Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1984, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1984, Blaðsíða 4
20 DV. FÖSTUDAGUR 31. ÁGUST1984. Sýning í Bókasafni Akraness Ákveöið hefur veriö aft framlengja mynd- listarsýningu bræðranna Björgvins Björg- vinssonar og Guðmundar Björgvinssonar sem stendur yfir í bókasafni Akraness þessa dagana. Á sýningunni eru myndverk gerð með blandaðri tækni, olíumálverk og collage myndverk (klippimyndir). Myndlistarsýn- ingin verður opin á laugardag og sunnudag um þessa helgi og þá næstu kl. 14.30—20.00. Síðustu sýningardagar hjá Outi Heiskanen Sýningu Outi Heiskanen sem staðið hefur yfir í Galleri Langbrók lýkur nú um helgina, sunnudaginn 2. september. Opið er virka daga kl. 12—18 en 14—18 laugadaga og sunnudag. Á sýningunni eru 40 grafisk verk. Myndefnið er sótt í finnskar þjóðsögur sem hún fléttar saman við sína sýn á veruleik- ann. Sýning Outi Heiskanen er hingað komin fyrir tilstilli Gallerís Langbrók með styrk Finnsk-islenska menningarmálasjóðsins. Karl Kvaran í Listmunahúsinu I Listmunahúsinu stendur yfir sýning á málverkum eftir Karl Kvaran. Þetta eru 16 olíumálverk, máluð á árunum 1983—84. Sýn- ingin er opin virka daga kl. 10—18 og laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18, lokaö á mánu- dögum. Sýningin stendur til 9. september. SUMARSÝNING t ÁSGRtMSSAFNI: Olíu- og vatnslitamyndir, þ.á m. nokkur stór olíumál- verk frá Húsafelli. Þá má nefna olíumálverk frá Vestmannaeyjum frá árinu 1903 sem er eitt af elstu verkum safnsins. Sumarsýningar Ásgrímssafns eru jafnan f jöl- sóttar af ferðafólki. Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74, verður opið daglega kl. 13.30—16.00 nema laugardaga í júní, júlí og ágúst. Aö- gangurerókeypis. Árbæjarsafn er opið alla daga frá kl. 13.30— 18.00. Kjarvalsstaðlr: Þrjár sýningar verða opnaðar um helgina. I vestursal: Septem ’84. I austursal: Kristján Steingrímur, Tumi Magnússon, Ami Ingólfsson og Daði Guðbjörnsson. I vesturgangi: Stefnumót glervina. Ásmundarsalur: sýning Ágústu Agústsson „Bréf til Islands”. A sýningunni eru pastel- myndir og plaköt. Hún stendur 1.—9. september. Hvað er á seyði um helgina Hvað er á seyði um helgina Kjarvalsstaðir: Málverk? skúlptúr og grafík í Kjarvalssal Fjórir ungir listamenn opna sýningu í Kjarvalssal á Kjarvalsstöðum á laug- ardag. Þeir sem þar sýna eru Ámi Ingólfsson, Daöi Bjömsson, Kristján Steingrímsson og Tumi Magnússon. Árni sýnir skúlptúra og teikningar, Daöi sýnir verk sem unnin eru meö flestum tegundum grafíktækninnar. Kristján sýnir málverk og grafík og Tumi er meö olíumálverk. Á sýning- unni eru um hundrað verk og er þetta sölusýning, „kannski metsölusýning,”. sagöi Daöi Guðbjörnsson. Þessir ungu listamenn hafa allir haldiö sýningar bæöi hér heima og er- lendis og reyndar hafa þeir sýnt saman áöur, en þá í stærri hópum, þeir hafa verið viö nám erlendis á undanförnum árum. Verkin á sýningunni eru aö mestu leyti ný, unnin á sl. tveimur árum, en Daöi á nú nokkur verk á sýn- inguíSviss. Aöspuröur um ástæöuna fyrir því aö þessi tiltekni hópur sýndi saman, sagði Verk eftir Daöa Guöbjörnsson, en hann er meðal þeirra sem sýna í Kjarvals- sal. Kristján aö þaö væri reyndar fátt sem tengdi þá félaga, þaö væri þá helst aö sumir þeirra heföu verið saman í skóla enaðrirekki. Sýningin stendur til 16. september. SJ Baráttuf undur Samtaka kvenna á vinnumarkaðnum Samtök kvenna á vinnumarkaöinum standa fyrir baráttufundi á Hótel Borg á morgun, laugardag, kl. 14.00. í fréttatilkynningu frá samtökunum segir m.a. „Réttur hvers mann til vinnu verður að vera kjörorö stétta- baráttunnar, og um leið hlýtur sú krafa aö fylgja aö sérhver maður geti séö sér og sínum farboröa fyrir arðinn af vinnu sinni.” Og nokkru seinna segir: „Samtök kvenna á vinnumark- aðinum skora á allt launafólk aö hefja nú þegar baráttuna og gefast ekki upp fyrr en raunhæfum kjarabótum er náð.” Samtök kvenna á vinnumarkaðinum stóðu fyrir mótmælaaögeröum í vor. Nú boöa þær til baráttufundar. Frá Þingvöllum, en á ráöstefnunni i Norræna húsinu er fjaiiaö um vistkerfi og náttúru Þingvallavatns. Ráðstef na um vistkerf i og náttúru Þingvallavatns Þingvallarannsóknir og Norræna vistfræðiráðiö halda sameiginlega ráð- stefnu í Norræna húsinu þar sem fjall- aö er um vistkerfi og náttúru Þing- vallavatns. Ráöstefnan hófst í gær, fimmtudag, og lýkur á morgun, 1. september. Aöalefni ráöstefnunnar eru rann- sóknir á náttúru vatnsins og nánasta umhverfi þess, en þær hafa staðið yfir um 10 ára skeiö. Þátttakendur eru frá öllum Noröurlöndum. Ráöstefnan hefst fimmtudag 30. ágúst kl. 10. Dag- skrá liggur fyrir og afhendist í Norræna húsinu. Ráðstefnan er opin fyrir þá sem áhuga hafa á efninu. Yfirlitssýning Scandinavia Today íVestmannaeyjum Yfirlitssýningin Scandinavia Today, sem unnin er í sameiningu af mennta- málaráöuneytinu og Menningarstofn- un Bandaríkjanna á Islandi veröur opnuð í Vestmannaeyjum sunnudaginn 2. september í Bókasafnshúsinu. Sýningin gefur hugmynd í máli og myndum af hinni miklu menningar- kynningu sem átti sér staö í hinum ýmsu borgum Noröur-Ameríku. Þetta er síöasti viökomustaöur sýningarinnar á hringferö sem hófst fyrir rúmu ári. Jafnframt veröur opnuö bókasýning frá Bókasafni Menningarstofnunar Bandaríkjanna í Reykjavík. Bækurnar veröa síðan til útláns hjá Bókasafni Vestmannaeyja í tvo mánuöi. Scandinavia Today yfirlitssýningin stendur í tvær vikur og mun veröa opin á afgreiðslutímum bókasafnsins. Tveir norskir listamenn í Norrœna húsinu I sýningarsölura sýnir norski listamaóurinn Herman Hebler 40 grafíkverk. Hann er þekkt- ur víða um heim, einkum fyrir grafiklist sína. Hann hefur haldið fjölda einkasýninga, auk þess sem hann hefur tekið þátt í ótal samsýn- ingum og öllum alþjóðlegum bíennölum og tríennölum sem haldnir hafa veriö frá 1967. Sýning Hermans Hebler er opin daglega kl. 14—19 og er þetta síðasta sýningarhelgi. I anddyri verður opnuð á laugardaginn 1. september kl. 17 sýning á gouachemyndum eftir norska listamanninn og sálmaskáldið Svein Ellingsen og verður hann viðstaddur opnunina. Fyrsta einkasýning Karenar Agnete á íslandi I gær, Ðmmtudaginn 30. ágúst, opnaði í Gallerí Borg fyrsta einkasýning hérlendis á verkum Karenar Agnete Þórarinsson. Þessa sýningu má tvímælalaust telja listviðburð. Karen Agnete er fædd í Danmörku árið 1903. Til Islands flutti hún með eiginmanni sínum, Sveini Þórarinssyni, árið 1929. Saman héldu þau fjölmargar sýningar í Reykjavík, Akureyri, Húsavík, Seyðisfirði og víðar. Myndirnar sem nú eru sýndar í Gallerí Borg eru olíumálverk máluð á árunum 1980—84. Sýningin er opin frá 10—18 um helgar og 14—18 á virkum dögum. íþróttir Haustmót 1984 2. — 5. Flokkur Föstudagur 31. ágúst FellavöUur, 3. fl. A Leiknir:Fylkir kl. 18.00 ValsvöUur, 3. fl. A Valur:IR kl. 18.00 VíkingsvöUur3.fl. A. Vikingur:Fram kl. 18.00 ÞróttarvöUur, 3. fl. A Þróttur:KR kl. 18.00 ÁrbæjarvöUur, 4. fl. A FyUcir:LeUmir kl. 18.00 FramvöUur, 5. fl. A Fram:Valur kl. 18.00 FramvöUur, 5. fl. B Fram:Valur kl. 19.00 Laugardagur 1. september lR-vBUur,4 fl. A IR :KR kl. 11.00 \ alsvöUur, 4. fl. A Valur:Fram kl. 13.30 ValsvöUur, 4. fl. B Valur:Fram kl. 14.40 ÞróttarvöUur, 4. fl. A Þróttur:Vík. kl. 13.30 FeUavöUur, 5. fl. A Leiknir:Fylkir kl. 11.00 FellavBUur, 5. fl. B Leiknir:Fylkir kl. 12.00 KR-vöUur, 5. fl. A KR:IR kl. 11.00 KR-vöUur, 5. fl. B KR:IR kl. 12.00 VíkingsvBUur, 5. fl. A Víkmgur:Þróttur kl. 13.30 FramvöUur, 6. fl. A og B kl. 10.00-16.00 Sunnudagur 2. september VíkingsvöUur, 4. fl. B Víkingur:KR kl. 13.30 FramvöUur, 6. fl. A og B kl. 10.00-16.00 Mánudagur 3. seppember ÞróttarvöUur, 2. fl. A Þróttur:Valur kl. 18.00 Þriðjudagur 4. september FellavöUur, 3. fl. A Leiknir:Fram kl. 18.00 ÞróttarvöUur, 3. fl. A Þróttur:Valur kLiaoo FramvöUur, 4. fl. A Fram:Þróttur kl. 18.00 KR-vöUur, 4 fl. A KR:Fylkir kl. 18.00 ArbæjarvöUur, 1. fl. Fylkir:Fram kl. 18.00 Miðvikudagur 5. september FramvöUur, 2. fl. A Fram:KR kl. 18.00 KR-vöUur, 3. fl. Ac KR:1R kL 18.00 FeUavöUur, 4. fl. A Leiknir:lR kl. 18.00 VíkingsvöUur, 4. fl. A Víkingur:Valur kl. 18.00 VíkingsvöUur, 4. fl. B Víkingur: Valur kl. 19.10 ArbæjarvöUur, 5. fl. A Fylkir:KR kl. 18.00 ArbæjarvöUur, 5. fl. B Fylkir:KR kl. 19.00 iR-vöUur, 5. fl. B lR:LeUcnir kl. 18.00 iR-vöUur, 5. fl. B lR:Leiknir kl. 19.00 ValsvöUur, 5. fl. A Valur:V0cingur kl. 18.00 ValsvöUur, 5. fl. B Valur:Víkingur kl. 19.00 ÞróttarvöUur, 5. fl. A Þróttur:Fram kl. 18.00 Fimmpudagur 6. september VQcmgsvöUur, 2. fl. A Víkingur:Fylkir kl. 18.00 ÁrbæjarvöUur, 3. fl. A Fylkir:Víkingur kl. 18.00 Haustmót 1984 c 6. flokkur A-RiðiU l.KR 2.IR 3. Þróttur 4. Leiknir B-RiðlU 1. Víkingur 2. Valur 3. Fram 4. Fylkir FRAMVÖLLUR Laugardagur 1. september VBUurA kl. 10.00 A-UðKR-Leiknir kl. 10.45 A-Uð Víkmgur-Fylkir kl. 11.30 B-UðKR-Leiknir kl. 12.15 B-liö Víkingur-Fylkir kl. 13.00 A-lið Leiknir-Þróttur kl. 13.45 A-lið Fylkir-Fram kl. 14.30 B-Lið Leiknir-Þróttur kl. 15.15 B-UðFylkir-Fram VöllurB kl. 10.00 A-UölR-Þróttur kl. 10.45 A-UðValur-Fram kl. 11.30 B-Uð IR-Þróttur kl. 12.15 B-Uð Valur-Fram kl. 13.00 A-UðKR-lR kl. 13.45 A-Uð Víkingur-Valur Kl. 14.30 B-UðKR-lR kl. 15.15 B4ið Víkingur-Valur .súnnudagur 2. september VöDurA kl. 10.00 A-UðlR-Leiknir kl. 10.45 A-Uð Valur-Fylkir kl. 11.30 B-Uð IR-Leiknir kl. 12.15 B-Uð Valur-Fylkir ViilurB kl. 10.00 A-liðÞróttur-KR kl. 10.45 A-UðFram-Víkingur kl. 11.30 B-liðÞróttur-KR kl. 12.15 B-Uð Fram-Víkingur Föstudagur 31. ágúst Föstudagur 31. ágúst 1. deild Akureyrarv. — KA-Þróttur Kl. 18.30 2. deild Garðsv. — Víðir-FH Kl. 18.30 Laugardagur 1. sept. 1. deild Keflavíkurv. — IBK-Þór Kl. 14.00 1. deUdLaugardalsv. — KR-IA KL 14.00 2. deild Borgamv.— Skallagr.-Njarðv. KL 14.00 2. deUd Siglufjv. — KS-Völsungur Kl. 14.00 2. deUd Vestmeyv. — IBV-Tindast. KL 14.00 2. deild Vopnafjv. — Einherji-IBI Kl. 14.00 3. deUdAÁrbv. —Fylkfr-ReynirS Kl. 14.00 3. deUd A Grindavv. — Grindav.-IK Kl. 14.00 3. deUd A Olafsvv. — Víkingur O-HV Kl. 14.00 3. deild A Selfv. — Selfoss-Snæfell Kl. 14.00 4. deild Úrslit Sigurv. í A-riðli — sigurv. í C-riðli Sigurv. í F-riðU — sigurv. í E-riðli Sunnudagur 2. sept. 1. deUd Valsv. — Valur-UBK Kl. 14.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.