Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1985, Side 25
24 i
DV. MÁNUDAGUR14. JANUAR1985.
DV. MÁNUDAGUR14. JANUAR1985.
25
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
fþróttir
Pfaffvill
til
Parísar
Belgíski markvöröurinn Jean-Marie
Pfaff, sem leikur með þýska liðinu
Bayern Munchen, hefur lýst því yfir að
hann hafi mikinn áhuga á að flytjast til
Frakklands og leika með franska lið-
inu Paris ST. Germain í 1. deild.
„Ég elska París og veit að ég get
hjálpað liði St. Germain til að ná betri
árangri í framtíðinni, segir Pfaff.
Markvarsia og vörn Parísar-liðsins
er í molum og á innanhússknatt-
spyrnumóti í Lyon í Frakklandi um
helgina fékk liðið á sig 28 mörk í 4 leikj-
um. -SK.
Stór-
sigur
Essen
— Alfreð skoraði 5 mörk
— mjög óvænt úrslit
fBundesligunni
„Þetta var mjög góður leikur hjá
okkur og lykilmenn okkar voru lengst
af hvíldir,” sagði Alfreð Gíslason,
handknattleiksmaður hjá Essen, í
samtali við DV í gærkvöldi en Essen
sigraði Handewitt auðveldlega, 29—14,
í Bundesligunni þýsku í gær.
Yfirburðir Essen voru miklir í leiknum
og staðan í leikhléi var 14—9 Essen í
vil. Varamenn Essen, sem lítiö sem
ekkert hafa fengiö að spreyta sig í
vetur, léku mestallan síðari hálfleik og
stóöu sig mjög vel. Alfreð skoraöi í
fimm mörk í leiknum úr sex skottil-
Mjög óvænt úrslit uröu í tveimur leikjum í
Bundesligunni um helgina. Gummersbach
tapaði á heimavelli gegn Hofweier, 21—27, og
Schwabing tapaði heima fyrir Diisseldorf,
Dómararnir í
eins árs bann
„Algert hneyksli,” sagði Alfreð Gíslason en Evrópuleikur
Essen og Zrenjanin verður ekki endurtekinn
„Þetta er hneyksli. Það á enginn orð
yfir þessi ósköp. Með því að dæma
dómarana i árs bann viðurkennir dóm-
stóll IHF mistök dómaranna og því átti
að endurtaka leikinn,” sagði Alfreð
Gíslason í samtali við DV í gærkvöldi.
I gær dæmdi dómstóll IHF í kæru
Essen vegna síðari leiks Essen og
júgóslavneska liðsins Zrenjanin sem
leikinn var í Júgóslavíu. Mikil læti
uröu í lok leiksins og ungverskir
dómarar sem dæmdu leikinn urðu sér
til mikillar skammar. Þeir dæmdu
hvert markið á fætur öðru af Essen og
klykktusvo út með því að ganga til
Alfreð Gíslason. Fimm mörk í gær
fyrir Essen.
15—24, Kiel slgraði Hiittenberg heima, 28—15,
og Sigurður Sveinsson og félagar í Lemgo
unnu Atla Hiimarsson og félaga í Bergkamen
með 24 mörkum gegn 19. Sigurður skoraði sex
mörk, fimm úr vítum en Atli tvö. Sigurður var
tekinn úr umferð allan lcíkinn. Næsti leikur
Essen er gegn Bergkamen og mætast þá þeir
Alfreð og Alti. -SK.
ÞRIGGJA STIGA
SIGUR KR-INGA
þegar þeir léku gegn Valsmönnum í körfu
KR-ingar svo gott sem tryggðu
sér réttinn til að ieika í úrsiltakeppni
úrvalsdeildar er þeir slgruðu Vals-
menn í gærkvöldi með 78 stigum
gegn 75. Staðan i leikhléi var 44—39
KRihag.
Leikurinn var í járnum til að
byr ja með en KR-ingar náðu þó góðu
forskoti, 21—12, en Valsmenn minnk-
uðu muninn í 26—27. KR-ingar höfðu
síðan fimm stlga forskot í leikhléi.
Valsmenn byr juðu vel í síðari hálf-
leik og náðu aö jafna metin, 51—51,
og síðan aö komast yfir, 53—51, en
síðan ekki söguna meir. KR-ingar
komust í 71—59 en misstu þann mun
nokkuð niður eða í 73—71. Lokatölur
síðan 78—75 en í lokin höfðu Vals- j
menn alla möguleika á aö minnka _
þann mun en tókst ekki. Stig KR: |
Guðni 21, Olafur 14, Birgir M. 10, ■
Þorsteinn 11, Matthías 7, Jón Sig. 6, I
Birgir J. 4 og Ástþór 4. Stig Vals: I
Jóhannes Magnússon var ■
stigahæstur, átti mjög góðan leik, I
skoraði 16 stig og hirti 10 fráköst. J
Tómas Holton 13, Kristján 10, Torfi |
10, Jón St. 10, Bjöm 4, Einar 4, Leifur .
■ 2 og Sigurður Bjarnason Hólmari |
skoraöi2stig. |
j Leikurinn dæmdu þeir Rob Iliffe ■
og Sigurður Valur Halldórsson og I
voruágætir. _sk. *
búningsherbergja þegar 12 sekúndur
voru til leiksloka. Dómstóll IHF dæmdi
ungversku dómarana, frægasta
dómarapar Ungverjalands, í eins árs
bann. Þessir dómarar hafa verið hátt
skrifaðir hingað til og dæmdu meðal
annars á nýafstöðnum ólympíuleikum.
„Við eigum ekki nógu sterk orð tU
að lýsa undrun okkar yfir þessum
vinnubrögðum. Þessi fáránlegi dómur
kemur okkur ekkert tU góða,” sagöi
Alfreð Gíslason. Zrenjanin komst því
áfram í IHF-keppninni en Essen er úr
leik. -SK.
Nýting FH var 48,9%
i
J I Ieik FH og Hersci í gærkvöldi
| fengu FH-ingar 49 sóknir og skoruðu
Í24 mörk sem gerir 48,9% nýtingu í
sókninni. Lið Herschi fékk einnig 49
I sóknir en skoraði 16 mörk, nýting
I 32,6%.
§ Ný-ting FH í fyrri hálfleik var
|^4,4% en Herschi 20%. FH-ingar
“1
voru með 54,2% nýtingu í síðari hálf- ■
lelkenHerschi45,8%. I
Haraldur Ragnarson varði 16 skot ■
f leiknum en Jan Van Merwijk í ■
marki Herschi varði 9 skot, þar af I
tvö vítaköst, sem þeir Kristján J
Arason og Hans Guðmundsson j
misnotuðu. -SK.j
Þorgils Óttar Mathiesan skorar eitt af mörkum FH af línu í gærkvöldi í leiknum
gegn Herschi.
DV-mynd Brynjar Gauti.
Evrópukeppni meistaraliða íhandknattleik:
Hollandsför FH-inga
nánast formsatriði
★ Stórsigur FH gegn Herschi í gærkvöldi, 24:16
„Ég held að það só óhætt að segja að við sóum komnir með annan
handknattleikinn i undanúrslitin. Ég or alls ekki ónægður með leik minna
manna í kvöld. Það mó segja að þessi góða byrjun okkar hafi orðið okkur
að falli," sagði Guðmundur Magnússon, þjálfari FH-liðsins i handknattleik,
eftir að FH hafði sigrað hollenska liðið Herschei 26—14 i leik liðanna i 8-liða
úrslitum Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik í laugardalshöll í gær-
kvöldi að viðstöddum 2300 óhorfendum.
sagði Guðmundur Magnússon.
Með þessum stóra sigri, sem hefði
þó með eðlilegum leik af hálfu FH-inga
getað orðið mun stærri, má segja að
FH sé komið í undanúrslitin í
Evrópukeppni meistaraliða. Það er
svo gott sem óhugsandi að FH-ingar
tapi fyrir þessu slaka liði með níu
marka mun í Hollandi. Ferð FH-inga
til Hollands í síðari leik liöanna ætti því
að vera formsatriði eitt.
Islendingarnir skoruðu fyrsta mark
leiksins en átta hafnfirsk fylgdu í
kjölfarið og allir áttu von á risavöxn-
um sigri. Staöan um miöjan fyrri hálf-
leik var 8—2 og síðar 9—2 en staöan í
leikhléi 11—5.
/ FH-ingar náðu ekki aö hrista Hol-
lendingana af sér í byrjun síðari hálf-
leiks og bjartsýnir FH-aðdáendur voru
farnir að gerast órólegir þegar staðan
var 15—11 og Hollendingar meö
knöttinn. Síðari hálfleikur var þá
hálfnaður. FH-ingar róuöu áhang-
endur sína með fjórum mörkum og
staöan 19—11 og síðar 21—12, mestur
munur í leiknum. Lokatölur síðan 24—
16.
Haraldur Ragnarsson, markvöröur FH, var
besti maður liös sins, varöi 16 skot i loiknum og
bjargaöi FH-ingum fré minni sigri. Þeir Kristjén,
Hans og Þorgils óttar hafa allir leikið botur.
Telja verður nœsta öruggt aö FH-ingar hafi með
þessum sigri tryggt sér sœti i 4-liöa úrslitum
Evrópukeppninnar. Ekkert nema stórslys f
Hollandi getur komiö f veg fyrir þann glœsiiega
érangur. En FH-ingar veröa aö loika betur en i
gœrkvöldi ef þeir eiga ekki að fé héðulega út-
roið f undanúrslitunum.
Hollenska liöiö var mjög slakt. Loikmenn
liðsins stórir og þungir og vömin aöall liösins.
Ef FH-ingar hefðu néð að sýna élika loik og
gegn Honvod f Laugardalshöllinni heföu tugir
marka skiliö liöin aö i lokin.
Loikinn dœmdu þeir Leif Eliasen og Palle
Thomasen fré Danmöriku og voru afburöa
lólegir. Mörk FH: Kristjón 9 (5 v.), Hans 6, Jón
Erling 3, Valgarö 3, Þorgils Óttor 2, og Guöjón
Árnason 1. -SK.
„Strákarnir léku mjög vel í byrjun
en slökuöu síðan mikiö á. Síðari hluta
leiksins skiluðu þeir ekki sínu verki,
leystu ekki sitt verkefni. Hollenska
liðið kom mér nokkuö á óvart.
Leikmenn þess voru sterkari og
grófari en ég átti von á fyrir leikinn,”
ÞRÓTTUR
STEFNIR
ENNÁ
TITILINN
Islandsmeistarar Þróttar í blaki karla
styrktu stööu sina í 1. deildinni er þeir sigruðu
iþróttafélag stúdenta í Hagaskóla í gær-
kvöldi, 3—1. Hrinurnar fóru 15—7,14—6,15—
11 og 15-10.
Þróttur hefur forystu nú þegar móttð er
hálfnað með eitt tap á bakinu. i öðru sæti er
HK með tvö töp. HK sigraði Fram i Digranesi
á föstudagskvöld 3—2, 15—12, 15—8, 5—15,
12—15 og lokahrinan fór 15—7. Kjartan Busk
átti stóran þátt í sigri Kópavogsliðsins.
Skjöldur Vatnar Björnsson var elnnig ógn-
andi. Hjá Fram var Oiafur Árni Traustason
traustur. Jón Gunnar Sveinsson sýndi að hann
er efnilegur.
Leifur Harðarson var maðurinn á bak við
sigur Þróttar á ÍS. Hjá Jasoni Ivarssyni brá
fyrir gömlum töktum. Hjá Stúdcntum var
Þorvarður Slgfússon sterkastur eu Friðbert
Traustason sýndl að hann á ennþá nóg eftir.
Hörkuleikur var í botnbaráttunnl i Haga-
skóla í gærkvöldi. Fram sigraði Víking 3—2:
15-11,8-15,11-15,15-3 og 15-6. Bræðurnir
Ölafur og Jón Grétar Traustasynir voru
sterkastir Framara og Þorstebin Lárusson
vann vel undir lokin. Fram og Víkingur sitja
jöfn á botninum, hvort llð með tvö stig.
-KMU.
„Vorummjöglélegir”
— sagði Pim Rietbroek,
þjálfari Herschi
I
I
|
| „FH-liðið kom mér ekki á óvart. Það var eins
_og ég bjóst við,” sagði Pim Rietbroek, þjálfari
| Herschi, eftir likinn gegn FH í gærkvöldi.
„Ég þekkti FH-liðið litið nema þá Krlstján
Arason og Þorglls Óttar Mathiesen úr lands-|
leikjum tslendinga. Minir menn léku ömurlega i
kvöld og þetta er slakasti leikur liðsins í langan
tíma. Ég veit ekki hvað ég á að segja um mögu-
leika okkar í Hollandi. Ef FH leikur jafnUla á
|okkar heimaveUi og við gerðum í kvöld þál
Jeigum við möguleika. Ef við hefðum leiklð af"
|eðlUegri getu hefði FH unnið hér í kvöld með|
.þremur tU fjórum mörkum,” sagði Rietbroek í_
| samtaU við DV eftir ieikinn í gærkvöldi. -SK. |
t I
i Anderlecht vann i
Haraldur Ragnarsson varöi 16 skot i
gærkvöldi.
Fiórir Keflvíkingar
gengu í Víði í Garði
* Fjórir fastamenn í liði ÍBK í knattspyrnu gengu í gær úr ÍBK í Víði í Garði
Frá Ómari Jóhannssyni, fréttamanni DV á Suöurnesjum:
Mikinn hvalreka rak i gær á fjörur nýliða Víöis í knattspyrnu. Fjórir fasta-
menn í 1. deildar liði ÍBK í knattspyrnu gengu þá í Víöi frá Garði.Það voru
þeir Einar Ásbjöm Ólafsson, Gisli Eyjólfsson, Rúnar Georgsson og Ingvar
Guðmundsson sem skiptu um félag í gær.
Það verður að teljast tU meiri
tíðinda þegar fjórir leikmenn 1. deildar
liðs ganga á einu bretti tU liðs við
annað félag. Hér er um að ræða mjög
snjaUa leikmenn og verður missir
Keflvíkinga gífurlegur. Þessi feikna-
legi liðsauki hlýtur að verka á nýUðana
í 1. deildinni sem vítamínsprauta.
Flestir ef ekki allir knattspyrnu-
unnendur voru búnir að spá Víði falU í
2. deUd. Þeir hinir sömu verða nú að
endurskoða þá afstöðu sína. Með
þessum félagaskiptum hljóta
möguleikar Víðismanna, undir stjórn
Einar Ásbjöm.
Gísli Eyjólfsson.
Marteins Geirssonar á að halda sér í 1.
deildinni í sumar, að aukast stórlega.
Rúnar
Georgsson.
Ingvar
Guðmundsson.
GísU Eyjólfsson er búsettur í
Garðinum. Ernar er að byggja þar. _Sk.
Blikar ráku Þorstein
* Björgvin Björgvinsson líklegur arftaki hans sem þjálfari UBK í handknattleik
„Þorsteini hefur verið sagt upp
störfum. Ástæður eru margar og
margvíslegar,” sagöi Sigurður E.
Hjaltason, formaður handknattleiks-
deUdar Breiðabliks, í samtaU við DV í
gærkvöldi.
Þorsteinn Jóhannsson, sem þjálfað
hefur Uð BreiðabUks, var rekinn um
helgina. Samkvæmt áreiðanlegum
heimUdum DV mun Björgvin Björg-
vinsson, fyrrum handknattleiksmaður,
taka við af Þorsteini.
„Viö urðum eitthvað að gera til að
reyna að fá nýtt blóö í þetta hjá okkur.
Við höfum ekki verið óánægðir með
þjálfunina hjá Þorsteini. Hins vegar
var agaleysi í Uðinu orðið mikið,”
sagðiSigurður.
Björgvin Björgvinsson stjómaði
æfingu hjá Blikunum í gærkvöldi.
Hann sagði í samtali við DV: „Það er
ekki ákveöið enn hvort ég tek við
Uðinu. Umræður eru í gangi og það er
ekki búið að ganga frá neinu.”
Valsmenn kæra leikinn gegn Víkingi
I Valsmenn hafa ákveðið að kæra
* úrslit leiks Vals og Víkings sem fram
I fór i siðustu viku. Vikingur sigraði i
J leiknum og með þelm lék Svavar
Magnússon sem Valsmenn telja að
hafi verið ólöglegur með VíkingsUð-
inu. Stjóm HSt mun hafa gefið vU-
yrðl fyrir Svavari og samþykkt að
hann léki með Víkingi. Dæmt verður
í málinu fljótlega.
SK.
■ Frá Ama Snævarr, fréttamanni DV í Frakk-I
Ílandl: I
Belgíska félagið Anderlecht sigraði á stcrkuj
Ibmanhússknattspymumóti sem fram fór í Lyon«
í Frakklandi um helgina. í lokin vom Ander-I
I lelecht og Bayera MUnchen jöfn að stigum enl
J Anderlecht taldist sigurvegari á betra marka-l
I hlutfalU. Liðin sem téku þátt i mótinu auk áður-1
l'“" .........................
nefndra Uða voru: LandsUð Marokkó,
Flamengo frá Brasiliu, Paris St. Germaln frá |
Frakklandi og franska liðið Auxerre. -SK. ■
Stuttgart steinlá
_ Frá Ama Snævarr, fréttamanni DV í Frakk- _
| landi:
■ Stuttgart, Uð Ásgeirs Sigurvinssonar, máttl
i bíta i þaö súra epli að tapa stórt fyrir franska
I LEÐINU Nantes, 8—2 á miklu innanhússknatt-
* spyraumóti sem fram fór í Genf í Sviss um helg-
Íina.
Llðin sem þótt tóku i mótinu vora: Stuttgart,
| Nantes, Servette, Sviss, La Chaux de Fonds, |
ISviss, og Lausanne, Sviss. _
Svlssneska liðið Servette sigraði öUum á |
|óvart en Nantes varð í örðu sæti. -SK.
-öiv.j
VERÐTRYGGÐUR
3JAMANAÐA
REIKNINGUR
Arsvextir auk verÓtiyggingar
Stuttur
bmditími
Göð
ávaxtun
Landsbankinn sér um innlausn Spariskírteina Ríkissjóðs.
LANDSBANKINN
Græddur er geymdur eyrir