Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1985, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ — VISIR
11. TBL. — 75. og 11. ARG. MANUDAGUR 14. JANUAR 1985.
Þorsteinn Pálsson um skattheimtutillögur félagsmálaráðherra:
Atta mig ekki A hvað
ALEXAND
1AÐFARA
Félagsmálaráöherra, Alexander
Stefánsson, hefur kynnt opinberlega
tillögur sínar um skylduspamaö á
hátekjur og stóreignaskatt. Féö á aö
nota í sjóö til aöstoðar ungum hús-
byggjendum í vanda. „Ég átta mig
ekki á hvaö ráöherrann er aö fara,”
segir Þorsteinn Pálsson, formaður
Sjálfstæöisflokksins, um tillögumar.
„Þaö er fráleitt aö taka svona
mál, eitt og eitt, út úr, mál einstakra
ráöherra, og stofna af því tilefni til
sérstakrar skattheimtu. Þaö eru
ýmis mál sem þarf aö leysa í heild,”
segir Þorsteinn.
— Er þaö stór pakki?
„Nei.”
— En með þessar skattheimtu-
hugmyndir, eru þær fjarri þínu
skapi?
„Þetta eru hugmyndir sem komu
til álita viö afgreiöslu fjárlaga. Þá
vom þær lagðar til hliðar. Þær koma
sennilega aftur til tals núna, sam-
kvæmt boðskap félagsmála-
ráöherra. Ég skal ekkert segja um
þaö fyrr en þær liggja fyrir, hvað um
þærverður.”
-HERB.
1
Jú, þad er víst snjór á íslandi.
Fjöldi fólks fór í Bláfjalla-
geiminn í gœr og naut þess ad
renna sér á skíðum í þeirri
útivistarparadís höfuðborgar-
svœdisins.
DV-mynd Bj. Bj.
L
FH-ingar öruggir áfram
— sjá iþróttir bls. 22-27
Leikdómur um Litlu
hryllingsbúðina
— sjá bls. 18
Heitur lækurí Laugardal?
-sjábls.4
Langþráður draumur
rætist á Eskifirði
— sjá bls. 18
Ekkert gervihnatta-
sjónvarp á næstunni
-sjábls.2