Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1984, Side 8
30
DV. FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER1984.
Hvað er á seyði um helgina
Hvað er á seyði um helgina
Heilsugæsla
Neyðarvakt Tannlækna-
félags íslands
veröur í Heilsugæslustöðinni við Barónsstíg
alla helgidagana milli kl. 10 og 11.
Bensínstöðvar
Afgreiðslutími bensínstöðva
um jól og áramót
Aðfangadagur 7.30—15.
Jóladagur lokað.
Annarí jólum9.30—11.30 og 13—15.
Gamlársdagur 7.30—15.
Nýársdagur iokað.
Bensínstöðin við
Umferðarmiðstöðina
Þoriáksmessa 21.15—01.
Aðfangadagur lokað.
Jóladagur lokað.
Annaríjólum 19—01.
Gamlársdagur lokað.
Nýársdagur 13—18.
hlaöa ekki raftaugar og tæki og fara í hví-
vetna eftir þeim leiðbeiningum sem fylgja
blysum og skoteldum.
Með von um ánægjuleg og áfallalaus jól og
áramót til handa öllum.
Ýmislegt
Afgreiðslutími leigubíla-
stöðva yfir jólin
Hreyfill: Keyrt veröur allan sólarhringinn
yfir hátíöirnar.
Ræjarleiöir: Keyrt veröur allan sólarhringinn
yfir hátíöirnar.
BSR: Keyrt veröur allan sólarhringinn yfir
hátíðirnar.
Bilastöö Hafnarfjaröar: Keyrt veröur allan
sólarhringinn, betra aö panta bíl meö fyrir-
vara.
Borgarbilastööin: Lokaö kl. 16 á aöfangadag,
opnaö á jóladag kl. 13 og opið til kl. 01, á
gamlarskvöld og nýársdag er opiö frá kl. 8—
01.
Fréttatilkynning frá
slökkviliðsstjóranum
í Reykjavík
Nú fer i hönd sá timi ársins þegar hættan er
hvað mest á íkviknunum á heimilum og
vinnustöðum. Uin jól og áramót er margt sem
eykur á eldhættuna, svo sem skreytingar alls
konar, feitipottar, yfirálag á raflagnir og
rafmagnstæki og ekki sist notkun á skraut-
ljósum, blysum og flugeldum.
Eg vil því hvetja alla til þess að sýna ýtrustu
varkárni með því t.d. að ganga þannig frá
borðskreytingum og kertum að kertin geti
brunnið án þess að valda skaða, aö viðhafa
varúðarráðstafanir við steikingu í feiti, aö of-
Hátíðartónleikar
í Islensku óperunni:
Fremstu söngvarar landsins syngja í minn-
ingu Péturs Jónssonar óperusöngvara.
Fremstu söngvarar landsins koma fram á
hátiöartónleikum í Islensku óperunni á
morgun, laugardaginn 22. desember, kl. 14.30.
Tilefni tónleikanna er aö um þessar mundir
eru liðin 100 ár frá fæöingu brautryðjanda ís-
lenskra óperusöngvara, Péturs Jónssonar.
A tónleikunum í Islensku óperunni á laugar-
daginn heiöra eftirtaldir söngvarar minningu
þessa brautryöjanda síns: Anna Júlíana
Sveinsdóttir, Elín Sigurvinsdóttir, Elísabet
Erlingsdóttir, Garöar Cor.tes, Guðmundur
Jónsson, Halldór Vilhelmsson, Kristinn Halls-
son, Kristinn Sigmundsson, Magnús Jónsson,
Olöf Kolbrún Haröardóttir, Sigríöur Ella
Magnúsdóttir, Siguröur Björnsson og Simon
Vaughan. A efnisskránni eru verk eftir m.a.
Puccini, Lehár, Hándel, Dvorak, Arna Thor-
steinson, Atla Heimi Sveinsson, Karl O.
Runólfssono.fl.
Tónleikar
A morgun
88 síöna
jólahelgarblað
troöfullt af bráöskemmtilegu og spennandi efni:
• Augnlitur þingmanna • Selaskyttan frá Bakkageröi
veiddi óvænt þýskan njósnara • Jólaspil • Benedikt Ingi-
marsson, fyrrverandi oddviti, dansari og skáld í léttu
spjalli • Skemmtisiglingin varö aö martröö • Jólasaka-
mál • Avarp biskupsins yfir Islandi, herra Péturs Sigur-
geirssonar • Alfar • Heilagur Nikulás • Jól höfuðverkjar
og heilsuleysis • Myndagáta og jólakrossgáta — hvort
tveggja með verðlaunum • Band Aid • Opel Kadett, bíll
ársins • A vígvellinum • Jólatréð í nýju hlutverki og
margt, margt fleira.
Þjóðleikhúsið
Skugga-Sveinn eftir
Matthías Jochumsson
Sá rammislenski alþýöugamanleikur um úti-
legumennina og byggðafólkið verður á dag-
skrá í Þjóðleikhúsinu föstudagskvöldið 28.
desember, miðvikudagskvöldið 2. janúar og
laugardagskvöldiö 5. janúar. Erlingur Gísla-
son leikur Svein og Arni Tryggvason leikur
Guddu í þessari uppfærslu Brynju Benedikts-
dóttur.
Sveinsdóttir, Olöf Einarsdóttir og Sigurður
örlygsson. Sýningin, sem er sölusýning, er
opin í dag kl. 10—18, laugardaginn 22. des. kl.
14—23 og á Þorláksmessu kl. 14—18.
Norræna húsið
verður lokað frá 23. des. til 27. desember.
Sýningin Finsk form í sýningarsölum veröur
opin frá 27.—30. desember frá kl. 15—19.
Sýning í anddyri, Holberg 300 ára minning, er
opin frá kl. 9—19. Lokaö á gamlársdag og
nýársdag.
Listamiðstöðin
Jóhann G. Jóhannsson framlengir sýningu
sina, Litróf, til laugardagskvölds. Sýningin er
opin til kl. 23 það kvöld. Aðra daga á
verslunartíma.
Sunnudaginn 23. desember verða báðir
sýningarsalir Listamiðstöðvarinnar opnir frá
kl. 14—22 og verður þá í báðum sölum eins
konar samsýning á þeim verkum sem í boði
eru þannig að þeir sem eru að hugsa um að
festa kaup á mynd fyrir jólin ættu að notfæra
sér þetta tækifæri. Einnig verður opið.til
hádegis á aöfangadag jóla.
Strætisvagnar
Dagbókln veröur sýnd laugardags-
kvöldið 29. des. og sunnudagskvöldið
30. des. í Iðnó. Aðrar leiksýningar
Leikfélagsins liggja niðri en leikritið
Gísl verður sýnt áfram eftir áramótin
ásamt Félegu fési Darios Fos.
Sýningar
Akstur strætisvagna
Kópavogs um jól og áramót
1984
Þorláksmessa, sunnud. 23. des.: Ekið samkv.
áætlun sunnud. á 30 mín. fresti til 00.30.
Aðfangadagur, mánud. 24. des.: Ekiö samkv.
áætlun 15 mín. fresti til kl. 13.00. Eftir þaö er
ekiðá30min.fresti.
Síöustu feröir:
Frá skiptistöö til Reykjavíkurkl. 16.30.
Frá Lækjargötu kl. 16.41.
Frá Hlemmi kl. 16.47.
Listmunahúsið
Þar stendur yfir jólasýning 11 listamanna. Á
sýningunni eru leirverk, tauþrykk og mynd-
verk unnin með ýmiss konar tækni. Lista-
mennirnir eru: Aöalheiður Skarphéöinsdótt-
ir, Asrún Kristjánsdóttir, Borghildur Oskars-
dóttir,' Eyjólfur Einarsson, Helgi Þorgils
Friðjónsson, Herborg Auðunsdóttir, Kolbrún
Björgúlfsdóttir, Kolbrún Kjarval, Lisbet
I Vesturbæ Kópavogs kl. 16.45.
í Austurbæ Kópavogs kl. 16.45.
Enginn akstur eftir það.
Jóladagur, þriðjudagur 25. des.: Akstur hefst
kl. um 13.45 innan Kópavogs og kl. 14.00 milli
Kópavogs og Rvikur, ekið til kl. 00.30.
Annar jóladagur, miðvikudagur 26. des.: Ek-
ið samkv. áætlun sunnudaga frá kl. 9.45—
00.30.
Gamlársdagur: Ekið eins og á aðfangadag.
. Nýársdagur: Ekið eins og á jóladag.
Strætisvagnar
Reykjavíkur
um jólin 1984.
Laugardagur
fyrir Þorláksmessu:
Ekið eftir tímaáætlun laugardaga, þ.e. á hálftímafresti.
Aðfangadagur og gamlársdagur:
Ekið eins og á virkum dögum til um kl. 13.00, siðan á 30 mín.
frestiframtilumkl. 17.00.
Þá lýkur akstri strætisvagna.
Síðustu ferðir:
Leið 2fráGranda kl. 16.55 — frá Skeiðarvogi kl. 17.14.
Leið 3fráSuðurstr. kl. 17.03 — frá Háaleitisbr. kl. 16.40.
Leiö 4 frá Holtavegi kl. 16.39 — frá Ægisíðu kl. 17.02.
Leið 5 frá Skeljanesi kl. 16.45 — fráSunnutorgi kl. 16.38.
Leið 6fráLækjart. kl. 16.45 — frá Oslandi kl. 17.05.
Leið 7fráLækjart. kl. 16.55 — frá Oslandi kl. 17.09.
Leiö 8fráHlemmi kl. 16.54
Leið 9 frá Hlemmi kl. 16.59
Leið 10 frá Hlemmi kl. 16.35 — frá Selási kl. 16.56.
Leið 11 frá Hlemmi kl. 16.30 — frá Skógarseli kl. 16.49.
Leiöl2fráHlemmi kl. 16.35 — frá Suöurhólum kl. 16.56.
Leið 13 frá Lækjart. kl. 16.35 — frá Vesturbergi kl. 16.56.
Leiöl4fráLækjart. kl. 16.37 — fráSkógarseli kl. 16.58.
Leið 17 frá Lækjart. kl. 17.00 Geitháls frá Selási kl. 13.24.
Jóladagur 1984 og nýársdagur 1985:
Ekið á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun helgidaga í leiða-
bók SVR, aö því undanskildu aö allir vagnar hefja akstur um
kl. 14.00.
Fyrstu ferðir:
Leið 2fráGranda kl. 13.55
Leiö 3fráSuðurstr. kl. 14.03
Leið 4 frá Holtavegi kl. 14.09
Leið 5 frá Skeljanesi kl. 13.45
Leið 6 frá Lækjart. kl. 13.45
Leið 7fráLækjart. kl. 1355
Leið 8fráHlemmi kl. 13.53
Leið 9fráHlemmi kl. 13.59
Leið 10 frá Hlemmi kl. 14.05
Leiö 11 frá Hlemmi kl. 14.00
Leið 12 frá Hlemmi kl. 14.05
Leiðl3frá Lækjart. kl. 14.05
Leið 17 frá Lækjart. kl. 14.00
— frá Skeiðarvogi kl. 13.44.
— frá Háaleitisbr. kl. 14.10.
— frá Ægisíðu kl. 14.02.
— fráSunnutorgi kl. 14.08.
— frá Oslandi kl. 14.06.
— frá Oslandi kl. 14.09.
— frá Selási kl. 14.00.
— frá Skógarseli kl. 13.49.
— frá Suðurhólum kl. 13.56.
— frá Vesturbergi kl. 13.56.
— fráAlaska kl. 13.58.
Annar jóladagur
Ekiö eins og á sunnudegi.
Upplýsingar í símum 12700 og 82533.
Geitháls frá Selási kl. 13.24.