Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1984, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1984, Side 7
DV. LAUGARDAGUR 8. DESEMBER1984. 55 Frá Þýska- landi í Landa- kots- kirkju — Mótettukór Hallgrímskirkju tekur lagið ásunnudag „Viðtökurnar í Þýskalandi voru frá- bærar og það sama má segja um gagn- rýni er birtist í þýskum dagblöðum,” sagði Hörður Áskelsson orgelleikari, stofnandi og stjómandi Mótettukórs- ins, en kórinn hélt 8 tónleika í 7 þýskum borgum sl. sumar. „I Heidelberg voru viðtökumar þannig að við þurftum að taka hvert aukalagið á .fætur öðru og enda á því að syngja fyrir utan kirkj- una. Fagnaðarlátunum ætlaði bókstaf- lega aldrei að linna,” sagði Hörður í samtali við DV. Nú gefst Islendingum kostur á að sjá og heyra kórinn á tónleikum í Landakotskirkj u næstkomandi sunnudag klukkan 17. A efnisskránni verður aöventu- og jólatónlist eftir Gabrieli, Lechner, Eccard, Pachelbel, Bach, Byrd, Mendelssohn og sálma- lagaútsetningar eftir Róbert Abraham Ottósson. Einsöngvarar verða Sigríður Gröndal, Elísabet Waage, Einar örn Einarsson og Kristinn Sigmundsson. Þá koma fram málmblásarakvintett og strengjahljóðfæraleikarar úr Sinfóníuhljómsveit Islands. I Mótettukómum eru 40 manns, allir undir fertugu og í nafninu felst að kórinn flytur kórverk við kirkjulegan texta án undirleiks. Tónleikarnir í Landakotskirkju eru fyrstu tónleikarn- ir á þriðja starfsári Listvinafélags Hallgrímskirkju en Listvinafélagið er rekstrarlegur bakhjarl kórsins. -EHt. VIÐURKENNDIR BARNABÍLSTÚLAR. fflwnaust h.t ^nHBSr SÍDUMÚIA 7-9 -SIMI 67722 REYKJAVÍK Gagnrýni birtist í fjölmörgum þýsk- um blöðum og hóidu margir að is- lenski Mótettukórinn væri skipaður atvinnumönnum. lír Þýskalandsferð Mótettukórsins. Hörður Áskeisson stjórnar. Ein Lied wachst J“»geSfimm{ausder fus dem hohe. iVorr? m dW Islander míl erlesenpr Anoiit^r DOftmund Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir umsóknum um 63 nýjar íbúðir i Ártúnsholti. íbúðir þessar eru tveggja til fjögurra herbergja og verða væntanlega afhentar síðla árs 1985 og fyrri hluta árs 1986. Ennfremur er óskað eftir umsóknum um eldri ibúðir, sem koma til endursölu síðari hluta árs 1985 og fyrri hluta árs 1986. Um ráðstöfun, verð og greiðsluskilmála þessara ibúða gilda lög nr. 60/1984. Umsóknareyðublöð verða afhent á skrifstofu VB Suðurlandsbraut 30, og verða þar einnig veittar allar almennar upplýsingar. Skrifstofan er opin mánudaga — föstudaga kl. 9 —12 og 13 —16. Umsóknum skal skila eigi síðar en 4. jan. 1985. Vakin er athygli á að eldri umsóknir eru fallnar úr gildi. STJÓRN VERKAMANNABÚSTAÐA í REYKJAVÍK. Umsóknir um íbúðakaup TRYCCIR PÍR ÞOGINDIFYRSTA SPÖUNN Bill fra Hreyfli flytur þig þægilega og a rettum tima a flugvöllinn. Þú pantar fyrirfram við lija Hreyfli erum tilbúnir að flytja þig a Keflavikur- flugvöll a rettum tima i mjukri limosinu. Malið er einfalt. Pu hringlri sima 685522 og greinirfra dvalarstað og brottfarartima. Við segjum þer livenær billinn kemur Eitt gjalcl fyrir hvern farþega við flvtjum þig a notalegan og odyran hatt á flugvöllinn. Hverfarþegi borgar fast gjald. Jafnvel þott þu sert emn a ferð borgarðu aðeins fastagjaldið. Viö vekjum þig Ef brottfarartimi er að morgni þarftu að hafa samband við okkur milli kl 20 00 og 23:00 kvoldið aður. Vid getum seð um nð vekja þig með goðum fyrirvara, ef þu oskar Pegar brottfarartimi er siðdegis eða að kvoldi nægir að hafa samband við okkur milli kl. 10.00 og 12:00 sama dag UREVFILL 685522

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.