Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1984, Síða 9
DV. FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER1984.
31
Utvarp Útvarp
Ekki er vitað hversu margar jólakveðjur Jóhannes Arason hefur lesið i út-
varp til landsmanna.
Útvarp klukkan 15.00 á Þorláksmessu
— jólakveö jur til landsmanna:
50 ÁRA HEFÐ
í ÚTVARPI
Laugardagur
22. desember
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö
— Þórhallur Heimisson talar.
8.15 Veöurfregnir.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón-
leikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.). Oskalög
sjúklinga,frh.
11.20 Eitthvaö fyrir alla. Siguröur
Helgason stjórnar þætti fyrir börn.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
17.10 Ungversk tónlist. 5. þáttur.
Béla Bartók. Umsjón: Gunnsteinn
Olafsson. Lesari: Áslaug Thorla-
cius.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
20.00 Utvarpssaga barnanna:
„Ævintýri úr Eyjum” eftir Jón
Sveinsson. Gunnar Stefánsson les
þýöingu Freysteins Gunnarsson-
ar (11).
20.20 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Bjarni Marteinsson.
20.50 „Ekkert er sem rósir”. Þáttur
um danska rithöfundinn Knud Sör-
ensen. Umsjón: Nína Björk Árna-
dóttir.
'1.30 Kvöldtónleikar. Þættir úr sí-
' gildum tónverkum.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orö kvöldsins.
22.35 Uglan hennar Mínervu. Um-
sjón: Arthúr Björgvin Bollason.
23.15 Öperettutónlist.
24.00 Miönæturtónleikar. Umsjón:
Jón Örn Marinósson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút-
varp frá RÁS 2 til kl. 03.00.
Sunnudagur
23. desember
8.00 Morgunandakt. Séra Jón Ein-
arsson flytur ritningarorö og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag-
bl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. „Tingluti”-
þjóölagaflokkurinn leikur og syng-
ur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar: Tónlist eftir
Wolfgang Amadeus Mozart. a.
Messa í C-dúr K. 317 „Krýningar-
messan”. Sigelinde Damisch,
Hildegard Laurich, Chris Merritt.
Alfred Muff og Mozarteum-kórinn
syngja meö Utvarpshljómsveit-
inni í Salzburg; Ernst Hinreiner
stj. (Hljóðritun frá austuríska út-
varpinu.). b. Sinfónía nr. 39 í Es-
dúr K. 543. Kammersveit Evrópu
leikur; SirGeorgSoltistj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
10.25 Stefnumót við Sturlunga. Ein-
ar Karl Haraldsson sér um þátt-
inn.
11.00 Messa í Langholtskirkju.
Prestur: Séra Pétur Maack. Org-
anleikari: Jón Stefánsson.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.25 „Að komast burt”. Dagskrá
um franska skáldiö og ævintýra-
manninn Arthur Rimbaud. Kristj-
án Arnason tók saman og talar um
skáldiö. Lesari: Arnar Jónsson.
14.30 Jólalög frá ýmsum löndum.
Kammerkórinn syngur. Rut L.
Um þessi jól eru 50 ár liðin frá því aö
Ríkisútvarpiö hóf aö útvarpa jóla-
kveðjum til landsmanna; séríslenskt
fyrirbæri sem þekkist vart annars
staöar á byggöu bóli. Lesturinn hefst
klukkan 15.00 á Þorláksmessu og
stendur sleitulítiö fram aö miönætti
meö jólalegu tónlistarívafi.
Byrjaö er aö útvarpa kveðjum til
íbúa í Gullbringu- og Kjósarsýslu, síð-
an haldið vestur um land, noröur,
austur og endaö í Reykjavík upp úr
miönætti eins og fyrr sagði.
Magnússon stj. Andrés Björnsson
útvarpsstjóri flytur skýringar.
15.00 Jólakveðjur. Almennar kveöj-
ur, óstaðsettar kveöjur og kveöjur
til fólks sem býr ekki í sama um-
dæmi.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Jólakveöjur —framhald.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.30 Hátíö fer í hönd. Þórir Kr.
Þórðarson og Bernharöur Guð-
mundsson líta til jóla.
19.50 „Helg eru jól”. Jólalög í út-
setningu Árna Björnssonar. Sin-
fóníuhljómsveit íslands leikur;
Páll P. Pálssonstj.
20.00 Jólakveðjur. Kveöjur til fólks í
sýslum og kaupstööum landsins.
Leikin veröa jólalög milli lestra.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Jólakveðjur —framhald.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
24. desember
Aðfangadagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Jón Bjarman flytur
(a.v.d.v.). Á virkum degi. —
Stefán Jökulsson, María Maríus-
dóttir og Hildur Eiríksdóttir.
7.25 Leikfimi. Jónína Benedikts-
dóttir (a.v.d.v.).
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð — Kristín
Waage talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Bráðum koma blessuð jólin.
„Kertasníkir og jólastjarnan”
eftir Iöunni Steinsdóttur. Arnar
Jónsson les. Árni Björnsson kemur
í heimsókn. Umsjón: Hildur Her-
móösdóttir.
9.25 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur
velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálabl.
(útdr.). Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tíð”. Lög frá liön-
um árum. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
Dagskrárliður þessi hefur verið meö
nær óbreyttu sniöi í hálfa öld og áriö
1941 var hann kynntur meö orðunum:
„Jólakveðjur og ávörp til skipa á hafi
og sveitabýla.”
Kveðjumar eru mislangar eins og
hlustendur muna frá fyrri tíö, frá 4
orðum upp í 50 og álíka misdýrar því
orðið kostar 40 krónur.
A aöfangadag eru svo lesnar kveöjur
frá landsmönnum til skipverja á hafi
úti. Þá eru einnig leikin jólalög.
12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Jólakveðjur tll sjómanna á hafi
úti. Margrét Guðmundsdóttir og
Sigrún Sigurðardóttir lesa.
14.30 „Starneyg”, saga eftir Zachar-
ias Topelius í þýöingu Bjarna
Jónssonar frá Vogi. Gunnar
Stefánsson les.
15.00 Miðdegistónleikar. a. Kór
Menntaskólans viö Hamrahlíð
syngur jólalög. Þorgeröur Ingólfs-
dóttir stj. b. Mirjam Ingólfsson-
Fassbind leikur Sellósvítu nr. 1 í
G-dúr eftir Johann Sebastian
Bach. c. Auður Hafsteinsdóttir og
Strengjasveit Tónlistarskólans í
Reykjavík leika Fiölukonsert í a-
moll eftir Johann Sebastian Bach;
MarkReedmanstj.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 t góðum félagsskap. Beöið eftir
jólunum meö yngri kynslóöinni.
Stjórnandi: Jóhanna Haröar-
dóttir. Gestir hennar eru m.a.
Bernharður Guömundsson, Aðal-
steinn Bergdal og nokkur börn.
17.00 Hlé.
18.00 Messa í Dómkirkjunni.
Prestur: Séra Hjalti Guðmunds-
son. Organleikari: Marteinn H.
Friðriksson.
19.10 Jólatónleikar Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands í útvarpssai.
Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Ein-
leikarar: Laufey Siguröardóttir,
Júliana Kjartansdóttir og Daði
Kolbeinsson. a. „Concerto grosso”
í g-moll op. 6 nr. 8 eftir Archangelo
Corelli. b. Fiðlukonsert í G-dúr
eftir Giuseppi Tartini. c. Konsert í
d-moll fyrir fiölu, óbó og strengja-
sveit eftir Johann Sebastian Bach.
20.00 Jólavaka útvarpsins. a....af
fögnuöi hjartans syngjum nú”
Jólasöngvar frá ýmsum löndum.
Umsjón og kynningar: Jón örn
Marinósson. b. Friðarjól. Biskup
tslands herra Pétur Sigurgeirsson
flytur ávarp og jólaljós kveikt.
21.10 „Nú stendur hún, jólastundin
há” Svava Jakobsdóttir tók saman
dagskrána. Lesarar: Guðrún Ás-
mundsdóttir og Arni Bergmann.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Jólaþátturinn úr „Messíasi”,
óratoríu eftir Georg Friedrich
Hándel. Kathleen Livingston, Rut
L. Magnússon, Neil Mackie og
Michel Ribbon syngja meö
Pólýfónkórnum og kammersveit;
Ingólfur Guðbrandsson stj.
23.30 Miðnæturmessa i Hallgríms-
kirkju á jólanótt. Dr. Sigurbjörn
Einarsson biskup predikar. Séra
Ragnar Fjalar Lárusson og séra
Karl Sigurbjörnsson þjóna fyrir
altari. Mótettukór Hallgríms-
kirkju syngur undir stjórn Haröar
Áskelssonar organleikara. Dag-
skrárlok um 00.30.
Þriðjudagur
25. desember
Jóladagur
10.40 Klukknahrlnging. Litla lúöra-
sveitin leikur.
11.00 Messa í Neskirkju. Prestur:
Séra Guömundur Oskar Olafsson.
Organleikari: Reynir Jónasson.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tónleikar.
12.50 Hádegistónleikar.
13.30 Jól í kaþólskum löndum. Sagt
frá jólahaldi í Póllandi, Frakk-
landi, Italíu og Spáni. Umsjón:
Friörik Páll Jónsson.
14.30 „Jólaóratorían” eftir Johann
Sebastian Bach. (1. og 2. þáttur) .
Elly Ameling, Helen Watts, Peter
Pears og Tom Krause syngja með
Söngsveitinni í Liibeck og
Kammersveitinni í Stuttgart;
Karl Miinchinger stj.
15.30 „Að visu gekk ég hér, en var ég
til?” Inga Huld Hákonardóttir
ræðir við Gunnar Gunnarsson rit-
höfund. Flosi Olafsson leikari les
kafla úr Fjallkirkjunni. (Áöur á
dagskrá í desember 1970). I
upphafi þáttarins les Gunnar
Gunnarsson (af hljómplötu)
kaflann „Jól” úr Leik að stráum.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Við jólatréð — Barnatimi i út-
varpssal. Stjórnandi: Gunnvör
Braga. Kynnir: Guöríður Lillý
Guðbjörnsdóttir. Agnes Löve
stjórnar hljómsveit og Helga
Gunnarsdóttir stjórnar kór Mela-
skólans í Reykjavík. Séra Kristinn
Ágúst Friöfinnsson talar viö
börnin. Kórinn flytur Grýlukvæöi
eftir Jóhannes úr Kötlum viö lög
Ingibjargar Þorbergs. Jóla-
sveinar koma í heimsókn og
sungin veröa barna- og göngulög
viö jólatréö.
17.50 Kvöldlokkur á jólaföstu.
Blásarakvintett Reykjavík leikur
á tónleikum i Langholtskirkju 11.
þ.m. a. Rondínó op. 146 og b.
Oktett op. 103 eftir Ludwig van
Beethoven. c. Adagio K. 411 eftir
Wolfgang Amadeus Mozart. d.
Partita op. 57 eftir Frantisek
Krommer.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 „Nóttin helga”. Dr. Sigurbjörn
Einarsson biskup les þýöingar
sínar á ljóðum eftir Hjalmar Gull-
berg.
Hin þekkta söngkona Leontyne Price mun syngja fyrir landsmenn annan i
jólum. Upptakan er frá tónlistarhátíðinni i Salzburg sl. sumar. Á myndinni
sóst ekki ómerkari maður en Jimmy Carter, fyrrum Bandarikjaforseti,
klappa henni lofí lófa.
Jólatónlist Ríkisútvarpsins:
Klassíkin ræður
ríkjum
Unnendur klassískrar tónlistar fá
nóg fyrir sinn smekk í dagskrá út-
varpsins um jólin. Á aöfangadag ber
sennilega hæst jólatónleika Sinfóníu-
hljómsveitar Islands í útvarpsal sem
hef jast undir stjóm Páls P. Pálssonar
kl. 19.10. A jóladag verða síðan 1. og 2.
þáttur Jólaóratóríu Johanns
Sebastians Bach flutt af þýskum lista-
mönnum. Hinir þættir óratóríunnar
veröa síðan fluttir 30. desember og á
þrettándanum. A annan í jólum ber
siöan að vekja sérstaka athygli á dag-
skrá frá tónlistarhátiðinni í Salzburg
sl. sumar. Þar mun hin heimsfræga
söngkona Leontyne Price syngja aríur
og ljóö viö undirleik David Garvey.
Aö sögn Guðmundar Gilssonar hjá
útvarpinu er iöulega reynt að vanda
sem mest til tónlistarinnar sem flutt er
á jólunum. Þeir sem á annað borð eru
hrifnir af klassískri tónlist verða því
ekki sviknir af aö hlusta á tónlist út-
varpsins yfir hátíöina. Hinir sem ekki
hafa gaman af siíku geta þá hlustað á
gömiu dansana sem veröa leiknir á
annan í jólum kl. 23.15. Þaö væri jafn-
vel tilvalið aö fá sér snúning. Allir á
gólfið!
-ÞJV
-EIR.