Túnþökur — kreditkortaþjónusta.
Til sölu úrvals túnþökur úr Rangár-
þingi. Áratuga reynsla tryggir gæðin.
Fljót og örugg þjónusta. Veitum
Eurocard og Visa kreditkortaþjónustu.
Landvinnslan sf., símar 78155 á daginn
og 45868 og 99-5127 á kvöldin.
Húsdýraáburður og gróðurmold
til sölu. Húsdýraáburður og gróður-
mold á góðu verði, ekið heim og dreift
sé þess óskað. Höfum einnig traktors-
gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í síma
44752.
Hreingerningar
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum, stiga-
göngum og fyrirtækjum. Vanir menn,
vönduð og ódýr vinna. Uppl. í síma
72773.
Hólmbræður—hreingernmgarstöðm,
stofnsett 1952. Almenn hreingerningar-
þjónusta, stór og smá verk. Fylgjumst
vel með nýjungum. Erum með nýjustu
og fullkomnustu vélar til teppahreins-
unar og öflugar vatnssugur á teppi
sem hafa blotnað. Símar okkar eru
19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur
Hólm.
Þrif, hreingemingar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúöum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar með góðum
árangri, sérstaklega góð fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
í síma 33049 og 667086. Haukur og Guð-
mundur Vignir.
Hreingemingaf élagið Hólmbræður.
Tökum að okkur hreingemingar á
íbúðum, stigagöngum, skrifstofum og
stofnunum, skipum og fl. Einnig gólf-
teppahreinsun. -Sími allan sólarhring-
inn fyrir pantanir. 18245.
Þvottabjöra.
Nýtt-nýtt-nýtt. Okkar þjónusta nær
yfir stærra svið. Við bjóðum meðal
annars þessa þjónustu: hreinsun á
bílasætum og teppum. Teppa- og hús-
gagnahreinsun, gluggaþvott og hrein-
gerningar. Dagleg þrif á heimilum og
stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir.
Þrif á skipum og bátum. Gerum föst
verötilboö sé þess óskað. Getum við
gert eitthvað fyrir þig? Athugaðu,
máliö, hringdu í síma 40402 eða 54043.
'Gólfteppahreinsun, hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum
og stofnunum með háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig með sérstakar
vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn, simi 20888.
Þjónusta
Tilboð óskast
í málningu á húseigninni Ásgarði 22—
24. Tilboð sendist DV, Þverholti 11,
fyrir 28. ágúst merkt „Ásgarður”.
Háþrýstiþvottur.
Háþrýstiþvoum af húsum undir máln-
ingu. Erum með 180 bar dísilvél.
Issegl, sími 53434.
Parket- og gólfborðaslipun.
Gerum verðtilboð þér að
kostnaðarlausu. Uppl. í síma 91-20523.
Háþrýstiþvottur-sandblástur.
Háþrýstiþvottur á húsum undir
málningu og sandblástur vegna
viðgerða, tæki sem hafa allt að 400 bar.
vinnuþrýsting, knúin af dráttarvélum,
vinnubrögð sem duga. Gerum tilboð.
Stáltak, sími 28933 eða 39197 utan
skrifstofutíma.
Húsaþjónustan sf.
Tökum að okkur alla málningarvinnu
utanhúss og innan-, geysilegt efna- og
litaúrval; einnig háþrýstiþvott,
sprunguviðgerðir og alkalískemmdir
og þéttingar á húseignum; trésmíði
s.s. gluggasmíöi og innréttingar o. fl.
önnumst allt viðhald fasteigna. Ut-
vegum fagmenn í öll verk. Notum
aðeins efni viðurkennd af Rannsókna-
stofnun iðnaðarins. Tilboð—tíma-
vinna—uppmæling. Ábyrgir fagmenn
að verki með áratuga reynslu. Símar
61-13-44 og 79293.
Volvo 244 GL
árg. ’82 til sölu, vel með farinn bíll,
litur rauðsanseraður, upphækkaður,
rafeindakveikja, ekinn 40 þús. km.
Uppl. í síma 10750.
Mercury Monarch árg. ’79
til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri,
aflbremsur, ekinn 90.000 km, útvarp og
segulband. Verð 230.000. Góð
greiðslukjör. Uppl. í síma 42107 e. kl.
19.
Til sölu Dodge van
árg. ’77, 6 cyl., sjálfskiptur, aflstýri og
-bremsur, ekinn aðeins 64 þús. km,
plussklæddur, góður ferða- og einka-
bíll. Uppl. í síma 44223.
Til sölu Isuzu van
árg. 1983, ekinn 21.000 km. (FR stöð og
bílasími ef óskað er). Uppl. í síma
20757 e.kl. 19.
Dodge Aspen SE,
árg. 1980 til sölu, vínrauður, krómfelg-
ur, glæsivagn. Uppl. í síma 76665 eftir
kl. 17.
Félag húsbilaeigenda.
Síðasta ferð sumarsins á vegum
félagsins verður farin helgina 25.-26.
ágúst. Farið verður á Vigdísarvelli við
Kleifarvatn. Á sunnudag verður ekinn
Reykjaneshringurinn. Allir eigendur
húsbíla velkomnir. Uppl. í síma 92-
3422.
Til sölu
Sendum i póstkröfu.
Húsgagnavinnustofa Guðmundar O.
Eggertssonar Heiðargeröi 76, Rvk.,
sími 91—35653.
Seljum þessa klassisku
vetrarkápu, teg. 366, úr 100% ull, nú
aðeins kr. 2.990,-. Höfum einnig gott úr-
val af ódýrum kápum, frökkum og
jökkum fyrir komandi vetur. Komið og
skoðið, við höfum opið frá 9—18 mánu-
daga — föstudaga. Kápusalan, Borgar-
túni 22, sími 23059.
Plast i plötum, plastgler.
Akrílgler í sérflokki, glærar plötur,
munstraðar og í litum til notkunar í
glugga, hurðir, bílrúður, milliveggi,
undir skrifborðsstóla o. fl. Allt að 17
sinnum styrkleiki venjulegs glers. Fá-
anlegar i eftirtöldum þykktum: 10,8,6,
5, 4, 3 og 2 mm. Tvöfalt akrílplast í
gróöurstofur. Plast í skurðarbretti í
kjötvinnslu o. fl. Plast fyrir strimladyr
inn á lagera og í fiskvinnsluhús.
Báruplast: Trefjaplast í rúllum og
plötum. Plastþynnur: Glærar plast-
þynnur í þykktunum 0,25, 1 og 2 mm.
Nýborg, byggingavörur, Ármúla 23,
sími 82140.
Álstigar — tröppur.
Vorum aö fá álstiga og tröppur í úr-
vali. Einfaldir stigar, 3,6—4,65 m frá
kr. 2.878, tvöfaldir stigar, lengd að 8,3
m, frá kr. 9.252, þrefaldir tröppustigar
frá kr. 10.280. Athugið, verðið er 20—
40% lægra en er á markaðnum. Smiðs-
búð, byggingavöruverslun, Smiðsbúð
8, Garðabæ, sími 44300.
Bjóðum hinar vinsælu
beyki- og furubaðinnréttingar á mjög
hagstæðu verði. Timburiðjan hf.
Garðabæ, sími 44163.
Littlewoods, pöntunarlistinn.
Littlewoods pöntunarlistinn haust/vet-
ur 1984-’85 er kominn. Pantið í síma
44505 eða sækið á Sunnuflöt 23,
Garöabæ. Verðkr. 150.
Vinsamlegast sendið mér Littlewoods
pöntunarhstann í póstkröfu.
Nafn...............................
Heimilisfang.......................
Póstnr........Staður...............
Littlewoods, umboðið, Sunnuflöt 23,
Garðabæ, pósthólf 180, sími 44505.