Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1984, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1984, Blaðsíða 8
24 DV. FÖSTUDAGUR 31. ÁGUST1984. Útvarp Útvarp Laugardagur 8. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskró. 8.15 Veöur- fregnir. Morgunorö — Rósa Svein- bjarnardóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.), Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Óskalög sjúkllnga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). Oskalög sjúklinga, frh. 11.20 Súrt og sætt — Þáttur fyrir unglinga. Stjórnendur: Sigrún Halldórsdóttir og Erna Arnardóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Ragn- arörn Pétursson. 14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um mál- efni líðandi stundar í umsjá Ragn- heiðar Davíösdóttur og Sigurðar Kr. Sigurðssonar. 15.10 Listapopp. — Gunnar Salvars- son. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Drauma- ströndin” eftir Andrés Indriöason 1. þáttur: „Maöur er og verður íslendingur”. I eikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Arnar Jónsson, Kristbjörg Kjeld, Tinna Gunnlaugsdóttir, Steinunn Jó- hannesdóttir, Guðbjörg Þorbjarn- ardóttir, Hjalti Rögnvaldsson og Axel Gomez. (I. þáttur endurtek- inn föstudaginn 14. sept., kl. 21.35). 17.10 Frá Mozart-hátíðinni í Frank- furt í júní sl. Evrópska kammer- sveitin leikur. Stjórnandi: Sir Georg Solti. einsöngvari: Kiri Te Kanawa. a. Sinfónía í D-dúr K. 504. b. Öperu- og konsertaríur. 18.00 Miðaftann í garðinum með Hafstéini Hafliöasyni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Vertu maður til aö standa við þína skoðun”. Guörún Guðlaugs- dóttir ræöir við Baldvin Sigurðs- son. (Áöurútv. 1977.) 20.00 Manstu, veistu, gettu. Hitt og þetta fyrir stelpur og stráka. Stjórnendur: Guðrún Jónsdóttir og Málfríður Þórarinsdóttir. Helga Ágústsdóttir les smósögu eftir Hildi Gústafsdóttur i útvarpi laugardaginn 8. september kl. 20.40. Sagan heitir „Mangi gamli i skúrnum". 20.40 „Mangi gamli í skúrnum”, smásaga eftir Hildi Gústafsdóttur. Helga Ágústsdóttir les. 21.15 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 21.45 Einvaldur í einn dag. Samtals- þáttur í umsjá Áslaugar Ragnars. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöidsagan: „Að leiðarlok- um” eftir Ágöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýðingu sína (16). 23.00 Létt og sígild tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 9. ágúst 8.00 Morgunandakt. Séra Bragi Friðriksson prófastur flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Willi Boskovskys leikur gamla dansa frá Vínarborg. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Concerto grosso í g-moll op. 5 nr. 6 eftir Giuseppe Sammartini. Clemen- tina-kammersveitin leikur; Helm- ut MiiUer-Briihl stj. b. Chaconna í d-moll eftir Johann Sebastian Bach í píanóútsetningu eftir Ferrucio Busoni. Alexis Weissen- berg leikur. c. Konsert í d-moll fyr- ir tvö óbó og strengjasveit eftir Antonio Vivaldi. Stanislav Duchon og Jiri Mihule leika með Ars fjórða sem uppi var fyrir 3300 ár- um og afrekum hans.Lesari ásamt umsjónarmanni: Rúrik Haralds- son. 15.15 Lifseig iög. Umsjón: Asgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magn- ússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Augusto Sandino — byltingar- maður frá Nicaragua. Einar Olafsson flytur erindi. 17.10 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir Ludwlg van Beethoven. Fílharmóníusveitin í Vínarborg leikur. Stjórnendur: Karl Böhm og Hans Knapprtsbusch. einleikari: Clifford Curzon. a. Egmont-for- Ásgeir Tómasson og Páll Þorsteinsson, umsjónarmenn sunnudags- þáttarins á rás tvö sem stendur yfir í fjórar og hálfa klukkustund. DV-mynd Bj. Bj. Ess-tveir— rás tvö sunnudag kl. 13.30: Beint úr Evrépuferð í beina útsendingu 1 sunnudagsþætti rásar tvö, Ess tveimur, er mikiö lagt upp úr lifandi tónlist. Svo verður einnig nú því þjóð- lagatríóiö Hrim mun skemmta hlust- endum í beinni útsendingu í tuttugu mínútm-. Er búist við aö sú dagskrá hefjist um þrjúleytið. Þjóðlagatríóið Hrím skipa Hilmar J. Hauksson, Matthías Kristensen og Wilma Young. Hrím er komið úr hljómleikaferð um Evrópu þar sem það kom fram á þjóðlagahátíðum. Þetta er í þriöja skiptið sem þau koma fram í beinni útsendingu í útvarpi því aö þau komu fram í skoska og finnska útvarpinu nú í sumar. Búast má við að um eitthvert frumsamið efni verði aö ræöa hjá þremenningunum því að plata er væntanleg með þeim nú fyrir jólin. Einnig leika þau þekkt skosk og írsk þjóölög. Fyrir utan spiliríið segja þau frá hinni velheppnuðu Evrópuferð og væntanlegri plötu þeirra. Hilmar og Matthías eru báðir kennarar að aöal- starfi en Wilma spilar meö Sinfóníu- hljómsveit Islands. Uppákomur hljómsveita í beinni út- sendingu hafa gefist mjög vel í Ess tveimur og hafa vakið mikla athygli. Búist er við að þessum þætti veröi haldiö áfram og er atriði sunnudagsins 9. september þegar ákveðið. Þá koma tveir vel valdir hljóðfæraleikarar, þeir Jón Páll Bjarnason og Björn Thorodd- Rediviva hljómsveitinni, Milan Munclinger stj. d. Orgelkonsert nr. 3 í G-dúr eftir Joseph Hadn. Hugo Ruf og Sextett Susanne Laut- enbacher leika. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ut og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Goðdalakirkju. (Hljóðr. 11. f.m.). Prestur: Séra Olafur Þ. Hallgrímsson. Organ- leikari: Heiðmar Jónsson. Há- deglstónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 A sunnudegi. Umsjón: Páll Heiðar Jönsson. 14.15 Sonur sólar. Ævar R. Kvaran tók saman þáttinn og segir frá egypska konunginum Amenhóteb sen, og leika af fingrum fram. Þeir tveir hafa undanfariö skemmt á veit- ingahúsum borgarinnar við góöan orð- stír. Af öðru efni þáttarins á sunnudag má nefna prófun á nýrri getraun. Poppfróðasti maöur ársins, sem ennþá er leyndarmál hver er, veröur spurður spjörunum úr. Ef þessi spurningapróf- un gengur vel munu þeir félagar, Ás- geir Tómasson og Páll Þorsteinsson, umsjónarmenn þáttarins, verða með slíka getraun út septembermánuð. Ekki er enn ljóst hvort þeir tveir veröa áf ram st jórnendur eftir þann tíma. Þá verður auk þessa spjallaö viö sigurvegara úr fjalla-maraþoni sem háð var um síðustu helgi. Hefðbundna getraunin verður á sínum staö. Þar kemur í hlut hlustenda þáttarins aö raða fyrstu stöfum úr ókynntum lögum saman og fá út eitthvert orö. Verölaun í þeirri getraun eru fimm litlar plötur. Vinsældalisti rásarinnar verður á sínum stað frá kl. 16-18. Þar veröa kynnt tuttugu vinsælustu lög rásar- innar með viðeigandi kryddi. Og af- mæliskveðjumar verða einnig á sínum stað. Afmælisbörn dagsins fá þar kveöjur frá vinum og vandamönnum. Höfum við heyrt að sunnudagsþáttur- inn heyrist nú í öllum afmælum á hlust- endasvæði rásar tvö. Ess tveir er á dagskránni frá kl. 13.30-18.00. leikur op. 84. b. Píanókonsert nr. 5 í Es-dúr op. 73. 18.00 Það var og... Ut um hvippinn og hvappinn með Þráni Bertels- syni. 18.20 Tónleikar. tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir. Þáttur um fjöl- miölun, tækni og vinnubrögð. Umsjón: Helgi Pétursson. 19.50 „Blað úr vetrarskógi”. Gunnar Stefánsson les úr síðustu ljóðum Guðmundar Böðvarssonar. 20.00 Þá var ég ungur. Umsjón: Andrés Sigurvinsson. 21.00 Merkar hljóðrltanir. Ginette Niveau og Gustaf Beck leika Fiðlu- sónötu í ES-dúr eftir Richard Strauss / Kathleen Ferrier syngur Þá var ég ungur nefnist þáttur sem Andrés Sigurvinsson sér um. Þátturinn er á dagskrá sunnudag- inn 9. september kl. 20.00. með Fílharmóníusveitinni í Vínar- borg „Einmana að hausti”, þátt úr „Ljóði af jörðu” eftir Gustav Mahler; Bruno Walterstj. 21.40 Reykjavík bernsku minnar — 15. þáttur. Umsjón: Guðjón Friöriksson. (Þátturinn endurtek- inn í fyrramálið kl. 11.30). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan:„Að leiðarlokum” eftir Agöthu Christle. Magnús Rafnsson lýkur lestri þýðingar sinnar (17). 23.00 Djasssaga. Fram eftir öldinni. — Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Framhaldsleikrit eftir Andrés Indriðason hefur göngu sina i útvarpi laugardaginn 8. september kl. 16.20. Rás 2 Laugardagur 1. september 24.00—00.50 Listapopp. Endurtekinn þáttur frá Rás-1. Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 00.50—03.00 Næturvaktin. Stjórn- andi: Kristín Björg Þorsteinsdótt- ir. (Rásirnar samtengjast kl. 24) Sunnudagur 2. september 13.30—18.00 S-2, sunnudagsútvarp. Tónlist, getraun, gestir og létt spjall. 20 vinsælustu lög vikunnar leikin. Stjórnendur: Páll Þor- steinsson og Ásgeir Tómasson. Mánudagur 3. september. 10.00—12.00 Morgunþáttur. Mánu- dagsdrunginn kveðinn burt með hressilegri músík. Stjórnandi: Jón Olafsson. 14.00—15.00 Dægurflugur. Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leopold Sveinsson. 15.00—16.00 Krossgátan. Hlustend- um er gefinn kostur á aö svara ein- földum spurningum um tónlist og tónlistarmenn og ráða krossgátu umleið.Stjórnandi: JónGröndal. 16.00—17.00 Taka tvö. Lög úr þekktum kvikmyndum. Stjórn- andi: ÞorsteinnG.Gunnarsson. 17.00 Asatimi. Ferðaþáttur. Stjórn- andi: Júlíus Einarsson. Þriðjudagur 4. september. 10.00—12.00 Morgunþáttur. Músík og sitthvað fleira. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson og Ásgeir Tómasson. 14.00—15.00 Vagg og velta. Létt lög leikin af hljómplötum. Stjórnandi: Gísli Sveinn Loftsson. 15.00—16.00 Með sínu lagi. Lög leikin af íslenskum hljómplötum. Stjórn- andi: SvavarGests. 16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur. Komiö við vítt og breitt í heimi þjóðlaga- tónlistarinnar. Stjórnandi: Kristj- ánSigurjónsson. 17.00—18.00 Frístund. Unglingaþátt- ur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson. Miðvikudagur 5. september 10—12.00 Morgunþáttur. Róleg tón- list. Fréttir úr íslensku poppi. Viðtal. Gestaplötusnúður. Ný og gömul tónlist, Stjórnendur: Kristj- án Sigurjónsson og Sigurður Sverrisson. 14.00—15.00 Ut um hvippinn og hvappinn. Létt lög leikin úr ýms- um áttum. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 14.00—16.00 Nú er lag. Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórn- andi: Gunnar Salvarsson. 16.00—17.00 Nálaraugað. Djass- rokk. Stjórnandi: Jónatan Garð- arsson. 17.00—18.00 Ur kvennabúrinu. Hljómlist flutt og/eða leikin af konum. Stjórnandi: Andrea Jóns- dóttir. Fimmtudagur 6. september 10.00—12.00 Morgunþáttur. Fyrstu þrjátíu mínúturnar helgaðar íslenskri tónlist. Kynning á hljóm- sveit eða tónlistarmanni. Viðtöl, ef svo ber undir. Ekki meira gefiö upp. Stjórnendur: Jón Olafsson og Sigurður Sverrisson. 14.00—15.00 Eftir tvö. Létt dægurlög. Stjórnandi: Jón AxelOlafsson. 15.00—16.00 Ennþá brennur mér í muna. Kynntir söngvar sem eiga það sameiginlegt að hafa ekki enska texta en hafa þó náð ótrú- legum vinsældum. Stjórnendur: Sveinn Guðnason og Þórður Magnússon. 16.00—17.00 Rokkrásin. Kynning á þekktri hljómsveit eöa tðnlistar- manni. Stjórnendur: Skúli Helga- son og Snorri Skúlason. 17.00—18.00 Einu sinni áður var. Vinsæl lög frá 1955—1962= Rokk- tímabilið. Stjórnandi: Bertram Möller. Föstudagur 7. september 10.00—12.00 Morgunþáttur. Fjörug danstónlist. Viðtal. Gullaldarlög, ný lög og vinsældalisti. Stjórnend- ur: Jón Olafsson og Kristján Sig- urjónsson. 14.00—16.00 Pósthólfið. Lesin bréf frá hlustendum og spiluö óskalög þeirra ásamt annarri léttri tón- list. Stjórnandi: Valdís Gunnars- dóttir. 16.00—17.00 Bylgjur. Framsækin rokktónlist. Stjórnendur: Ás- mundur Jónsson og Ámi Daníel Júlíusson. 17.00—18.00 I föstudagsskapi. Þægi- legur músíkþáttur í lok vikunnar. Stjórnandi: HelgiMár Barðason. 23.15—03.00 Næturvaktin. Stjórn- endur: Olafur Þórðarson. (Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyr- ist þá í Rás-2 um allt land). Laugardagur 8. september. 24.00—00.50 Listapopp. Endurtekinn þáttur frá Rás-1. Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 00.50—03.00 Næturvaktin. (Rásir 1 og 2 samténgdar kl. 24.00 og heyrist þá í Rás-2 um allt land) Sunnudagur 9. september 13.30—18.00 S-2 (sunnudagsþáttur). Tónlist, getraun, gestir og létt spjall. Þá eru einnig 20 vinsælustu lög vikunnar leikin frá kl. 16.00— 18.00. Stjórnendur: Páll Þorsteins- son og Ásgeir Tómasson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.