Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1985, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1985, Side 28
28 DV. MÁNUDAGUR14. JANUAR1985. Rakarastofan Klapparstig X Sími12725 Hárgreiðslustofan Klapparstíg ' y (jp a Timapantanir T 301 0 , Vetslu- og fundaþjónustan. íyA Höfum veis/usah fynr hvers konar samkvœmi og mannfagnaði. 2 sahr, 30— 100 manna og 100—200 manna. Fullkomtn þjónusta og veitingar. Vinsamlega þantið tímanlega fynr árshátíðina — afmælið — brúðkauþtð eða ferminguna. RISIÐ — veislusalur Hverfisgötu 103 símar: 20024 — 10024 29670 SMÁAUGLÝSINGAÞJONUSTA VIÐGETUM IETT ÞER SPORIN OG AUDVEIDAÐ ÞÉR FYRIRHÖFN • Afsöl og sölutilkynningar bifreiða • Húsaleigusamningar (löggiltir) • Tekið á móti skriflegum tilboðum Viö viljum vekja athygli á aö þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum á móti upplýsingum og þú getur siðanfarið yfir þær í góðu tómi virka daga kl. 9-22 OPIÐ: laugardaga 9—14 sunnudaga kl. 18—22 Tekið er á móti myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum virka daga kl. 9—17. SMÁAUGLÝSINGADEILD, ÞVERHOLT111, SÍMI27022. Íslendingar eru með fjórða hæsta verð á iðnaðarrafmagni. Iðnaðarrafmagnið einnig háskattað — skattar í verði iðnaðarraf magns eru 39,6% Rafmagn til almennra heimilisnota er næstdýrast hér í samanburði viö rafmagnsverð í 10 öðrum Evrópu- löndum. Skattheimta í veröinu er jafn- framt óvenjuhressileg, 38,7%. Það er þó ekki heimsmet því Danir borga 56,6% til skattheimtunnar í rafmagns- verðinu. Svipaða sögu er aö segja um iðnaðarrafmagn. Þar erum við með fjórða hæsta verðið og sláum öll met í skattheimtunni. I þeim ellefu löndum sem samanburðurinn nær til er enginn skattur lagður á iðnaöarrafmagnsverö í fjórum, lítill í fimm löndum en mikill í tveim. I Noregi er skattur 35,6% af verði á iönaðarrafmagni. Hér er skatturinn 39,6%. Þar sem virðisauka- skattur er i þessum samanburðar- löndum er skattur greiddur af orku á framleiöslustigi endurgreiddur viö sölu. Hér á eftir fara töflur yfir þann samanburð á rafmagnsverði sem hér er f jallað um. Hann er gerður fýrir DV á skrifstofu Sambands islenskra raf- veitna. Stuðst er við skrár alþjóðasam- bands rafveitna og orkuframleiðenda, Unipede. Þær eru frá 1. janúar 1984, framreiknaðar til núgildandi verðlags. Svo til engar breytingar hafa orðið á rafmagnsverði annars staðar en hér nú nýverið, nema þá helst til lækkunar. Hér hækkaöi verðið um áramót. HEIMILISTAXTI Án skatta Skattur Mefl sköttum kr/kWh % kr/kWh Ítalía 4,23 14,4 4,84 ísland (Reykjavik 2,79 38,7 3,87 Frakkland 2,80 29,3 3,62 Þýskaland (Hamborg) 2,97 18,5 3,52 Holland (Rotteterdam) 2,93 19,1 3,49 Danmörk (Kaupmhöfn) 1,98 56,6 3,10 England (London) 3,04 0,0 3,04 Svlss 2,95 0,0 2,95 Noregur 1,72 20,3 2,07 Finnland(Helsinki) 1,57 7,6 1,69 Sviþjófl (Stokkh.) 1,30 17,7 1,53 Heimilistaxtinn er miðaður við 3.500 kílóvattstunda notkun vísitöluf jölskyldunnar. notkun á ári. Það er IÐNAÐARTAXTI Án skatta Skattar Mefl sköttum kr/kWh % kr/kWh italía 2,29 9,2 2,50 Holland (Rotterdam) 2,40 0,0 2,40 Þýskaland 2,29 3,0 2,36 ísland (Reykjavik) 1,49 39,6 2,08 Sviss 1,88 0,0 1,88 England (London) 1,85 0,0 1,85 Frakkland 1,56 0,0 1,56 Danmörk (Kaupmhöfn) 1,41 9,2 1.54 Finnland (Dulu) 1,38 7,2 1,48 Noregur 1,04 35,6 1,40 Sviþjófl (Stokkhólmur) 1,01 13,9 1,15 Þessi taxti er miðaöur við tvær gíga vattstundir á ári, 500 kílóvatta afl og 4.000 klukkutima nýtingartíma á ári. -HERB.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.