Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1984, Blaðsíða 22
30 DV. FÖSTUDAGUR 31. ÁGUST1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Tapað -fundið Kvenmannsúr tapaðist. Seiko armbandsúr með blárri skifu og demanti. Uppl. í síma 35138. UMSK-Gaukurinn ’84. Krakkar! I okkar vörslu eru enn nokkur tjöld og aðrir munir. Afhending alla daga frá kl. 13—14 að Mjölnisholti 14. UMSK. Einkamál Konur athugið: Tveir hressir 22 ára karlmenn óska eftir að kynnast konum á aldrinum 18—35 ára. Þær sem hafa áhuga leggi inn svar meö mynd (þó ekki skilyrði) til DV merkt „Trúnaður ’84”. Hs! þúungakona, 25—35 ára, skríddu út úr felum, mig langar til að kynnast þér. Skoðum framtíðarhorfurnar saman. Sendu mér tilboð til DV, Þverholti 11, merkt „bæði vilja” fyrir miðvikud. 5.09. Óska eftir að komast í samband við aðila sem hef- ur rétt til lífeyrissjóðsláns en hefur ekki í hyggju að nota það sjálfur. (Góð greiðsla.) Uppl. óskast sendar til augld. DV merkt „Beggja hagur 308”. Ýmislegt Vaskafatið. Nú þarftu ekki lengur aö lesa á kvöldin fyrir bömin. Þú stingur sögusnæld- unni, Sagan af vaskafatinu og fleiri sögur fyrir böm, í hljómflutningstækið og bömin hlusta agndofa. Fæst í plötu- og bókabúðum._______________________ Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum allt út til veisluhalda: Hnífapör, dúka, glös og margt fleira. Höfum einnig fengið glæsilegt úrval af servíéttum, dúkum og handunnum blómakertum í sumarlitunum. Einnig höfum við fengið nýtt skraut fyrir barnaafmæliö sem sparar þér tíma. Opiö mánudaga, þriðjudaga, miövikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—13 og 14—18. Föstudaga frá kl. 10— 13 og 14—19, laugardaga 10—12. Sími 621177. Húsaviðgerðír Þakrennuviðgerðir. Gerum við steyptar þakrennur og berum í þær. Gerum við allan múr. Sprunguviögerðir, sílanúðum gegn alkalískemmdum. Gerum tilboö. Góð greiðslukjör, 15 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. BH-þjónustáh. Tökum að okkur sprunguviðgerðir og hvers kyns viöhald á gömlum sem nýjum húsum. Gerum við þakleka og skiptum um járn og klæðum hús. Leigjum út öfluga háþrýstidælu til hreinsunar undir málningu. Utvegum allt efni sem til þarf. Ábyrgð tekin á verkinu. Látið fagmenn vinna verkin. Uppl.ísíma 76251. JS þjónustan, sími 19096. Tökum að okkur alhliða verkefni, svo sem sprunguviðgerðir (úti og inni), klæðum og þéttum þök, setjum upp og gerum við þakrennur, steypum plön. Gerum við glugga og tökum að okkur hellulagnir o. fl. ATH. tökum að okkur háþrýstiþvott og leigjum út háþrýstidælur. Notum einungis viðurkennt efni, vönduð vinna vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er, ábyrgð tekin á verkum í eitt ár. Reynið viðskiptin. Uppl. í síma 19096. ökukennsla Kenni á Mazda 626 árg. ’84. Lúðvík Eiösson, sími 14762 og 81186. ökukennsla—bifhjólakennsla— endurhæfing. Ath. með breyttri kennslutilhögun vegna hinna almennu bifreiðastjóraprófa verður ökunámið léttara, árangursríkara og ekki síst ódýrara. ökukennsla er aðalstarf mitt. Kennslubifreið: Toyota Camry með vökvastýri. Bifhjól: Suzuki 125 og Kawasaki 650. Halldór Jónsson, símar 77160 og 83473.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.