Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1984, Side 6
22
DV. FÖSTUDAGUR 30. NOVEMBER1984.
Hvað er á seyði um heigina____________. | Utvarp '_________ ° L Utvarp
Það má búast við skemmtilegri keppni í Sundhöllinni í
Reykjavík um helgina, en þar fer bikarkeppnin fram.
Íþróttír
um
helgina
Sund
Bikarkeppni Sundsambands
Islands verður haldin í
Sundhöllinni í Reykjavík nú um
helgina.
Badminton
Reykjavíkurmót unglinga verður
um helgina í TBR-húsinu.
Blak
Þrír blakleikir fara fram í
íþróttahúsi Hagaskólans á
sunnudaginn. ÍS-Vikingur leika í 1.
deild karla kl. 19 og strax á eftir,
eöa kl. 20.15, leika Þróttur-HK. Þá
leikur Þróttur 2 gegn HKBÍ2. deild
karla kl. 21.30. .
Körfuknattleikur
Tveir leikir verða leiknir í úr-
valsdeildinni á sunnudaginn.
Haukar mæta IR í Hafnarfirði kl.
14 og Valsmenn og KR-ingar leika í
Seljaskóla kl. 20.
UMFL og IBK leika í 1. deild á
morgun á Selfossi kl. 14 og á
sunnudaginn leika Fram og Reynir
fráSandgeröiíHagaskóla kl. 14.
Handknattleikur
Tveir leikir fara fram í 2. deild
karla í kvöld. Þór leikur gegn Fylki
á Akureyri kl. 20 og á sama tíma
leikur Grótta gegn Ármanni á
Seltjarnamesi. Á morgun leikur
KA gegn Fylki á Akureyri kl. 14 og
á sunnudaginn mætir Fram
Kópavogsliðinu HK í Laugardals-
höll kl. 15.15.
Fjórir leikir verða í 1. deild
kvenna. I kvöld kl. 20.30 leika IA og
KR á Akranesi. A morgun kl. 13.30
fer fram leikur IR og IBV í Selja-
skóla og á sunnudaginn verða
leiknir tveir leikir í Laugardals-
höllinni. Valur mætir IBV kl. 14.00
og síðan verður stórleikur helg-
arinnar — Framstúlkumar leika
gegnFHkl. 16.30.
Laugardagur
1. desember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð — Halla Kjart-
ansdóttir talar.
8.30 Forystugr. dagbl. (útdr.). Tón-
leikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.). Oskalög
sjúklinga, frh.
11.00 Stúdentamessa í kapellu Há-
skóla íslands. Séra Sigurður Sig-
urðarson sóknarprestur á Selfossi
þjónar fyrir altari. Haraldur M.
Kristjánsson stud. theol. predikar.
Organleikari: Jón Stefánsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Her-
mann Gunnarsson.
14.00 „Frelsi, jöfnuður og réttlæti”,
hátiðardagskrá 1. desember i
Félagsstofnun stúdenta. Hallfríö-
ur Þórarinsdóttir stúdent setur há-
tíöina. Háskólakórinn flytur kafla
úr Sóleyjarkvæði Jóhannesar úr
Kötlum við tónlist Péturs Pálsson-
ar. ögmundur Jónasson frétta-
maður flytur hátíðarræðu.
Strengjasveit frá Tónlistarskólan-
um í Reykjavík leikur. Stúdenta-
leikhúsið flytur leikþátt. Séra
Baldur Kristjánsson talar. Vísna-
vinir syngja og leika.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Islenskt mál. Jón Hilmar Jóns-
son flytur þáttinn.
16.30 Bókaþáttur. Umsjón: Njöröur
P. Njarðvík.
17.10 íslensk tónlist. a. „Minni Is-
lands”, forleikur op. 9 eftir Jón
Leifs. Sinfóníuhljómsveit Islands
leikur; William Strickland stj. b.
„Alþingishátíðarkantata 1930” eft-
ir Pál Isólfsson. Guðmundur Jóns-
son, Þorsteinn 0. Stephensen,
Karlakórinn Fóstbræöur, Söng-
sveitin Fílharmónía og Sinfóníu-
hljómsveit Islands flytja; Róbert
A. Ottósson stj. c. Lög úr „Pilti og
stúlku” eftir Emil Thoroddsen.
Sinfóníuhljómsveit Islands leikur;
Páll P. Pálsson stj.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Veistu svariö? Umsjón: Unnur
Olafsdóttir. Dómari: Hrafnhildur
Jónsdóttir. (RUVAK)
20.00 Utvarpssaga bamanna:
„Ævintýri úr Eyjum” eftir Jón
Sveinsson. Gunnar Stefánsson les
þýðingu Freysteins Gunnarssonar
(7).
20.20 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Bjarni Marteinsson.
20.50 Minningar frá 1. desember
1918. Séra Jón Skagan flytur.
21.10 „Safnað í handraðann”. Guð-
rún Guölaugsdóttir talar við Ragn-
ar Borg myntfræðing.
21.30 Kvöldtónleikar. Þættir úr
sígildum tónverkum.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Svo margt veltur á rauöum
hjólbörum”. Dagskrá um William
Carlos Willams, líf hans og ljóð.
Árni Ibsen tekur saman og þýðir.
Flytjandi ásamt honum Viðar
Eggertsson.
23.15 Operettutónlist.
24.00 Miðnæturtónleikar.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút-
varp frá RÁS 2 til kl. 03.00.
Sunnudagur
2. desember
8.00 Morgunandakt. Séra Jón
Einarsson flytur ritningarorð og
bæn.
8.10Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag-
bl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit
Helmuts Zacharias leikur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar. a. „Flugeida-
svíta” eftir George Friedrich
Hándel. Enska kammersveitin
leikur; Karl Richter stj. b.
' „Hjarta, þankar, hugur, sinni”,
kantata nr. 147 eftir Johann
Sebastian Bach. Ursula Buckel,
Hertha Töpper, John van Kester-
en, Kieth Engen og Bach-kórinn í
Miinchen syngja með Bach-hljóm-
sveitinni í Ansbach; Karl Richter
stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Stefnumót við Sturlunga. Einar
Karl Haraldsson sér um þáttinn.
11.00 Messa í Félagsheimili
Seltjarnarness. Prestur: Séra
Frank M. Halldórsson. Organleik-
ari: Sighvatur Jónasson. Hádegis-
tónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar
tslands í Háskólabíói 29. þ.m.
(fyrri hluti) Stjórnandi: Páll P.
Pálsson. Einleikari: Halldór Har-
aidsson. a. Sinfónía nr. 1 eftir Leif
Þórarinsson. b. „Bannfæring”,
þáttur fyrir píanó og strengjasveit
eftir Franz Liszt. c. „Dauðra-
dans” fyrir píanó og hljómsveit
eftir Franz Liszt. Kynning: Jón
MúU Árnason.
14.30 Miðdegistónleikar. Sinfóníu-
hljómsveitin í Toronto leikur Sin-
fóníu nr. 7 í d-moll op. 70 eftir
Antonín Dvorak; Andrew Davis
stj.
15.10 Með bros á vor. Svavar Gests
velur og kynnir efni úr gömlum
spurninga- og skemmtiþáttum út-
varpsins.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Um vísindi og fræði. Hvað
gerist í hjartanu fyrir og eftir
hjartaáfaU? Dr. Sigmundur Guð-
bjarnason prófessor flytur sunnu-
dagserindi.
17.00 Frá Tónlistarhátíðinni í Saiz-
burg sl. sumar. Píanótónleikar
Alfreds Brendel. Tónlist eftir
Franz Schubert.
18.00 Á tvist og bast. Jón Hjartarson
rabbar viö hlustendur.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Á bökkum Laxár. Jóhanna Á.
Steingrímsdóttir í Árnesi segir frá.
(RtJVAK)
19.50 Svartlist.
20.00 Um okkur. Jón Gústafsson
stjórnar blönduðum þætti fyrir
ungiinga.
21.00 GísU Magnússon leikur íslenska
píanótónlist. a. „Rapsódia” og
„Barkaróle” eftir Sveinbjörn
Sveinbjörnsson. b. Píanósónata
op. 3 eftir Árna Björnsson. c.
Sónatína og „Alla marcia” eftir
Jón Þórarinsson. d. Fjórar
„Abstraktionir” eftir Magnús
Blöndal Jóhannsson. e. Barna-
lagaflokkur eftir Leif Þórarinsson.
21.40 Að tafii. Stjórnandi: Guömund-
ur Arnlaugsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
Mánudagur
3. desember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Jakob Ágúst Hjálmarsson frá
Isafiröi flytur (a.v.d.v.). Á virkum
degi. — Stefán Jökulsson og María
Maríusdóttir.
7.25 Leikfimi. Jónína Benedikts-
dóttir (a.v.d.v.).
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð — Kristín
Waage talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Músin í SunnuhUö og vinir
hennar” eftir Margréti Jóns-
dóttur. Sigurður Skúlason byrjar
lesturinn.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
TVÖ BLÖÐ
ÁMORGUN
SÍÐUR
.\GARB4 .
MEÐAL EFNIS:
NIÐUR MEÐ MEÐALMENNSKUNA
Gluggað í gamlan skólaskáldskap •
Hungur • íslenskur flugmaður sem
flýgur með hjálpargögn til Eþíópíu
segir frá • Viðtal við Árna
Bergmann og kafli úr skáldsögu
hans sem kemur út nú fyrir jólin •
Viðtal við Hilmar Skagfield • Paul
og Linda McCartney í viðtali við
Playboy • 1. desember • Skák-
draumur um að tefla við Friðrik
Ólafsson rættist • Marc Chagall •
Indland í evrópskum kvikmyndum
• Brúðkaup eða dauði í Sérstæð-
um • Helgarvísur • Ghost busters
• Wham! • Krossgáta • Breiðsíða
og fleira og fleira.