Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1985, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1985, Side 31
DV. MÁNUDAGUR14. JANUAR1985. 31 m, 'W: Gunni RE gerir það gott eins og margir aðrir smábátar þessa dagana. Drjúgt veiðist af ýsunni. DV-mynd S. 3600 ATVINNU- LAUSIR UM ÁRAMÓT Síöasta virka dag desem- bermánaðar voru 3.600 manns á atvinnuleysisskrá á landinu öllu. Aö meöaltali yfir desembermánuð voru skráöir alls 40 þúsund atvinnuleysis- dagar en það jafngildir aö um 1900 manns hafi verið atvinnulausir allan mánuðinn. Þaö er um 43% fjölgun atvinnuleysisdaga frá mánuðinum á undan. I heild voru á árinu 1984 skráöir 385 þúsund atvinnuleysisdagar á landinu öllu. Það jafngildir aö 1500 manns hafi verið á atvinnuleysisskrá til jafnaðar allt árið eöa um 1,3% af mannafla á vinnumarkaði. Atvinnuleysisdögum hefur því fjölgað milli ára um 76 þúsund eða um 25%. Atvinnuleysi sem hlutfall af mannafla á vinnumarkaði hefur þá hækkað úr 1% í 1,3% árið 1984. I desembermánuði síðastliðnum voru skráðir atvinnuleysisdagar sem fyrr segir um 40 þúsund. Það eru um 8 þúsund færri atvinnuleysisdagar en skráðir voru 1983. I desembermánuði 1982 voru hins vegar skráðir 30 þúsund atvinnuleysisdagar og 16 þúsund í desember 1981. ÓEF A VILLERQY & BOCH FLISUM Rýmum fyrir nýjum flísum, og seljum restar á tilboðsverði. Nú er hægt að gera hagstæð kaup á hinum vinsælu Villeroy og Boch vegg- og gólfflísum, með 15-50% afslætti. Missið ekki af þessu einstæða tækifæri. BYGGINGAVORUR HE SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331. Sálfræðistöðin FORELDRANÁMSKEIÐ Námskeið í barnasálfræði fyrir foreldra 2-6 ára barna. Námskeiöiö er ætlað þeim sem vilja læra meira um börn, læra leiðir til aö örva þau til meira sjálfstæðis og styrkja sjálfstraust þeirra. Engrar fyrirframþekkingar er krafist. A NÁMSKEIÐINU VERÐUR FJALLAÐ UM EFTIRFARANDI: • hvað mótar þig sem foreldri • persónuleikaþróun barnsins • eðlileg þróun/algeng frávik • álag og tímamót í lífi barna • hvernig þróast leikurinn? • hvernig þróast teikningar? • hvernig breytist hegðun eftir aldri og uppeldi? • að örva sjálfstæði • að styrkja sjálfstraust • að auká á hæfni til að ráða við árekstra Foreldrum barna á aldrinum 4-6 ára er sérstaklega bent á þessi námskeið. Við fjögurra ára aldur er þroski barna kominn á það stig að margt er hægt að segja um persónulega þróun og aðlögun að umhverfi. Mun auðveldara er nú að örva barnið og fá það til samvinnu en áður og tvö ár eru enn í skólagöngu. Leiðbeinendur Æ sálfræðingamir Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðflnna Eydal Innritun virka daga kl. 10-12 Nánari upplýsingar í síma Sálfræðistöðvarinnar687075 milli kl. 10-12 ÞÚ OG BARNIÐ AÐÞEKKJA BARNIÐ PÚ OG UPPELDIÐ Útboð Dráttarvélar hf. óska eftir tilboðum i jarðvinnu vegna 1. áfanga nýbygg- ingar að Réttarhálsi 3, Reykjavik. Umfang verksins er áaetlað 6500 m3 laus gröftur og 2000 m3 fylling. Útboðsgögn verða afhent hjá Verkfræðistofunni Hönnun hf., Siðu- múla 1, Reykjavík, gegn 1.000 kr. skilatryggingu. Tilboöum skal skilað á sama stað eigi síöar en þriðjudaginn 22. janúar kl. 11. hönnunhf RáðgjafarverkfraBÖingar FRV Siðumula 1 108 Reykjavik Simi (91) 84311 P'iilkíiimg gúmmístígvél Póstsendum Laugavegi1 — Sími 1-65-84.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.