Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1984, Síða 4
28
DV. FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER1984.
Utvarp
Utvarp
Rás 2
Laugardagur
22. desember
10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn-
andi: EinarGunnarEinarsson.
14.00—16.00 Léttur laugardagur.
Stjórnandi: Ásgeir Tómasson.
16.00—18.00 Milli mála. Stjórnandi:
Helgi Már Baröason.
HLÉ
24.00—03.00 Næturvaktin. Stjórn-
andi: Kristín Björg Þorsteinsdótt-
ir. Rásirnar samtengdar aö
lokinni dagskrá rásar 1.
Sunnudagur
23. desember
13.30—15.00 Krydd í tilveruna.
Stjórnandi: Asta Ragnheiður Jó-
hannesdóttir.
15.00—16.00 Tónlistarkrossgátan.
Hlustendum er gefinn kostur á aö
svara einföldum spurningum um
tónlist og tónlistarmenn og ráöa
krossgátu um leiö. Stjórnandi: Jón
Gröndal.
16.00—18.00 Vinsældalisli rásar 2. 20
vinsælustu lögin leikin. Stjórn-
andi: Asgeir Tómasson.
Mánudagur
24. desember
AÐFANGADAGUR
Afi og amma meö barnabörnunum sínum þremur i sjónvarpssa/. Kar/ Guðmundsson og Soffia Jakobs-
dóttir i hlutverkum afa og ömmu en barnabörnin leika Hrannar Sigurðsson, Sólveig Arnardóttir og Unnur
Stefánsdóttir.
Engin útsending.
Þriðjudagur
25. desember
JÓLADAGUR
Engin útsending.
Miðvikudagur
26. desember
14.00—15.00 Eftir tvö. Létt jólalög.
Stjórnandi: Jón AxelOlafsson.
15.00—17.00 í hátíðarskapi. Stjórn-
endur: Andri Már Ingólfsson og
Halldór Lárusson.
17.00—18.00 Vetrarbrautin. Stjórn-
andi: Júlíus Einarsson.
HLÉ
23.00—02.00 Dansrásin.
Fimmtudagur
27. desember
10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn-
endur: Kristján Sigurjónsson og
Siguröur Sverrisson.
14.00—15.00 Dægurflugur. Nýjustu
dægurlögin. Stjórnandi: Leópold
Sveinsson.
15.00—16.00 í gegnum tíöina.
Stjórnandi: Þorgeir Ástvaldsson.
16.00—17.00 Bylgjur. Framsækin
rokktónlist. Stjórnendur: Ás-
mundur Jónsson og Árni Daníel
Júlíusson.
17.00—18.00 Einu sinni áöur var.
Vinsæl lög frá 1955 til 1962 =
Rokktímabilið. Stjórnandi:
Bertram Möller.
HLÉ
20.00—24.00 Kvöldútvarp.
Föstudagur
28. desember
10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn-
endur: Páll Þorsteinsson og Sig-
urðurSverrisson.
14.00—16.00 Pósthólfið. Lesin bréf
frá hlustendum og spiluö óskalög
þeirra ásamt annarri léttri tónlist.
Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir.
16.00—17.00 Listapopp. Stjórnandi:
Gunnar Salvarsson.
17.00—18.00 Léttir sprettir. Stjórn-
andi: JónOlafsson.
Þessir brosmildu piltar, svo og allt annað starfsfólk rásar 2, verður ijólafrii
á aðfangadag ogjóladag.
Rasin fer í jólafrí
Dagskrá rásar 2 mun veröa meö
öörum hætti en vanalega yfir jólahátíö-
ina. Á Þorláksmessu verður þó allt
meö hefðbundnu sniði. Utsending hefst
þá kl. 13.30 meö þætti Astu R. Jóhann-
esdóttur og Iýkur kl. 18 meö vinsælda-
lista rásarinnar.
En á aðf angadag og jóladag fer rásin
í frí og hlusta þá landsmenn allir sem
einn á eldri rásina í tvo daga. Annan
dag jóla fer rásin aftur í gang kl. 14
með þætti Jóns Axels Olafssonar, Eftir
tvö. Síöan veröa leikin jólalög fram
eftir degi. -ÞJV
Bamatímar útvarps og sjónvarps jóladag:
DANSAÐ KRINGUM
JÓLATRÉÐ
Börnin fá sitthvaö viö sitt hæfi á
jóladag en síödegis þann dag eru
barnatímar bæöi í útvarpi og sjón-
varpi.
Barnatími útvarpsins hefst klukkan
16.20 og nefnist Við jólatréö og verður
þar mikiö húllumhæ. Dansaö verður
kringum jólatré og sungnir jóla-
söngvar og auövitaö koma jólasveinar
í heimsókn. Þá kemur kór Melaskóla í
heimsókn og séra Kristinn Agúst Frið-
finnsson talar viö börnin. Barnatíma
þessumlýkurkl. 17.50.
Tíu mínútum síöar hefst svo Jóla-
stundin í sjónvarpinu. Þar verður
fylgst meö jólaundirbúningi og jóla-
haldi á heimili afa og ömmu sem karl
Guðmundsson og Soffía Jakobsdóttir
leika. Þau fá auövitaö barnabörnin sín
í heimsókn en þau leika Hrannar
Sigurðsson, Sólveig Arnardóttir og
Unnur Stefánsdóttir. Ymsir fleiri
koma í óvænta heimsókn, svo sem
Stúfur litli, Grýla gamla og fleiri kunn-
ingjar. Þá verður flutt brúöuleikritiö
Engillinn sem rataöi ekki heim.
HLÉ
23.15—03.00 Næturvaktin. Stjórn-
andi: Vignir Sveinsson. Rásirnar
samtengdar að lokinni dagskrá
rásarl.
Laugardagur
29. desember
14.00—16.00 Léttur iaugardagur.
Stjórnandi: Asgeir Tómasson.
16.00—18.00 Milli mála. Stjórnandi:
Helgi Már Barðason.
Hlé.
24.00—03.00 Næturvaktin. Stjórn-
endur: Arnar Hákonarson og
Gunnlaugur Helgason. Rásirnar
samtengdar aö lokinni dagskrá
rásarl.
Sunnudagur
30. desember
13.30—15.00 Krydd í tilveruna.
Stjórnandi: Asta Ragnheiður
Jóhannesdóttir.
15.00—16.00 Tónlistarkrossgátan.
Hlustendum er gefinn kostur á aö
svara einföldum spurningum um
tónlist og tónlistarmenn og ráöa
krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón
Gröndal.
16.00—18.00 Vinsældalisti rásar 2.20
vinsælustu lögin leikin.
Stjórnandi: Ásgeir Tómasson.
Hlé.
20.00—24.00 í árslok. Stjórnandi:
Páll Þorsteinsson.
Mánudagur
,31. desember
02.00—05.00 Næturútvarp. Stjórn-
andi: Einar Gunnar Einarsson.
Útvarp, rás2, laugardaginn
22. desember:
Bjössi bolla safnar
peningum í tunnu
— til stuðnings
hjálparstarfinu
íEþíópíu
Dagskráin hefst kl. 10 á morgun-
þætti Einars Gunnars Einarssonar.
Eftir hið vanalega hádegishlé
verður allt sett á fullt kl. 2 með þætti
Ásgeirs Tómassonar. Jólatónlist mun
verða í hávegum höfö svona rétt fyrir
hátíöina og eins verður nokkur gesta-
gangur. Ber þar fyrstan aö telja
Bjössa bollu. Peyinn sá mun veröa í
Efstaleitinu meira og minna allan dag-
inn og hvetja fólk til að styrkja hjálp-
arstarfiö í Eþíópíu. Verður í því skyni
sett tunna fyrir utan útvarpshúsiö þar
sem fólk getur látið hjálparféö og mun
Biössi sjá til þess aö það komist til
skila. Góöur drengur, Bjössi.
Auk þessa veröa þennan seinasta
laugardag fýrir jól lesnar upp jóla-
kveðjur frá rás 2 í Finnlandi og rás 3 í
Danmörku. Einnig munu nokkrar af
stórstjörnum poppheimsins óska
landsmönnum gleöilegra jóla, sem
sagt jólastemmningin allsráöandi á
rásinni.
-ÞJV.
Bjössi bolla hefur sennilega fengið
einhvern móral vegna holdafars
síns nú rótt fyrir jólin. Hann mun
mæta galvaskur á rásina eftir há-
degi á laugardaginn og hvetja fólk
tíl að styðja við bakið ó hjálpar-
starfinu i Eþiópíu. Hann mun og
sýna velvilja sinn i verki með þvi að
halda i við sig i mat og drykk
þennan dag.