Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1984, Blaðsíða 6
22
DV. FÖSTUDAGUR 31. AGÚST1984.
Hvað er á seyði um helgina
Dönsk lista-
konaíNý-
listasafninu
Sýning á verkum dönsku lista-
konunnar Marianne Lykkeberg veröur
opnuð í Nýlistasafninu viö Vatnsstíg 3
bídag.
Á sýningunni eru málverk, sem
unnin eru á síðustu tveimur árum.
Marianne er litaglaöur expressionisti
og stundaði nám viö Glypoteket í|i
Kaupmannahöfn. Hún var í einka-
kennslu hjá Gerda Svanne og viö
Konunglegu akademíuna. Mariamjej
hefur haldiö sýningar á Athenaeum, Jo
Banks Gallery og Carlottenborg. Lista-
konan mun dvelja á Islandi á meöan á
sýningunni stendur, en henni lýkur 9.
september og er opin daglega frá kl.
16.00 tilkl. 20.00.
Eitt verka Maríanne sem þvímiður nýtur sín ekkisem best isvarthvítu.
Hörkutaktar hjá Willum Þórssyni, KR, í leik KR gegn KA fyrr i sumar, en á
morgun loika KR-ingar gegn nýbökuðum bikarmeisturum af Skaganum.
Hörku-
leikir í
1. og 2.
deild
Sextándu umferð 1.
deildar lýkur
um helgina
Sextánda umferðin í 1. deild knatt-
spyrnunnar klárast á mánudags-
kvöldiö.
Á morgun fara fram tveir leikir.
Keflavík og Þór leika í Keflavík kl.
14.00 og KR og Akranes leika á
Laugardalsvelli kl. 14.00. Á morgun,
laugardag, fara einnig fram fjórir
leikir í 2. deild. Skallagrímur leikur
gegn Njarövík, KS Siglufiröi leikur
gegn Völsungi, Vestmanneyingar fó
Tindastól í heimsókn og Einherji
leikur á Vopnafirði gegn ls-'
firöingum. Allir þessir leikir, sem'
hefjast kl. 14.00, eru gífurlega mikil-
vægir í baráttunni um annaö sætiö í
2. deild sem gefur 1. deildar sæti aö
ári.
Á morgun leika Valur og Breiöa-
blik á Valsvelli viö Hlíðarenda og
hefst leikurinn kl. 14.00. Síöasti
leikur 16. umferðar verður síöan á
mánudagskvöld og þá leika á
Laugardalsvelli kl. 18.30 Víkingur og
Fram.
TVÖ BLÖÐ
ÁMORGUN
<|6ARB/^
■3
KONUR ERU BLÓÐÞYRSTAR
Úttekt á myndbandamarkaðinum
Basil fursti, Irtió til baka til bókanna um Basil • Hin hliðin • Truman Capote er allur • Jónas
Kristjánsson skrifar um matsölustaði • Þá fara börn okkar til himna í Sérstæðum • Hugsið
yður að þér séuð samloka og öðlist fágað fas • Fjölhæfir kartöflubændur á Breiðsíðu •
Maöurinn bak við kvikmyndavélina • Hamborg 1960 á poppsíðu • Um gagnsemi áfengis
við hjarta- og æðasjúkdómum • Rokkspilda • Draumaferð yfir Kjöl í Láttu drauminn rætast
• Krossgáta • Bílabros • Helgarvísur • Hvaðan kemur orkan?, fyrir yngstu lesendurna og
fleira og fleira.
Utvarp
Laugardagur
1. september
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð — Rósa Svein-
bjarnardóttir talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón-
leikar.
9.30 Oskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir). Oskalög
sjúklinga, frh.
11.20 Súrt og sætt. Þáttur fyrir ungl-
inga. Stjórnendur: Sigrún Hall-
dórsdóttir og Erna Arnardóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Ragn-
ar örn Pétursson.
14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um mál-
efni líðandi stundar í umsjá Ragn-
heiöar Davíösdóttur og Siguröar
Kr. Sigurðssonar.
15.10 Listapopp — Gunnar Salvars-
son. (Þátturinn endurtekinn kl.
24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Framhaldsleikrit: „Gilberts-
málið” eftir Frances Durbridge.
VIII. og síðasti þáttur: „Hinn
seki”. (Áöur útv. 1971). Þýöandi:
Sigrún Sigurðardóttir. Leikstjóri:
Jónas Jónasson. Leikendur:
Gunnar Eyjólfsson, Margrét
Helga Jóhannsdóttir, Baldvin Hail-
dórsson, Helga Bachmann, Jón
Aðils, Benedikt Árnason, Steindór
Hjörleifsson, Rúrik Haraldsson,
Pétur Einarsson og Guömundur
Magnússon.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegistónleikar. Áugust
Wenzinger og Hljómsveit Tónlistar-
skólans í Basel leika Sellókonsert í
D-dúr op. 34 eftir Luigi
Boccherini; Joseph Bopp stj. / Sin-
fóníuhljómsveit franska útvarps-
ins leikur sinfóníu nr. 2 í a-moll op.
55 eftir Camille Saint-Saens; Jean
Martinon stj.
18.00 Miðaftann í garðinum meö
Hafsteini Hafliðasyni.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Ævintýrið um hanann. Edda
Bjarnadóttir les úr Kantaraborg-
arsögum eftir Geoffrey Chaucer í
þýðingu Helga Hálfdanarsonar.
20.00 Manstu, veistu, gettu. Hitt og
þetta fyrir stelpur og stráka.
Stjórnendur: Guörún Jónsdóttir
og Málfríöur Þórarinsdóttir.
20.40 Laugardagskvöld á Gili.
Stefán Jökulsson tekur saman
dagskrá frá Vestf jöröum.
21.15 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Högni Jónsson.
21.45 Einvaldur í einn dag. Samtals-
þáttur í umsjá Aslaugar Ragnars.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Kvöldsagan: „Að leiðarlok-
um” eftir Agöthu Christie. Magn-
ús Rafnssonlesþýðingusína (13).
23.00 Létt sígUd tónUst.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá rás 2 til kl.
03.00.
Sunnudagur
2. september
3.00 Morgunandakt. Séra Bragi
Friöriksson prófastur flytur ritn-
ingarorð og bæn.
.lOFréttir.
.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Konunglega
Fílharmóníuhljómsveitin í Lund-
únum leikur; Sir Malcolm Sargent
stj.
9.00Fréttir.
9.05 Morguntónleikar. a. Georg
Gossen leikur orgelverk eftir Felix
Mendelssohn, Loui? Niedermeyer
og Robert Schumann. b. „Jesús og
víxlararnir”, mótetta eftir Zoltan
Kodaly. Thomaner-kórinn í Leip-
zig syngur; Gúnther Ramin stj. c.
Sinfónísk tilbrigöi fyrir píanó og
hljómsveit eftir Cesar Franck.
Alicia de Larrocha og Fílharm-
óníusveitin í Lundúnum leika;
Rafael Friibeck de Burgos stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
10.25 Út og suður. Þáttur Friöriks
Páls Jónssonar.
11.00 Messa í Víðimýrarkirkju.
(Hljóðr. 11. f.m.). Prestur: Séra
Gísli Gunnarsson. Organleikari:
Anna Jónsdóttir. Hádegistónleik-
ar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Á sunnudegi. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson.
14.05 Lifseig lög. Umsjón: Ásgeir
Sigurgestsson, Hallgrímur Magn-
ússon og Trausti Jónsson.
14.50 Islandsmótið í knattspyrnu, 1.
deild: Valur—Breiðablik. Ragnar
örn Pétursson lýsir síðari hálfleik
frá Valsvelli.
15.45 Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Höfundar Njálu. Hermann
Pálsson prófessor flytur erindi.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Frá Mozart-hátíðinni í Frank-
furt í júní sl. Evrópska kammer-
sveitin leikur. Stjórnandi: Sir
Georg Solti. Einleikari: Anne-
Sophie Mutter. a. Sinfónía í g-moll
K.550. b. Fiðlukonsert í D-dúr
K.218.
18.00 Það var og... Út um hvippinn
og hvappinn með Þráni Bertels-
syni.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Eftir fréttir. Anton Helgi Jóns-
sonles eiginljóð.
20.00 Þá var ég ungur. Umsjón:
Andrés Sigurvinsson.
21.00 íslensk tónlist. Nýja Strengja-
sveitin leikur „Hymna” eftir
Snorra Sigfús Birgisson. Höfund-
urinn stj. / Roger Carlson og Sin-
fóníuhljómsveit Islands leika Kon-
sertþátt fyrir trommu og hljóm-
sveit eftir Askel Másson.
Guðmundur Emilsson stj. /
Sinfóníuhljómsveit Islanus leikur
„Sonans” eftir Karólínu Eiríks-
dóttur. Jean-Pierre Jacquillat stj.
21.40 Reykjavík bernsku minnar —
14. þáttur. Guöjón Friöriksson
ræðir við Oddgeir Hjartarson.
(Þátturinr. endurtekinn í fyrra-
máhökl. 11.30).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöidsins.
22.35 Kvöldsagan: „Að leiðarlokum”
eftir Agöthu Christie. Magnús
Rafnsson lesþýöingu sína (14).
23.00 Djasssaga. Hátíðahöld II. —
Jón Múli Árnason.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
3. september
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Jón Bjarman flytur
(a.v.d.v.). í bítið. — Hanna G. Sig-
uröardóttir og Illugi Jökulsson.
7.25 Leikfimi. Jónína Benedikts-
dóttir (a.v.d.v.).
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorö — Bjarni Karlsson tal-
ar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstundbarnanna: „Eins
og ég væri ekki til” eftir Kerstin
Johansson. Siguröur Helgason les
þýöingusína (15).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
Forustugr. landsmálabl. (útdr.).
Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tíð”. Lög frá liðn-
um árum. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.30 Reykjavík bernsku minnar.
Endurtekinn þáttur Guöjóns Frið-
rikssonar frá sunnudagskvöldi.
Rætt viö Oddgeir Hjartarson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir.Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Frönsk og ítölsk dægurlög.
14.00 „Daglegt líf í Grænlandi” eftir
Hans Lynge. Gísli Kristjánsson
þýddi. Stína Gísladóttir les (2).