Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1984, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1984, Qupperneq 10
32 DV. FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER1984. Utvarp Útvarp Útvarp á aðfangadagskvöld klukkan 21.10: „Nú stendur hún, jólahátíðin há” „Þaö er von mín aö þessi þáttur auki á hátíðleik þeirra sem hafa viðtækið opið. Enda hef ég valið efnið með hliðsjón af því að jólahátíðin stendur sem hæst,” sagði Svava Jakobsdóttir rithöfundur sem tekiö hefur saman út- varpsþáttinn „Nú stendur hún, jóla- hátíöin há”. Verður honum útvarpaö rétt í þann mund er krakkarnir eru í óöa önn við að opna jólapakkana, eða klukkan21.10. „Eg mun fjalla um hvernig sjálft jólaguðspjallið hefur orðið skáldum síðari tíma og alþýðu manna yrkisefni í helgisögum, þjóðsögum, ljóðum og sögum. Ég held að jólaguðspjallið hafi verið listamönnum viðfangsefni frekar en flest annað á umliönum öldum,” sagðiSvava. Þá hefur Ámi Bergmann sérstak- lega þýtt ævintýri eftir Dostojefski sem heyrist í fyrsta sinn í þætti Svövu. Lesarar verða Ámi Bergmann og Guðrún Ásmundsdóttir. -EIR. Svava Jakobsdóttir: — Vil auka á hátiðaleik þeirra sem hlusta. 19.50 Einsöngur og kórsöngur. Flytjendur: Olöf Kolbrún Harðar- dóttir, Kór Langholtskirkju, Gústaf Jóhannesson og kammer- sveit; Jón Stefánsson stj. a. „Exultate jubilate”, mótetta K. 165 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Jólasálmar. 20.30 María guðsmóðir á íslenskum slóðum. Sigurlaug Björnsdóttir tók saman. Lesari: Herdís Þorvalds- dóttir. 21.00 „Musica Antiqua” Camilla Söderberg, Olöf Sesselja Osþars- dóttir og Snorri örn Snorrason leika hljóðfæratónlist frá fyrri öldum. Snorri örn Snorrason kynnir. 21.30 Sögustaðir á Norðurlandi — Möðruvellir í Hörgárdal. (Fyrri þáttur). Umsjón: Hrafnhildur Jónsdóttir. (RUVAK) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. 22.30 Tónlistarfélag Ríkisóperunnar í Vínarborg heldur tónleika til heiðurs söngvaranum George London í júní sl. Fiytjendur: Sinfóníuhljómsveitin og kór Ríkis-. óperunnar í Vín. Stjórnendur: Heirich Hollreiser, Erich Binder, Hans Graf og Lothar Zagrosek. Einsöngvararnir: Lucia Popp, Tatjana Troyanos, Sona Ghazarian, Edita Gruberova, Caterina Malfitano, Margaretha Hintermeier, Leonie Rysanek- Gausinann, Nicolai Gedda, Simon Estes, Francisco Araiza, Thomas Moser og James King. Kynnir: Trausti Jónsson. 00.30 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 26. desember Annar í jólum 8.45 Morgunandakt. Séra Jón Einarsson flytur ritningarorö og bæn. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Tokkata, adagio og fúga í c-moll e. Johann Sebastian Bach. Martin Giinther Förstemann leikur á orgel. b. Messa í e-moll fyrir áttradda kór og blásarasveit eftir Anton Bruckner. Kór og hljómsveit austurríska útvarpsins flytja: Lothar Zagrosek stj. (Hljóðritun frá austurríska útvarpinu). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ur ævi og starfi íslenskra kvenna. Umsjón: Björg Einars- dóttir. 11.00 Messa frá Laufásskirkju. Prestur: Séra Bolli Gústavsson. Organisti: Sigríður Schiöth. Há- degistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.15 Mozarttónleikar í Vínarborg. Fílharmóníusveitin í Vín leikur. Stjórnendur: Claudio Abbado og Riccardo Muti. Einleikarar: Gideon Kremer, Kim Kashkashian og Zoltán Kocsis. a. Sinfónía concertante í E-dúr K. 364 fyrir fiðlu, víólu og hljómsveit. b. Píanókonsert nr. 25 í C-dúr K. 503. 14.15 „Alvara í gamni”. Dagskrá um Ludvig Holberg í tilefni 300 ára afmælis hans. Umsjón: Vésteinn Ölason. 'MV 15.15 Jóla hvað? Létt jólalög sungrn og leikin. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Barnatími — Sveitajól. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. (RUVAK). 17.10 Frá tónlistarhátíðinni í Salz- burg sl. sumar. Aríu- og ljóða- söngur Leontyne Price. David Garvey leikur með á píanó. a. „Dimando a voi piete” eftir Bene- detto Marcello. b. „Bel pacere” eftir Georg Friedrich Handel. c. „Ach, ich fiihl’es” úr Töfra- flautunni” eftir Wolfgang Amadeus Mozart. d. Fimm sönglög eftir Richard Strauss. „Zueignung”, „Der Stern”, „Standchen”, „Die Nacht” og „Ichliebe dich”. 17.40 Áfram hærra á jólum. Gunnar H. Ingimundarson, Asdís Emils- dóttir og Hulda H. M. Helgadóttir taka saman þátt um kristileg málefni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Annað kvöld jóla. Meö Eddu Björgvinsdóttur í Stúdíói 1. 20.00 Hvað viltu verða? Starfs- kynningarþáttur í umsjá Ernu Arnadóttur og Sigrúnar Halldórs- dóttur. 21.00 Tónleikar í Toronto. National Arts-hljómsveitin leikur; Claudio Scimone stj. a. Tvö hljómsveitar- verk eftir Antonio Vivaldi. 1. Sinfónía úr óperunni „Arsilda Regina di Ponto”. 2. Konsert fyrir strengjasveit í b-moll. b. Sinfónía concertante í C-dúr eftir Antonio Salieri. c. Preludio sinfonico eftir Giacomo Puccini. 21.45 „Jólagleði i Vestmannalandi 1931”. Smásaga eftir Magnús Sveinsson frá Hvítstöðum. Klem- enz Jónsson les. 22.00 Horft í strauminn með Auöi Guðjónsdóttur. (RUVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Tímamót. Þáttur í tali og tónum.Umsjón: ÁrniGunnarsson. 23.15 Gömlu dansarnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 27. desember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. A virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur- fregnir. Morgunorð — Esra Péturssontalar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Grenitréð” eftir Tove Jansson í þýðingu Borgars Garðarssonar. Guðrún Alfreðsdóttir les fyrri hluta sögunnar. 9.25 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 „Ég man þá tíð”. Lög frá liðn- um árum. Umsjón: Hermann RagnarStefánsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman. Umsjón: Sólveig Pálsdóttir. 14.00 „Ógnir þjóðvegarins”, smá- saga eftir Fay Weldon. Þuríður Baxter les þýðingu sína. 14.30 Á frívaktinni. Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. a. Dúó fyrir selló og kontrabassa eftir Gioacchino Rossini. Georges Mallach og Jean Poppe leika. b. Strengjakvartett í e-moll eftir Giuseppe Verdi. Saulesco- kvartettinn leikur. c. Kaprisur op. 1 eftir 'Niccolo Paganini. Itzhak Perlman leikur á fiðlu. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynning- ar.18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Jólaleikrit útvarpsins: „Alkestis” eftir Evripides. Þýðandi: Helgi Hálfdanarson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikendur: Viðar Eggertsson, Róbert Arnfinnsson, Helgi Skúla- son, Þorsteinn Gunnarsson, Val- gerður Dan, María Sigurðardóttir, Arnar Jónsson, Kjartan Bjarg- mundsson, Jón Sigurbjörnsson, Valur Gíslason og Hjalti Rögn- valdsson. Jón Viðar Jónsson flytur formálsorð. 21.30 Semballeikur. Helga Ingólfs- dóttir leikur Franska svítu nr. 4 í Es-dúr eftir Johann Sebastian Bach. 21.50 Tveggja heima jól. Guðjón Friðriksson ræðir við Harald Guöbergsson teiknara. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Til gleðinnar”. Anna Olafs- dóttir Björnsson sér um þáttinn. Lesari með henni: Erlingur Gíslason. 23.00 Frá tónleikum íslensku hljóm- sveitarinnar í Bústaðakirkju 19. þ.m. (Fyrri hluti). Stjórnandi: Guðmundur Emilsson. Söng- sveitin Fíiharmonía syngur. Ein- leikarar: Ásdís Valdimarsdóttir og Mats Rondin. Kynnir: Ásgeir Sigurgestsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 28. desember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sig- urðar G. Tómassonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Jóhanna Sigmarsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Grenitréð” eftir Tove Jansson. Guörún Alfreðsdóttir les seinni hluta þýðingar Bórgars Garðars- sonar. 9.25 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.dagbl. (útdr.). 10.45 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli sér um þáttinn. (RUVAK). 11.15 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Kjallarinn”, smásaga eftir Pár Lagerkvist. Róbert Arnfinns- son les þýðingu Margrétar Odds- dóttur. 14.30 Á léttu nótunum. Tónlist úr ýmsumáttum. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. Fiðlu- konsert í E-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Anne-Sophie Mutter leikur með Ensku kammersveitinni; Salvatore Acc- ardo stj. b. Konsert fyrir fiðlu, píanó og hljómsveit eftir Bohuslav Martinu. Nora Grumlikova og Jaroslav Kolar leika með Tékkn- eskufílharmoníusveitinni; Zdenek Koslerstj. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Heim í jóialeyfi 1925. Jórunn Olafsdóttir frá Sörla- stöðum les frásögu eftir Pál Sig- urðsson frá Lundi. b. Jólakveðja. Helga Þ. Stephensen les jólaljóö. c. Jól á styrjaldarári. Oskar Þóröarson frá Haga flytur frá- söguþátt frá styrjaldarárunum. síðari. Umsjón: Helga Ágústsdótt- ir. 21.30 Hljómbotn. Tónlistarþáttur í Jóhanna Harðardóttir, stjórnandi þáttarins I góðum félagsskap, ásamt gestum sinum. Útvarp klukkan 16.20 á aðfangadag: „Fyrir fólk á öllum aldrí” — segir Johanna Harðardottir, stjórnandi þáttarins í góðum félagsskap „Þetta er þáttur fyrir fólk á öllum aldri,” sagði Jóhanna Harðardóttir í samtali við DV en á aöfangadag verð- ur hún meö klukkustundarlangan þátt sem hún nefnir 1 góðum félagsskap. Hefst þátturinn klukkan 16.20. ,Jíg verð með nokkra gesti í þættinum, þá Bernharð Guðmundsson og Aðalstein Bergdal leikara,” sagði Jóhanna, „að ógleymdum átta krökkum á aldrinum átta til tólf ára. Þessir krakkar eru af Stór-Reykja- víkursvæðinu, nema einn úr sveit. Aðaluppistaðan verður spjall okkar Bernharös og Aðalsteins viö krakkana um jólasiði og jólaundirbúning heima hjá þeim. Á milii verða lesnar jóla- sögur. Auk þess kemur kór Kársnes- og Þinghólaskóla í Kópavogi og syngur nokkur jólalög,” sagði Jóhanna Harð- ardóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.