Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1985, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1985, Blaðsíða 19
DV. MÁNUDAGUR14. JANUAR1985. 19 Islendingamir sem heimsótt hafa sumarhúsin i Emhof í Hollandi hafa kunnað vel við sig þar og sjólf- sagt likar þeim ekki siður lifið ð nýju stöðunum, Meerdal og Huttenheugte. Samvinnuferðir-Landsýn: — byr ja á nýjum stað í sumar Undanfarin tvö sumur hafa hátt á þriðja þúsund Islendingar dvalið í sumarhúsunum í Emhof í Hollandi og líkað vel. Nú hefur ferðaskrifstofan Samvinnu- ferðir-Landsýn ákveðið að hætta við að bjóða upp á sumarhúsin þar og taka í staðinn annan stað sem er sunnar í Holiandi. Þessi nýi staður heitir Meerdal og er um 40 til 50 km frá sumarhúsunum í Kempervennen sem Samvinnuferðir- Landsýn buðu upp á í fyrra og gera afturnúísumar. Þá veröur þriöji staðurinn í Hollandi einnig á boöstólum hjá SL í sumar. Eru það sumarhúsin i Hutten- heugte sem er í Norður-Hollandi. Verða þau leigð út í sambandi við sumarhúsin í Danmörku þannig að f ar- þegar geta verið í sumarhúsum í tveim löndum í sömu ferðinni. Mjög mikil aðsókn hefur verið í ferðirnar í sumarhúsin í Hollandi frá því að byrjað var að bjóða þau islenskum ferðamönnum. I þeim er reiknaö með að verði 3400 Islendingar í sumar. -SK. HÆTTA m SUMARHÚSIN í EMHOF í HOLLANDI ÁLSTIGAR Leiga á afar hagstœðu verði M/ög vandaðir tvöfaldir dlstigar. Stœrðir frd 3 m—10,5 m. Sendum ípóstkröfu. Greiðsluskilmalar. NÝJUNG Standbretti íalla stiga kr. 9JO. NÝTT! Stigi, trappa og vinnupallur, allt í einum og sama stiganum. Stærðir frd 3,20 m—5,90 Pallar hf. Bíllinn skítugur? Láttu Bónstöðina, Síðumúla 27, hressa upp á útlitið. Vönduð vinna, viðurkenndar bónvörur, vanir menn. Kíktu inn eða hringdu og pantaðu tíma. Við erum til þjónustu reiðubúnir. Bónstöðin, Síðumúla 27. Sími 687435. Verslun TANGARHÖFÐA 4 með varahluti simi 91-686619 1 vörubíla og vagna Reiknaóu meó FACIT FACIT reiknivélar eru jafnvigar til flestra verka. Einföldustu og flóknustu dæmi ganga fyrirhafnarlítiö upp og ekki spillir ánægjunni aö FACIT reiknivél er ósvikiö augnayndi. EZ2jEÍE^3 Sænsk völundarsmið á veröi sem kemur á óvart. GÍSLI J. JOHNSEN SKRIFSIOFUBÚNAOUR SF n i Vesturvör 7 200 Kópavogi Simi 42322 Smiðjuvegi 8 - Simi 73111

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.