Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1985, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1985, Qupperneq 26
26 DV. MÁNUDAGUR14. JANUAR1985. Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Eitt lið á vellinum og stórsigur Everton — Everton vann sinn fimmta sigur í röð. „Erum nógu góðir til að sigra í 1. deild,” segir stjóri Sheff. Wed., Howard Wilkinson Fimm f rá Arsenal — íenskalandslids- hópnum Frá Sigurbirni Aöalsteinssyni, fréttamanni DV í Englandi: Enski landsliðseinvaldurinn í knattspyrnunni, Bobby Robson, valdi tvo nýliða í enska iandsliðs- hópinn, sem mun koma saman tii æfinga síðar í þessum mánuði — þá Stewart Robson, Arsenal, og Chris Waddle, Newcastle. Hins vegar valdi hann ekki þá Mark Wright, Southampton, og Steve Williams, sem nú er kominn til Arsenal. Þar spiluðu deilur þeirra við stjóra Southampton, Laurie McMenemy, inn í. I landsliðshópnum eru þessir menn: Shilton, Southampton, Bailey, Man. Utd, Duxbury, Man. Utd, Anderson, Arsenal, Kennedy, Liverpool, Sansom, Arsenal, Butcher, Ipswich, Wat- son, Norwich, Fenwick, QPR, Martin, West Ham, Roberts, Tottenham, Robson, Man. Utd, Moses, Man. Ud, Stewart Rob- son, Arsenal, Stevens, Totten- ham, Hoddle, Tottenham, Waddle, Newcastle, Steve Hunt, WBA, Bames, Watford, Wood- cock, Arsenal, Mariner, Arsenal, Lineker, Leicester, Withe, Aston Villa, og Chamberlain, Stoke. SA/hsím. Frá Sigurbirni Aðalstcinssyni, frétta- manni DV í Englandi: Það var bara eitt lið á vellinum, þegar Everton vann auðveldan stórsig- ur á Newcastle, 4—0, á Goodison Park í Liverpool á laugardag og við sigurinn komst Everton aftur í efsta sæti 1. dcQdar, Kevin Sheedy átti frábæran leik með Everton, bar af á vellinum og skoraði tvívegis fyrir lið sitt í síðari hálfleiknum. Everton skoraði tvívegis í fyrri hálfleik og hefði átt að vinna enn stærri sigur, einkum var langt á milli annars og þriðja marksins. Everton hefur sigrað Newcastle í báðum deildaleikjum Uðanna á þessu ieiktímabÚi. Peter Beardsley lék ekki með New- castle og munaði um minna en þó kom á óvart hve slakt Uðið var. Á 17. mín. skoraði Graeme Sharp fyrsta mark Everton — 21. mark hans á leiktíma- biUnu. HoUendingurinn Van der URSLIT Urslit í leikjunum, sem háðU- voru í ensku knattspymunni á urðu þessi: 1. deUd: laugardag, Everton—Newcastle 4-0 Leicester—Stoke 0-0 Man. Utd.—Coventry 0-1 Norwich—Southampton 1-0 QPR—Tottenham 2-2 Sheff. Wed-WBA 2-0 Leik Sunderland og Liverpool var hætt í hálfleik, dómarmn taldi þá ekki verjandi að halda áfram. Ekkert mark hafði þá verið skorað. 2. deild Grimsby—Blackburn 1—1 Huddersfield—Man. City 0—2 NottsCo—Sheff.Utd. 0-0 Oldham—Charlton 2—1 Woives—Middlesbro 0—0 3. deild: Bolton—Derby 3—0 Boumemouth—HuU 1—1 Bradford—Wigan 4—2 GUUngham—Orient 2—0 Preston—Bristol Rov 2—2 York—Swansea 1—0 4. deild Chesterfield—Northampton 2—1 HaUfax—Bury 4—1 Peterbro-Hereford 1—1 Heuwe gaf vel fyrir og Sharp skallaöi í mark. Markvörður Newcastle, Carr, var mjög Ula staðsettur. Varnar- maðurmn Mountfield skoraði annaö mark Everton á 32. mín. eftir fyrirgjöf Sheedy en Jeff Clarke var klaufi að ná ekki aðhreinsa fyrU- Newcastle. Þrátt fyrir yfirburði Liverpool-liðs- ins tókst leikmönnum þess ekki að skora þriðja markiö fyrr en á 63. mín. Fengu þó tU þess mörg góð færi. Það var Sheedy sem skoraði og hann skoraöi einnig fjórða markið mrnútu fyrir leikslok. Svo miklir voru yfir- burðir Everton í leiknum að Southall markvörður þurfti varla að koma við knöttinn í leiknum. Eftir sigurinn og jafntefU Tottenham í Lundúnum hefur Everton náö tveggja stiga forustu í 1. deUd. Langt er síðan í þriðja lið en hins vegar kannski einum of fljótt að ræða um algjört ernvígi Everton og Totten- ham um meistaratitiUnn. Næsta laugardag mætast liöin á White Hart Lane, leikvelU Tottenham. Þar stefnir ístórleUc. Getum unnið „Viö erum nógu góöir tU að sigra í 1. deUd,” sagði Howard WUkinson, stjóri Sheff. Wed, eftir aö lið hans hafði sigr- að West Bromwich Albion, 2—0, á HUlborough í Sheffield á laugardag. öruggur sigur. Lee Chapman skoraði fyrra markið á30. mín. — hálfgerðgjöf Thompsons miðherja WBA. I síðari hálfleik gulltryggði svo Imré Varadi Falcao með í mars „Aðgerðin tókst vel en meiðsUn voru þó mun alvarlegri en reiknað var með,” sagði brasUíski landsUðsmaður- inn í knattspyrnunni, Falcao, við blaðamenn í Porto Alegre í Brasilíu á laugardag. Hann er 31 árs og leikur með ítalska liðinu Roma, meisturun- um sl. vor. Falcao sagði blaðamönnun- um brasUísku að hann færi aftur tU Bandarikjanna, þar sem framkvæmd var skurðaðgerð á öðru hné hans. Bjóst ekki við að leika með Roma á ný fyrr en einhvern timann í mars. hsim. sigur miðvikudagsliðsins, sem hefur veriö í stórsókn upp töfluna í 1. deild síðustu vUturnar. Er einnig enn í Milk Cup, svo og FA-Cup og hefur þar vissu- lega sigurmöguleika. Það gæti orðið mUrið sigurár hjá Sheff. Wed en liðiö komst upp úr 2. deild í fyrra. Ungi Lee Chapman, iðinn við að fyrir Sheff. Wed. skora Sex stiga for- usta Aberdeen en liðið hefur leikið tveimur leikjum meira en Celtic Skosku meistararnir hjá Aberdeen juku forustu sina í sex stig í skosku úr- valsdeUdinni á laugardag þegar þeir unnu stórsigur, 5—0, á botnliði Morton á heimaveUi sinum. Leikurinn átti að vera á lelkvelli Morton en var færður tU Aberdeen vegna frosts í og við Glas- gow. Aberdeen hefur nú 37 stig en Celtic kemur næst með 31 stig. Leik Ceitic i Dumbarton á laugardag var frestað. Celtic hefur leikið tveimur leikjum minna en Aberdeen. Þrír leikir voru í úrvalsdeUdinni á laugardag og úrslit þessi: Aberdeen-Morton 5-0 Hearts-St. Mirren 0-1 Rangers-Hibernian 1-2 Mjög óvænt úrslit þegar Hibernian sigraði Rangers og það í Glasgow. Leikmenn Edinborgarliösins fögnuðu í leikslok eins og þeir hefðu verið að sigra í úrslitum bikarsins. Brian Rice náði forustu fyrir Hibernian á 8. mín. Ian Ferguson jafnaði fyrir Rangers rétt fyrir leikhléiö en f jórum mín fyrir leikslok skoraöi Colin Harris sigur- mark Hibemian. Staðan í úrvalsdeUdinni er nú þannig: Aberdeen Celtic Rangers Dundee Utd. St. Mirren Hearts Dundee Dumbarton Hibernian Morton 23 17 21 13 23 9 22 11 23 11 23 10 22 6 22 5 23 4 22 4 3 52-16 37 3 48-20 31 4 30-18 28 7 38-25 26 9 29-34 25 11 29-36 22 11 29-34 17 6 11 24-34 16 5 1 4 20-41 13 1 17 21-62 9 -hsim. Graeme Sharp miðherji hefur skorað 21 mark fyrir Everton á leik- timabilinu. Akurnesingurinn, Sigurður Jónsson, hefur gert samning viö félagið og eins og gengur nú hjá Sheff. Wed. verður erfitt fyrir hann að vinna þar sæti. Leicester tókst ekki að sigra Stoke á heimaveUi þrátt fyrir nær stöðuga sókn allan leikinn. Lánsmaðurinn Paul Baron frá WBA átti stórleik í marki Stoke. Norwich sigraði Southampton með marki John Deehan í síðari hálf- leik. Jafntefli var, 0—0, hjá Sunder- land og Liverpool í hálfleik. Aöstæður þar mjög slæmar og dómarinn ákvað aðhætta leiknum. 12. deUd var litið um leiki. Þar vann Man. City mjög athygUsverðan sigur í Huddersfield. Þeir Smith og WUson skoruðu mörk Manchester-Uðsins í síðari hálfleik. SA/hsím. STAÐAN Everton 24 15 4 5 53—29 49 Tottenham 24 14 5 5 49—25 47 Man. Utd. 24 12 5 7 46-30 41 Sheff. Wed. 24 11 8 5 39—24 41 Arsenal 23 12 3 8 43—30 39 Southampton 24 10 7 7 29—28 37 Nott. Forest 23 11 3 9 36—34 36 Norwich 24 10 6 8 31—30 36 Chelsea 23 9 8 6 39—28 35 Liverpool 23 9 8 6 29—22 35 WBA 24 10 4 10 37—36 34 Westham 23 8 7 8 30—34 31 QPR 24 7 9 8 32—39 30 Watford 23 7 8 8 45-42 29 Leicester 24 8 5 11 42—45 29 Aston VUla 23 7 7 9 31—38 28 Newcastle 24 7 7 10 37—49 28 Sunderland 23 7 5 11 29—35 26 Coventry 24 7 4 13 26—42 25 Ipswich 23 5 7 11 21—33 22 Luton 23 5 6 12 27—43 21 Stoke 24 2 6 16 17—52 12 2. deUd: Blackbura 24 14 6 4 47—23 48 Oxford 21 14 4 3 51—18 46 Birmingh. 23 14 4 5 33—21 46 Man. City 24 12 7 5 37—20 43 Portsm. 23 11 8 4 39—32 41 Leeds 23 11 4 8 40—29 37 Grimsby 24 11 4 9 47—40 37 Huddersf. 24 11 4 9 33—35 37 Barnsley 22 9 9 4 25-15 36 Brighton 23 10 6 7 24—17 36 Fulham 23 11 3 9 42—41 36 Shrewsb. 23 8 8 7 40-35 32 Wimbledon 23 9 4 10 42—48 31 CarUsle 23 8 4 11 24-34 28 Oidham 23 7 4 12 25—43 25 Sheff. Utd 24 5 9 10 35—40 24 Charlton 23 6 5 12 31—37 23 C. Palace 22 5 8 9 27—34 23 Middlesbr. 23 6 5 12 28-38 23 Wolves 24 6 4 14 28-49 22 NottsC. 23 4 4 15 21—44 16 Cardiff 23 3 4 16 25—51 13 Iþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.