Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1984, Qupperneq 11
DV. FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER1984.
33 -
Útvarp
Útvarp
m
Jólaleikrit útvarpsins er grískt og spillir ekki að sjá fyrir sér margar af hinum glæsilegu byggingum, sem
enn má sjá hluta af i Griklandi, þegar hlustað eráleikritið á fimmtudagskvöldið kemur. DV-mynd ÞG.
Útvarpið f immtudaginn 27. desember
— Jólaleikrit útvarpsins — Alkestis eftir Evrípídes:
Var fyrst frumflutt
árið 438 ffyrir Krist
umsjón Páls Hannessonar og Vals
Pálssonar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Traðir. Síðasti þáttur. Um-
sjón: Gunnlaugur Yngvi Sigfús-
son.
23.15 Ásveitalínunni. Umsjón: Hilda
Torfadóttir. (RUVAK).
24.00 Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur lög úr amerískum söngleikj-
um á tónleikum í Háskólabíói 22.
nóv. sl. (Fyrri hluti). Stjórnandi:
Robert Henderson. Einsöngvari:
Thomas Carley. Kynnir: Jón Múli
Arnason.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Næturútvarp frá rás 2 til kl. 03.00.
Laugardagur
29. desember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð —
Þórhallur Heimisson talar.
8.15 Veöurfregnir.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón-
leikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ.
Jólaleikrit útvarpsins verður á dag-
skrá fimmtudaginn 27. des. kl. 20.00.
Það er að þessu sinni leikritið Alkestis
eftir gríska skáldið Evrípídes í
þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Þetta
leikrit hefur ekki áöur verið flutt hér á
landi. Leikstjóri er Hallmar
Sigurðsson.
Leikritið segir frá því er guðinn
Apollon hefur bjargað Aðmetosi
konungi í Feru úr klóm dauðans gegn
því að annar gangi í dauðann í stað
hans. Alkestis, drottning Aömetosar,
fellst á að gerast staðgengill bónda
síns og er hún kvödd með miklum
harmi. I þann mund ber Herakles að
garði Aðmetosar. Honum renna mjög
til rifja raunir gestgjafa síns og af-
ræður að heimta Alkestis úr Helju.
Leikendur eru: Viðar Eggertsson,
Róbert Arnfinnsson, María Sigurðar-
dóttir, Arnar Jónsson, Helgi Skúlason,
Þorsteinn Gunnarsson, Valur Gísla-
son, Kjartan Bjargmundsson, Jón
Sigurbjörnsson, Valgerður Dan og
Hjalti Rögnvaldsson.
Tæknimenn voru: Aslaug
Sturlaugsdóttir og Vigfús Ingvarsson.
Gríska skáldið Evrípídes var uppi á
árunum 484—406 fyrir Krists burð.
Eftir hann eru varðveitt átján leikrit
og er Alkestis, sem var frumflutt árið
438 f. Kr., elst þeirra. Leikrit
Evrípídesar voru í miklum metum alla
fornöldina og hafa skarpar sálarlífs-
lýsingar og háð hans höfðað sterkt til
nútímans.
Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.) Oskalög
sjúklinga.frh.
11.20 Eitthvað fyrir alla. Sigurður
Helgason stjórnar þætti fyrir börn.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Her-
mannGunnarsson.
14.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í viku-
lokin.
15.15 Ur blöndukútnum. — Sverrir
Páll Erlendsson. (RUVAK)
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.30 Bókaþáttur. Umsjón: Njörður
P. Njarðvík.
17.10 Tónleikar í útvarpssal. a.
„Chaconna” í d-moll eftir Johann
Sebastian Bach. Hlíf Sigurjóns-
dóttir leikur á fiölu. b. „Sex lög úr
lagaflokknum „Helgu Jarls-
dóttur” eftir Jón Björnsson. Elín
Sigurvinsdóttir og Snæbjörg Snæ-
bjarnardóttir syngja. Olafur
Vignir Albertsson leikur á píanó.
c. „Fimm stykki” eftir Hafliða
Hallgrímsson, og „Hans”, til-
brigöi um íslenskt þjóölag, eftir
Þorkel Sigurbjörnsson. Edda Er-
lendsdóttir leikur á píanó.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Veistu svarið? Umsjón: Unnur
Olafsdóttir. Dómari: Hrafnhildur
Jónsdóttir. (RUVAK)
20.00 Útvarpssaga barnanna:
„Ævintýri úr Eyjum” eftir Jón
Svcmsson. Gunnar Stefánsson les
þýðingu Freystems Gunnarssonar
(12).
20.20 Harinonikuþáttur. Umsjón:
Siguröur Alfonsson.
20.50 „Löngum er ég einn á gangi”.
Dagskrá um Örn Arnarson skáld á