Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1984, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1984, Síða 5
DV. FÖSTUDAGUR 30. NÖVEMBER1984. 21 Hvað er á seyði um helgina Hvaðerá seyði um helgina LÚBBURINN íslandsmeistarakeppni í „diskó freestyle” Fulltrúi Islands í heimsmeistara- keppni í diskó freestyle, 18 ára og eldri, verður valin (n) úr hópi 10 keppenda hvaðanæva af landinu í veiöngahúsinu Klúbbnum í kvöld, föstudaginn 30. nóv, og hlýtur sigurvegarinn rétt til þátt- töku í Malibu heimsmeistarakeppninni sem haldin verður í London 13. des. nk. Sigurvegarinn í þeirri keppni hlýtur bU og feröalög í verðlaun. Síðast varð fulltrúi Islands, Ástrós. Gunnars- dóttir, í 4. sæti. Skemmtiatriði verða samhliða keppninni. Núverandi Bretlands- meistari í „Diskó Freestyle”, Vemol John, sýnir dans og krýnir Islands- meistarann. Einnig veröur breikdans- atriði frá Dansskóla Heiðars Astvalds- sonar. Mörg verk og mikil — á listmunauppboði á Hótel Borg á sunnudag Olíumálverk eftir Jóhann Briem, stórt abstraktverk eftir Þorvald Skúla- son, sérstæö landslagsmynd eftir Jóhannes Kjarval, tvær myndir eftir Nínu Tryggvadóttur, vatnslitamyndir eftir Ásgrím Jónsson, Barböru Arna- son og Snorra Arinbjarnar eru meðal þeirra verka sem veröa á fyrsta Ust- munauppboðinu sem Gallerí Borg heldur nk. sunnudag, 2. desember, klukkan 15.30 að Hótel Borg. Þetta fyrsta listmunauppboö Gallerís Borgar er haldið í samvinnu við Listmunauppboð Sigurðar Bene- diktssonar hf. og fer fram á Hótel Borg sem fyrr segir. Auk framangreindra verka verða á uppboðinu m.a. verk eftir Baldvin Björnsson frá 1911—1913, Benedikt Gröndal, ísleif Konráðsson og Nínu Sæmundsson en verk þessara lista- manna eru afar sjaldan á uppboðum núorðið. Þá eru og á uppboðinu verk eftir Braga Ásgeirsson, Brynjólf Þórðar- son, Hring Jóhannesson, Kjartan Guð- jónsson, Jóhannes Geir, Magnús Jóns- son dósent, Svein Þórarinsson, Sverri Haraldsson og Tryggva Olafsson svo nokkuðsétint til. Loks má geta þess að auk olíumynd- ar þeirrar sem að framan var getið eftir Jóhannes Kjarval verða á upp- boðinu tvær aðrar olíumyndir eftir hann og tvær vatnslitamyndir. Meðal annarra listmuna má nefna leirkönnu, geröa af Guðmundi frá Miö- dal, veggteppi eftir Sigríöi Eggen og 10 kílóa kertastjaka sem renndur var af Benjamín rennismið fyrr á öldinni. Verkin verða sýnd á Hótel Borg, gyllta sal, laugardaginn 1. desember nk. milli klukkan 14 og 18 en uppboðið sjálft fer fram á Hótel Borg sunnu- daginn 2. desember og hefst klukkan 15.30. Aöur en uppboðið hefst leika þeir Þorvaldur Steingrímsson og Guöni Guðmundsson tónlist fyrir uppboðs- gesti. Hefst leikur þeirra félaga kl. 15.00 Menningar- aðventa íGerðu- bergi Nemendur Leiklistarskóla Islands munu flytja Þorpið eftir Jón úr Vör undir stjórn Helgu Bachmann í Gerðu- bergi nk. sunnudag kl. 15.30. Er þetta fyrsta dagskráin af nokkr- um sem stendur til að flytja í Gerðu- bergi á aðventunni. Næstu sunnudaga munu rithöfundar lesa úr verkum sínum þar sem gestir geta setiö yfir kaffilbolla og heimabakkelsi og notiö lifsins. Fólk má gjaman taka þetta sem hvatningu um að eyða ekki öllum sunnudeginum í jólaundirbúning og yfirvinnu heldur drekka síðdegiskaffiö sitt í Gerðubergi og fá þessa skemmtun um leið. Þorpið er safn ljóða eftir Jón úr Vör og það verk sem hann er þekktastur fyrir. Hópurinn hefur að undanfömu notið kennslukrafta Helgu Bachmann og er þessi ljúfa stemmning og skemmtilegi búningur, sem verkið er nú komið í, hinn sýnilegi árangur af þvístarfi. Fiytjendur, sem allir stunda nám á öðm ári Leiklistarskóla tslands, era: Halldór Bjömsson, Hjálmar Hjálmarsson, Ingrid Jónsdóttir, Ölafía Jónsdóttir, Stefán Sturla Sigurjónsson, Valgeir Skagfjörð, Þórarinn Eyfjörð og Þórdís Arnljótsdóttir. Venjulegur opnunartími hússins er mánudaga til fimmtudaga kl. 16—22, laugardaga og sunnudaga kl. 14—18. Þessi mynd eftir Ninu Tryggva- dóttur verður á listmunauppboði hjá Gallerí Borg á sunnudaginn. Þar verða líka mörg önnur verk eftir kunna listamenn. D V-mynd Bj. Bj. Líttu við hjá okkur og bragðaðu á þessum sérdeilis ljúftengu kjúklingabitum. Þú getur borðað þá á staðnum í snyrti- legu umhverfi eða tekið þá með þér heim. Og eins og áður bjóðum við annara gómsætra rétta og lipra Ármúlai4 Sími 31381 lipur þjónusta - lágt verð fyrir ýmsa líkamsparta og frjálsir skúlptúr- ar, hvort tveggja unnið í óvenjuleg efni, t.d. leður. Ofeigur hefur tekið þátt í fjölda sam- sýninga innanlands sem utan. Sýningin stend- ur til mánaðamóta og er opin virka daga kl. 12—18 og um helgar kl. 14—18. IMorræna húsið 1 kjallara Norræna hússins sýnir Jón E. Guð- mundsson verk sín. Sýninguna heldur hann í tilefni af 70 ára afmæli sinu. Á sýningunni eru f jölmargar leikbrúður sem Jón hefur gert um dagana. Strengbrúöur eru þar í miklum meirihluta en einnig má finna þar skaftbrúð- ur. Margar af þessum brúðum eru til sölu. Auk brúðanna sýnir Jón 62 vatnslitamyndir og er sú elsta þeirra frá árinu 1946. Sýningin stendur til mánaðamóta. Kjarvalsstaðir Laugardaginn 1. desember nk. verða opnaðar 3sýningaraðKjarvalsstöðumkl. 14.00. 1.1 vestursal sýna 5 listamenn frá Gautaborg málverk. Þeir eru: Tore Ahnoff, Erland Brand, Lennart Landqvist, Lars Swan og JensMattiasson. Um þá segir m.a. í sýningarskrá: „Þeir fimm Ustmálarar, sem sýna hér saman, eru mjög frábrugðnir hver öðrum í Hstrænni tján- ingu en eiga samt sem áður mjög margt sam- eiginlegt. Þeir eiga alUr rætur í því andrúms- lofti sem ríkt hefur í málaraUst í Gautaborg Quintett Friðriks Theódórssonar leikur þar fyrir matargesti og aðra unnendur sveifl- unnar. Sérstakir gestir veröa feðgamir Hans Jensson og Jens Hansson. Þeir eru báðir saxófónleikarar. Hans spilaði áður með Lúdó-sextett. Sonurinn vakti aftur á móti mikla athygli þegar hann spilaði með Megasi á tónleikum hans í Austurbæjarbíói. Hljómleikar í Keflavík Hljómsveitirnar Ofris, Prúndjús, og Qtzjí, Qtzjí, Qtzjí munu halda sameiginlega hljóm- leika í Félagsbíói, Keflavík, laugardaginn 1. desember. A efnisskránni er tónUst þar sem aUir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Þá verður skemmtuninn krydduð með ýmsum uppá- komum og góðh- gestir munu líta inn. Tónleik- arnir hefjast klukkan fhnm síðdegis og eru öllum opnU- að hjálögðum 150 króna inngangs- eyri. Skemmtistaðir ÁRTUN: Gömlu dansarnir föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitin Drekar leikur fyrirdansi. BROADWAY: Glæný skemmtiatriði með Ríó tríó drengjunum í 2 klukkustundir, föstudags- og laugardagskvöld, með 15 manna strengja- og blásarahljómsveit. Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar ásamt söngvurunum Björgvm HaUdórssyni, Þuriði Sigurðardóttur og Sverri Guðjónssyni. Sunnudagskvöld — Utsýnar- kvöld. SAFARt: Opið föstudags- og laugardags- kvöld, diskótek. ÞÖRSKAFFI: Um helgina leikur Dansband önnu ViUijáUns ásamt Pónik og Einari. Y-KÖPAVOGI: Þessi nýi skemmtistaður býð- ur upp á pöbb sem er opnaður kl' 18.00 og síð- síðastUðna fjóra áratugi og þeú læröu aUú í Listaskóla Valand á f jórða og fUnmta tug ald- arinnar.” 2. Á vesturgangi sýnir Hörður Vilhjálmsson 351jósmyndirílit. 3.1 austursal sýna eftútaldú listamenn mál- verk. Þeú eru Pétur Stefánsson, SteUigrUn- ur Þorvaldsson, Stefán Axel, Omar Skúlason og Magnús V. Guðlaugsson. Sýningarnar verða á K jarvalsstöðum til 16. desember. Opið alla daga frá kl. 14 tU 22. Jólasýning Langbróka I Gallerí Langbrók stendur nú yfir jólasýning Langbróka. Á sýningunni eru grafíkmyndir, gler- og vatnshtamyndú, keramik, textU, fatnaður, skartgripú og fi. GaUeruð er opið virka daga kl. 12—18.1 desember verður opið á laugardögum milli kl. 12 og 18. Fundir Félagsfundur Samtaka um kvennalista Ekkert lát er á stofnfundum Samtaka um kvennaUsta í kjördæmum landsins. Um siðustu helgi voru haldnú stofnfundir á Egilsstöðum og í Vik í Mýrdal. Fjölmenni var á fundi Kvennalistans á Egilsstööum þar sem fram kom að konur telja fulla þörf á að þeirra sjónarmið og reynsla fái notið sín. Slæm færö var á vegum á Austurlandi þessa helgi og komust því fáar konur neðan af fjörðum. En um áframhaidandi starf verður rætt á félagsfundi laugardaginn 1. des. kl. 15 í Valaskjálf og eru allar konur boðnar vel- komnaráfundinn. Fundur Kvenstúdentafélag íslands og félags íslenskra háskólakvenna halda árlegan jóla- fund sinn í húsnæöi Tannlæknafélagsins í Síöumúla 35 sunnudaginn 2. desember klukk- an 15.30 til klukkan 19.00. 25 ára stúdentar frá MA sjá um skemmtiatriöi. Jólakort Bama- hjálpar Sameinuöu þjóöanna veröa til sölu á fundinum. Tilkynningar Kvenfélag Háteigssóknar býður öllu eldra fóUti í sókninni til samkomu og kaffidrykkju sunnudaginn 2. desember kl. 15.15 í Domus Medica. Félagskonur mætiö vel og munið jólafundinn 4. desember kl. 20.30 i' sjómannaskólanum. Bústaðasókn Muniö kúkjudaginn nk. sunnudag. Kaffisala kvenfélagsins eftir messu. Konur í sókninni eru vinsamlega beðnar að gefa meðlæti. Tek- ið á móti kökum og brauði frá kl. 11.00 á sunnudagsmorgun. Kvenfélag Bústaðasóknar. an er diskótekið opnað kl. 21.00. ttalskur plötusnúður skelUr plötum á fóninn, eins og honum einum er lagið. Á sunnudagskvöld er Uka opið. HÖTEL BORG: Sunnudagskvöld eru gömlu dansamú. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikurfyrir dansi. HOLLYWOOD: Diskótek um helgina á tveim- urhæðum. KLÚBBURINN: Fulltrúi Islands verður val- inn í kvöld tU keppni í heimsmeistaramóti í diskódansi. Til skemmtunar veröur Bret- landsmeistari í diskódansi Vemol John, breakdansatriði frá dansskóla Heiðars Ast- valdssonar. Eftir keppni leikur hljómsveitin Ba ba dú. Húsið opnað kl. 22, keppnin hefst kL 22.30. Á laugardagskvöld leikur hljómsveitin Ba ba dú fyrú dansi, Rokkbræður sjá um skemmtiatriði. Sigfús E. leikur í kjallara. Munið snyrtilegan klæðnað. HÓTEL SAGA: Á föstudags- og laugardags- kvöld verður Söguspaug ’84, grínarar hring- sviösins í Súlnasalnum, dansatriði frá JSB, fyrir dansi leikur hljómsveit Magnúsar Kjart- anssonar. Á Múnisbar er dúett Andra og Sig- urbergs að leika um helgina. GrUUð er opið frákl. 08-23.30. KÓPURINN, AUÐBREKKU 12: A föstudags- kvöld leUcur hljómsveitin Upplyfting fyrir dansi. Á laugardagskvöld verður 1. des.-hátíð í Kópnum. Borðhald frá kl. 19—22. Til skemmtunar verður tískusýnúg frá Dömu- garðinum og Herraríki, Karon samtökin sýna. Danssýning frá dansskóla Sigurðar Há- konarsonar, Magnús Olafsson skemmtú af sinni alkunnu sniUd. Upplyftmg sér um dans- inn til ki. 03. Borðapantanú í síma 46244. Sýningar Gallerí Borg Þar stendur yfir sýning á 50 vatnslitamynd- um eftir Sigurð Thoroddsen, en hann lést í júlí ’83. Sýningin stendurtil 10. desember. Ásmundarsalur Á morgun opnar Magnús Heimú bygginga- fræðingur sýningu á 40 vatnslitamyndum. Á sýningunni verða vatnslitamyndir og myndir frá sjávarsíðunni. Opið verður vúka daga kl. 16—22ogumhelgarfrákl. 14—22. Gallerí Grjót, Skólavöröustíg Ofeigur Björnsson gullsmiður sýnir Ustmuni í Gallerí Grjót. Á sýningunni eru skartgripir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.