Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1984, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1984, Side 31
DV. FÖSTUDAGUR 24. ÁGUST1984. 39 Útvarp Föstudagur 24. égúst 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tílkynn- ingar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Við bíðum” eftir J. M. Coetzee. Sigurlína Davíösdóttir les þýöingusina. (13). 14.30 Miðdegistónleikar. 14.45 Nýtt undir nálinni. ffildur Ei- ríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síödegisútvarp. TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Gunnvör Braga. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Silfurþræðir. Þorsteinn Matthíasson flytur þriðja þátt sinn af Páli Hallbjarn- arsyni fyrrum kaupmanni í Reykjavík. b. Karl Guðmundsson myndskeri. Ragnheiöur Gyöa Jóns- dóttir les frásögn eftir Eirik Sigurðs- son. 21.10 Hljómskálamúsík. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.35 Framhaldsleikrit: „Gilberts- málið” eftir Frances Durbridge. Endurtekinn VI. þáttur: „Viðvör- un frá ungfrú Wayne”. (Áður útv. 1971). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: „Að leiðarlok- um” eftir Agöthu Chrlstie. Magn- ús Rafnsson les þýöingu sína. (9). 23.00 Traðir. Umsjón: Gunnlaugur 23.50nf?éWr. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Rás 2 Föstudagur 24. águst 10.00—12.00 Morgunþáttur. Fjörug danstónlist, viðtal, gullaldarlög, ný lög og vinsældalisti. Stjórnendur: Jón Ölafsson og Kristján Sigurjónsson. 14.00-16.00 Pósthólfið. Lesin bréf frá hlustendum og spiluð óskalög þeirra ásamt annarri léttri tónlist. Stjórnandi: ValdisGunnarsdóttir. 16.00-17.00 Bylgjur. Framsækin rokktónlist. Stjórnandi: As- mundur Sveinsson og Arni Daniel Júlíusson. 17.00—18.00 í föstudagsskapi. Þægilegur músíkþáttur í lok vikunnar. Stjómandi: Helgi Már Baröason. 23.15—03.00 Næturvaktin. Stjórn- andi: Þorgeir Astvaldsson og Olafur Þórðarson. (Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá írás2umland allt). Sjónvarp Föstudagur 24. ágúst 19.35 Umhverfis jörðlna á áttatíu dögum. 16. Þýskur brúðumynda- flokkur. Þýöandi Jóhanna Þráins- dóttir. Sögumaður Tinna Gunnlaugsdóttir. 19.45 Fréttaágrlp á táknmáli. 20.00 Fréttirog veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 A döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.45 Grínmyndasafnið. Skopmynda- syrpa frá dögum þöglu myndanna með Larry Semon í aðaihlutverki. 21.00 Alaska. Þýsk heimildarmynd um land og sögu, náttúru og dýra- líf í þessu nyrsta og stærsta ríki Bandaríkjanna. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.50 Skrifstofustúlkurnar. Banda- rísk sjónvarpsmynd. Iæikstjóri Ted Post. Aðalhlutverk: Barbara Eden, David Wayne, Susan St. James og Penny Peyser. Þrjár ólíkar stúlkur hefja samtímis störf hjá stórmarkaöi í Houston í Texas. A þessum fjölmenna vinnustaö er samkeppni hörð og hefur hver sína aðferð til að komast til metorða hjá fyrirtækinu. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.25 Fréttir í dagskrálok. Sjónvarp Útvarp Sjónvarp kl. 21.50 — Skrifstof ustúlkurnar: Skrifstofu- stúlkurá framabraut — íbandarískri sjónvarpsmynd Þrjár ungar stúlkur, sem ráða sig til skrifstofustarfa hjá stórmarkaði í Houston í Texas, eru aðalpersónur bandarísku sjónvarpsmyndarinnar sem er á dagskrá íslenska sjónvarps- ins í kvöld kl. 21.50. Myndin heitir Skrifstofustúlkumar og er byggð á sögu eftir Jack Olsen sem heitir á frummálinu Girls in the Office. Stúlkumar vilja allar komast áfram í störfum sínum en samkeppnin á vinnustaðnum er hörð og beita þær ólíkum aðferðum í framabaráttu sinni. Karlmennirnir á skrifstofunni blandast inn í lif stúlknanna og flækja málin. Með aðalhlutverkin í myndinni fara Barbara Eden, David Wayne, Susan St. James og Penny Peyser. Leikstjóri er Ted Post. Útvarp kl. 21.10 — Hljómskálamúsík: Létt afþreying- artónlist „Hljómskálamúsík er tónlist af léttara tagi án þess að vera jass eða popp,” sagði Guömundur Gilsson sem kynnir hljómskálamúsík í utvarpi í kvöldkl. 21.10. Guðmundur hefur séð um þessa 'þætti um árabil og eru þeir hálfs- mánaðarlega á dagskrá útvarpsins. Þar kynnir hann óperettutónlist, for- leiki, söngva og danstónlist. I þættinum í kvöld mun hann kynna for- leik eftir Jack Offenbach, vinsæl lög úr óperum eftir Edward Kunnieke og vin- sæl danssýningarlög úr Herprestinum eftir Millöckers. Guðmundur sagðist vita til þess að margir hefðu gaman af svona tónlist, en því miður væri ekki um auöugan garð að gresja hvað varðaði íslenska tónlist af þessum toga. SJ Johnny Rotten, réttu nafni John Lydon, er stofnandi hljómsveitarinnar Public Image Limited sem Ámi kynnir í Bylgjum í dag á rás 2. Útvarp, rás 2, kl. 16.00 — Bylgjur: Public Image Limited kynnt Bylgjur, í umsjón Árna Daníels Júlíussonar, verða helgaðar hljóm- sveitinni Public Image Limited sem John Lydon stofnaði nýlega. John þessi nefndi sig áður Johnny Rotten og ætti að vera flestum nýbylgjuunnendum vel kunnur. Árni ætlar að kynna feril kappans og hinnar nýju hljómsveitar sem gaf út plötu nýlega en hún hefur ekki hlotið sem besta dóma. Auk þess leikur Árni nokkur lög af nýju SATT-plötunni og nokkur lög með vinsælli skoskri nýbylgjuhljómsveit, Bluebells. Bylgjur eru á dagskrá rásar tvö hálfsmánaöarlega og eru til skiptis í umsjón Ama Daníels og Ásmundar Sveinssonar. SJ Guðmundur Gilsson, umsjónarmaður þáttaríns Hljómskálamúsík. IBETRI ÞJÓNUSTAI Tölvan „Olla” gerir okkur þjónustuna auðveldari ► Fasteignasala & viðskipta- ráðgjöf. ► Verðbréfasala. * Skjalagerð og samningar. ► Fjárfestingarráðgjöf. * Skattaráðgjöf & framtalsað- stoð. ► Viðhalds- & nýbyggingaþjón- usta. ► Fjöldi fasteigna — fyrir- tækja og fjársterkra kaup- enda á skrá.Hringdu og fáðu upplýsingar strax í dag án allra skuldbindinga af þinni hálfu. Fasteignasala& Leitarþjónusta Bolholti 6 4 hæö ISimar 687520 687521 394241 Veðrið Veðrið I dag verður hæg breytileg átt á öllu landinu. Sólskin verður mjög víöa um miðjan daginn nema helst að það gæti orðið skýjað á annnesj- um vestanlands. Veðrið hér og þar Island kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 5, Grímsey þoka 4 Höfn skýjað 9, Keflavíkurflugvöll- ur skýjað 9, Kirkjubæjarklaustur alskýjað 8, Raufarhöfn léttskýjað " 5, Reykjavík léttskýjað 7, Vest- mannaeyjar skýjað 9. Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen þoka 13, Helsinki skýjað 10, Osló skýjað 16, Stokkhólmur þoku- móða 17, Þórshöfn skýjaö 9. Otlönd kl. 18 í gær: Algarve skýjað 24, Amsterdam mistur 24, Barcelona (Costa Brava) léttskýjað 24, Berlín heið skírt 24, Chicago skýjað 22, Glas- gow mistur 19, Feneyjar (Rimini og Lignano) heiðskírt 23, Frankfurt skýjað 27, Las Palmas (Kanaríeyj' ar) léttskýjað 25, Madrid skýjað 22, Malaga (Costa Del Sol) alskýjað 29, Mallorca (Ibiza) léttskýjað 27, Miami skýjað 29, Montreal skúr 18, Nuuk rigning 5, París skýjað 25 Róm þokumóða 24, Vín léttskýjað 23, Winnipeg heiðskírt 22, Valencia (Benidorm) léttskýjað 29. Gengið GENGISSKRANING NR. 162 24. ÁG. 1984 Eining Kaup Saia Tolgengi DoHar .31,110 31,190 30,980 Pund 40,770 40,874 40,475 Kan. doDar 23,959 24,021. 23,554 Dönsk kr. 2,970 2,978; 2,9288 Norskkr. 3,760 3,770 3J147 Sænsk kr. 3,747 3,757 3,6890 R. mark 5,149 . 5,162 5,0854 Fra. franki 3,526 3,535 3.4848 Belg. franki 0,536 0,537 0,5293 Sviss. franki 13,008 13,042 12,5590 Hol. gylini 9,603 9,628 9.4694 V Þýskt mark .10,829 10,856 10.6951 It. líra 0,017 i 0,017 0JI173 Austurr. sch. 1,542 1 1,546 1,5235 Port. escudo 0206 j 0,206 02058 Spá. peseti 0,189 0,189 0,1897 Japanskt yen 0,129 0,129 0,1258 Irskt pund 33,392 |33,478 32.8850 SDR Isérstök 13,640 ] 13,655 ,312079 dráttarritt.l .31.684 131,765 Simsvari vegna gengisskráningar 2219(1.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.