Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1985, Síða 14
14
DV. MÁNUDAGUR14. JANUAR1985.
Innflytjendur —
Framleiöendur
Tökum aö okkur að selja og dreifa vörum í matvöruverslanir og sölu-
turna á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Sölumenn í góöu sambandi við
verslunareigendur. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn á afgreiöslu DV
merkt,, Dreifing 333".
Mælingarmaður óskast
Mælingarstofa Málarafélags Reykjavikur óskar aö ráöa mælingarmann.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafiö störf 15. febrúar 1985.
Umsóknum sé skilaö á skrifstofu Málarafélags Reykjavikur aö Lágmúla
5, 4. hæö, eigi síðar en 21. janúar 1985.
Stjórn Mælingarstofu MFR.
Ara
Við biðjum viðskiptavini vora velvirðingar á því að stöð-
in verður LOKUÐ þriðjudaginn 15. janúar 1985 frá kl. 18
til 8 fyrir hádegi miðvikudaginn 16. janúar vegna árs-
hátíðar starfsmanna og 30 ára afmælis Bæjarleiða.
ARA
Sumardvöl skiptinema
í öðrum löndum '85.
AFS býður ungu fólki 2 mán.
sumardvöl í:
★ Danmörku, Finnlandi, Portúgal, Spáni, Frakklandi, Þýskalandi: 15-
18ára,
★ Bretlandi, írlandi, sjálfboöaliöavinna: 16—21 árs,
★ Noregi, sveitastörf: 15—19ára,
★ Hollandi, menningar-og listadagskrá: 16—?ára,
★ Bandaríkjunum, enskunám:15—30ára.
Umsóknartími er frá 14. janúar til 8. febrúar.
Skrifstofan er opin kl. 14—17 virka daga.
<ílfS á íslandi
-alþjó&leg fræ&sla og samskipti -
Hverfisgötu 39, P.O.Box 753,
121 Reykjavík,
sími 91-25450.
Plus
HITAMÆLAR
útimælar,
innimælar,
ísskáps- og frystimælar,
rakamælar,
gufubaðsmælar,
kjötmælaro.fl. o.fl.
Yfir 30 tegundir mæla.
Fyrsta flokks vara frá Svíþjóð.
40^40
30- 30
20|
tol
OJ
0B
20
ll0
0
10
I
HEILDSÖLUBIRGÐIR.
DIESELVÉLAR H/F,
SUÐURLANDSBRAUT16,
simi 35200.
H
I
T
0
S
T
I
G
C
E
L
C
I
U
Núv
lAætluð afbrieði ki arnorkuvetrar .1
,meðalhit- |l? "|f”v nlpffalU^
-10
20
Lína sýnir hitafall
er að líkum verður
ef IOO.megatonn eru
sprengd á iðnaðar
og þéttbýlissvæði.
-i—I—i—l—f—I—i—I—i—I—i—I—i—I—t-
100- 200
Fjöldi daga eftir stríð.
a2u
s;
[ 0
G
C -10
E
-20
-30
Lna synir
'hitafall er að
líkum verður af ó
heftu kjarnorkustr
íði USA/NATO og
^S^m--j-^.| , I ,
100 ’ 200
I?
T
0
S
T
I
G
C
E
L
C
I
U
s
20
10
-20
-30
„Nuv. meðalhitx.
W"
10
Lína sýnir hitafall af
skipulegu kjarnorkustríði
þ.e.skotið er á hernaðar-
mannvirki,hergögn og skil
da starfsemi utan byggðar
I i I i- \ ■ t ■
4-
4—t-
4-+-
C -10
E
L
C -20
U
$ -30
Núv.meðalhiti.
Lína sýnir hita-
fall er að líkuin
verður ef 5000.mega-
rtonn eru sprengd -tak
markað kjarnorkustríð.
4-t-l-i- I » |...(,-4--t-1 |. I i I i
100 200 ' ’
Fjöldi daga eftir stríð.
100 200
Fjöldi daga eftir stríð.
M
I
L
L
J
A
R
D
A
R
$
ILlnurit (stólpar) sýna heildarútgjöld til hermála
á hnettinum í milljörðum dollara.Frumheimild
er Arbók SIPRI.1983.að viðbættri 30% upp-
IJ_ færslu frá verðlagi 1980.
Arin 1983 og -84 er áætluð þróun.
+ 5
nnnníl
I- M 1G4
Herútgj kjarnorkusprengna
í vopnabúrum USA/USSP- loO
160
140i °g WTO án
usA/ussr
Verðlagl
1980.
10
7 3 ?G
82
Herútgjöld o
NATO án USA01
4 Verð-
60 65 70 75
Kjarnorkuvetur
Greinarritari hefur talsverðan
áhuga á þróun lifsins hér á jörö og
aöalhættunni sem að því steðjar, þ.e.
vígbúnaðarkapphlaupinu, grunni
þess og/eða orsök, og telur það
skyldu hvers manns með heilbrigða
skynsemi að vinna gegn því, hver
sem hann er og hvar sem hann er
staddur og rheð hverjum þeim ráð-
um sem hugsanlega gætu komið að
gagni, með öflun og dreifingu á upp-
lýsingum, með fræðslu og áróðri
og/eða efnislegum aðgerðum, helst
öllu þessu samræmdu.
Eftir aö hafa aflað mér talsvert
mikilla heimilda um áhugamáliö þá
get ég vægast sagt ekki annað en
ályktaö að staða þróunarínnar sé
hörmuleg og mætti flest betur hafa
farið, t.d. mætti spara útgjöld til
hermála og vígvæðingar um a.m.k.
70 til 100 milljarða dollara og jafnvel
allt að 250 milljarða dollara á ári, ef
miöaö er við allan hnöttinn. Bendi á
línurít 5,6 og 8 til hliðsjónar.
Vígvæöingin
Vígvæðingin, eins og hún hefur
verið framkvæmd síöan um 1960, er
algerlega fyrir utan alla hernaðar-
lega „nauðsyn” og skynsamlegt mat
á hemaði, bendi á linurit 7 og
afleiðingamar af notkun þeirra vopna
(1, 2,3 og 4) til hliðsjónar, þau sanna
að USA/NATO hefur haft yfirburði
yfir USSR/WTO og þegar um 1960
hafði USA yfir að ráða eyðingar-
mætti sem lýst er á línuritum 7
ásamt 1,2,3og 4.
Vígvæðing USSR/WTO hefur
síðan fylgt í kjölfarið og er einnig
komin upp fyrir raunhæf mörk en
þeir eiga fullgildar ástæður fyrir því,
má þar minna á kjamorkustríðs-
áætlanir USA Frá 1954—58 er báru
heitið Romeo-Delta-Dropshot en þar
var gert ráð fyrir að varpa allt að 180
kjamorkusprengjum á iðnað og
þéttbýli USSR. Línurit 7.
Kjallarinn
BJARNI
HANNESSON
FRÁ UNDIRFELLI
menn græði aldrei meir en á vígvæð-
ingu og styrjöldum eru fallin úr gildi,
ef vopnin verða notuð, en enginn
getur tryggt að það verði ekki gert.
Þó þeir voni ef til vill að framhald
verði á „hæfilega” útbreiddum smá-
styrjöldum til að græða á, þá er að
mínu mati komiö að þeirri ögurstund
að semja verður eða hætta á þriðju
heimsstyrjöldina því út úr ríkjandi
ástandi og líklegri framtíðarþróun
getur vart oröið um aö ræöa, að ó-
breyttri stefnu, annað en vaxandi
átök, sem magnast geta af ófyrir-
séðum ástæðum í allsherjarátök sem
þýða í raun endalok á lífi hér á jörð.
Má þar minna á skotin í Sarjaevo
sem talin voru formlegt upphaf að
fyrri heimsstyrjöldinni þó frumorsök
væri að sjálfsögðu herfilegt mismat
herforing ja og stjórnmálamanna.
Gott dæmi um slíkt í nútíð er R.
Reagan forseti USA. Læt hér lokið
• „ . . . því þeir ættu að vita að
lítiö verður framleitt og selt ■
geisiavirkum brunarústum ..."
Styðja markaðshyggjuöflin
vígvæðinguna?
Flestir skynsamir menn reyna að
vinna gegn þessum ósköpum en
stuöningsmenn hins frjálsa
markaöar og skyldrar starfsemi
virðast styðja hörðustu vígvæðingar-
sinnana, þ.e. R. Reagan og M.
Thatcher. Þessum mönnum getur
vart verið sjálfrátt því þeir ættu að
vita að lítið verður framleitt og selt í
geislavirkum brunarústum og síðan
fimbulkulda eftir III heimsstyrjöld-
ina.
Hin gömlu lögmál að fjármóla-
þönkum um vígvæðingu að sinni.
Ritað 6/1 1985. Skýringar við línurit.
Línurit 1, 2, 3 og 4 sýna hitafall,
„kjamorkuvetur” á norðurhveli
jarðar miðað viö breytilegar
forsendur i kjarnorkustríði. Hitafall
er t.d. línurit 4 um 30 stig Celsius.
Línurit 5 skýrir sig sjálft. Línurit 6
og 8 sýna árleg útgjöld til hermála.
Línurit 7 sýnir kjamorkuvopna-
birgðir stórveldanna.
Heimildir em SIPRI, IISS,
Information, Svenska dagbladet,
Huvudstadsbladet o.fl.
Bjami Hannesson