Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1984, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1984, Blaðsíða 1
DV. FÖSTUDAGUR 31. ÁGUST1984. 17 Sjónvarp Laugardagur 1. september 16.30 íþróttir. Umsjónarmaöur Ing- ólfurHannesson. 18.30 Þytur í laufi. 3. Reimleikar. Breskur brúöumyndaflokkur í sex þáttum. Þýöandi Jóhanna Þróins- dóttir. 18.50 Enska knattspyman. Umsjón- armaöur Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Heima er best. (No Place Like Home), nýr flokkur. Breskur gamanmyndaflokkur í sex þátt- um. AðaUilutverk: William Gaunt og Patricia Garwood. Eftir 24 ár sjá Crabtreehjónin loks fram á náöuga daga. Börnin fjögur eru komin á legg og hverfa úr fööur- húsum hvert af ööru. En hjónin komast brátt aö raun um þaö aö foreldrahlutverkinu veröur seint eða aldrei lokið. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 21.00 Petula Clark — síöari hluti. Frá tónleikum sem haldnir voru í tilefni af 40 ára söngafmæli bresku dægurlagasöngkonunnar. Petula Clark syngur meö Fílharmóníu- sveitinni í Lundúnum. 21.55 Við skulum elskast. (Let’s Make Love). Bandarísk bíómynd frá 1960. Leikstjóri George Cukor. Aðalhlutverk: Yves Montand, Mariiyn Monroe, Tony Randall og Wilfrid Hyde White. Auökýfingur af frönskum ættum fregnar aö hann veröi haföur að skotspæni í nýrri revíu á Broadway. Svo fer að hann tekur að sér að leika sjálfan sig í revíunni til aö njóta návistar aöalstjömunnar sem heldur aö hann sé fátækur leikari. Þýöandi Guörún Jörundsdóttir. 00.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 2. september 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Sig- urður H. Guðmundsson flytur. 18.10 Geimhetjan. Tíundi þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur í þrettán þáttum fyrir böm og unglinga. Þýöandi og sögumaöur Guöni Kolbeinsson. (Nordvision — Danska sjónvarpiö). 18.30 Mika. Sjötti þáttur. Sænskur framhaldsmyndaflokkur í tólf þáttum um samadrenginn Mika og ferð hans meö hreindýriö Ossían til Parísar. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Helga Edwald. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón- armaður Guömundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Forboðin stilabók. Annar þátt- ur. Italskur framhaldsmynda- Njósnarinn Reilly nefnist nýr breskur framhaldsmyndaflokkur sem gerflur er eftir samnefndri bók um œvi njósnarans og kvennagullsins Sidney Reilly. Fyrsti þáttur verflur sýndur þriðju- daginn 4. september kl. 21.35. fæðst í Odessa áriö 1874 en réöst ungur til starfa í bresku leyniþjón- ustunni. Hann aflaöi meöal annars upplýsinga um vígbúnaö Þjóö- verja og stundaði síöan njósnir aö baki víglínunnar í fyrri heim- styrjöldinni 1914—1918. Langvinn- ust uröu þá afskipti Reillys af bylt- ingunni í Rússlandi og refskák hans viö sovésku leynilögregluna. Þýöandi Kristmann Eiösson. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. Miðvikudagur 5. september. 19.35 Söguhoraið. Kötturinn með höttinn — þula í þýöingu Lofts Guðmundssonar. Þórður B. Sig- urösson flytur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónarmaöur Sigurður H. Richter. Vifl skulum elskast nefnist bandariska biómyndin sem verflur sýnd i sjón- varpi annað kvöld kl. 21.55. Þar segir frá frönskum auflkýfingi sem leggur mikifl á sig til afl njóta návista aflalstjörnu i nýrri revíu á Broadway. Þriðjudagur 4. september. 19.35 Bogi og Logi. Pólskur teikni- myndaflokkur. 19.35 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Afríka. Nýr flokkur. 1. Ólík en jafngild. Breskur heimildamynda- flokkur í átta þáttum um sögu Breskur framhaldsmyndaflokkur um sögu Afríku, i átta þáttum, hefur göngu sína í sjónvarpi þrifijudaginn 4. september kl. 20.35. Umsjón með gerfl mynda- flokksins haffli Basil Davidson sagnfræðingur. Annar þáttur framhaldsmynda- flokksins um heimskautakönnufl- inn Ernest Henry Shackleton er á dagskrá sjónvarps miðvikudaginn 5. september kl. 21. Nefnist hann Barist til þrautar. 21.00 Ævintýrið mikla. 2. Barist til þrautar. Breskur framhalds- myndaflokkur í f jórum þáttum um heimskautakönnuðinn Ernest Henry Shackleton og feröir hans til Suöurskautslandsins. Aðalhlut- verk: David Schofield. Þýðandi Öskar Ingimarsson. 22.00 Úr safni Sjónvarpsins. Tíma- mót á Græniandi. Á tveimur til þremur áratugum hefur rótgrónu veiðimannasamfélagi á Grænlandi verið umbylt í tæknivætt nútíma- þjóðfélag. Þessar breytingar hafa valdið mikilli röskun á lífi og hög- um landsbúa. Nú hafa Grænlend- ingar fengið heimastjórn og von- ast til að geta mótaö samfélagið eftir sínu höföi í ríkari mæli en áöur. Um þetta er fjaOaö í þessari mynd sem sjónvarpsmenn tóku aö mestu í Nuuk, höfuöstaö Græn- lands sumariö 1982. Umsjónar- maöur Guöjón Einarsson. 22.55 Fréttir í dagskrárlok. Föstudagur 7. september. 19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu dögum. 18. Þýskur brúöumynda- flokkur. Þýöandi Jóhanna Þráins- Heima er best—sjónvarp laugardag kl. 20.35: — nýr gamanmyndaf lokkur flokkur í fjórum þáttum. Rúmlega fertug kona heldur um skeið dag- bók sem hún trúir fyrir f jölskyldu- áhyggjum sínum og tilfinningum. Þýöandi Þuríður Magnúsdóttir. 21.55 Músikhátíð í Montreaux. End- ursýning. Nokkrar kunnustu dæg- urlagahljómsveitir og söngvarar veraldar skemmta á rokkhátíö í Sviss. Áöur sýnt í Sjónvarpinu á annan í hvítasunnu. (Evróvision — Svissneska sjónvarpið). 23.40 Dagskráriok. Mánudagur 3. september. 19.35 Tommi og Jenni. Bandarísk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. Richard Burton, sam lást nýlaga, ar sögumaflur i bandarískri sjón- varpsmynd um æviferil, verk og hugarheim italska snillingsins Leonardo da Vinci. Myndin er á dagskrá sjónvarps mánudaginn 3. september kl. 21.25. Afríku aö fornu og nýju. Fjallað er um fornríki álfunnar og menningu þeirra, fornleifar, atvinnuvegi og auölindir, þrælaverslun, landkönn- un og trúboö, nýlendutímann, sjálfstæöisbaráttu og loks viöhorf- in í nýfrjálsum Afríkuríkjum. Um- sjón Basil Davidson, sagnfræöing- ur. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 21.35 Njósnarinn Reilly. Nýr flokkur (Reilly — Ace of Spies) 1. í tygjum við tigna konu. Breskur fram- haldsmyndaflokkur í tólf þáttum, gerður eftir samnefndri bók um ævi Reillys. Leikstjórn: Jim Godd- ard og Martin Campbell. Aöalhlut- verk: Sam Neill ásamt Jeananne Crowley, Leo McKenn, Tom Bell, Kenneth Cranham og Norman Rodway. Njósnarinn og kvenna- gullið Sidney Reilly er talinn hafa Heima er best nefnist nýr breskur gamanmyndaflokkur sem hefur göngu sína í sjónvarpi annaö kvöld. Heima er best kemur í staö þáttanna í fullu f jöri sem sýndir hafa verið undanfarin laug- ardagskvöld. Aö sögn Guðna Kolbeins- sonar, þýöanda þáttanna, er hér ekki um mjög ósvipaða þætti aö ræða. Báöir fjalla þeir um fulloröiö fólk og ná- grannakonan kemur mikiö viö sögu í þessum þáttum sem hinum. Þættirnir fjalla um Crabtreehjónin. Þau hafa komiö upp fjórum bömum sínum og nú er þaö síðasta aö yfirgefa fööurhúsin. Hjónin hugsa gott til glóö- arinnar, þau eru búin að koma upp bömum sínum, og nú á aldeilis aö fara aö n jóta lífsins — aðeins þau tvöl. Ekki fara áætlanir þeirra alveg eins og þau óskuöu sér því aö svo viröist sem foreldrahlutverkinu ætli ekki aö ljúka. Ymsar uppákomur hjá bömun- um veröa þess valdandi aö þau sækja aftur heim til mömmu og pabba þar sem alltaf er best aö vera. Þessi nýi flokkur er í sex þáttum. Guöni sagðist hafa séö tvo þeirra og fannst honum þeir nokkuö góöir. ,,Ég horföi á þættina I fullu fjöri því þaö er helst um helgar sem ég horfi á sjón- varp,” sagöi Guðni. „Ég haföi gaman af þeim þáttum og ég hafði líka gaman af þessum tveimur sem ég hef séö. Þaö er nú samt enginn mælikvarði á þaö hvort þeir séu góðir,” sagöi Guöni Kol- beinsson hæversklega. Arthur (WiHiam Gaunt), mr. Benson (Co/in Edwyn) og Beryl (Patricia Garwood), aðalleikarar i nýjum breskum gamanmyndaflokki. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Leynivopn. Náttúruiífsmynd frá breska sjónvarpinu úr undra- heimi skordýranna. Einkum er dvaliö viö vopn þau og verjur sem náttúran hefur búiö sum þeirra. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 21.25 Ég, Leonardo. Bandarísk sjón- varpsmynd um æviferil, verk og hugarheim ítalska snillingsins Leonardo da Vincis (1452—1519) en hann var í senn listamaöur, vís- indamaöur og heimspekingur. Frank Langella leikur Leonardo en sögumaður er Richard Burton. Leikstjóri Lee R. Bobker. Þýðandi Guörún Jörundsdóttir. 22.20 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 22.50 Fréttir í dagskrárlok. Sjónvarp Sjónvarp ILLA GENGUR AÐ LOSNA VIÐ BORNIN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.