Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1984, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1984, Page 13
DV. ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGUST1984. 13 Minningargjöf um skógarvörð Þann 12. júlí sl. er 100 ár voru liðin frá fæðingu Guttorms Pálssonar, skóg- arvarðar á Hallormsstað, afhentu böm hans Minjasafni Austurlands til eignar og umráða innanstokksmuni úr búi hans. Sá hugur fylgir gjöfinni að hún megi veröa til þess að opna augu fólks fyrir því hvernig bænda- og embættis- mannaheimili leit út á Austurlandi á síðari hluta 19. aldar og fyrri hluta þeirrartuttugustu. Alls er hér um að ræða 110 gripi, stóra og smáa, og aö auki fylgja 8 málverk og eftirprentanir, tæplega 30 innrammaðar ljósmyndir og um 200 aðrar ljósmyndir, aðallega manna- myndir. Guttormur Pálsson fæddist á Hall- ormsstað árið 1884. Hann stundaði skógræktamám í Danmörku 1904— 1908 og nám við Lýðháskólann í Askov veturinn 1905—1906. Guttormur varö skógarvörður á Austurlandi 1909 og bjó á Hallormsstaö. Vann hann mikiö brautryðjandastarf og dafnaði Hall- ormsstaðaskógur mjög í tíð hans. Árið 1955 lét hann af störfum skógarvarðar en stundaöi búskap nokkur ár eftir þaö. Guttormur lést 5. júní 1964. Gjöfinni hefur veriö valinn staður í safnahúsi því sem er í byggingu á Egilsstöðum. -EIR. Ur búi Guttorms skógarvarðar. Heitarrafeindir íháskólanum Dr. Gerhard Fason frá Mx-Planck stofnuninni í Stuttgart heldur almenn- an fyrirlestur um eðlisfræði þéttefnis í stofu 158 í húsi Verkfræði- og raun- vísindadeildar við Hjarðarhaga þriöju- daginn28.ágústkl. 16.30. Fyrirlesturinn nefnist Heitar rafeindir í GaAs, efni sem m.a. ryöur sér til rúms í síauknum mæli í örtölvu- iðnaðinum. MÁLMTÆKNI flLUyHN AL-HUS F/utningahús á sendi- og flutningabíla „Kit" system — auðvelt í uppsetningu Ótrúlega gott verð Vagnhöfða 29. Símar 83045 og 83705 mUCAR UNION CARBIDE Málm- iðnaðarmenn Kynning á rafsuðuvélum og tækjum frá Union Carbide 28.-29. ágúst. Sindra-Stál hf. hefur gerst umboðsaðili á íslandi fyrir Union Carbide. Fulltrúi þeirra, H. Koettings kemur og kynnirframleiðslufyrirtækisins, m.a. Mig/Mag- vélar, plasmaskurðarvélar, sjálfvirkar borðskurðar- vélaro.fl. Sýningin verður að Borgartúni 31, þriðju- daginn 28. ágúst og miðvikudaginn 29. ágúst kl. 10 - 12 og 14 -17, báða dagana. Vandaðar vélar á hagstæðu verði. SINDRA STALHR Pósthólf 881, Borgartúni 31, 105 Reykjavík, slmi: 27222. Vegna úthlutunar úr fram- kvæmdasjóði fatlaðra árið 1985 Með skírskotum til 27. gr. laga nr. 41/1983 um málefni fatlaöra. Vegna úthlutunar úr framkvæmdasjóöi fatlaöra árið 1985 óskar svæðisstjórn Reykjavíkur eftir umsóknum frá félagasamtökum í Reykjavík sem áforma framkvæmdir í þágu fatlaöra á næsta ári. Umsóknir berist fyrir 7. sept. nk. ásamt ítarlegum upplýsingum um framkvæmda- kostnaðar- áætlanir. Svæöisstjórn Reykjavíkur um málefni fatlaðra Hátúni 10,105 Reykjavík. ELDFJALLIÐ SÉR FYRIR ORKU Á LJÓSAPERUNA Á Filippseyjum vinna menn orku úr eldfjalli. Með jarð- borunum á eldvirkum svceðum hafa Fdlippseyingar fundið nýja orkulind. Hin fdippíska jarðhitaáœtlun hefur lœkkað stórlega oltureikning þjóðarinnar. I fyrsta sinn er eldfjallið náttúruauðlind en ekki eyðandi ham- faraafl. í þessari grein segir frá því hvemig Fihppseyjar komust ífremstu sæti í nýtingú jarðhita íheiminum. MAMMA ÆTLAR AÐ GIFTAST Þegar hjón skilja líða bömin mest. Aðskilnaður foreldr- anna særir þau djúpt. En tíminn líður og bömin aðlaga sig smám saman nýjum aðstæðum. En allt í einu komast þau að raun um að ókunnugur aðili ætlar að gerast fjölskyldumeðlimur. COUNTRYMAN KAKTU S ALÖGREGLA Eftirlitssvæði hans er Arizðnaeyðimörktn. Eftirlit hans beinist að skemmdarvörgum sem einungis eyðileggja lif- andi jurtir og vopnuðum þrjótum sem hafa aldargamla, risastóra saguarokaktusa fyrir skotmark. ÖDÝR BÍLL FYRIR ÞRÖUNARLÖNDIN Þrjár frumgerðir — prótótýpur — bíla, sem sérstaklega eru hannaðir með þarfir þriðja heimsins í huga og kosta ekki nema þriðjunginn af því sem nú er varið til inn- flutnings bda og nauðsynlegra varahluta, eru nú komnar af stað um vegi og vegleysur Evrópu og Afríku. Þessir bdar komust til Nairobi fyrr í vor og enn er verið að reyna þá viðþær krtngumstæður sem þeir eru ætlaðir fyrír. Þetta eru aðeins örfá sýnishorn úr tímaritinu ÚRVALI. Þú getur lesið meira um þetta og margt fleira í nýj- asta hefti Úrvals sem fæst á næsta blaðsölustað. ftóóa skemmtun..

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.