Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1985, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1985, Page 5
DV. MÁNUDAGUR14. JANUAR1985. 5 > 33 H 2 EGILL VILHJÁLMSSON HF. UNO 45 SUPER kr. 280.000.- (gengi 10. 01. '85) á götuna með ryðvörn og skráningu MEST SELDI BÍLL Á ÍSLANDI am3al ÁRGERÐ w '85 ENN OG ALLTAF EINSTAKT VERÐ Viö bjóöum hinn sívinsæla UNO á frábæru veröi. Enn á ný hefur okkur tekist aö tryggja mjög hagstætt innkaupsverö þannig aö þrátt fyrir breytingar undanfarinna mánaöa er mestsölubíllinn UNO bestu bílakaupin í dag. Smidjuvegi 4, Kópavogi. Símar 77200 - 77202. LÆRIÐ ENSKU I ENGLANDI 20 fjölbreytt námskeið — allt árið í Bournemouth, suður- strönd Englands (baðstrandarbær). Dvalist á einkaheimilum. — Fyrirungasem gamla. ALMENNTENSKUNÁM — 20,25,30 tímar á viku. Brottför 20. jan. og hálfsmánaðarlega úr því. Verð frá 31.701,- kr. á mann í 3 vikur. Innifalið flug — gisting — fæði og kennsla. SÉRNÁMSKEIÐ FYRIR: Iðnaðar- og verslunarmenn — Stjórnun, markaðsleit og almenn viðskipti. Bankamenn — Enskar bréfaskriftir. Einkaritara — ferðaskrifstofufólk. Hótel- og veitingahúsastarfsemi. Tækninám — tölvunám, 25 eða 30 timar á viku. Næsta námskeið 3. febrúar og síðan mánaðarlega. Verð frá kr. 44.697 í 3 vikur. Aukavika kr. 10.513. Innifalið flug — gisting í heimahús- um, fæði og kennsla. LANGSKÓLANÁM Til undirbúnings framhaldsnámi í háskólum, leikhúsum, ballett, söngleikahúsum o.s. frv. SUMAR OG ORLOF SAMTVINNAÐ 25 eða 30 tímar í orlofi og starfi júní — miðs ágústs, 2 vik- ur lágmark. Verð frá kr. 22.648 — innifalið fiug, gisting, fæði — kennsla, skoðunarferðir. 10 ára reynsla. Um 2000 manns hafa stundað þessa skóla frá íslandi. Mjög vel útbún- ir skólar, upptökutækni, sjónvarp og útvarp notuð við kennslu. Mjög góð aðstaða til sjálfsnáms — videosafn — bókabúð — veitingasalur fyrir nem- endur í skóla. Skoðunarferðir skipulagðar víðs vegar um Bretland. — Fyrirlestrar — umræður — disko — og annað skemmtanalíf skipulagt af skólanum. Hægt er að stunda alls kyns íþróttir í félögum á staðnum í samráði við skólann. Video-kassettur um skólann eru lánaðar (VHS) út til kynningar, en auk þess sendir út bæklingar og verðlistar þeim sem óska þess. Kynningarfundur Hótel Loftleiðum, kvikmyndasal, laugardaginn 19. jan. kl. 14.00. Norman Harris, sölustjóri skólanna, mætir á fundinum. Allir velkomnir. FOR ENGUSHIN ENGLAND UMBOÐ FERÐASKRIFSTOFA. KJARTANS Gnoðarvogi 44, 104 Reykjavik S 68-62-55

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.