Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1985, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1985, Side 33
DV. MÁNUDAGUR14. JANUAR1985. 33 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar 3 metra langt Levin kjötafgreiösluborð til sölu. Uppl. í síma 51460. Happdrættisvinningur til sölu. Farmiöi Keflavík—Lúxemborg— Keflavík aö verömæti 23—28 þúsund, selst á kr. 17 þúsund. Gildir til 9. apríl. Uppl. í síma 42726. Notuð Rafha eldavél til sölu, vel útlítandi og í góöu lagi. Odýrt. Uppi. í síma 25538 e. kl. 18. 600 lítra plastkör meö tappa aö ofan og frárennslistappa aö neöan til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 53044 frá kl. 9—17 virka daga. Til sölu stereomagnari og hátalarar, útvarpstæki (Selena), bassatromma og symball, þýskur sítar, sófaborö, handlaug með öllu tilheyrandi, tvö borð, Nilfisk ryksuga, gigtarlampi. Vil kaupa ódýran kassa- gítar, má þarfnast viðgeröar. Sími 11668. Alvöru útsala. Ullar-, pluss- og bómullarhúsgagna- áklæði frá 70—250 kr. metrinn. Bólstur- verk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Pocket-bækur í þúsundatali á ensku og dönsku, mikiö úrval nýkom- iö. Kaupum einnig pocket-bækur. Bókavaröan, Hverfisgötu 52, Reykja- vík. Sími 29720. Grípið tækifæriö. Skór á 100 kr., einnig ódýr fatnaður, kjólar frá 200, kápur frá 500, karl- mannsföt frá 500 og margt fleira ódýrt. Einnig óskast gamlir búshlutir. Stokkur, Skólavöröustíg 21, sími 26899. Bátalónsbátur, 11 tonn, hesthús, 12 hesta, nýr íslenskur hnakkur, hjónarúm, antik, úr ekta eik (massíft), 2 rúm sem færa má sundur og lítill ísskápur í topplagi til sölu. Uppl. í síma 12460. Merkið fötin í skólann og á dagheimiliö meö ofnum nafnboröum. Saumaö eða straujað á fötin. 50 stk. boröar, kr. 240. Hentugt- auðvelt ódýrt. Rögn sf., sími 76980 kl. 13 -16. Normandi videotæki, VHS, til sölu. Uppl. í síma 34381 eftir kl. 18. Óskast keypt Óska eftir aö kaupa vel með fama eldavél, einnig húsgögn í sjónvarpshol. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 77600 og 26236. Óska eftir aö kaupa góöan peningaskáp. Staögreiösla í boði. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—616. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, heil söfn bóka og einstök verk, gömul íslensk póstkort, heillega tímarit, er- lendar pocket-bækur, eldri íslensk myndverk, gömul leikföng (eldri en 40 ára), gamlan útskurö, minni eldri handverkfæri og ýmislegt fleira. Bragi Kristjónsson, Hverfisgötu 52, Reykja- vík. Sími 29720. Verslun Fiberauglýsir. Utsala. Utsala. Fóöraöir jakkar, léttir og hlýir í stærðum S, M, L, XL, litir grár eöa svartur. Verö aöeins 1.980,- Urval af fatnaöi úr joggingefnum, t.d. buxur 890 , kjólar 1.170 , kápur 1.450 ,, jakkar 995. Ýmsir litir. Gott úrval af buxum úr bómullarefnum á aöeins kr. 790,-. Póstsendum, sími 22566. Fiber, Laugavegi41. Vetrarvörur Skiðavöruverslun. Skíöaleiga — skautaleiga — skíðaþjón- usta. Við bjóöum Erbacher vestur- þýsku toppskíðin og vönduö austurrísk bama- og unglingaskíöi á ótrúlegu veröi. Tökum notaðan skíðabúnað upp í nýjan. Sportleigan, skíðaleigan viö Umferöarmiöstöðina, sími 13072. Til sölu Yamaha EC 540 vélsleði, sem nýr. Uppl. í síma 99—3893 eftir kl. 19. Fyrir ungbörn TU sölu brúnn flauelsvagn, Ikea svefnbekkur með tveim skúffum undir, baöborð og fallegt símaborö meö spegli. Uppl. í síma 46068. Óska eftir að kaupa notaöan svalavagn. Uppl. í síma 43654. ÁrsgamaU SUver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 13395 eftir kl. 19. Sparið þúsundir. Odýrar notaöar og nýjar barnavörur. Kaupum, seljum, leigjum: barna- vagna, kerrur, vöggur, rimlarúm o.m.fl. Onotað: Buröarrúm 1.190, göngugrindur 920, beisli 170, kerrupok- ar 700, bílstólar 1.485, systkinasæti 915 o.fl. Barnabrek , Oöinsgötu 4, sími 17113. Heimilistæki önnumst viðgeröir á heimilistækjum, ryksugum, þvotta- vélum, og öðrum smátækjum. Raf- braut, Suöurlandsbraut 6, símar 81440 og 81447. Hljómtæki Vantar þig græjur í bílinn? Til sölu nýlegar ónotaðar Pioneer græjur, KEX 73, segulbandH- útvarp, CD5 tónjafnari og 2 stk. GM4 magnarar. Aðeins kr. 30 þús. (mjög gott verð). Uppl. í síma 92-3812 e.kl. 20. Ef þú ætlar að kaupa gott stereo þá skaltu skella þér á þetta: Pioneer: PL—L1000 plötuspilari, TX—D1000 útvarp, CT— F1250 segulband, SG—9800 tónjafnari og RG2 formagnari og SR 303 Ecko system, HPM 900 hátalarar. Sem sagt toppurinn frá Pioneer 1981, verð 75 þús. kr. Uppl. í síma 92-3812 e. kl. 20. Vegna brottflutnings er til sölu hljómtækjasamstæða meö hátölurum. Selst í heilu lagi eða hlut- um. Uppl. í síma 41751 e. kl. 19. Úrvalstæki fyrir tónlistarmanninn Sharp ferðasegulband fyrir 2 kassett- ur. „Sound on sound”-upptökur (hægt að taka upp mörg hljóðfæri, hvert á eftir öðru). Einnig innbyggö „reverb”, lagaleitari, útvarp og innbyggöir há- talarar. Ekta tæki í dem- og upptökur. Verö 15 þús. kr. Uppl. í síma 97—5927. Góðlr landsmenn og aðrir. Okkur vantar tilfinnanlega mixer fyrir söngkerfi. Allt kemur til greina. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—662. Til sölu Aiwa AD-3500 segulbandstæki, 3ja hausa, Akai AM- U03, magnari 2x75 w, Allegro hátalarar, 80 w hvor. Sími 12192. Hljóðfæri Til sölu nýtt HeUas Carmen píanó, einnig 3 ára gamalt Baldwin píanó. Væntanleg eru kínversk píanó. Hljóðfæraverkstæði Isólfs Pálmarssonar, Vesturgötu 17, simar 11980 kl. 14—18,heimasími 30257. Húsgögn TU sölu stofuskápur, tveggja hæða. Verö kr. 3000. Uppl. í Hvassaleiti 19. TU sölu furuborðstofuborð meö 6 stólum, einnig fururúm, 180 cm breitt, svo og hornsófi frá Pétri Snæland með brúnu ullaráklæði. I mjög góðu ástandi. Sími 667183 eftir kl. 20. Borðstofuhúsgögn úr tekki, borð, 6 stólar og skápur, tU sölu á gjafverði. Uppl. í sima 35606. TU sölu notuð húsgögn í unglingaherbergi, m.a. rúm, skrif- borö, hiUur og raösófi. Selst ódýrt. Uppl.ísíma 78145. Bólstrun Viögerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Kem heim með áklæðaprufur og geri tUboð fólki aö kostnaðarlausu. Bólstrunin, Miöstræti 5 Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Sjáum um póleringu og viögerð á tréverki. Komum í hús meö áklæðasýnishorn og gerum verð- tUboö yöur að kostnaðarlausu. Bólstrunin, Smiöjuvegi 44D, sími 76066, kvöld-og helgarsími 76999. Teppaþjónusta Ný þjónusta, teppahreinsivélar. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öfl- ugar háþrýstivélar frá Krácher. Einn- ig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýs- ingabæklingur um meðferð og hreins- un gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Teppaland, Grensásvegi 13. Tek að mér hreinsun á teppum í heimahúsum. Einnig leigj- um við út teppahreinsivélar og vatns- sugur og önnur handverkfæri. Véla- leiga E.I.G., sími 72774. Video TU sölu mjög fuUkomið Panasonic VHS myndbands- tæki. Má greiöast með víxlum aö hluta. Nánari uppl. í síma 78454 alla daga. 9 mánaða gamalt Sharp videotæki meö fjarstýringu til sölu. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 44405 e.kl. 17. 100 VHS myndir til sölu, textaöar og ótextaðar. Hafið samband við DV í síma 27022. H-478 Takið 3 spólur á dag í 3 mánuði fyrir aðeins 2500 kr. út tímabUið. Okeypis myndalistar með yfir 900 titlum. Videosafnið, Skipholti 9. Sælgætis- og videohöllin. Leigjum út VHS spólur í miklu úrvali. AUt nýtt efni. Leigjum einnig tæki. Opiö virka daga frá kl. 8—23.30, laug- ardaga frá kl. 9—23.30 og sunnudaga 10—23.30. Sælgætis- og videohöllin, Garðatorgil (íhúsiGarðakaups),sími 51460. ________________________ TU sölu 600 original VHS videospólur, gott verð, góð kjör. Uppl. í síma 17620. Eldri myndir á 70 kr., VHS—BETA, aðrar á 100 kr. Mistrals daughter, Celibrity og fl. góöar, tækja- 'leiga. Opið virka daga 8—23.30 og um helgar 10—23.30. Söluturninn Álfhóls- vegi 32, Kóp., sími 46522. Videosafnið, Skipholti 9. Urval mynda, yfir 900 titlar, komið og kynnið ykkur okkar hagstæðu mánaö- ar og 3 mánaða samninga. Sendum myndalista. Videosafniö, Skipholti 9, sími 28951. West-End video. Nýtt efni vikulega. VHS tæki og myndir. Dynastyþættirnir í VHS og Beta. Munið bónusinn: takið tvær og borgið 1 kr. fyrir þriðju. West-End video, Vesturgötu 53, sími 621230. Eurocard-Visa. Laugarnesvideo, Hrísateigi 47, sími 39980. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Erum meö Dynasty þættina, Mistrals’ daughter, Celebrity og Angelique. Opiö alla daga frá kl. 13-22. Videosport Eddufelli 4, sími 71366, Háleitisbraut 58—60, sími 33460, Nýbýlavegi 28, sími 43060, Ægisíðu 123, sími 12760. Opið alla daga frá 13—23. Leigjum út VHS videotæki, góður afsláttur sé tækið leigt í lengri tíma. Sendum og sækjum. Sími 77458. Video stopp, Donald söluturn, Hrísateigi 19 v/Sund- laugaveg, sími 82381. Angelique og Master of the Game m/íslenskum texta. Urvals videomyndir og tæki. Þú finnur fáar lélegar myndir hjá okkur, mjög fáar. Afsláttarkort. Opið 08— 23.30. Til leigu myndbandstæki. Við leigjum út myndbandstæki i lengri eða skemmri tíma. Allt að 30% afslátt- ur sé tækiö leigt í nokkra daga sam- fleytt. Sendum, sækjum. Myndbönd og tæki sf. Sími 77793. Tröllavideo. Leigjum út VHS spólur í miklu úrvali. Bjóðum upp á Dynastyþættina í VHS, 1 Dynastyþáttur á 60 kr., óáteknar 3ja tíma spólur 450 kr. Leigjum einnig út tæki. Tröllavideo, Eiðistorgi 17, Sel- tjarnarnesi, sími 629820. Tölvur Til sölu Spectravideo 328 með kassettutæki og leikjum. Uppl. í síma 51977. TU sölu Spectra video 318 tölva með segulbandi og 7 forritum, er í á- byrgð, verð kr. 5 þús. Einnig ísskápur á kr. 1 þús. Sími 26125. TU sölu tölva, CBM Commodore, model 8021, ásamt prentara, model 8024, diskettustöð, 2ja drifa model, 8050. Verð 60 þús. GreiðsluskUmálar. Uppl. í síma 82257. Ljósmyndun Óskum eftir nauðsynlegum áhöldum í myrkraher- bergi. Uppl. í síma 37162 eftir kl. 20. Dýrahald Þægur bamahestur og tveir hnakkar tU sölu. Uppl. í síma 685119 miUikl. 19 og 12. Þrír kettlingar fást gefins, vel vandir. Uppl. í síma 72182 eftir kl. 18. Hvanngrænt súgþurrkað úrvalshey tU sölu. Uppl. í síma 99-6063. Hesthús tU sölu Til sölu er rúmlega fokhelt 12 hesta hús hjá Hestamannafélaginu Gusti í Kópa- vogi. Uppl. á skrifstofu félagsins eða í síma 43610 milli kl. 17 og 18 daglega. Þrír kettlingar fástgefins . Uppl. í síma 79929. TU sölu 5 tryppi á tamningaraldri. Gott verð. Uppl. í síma 93-7785, Karl. Tamning — þjálfun. Rekum tamninga- og þjálfunarstöö á félagssvæði Harðar, Mosfellssveit. Reiðhestar, sýningarhestar, kynbóta- hross. Tamningamaöur Aðalsteinn Aðalsteinsson. Uppl. í síma 666460 og 27114. Fákar sf. Vagnar TU sölu m jög góður íslenskur Combi Camp tjaldvagn á 12” dekkjum og með barnakoju. Verð kr. 55 þús., staðgreitt 45 þús. Uppl. í síma 17913. Hjól Félagsfundur í kvöld kl. 20 í Þróttheimum. AUir velkomnir. V élh jólaíþróttaklúbburinn. Vatnsrúm tU sölu dýna, Liner, hitari 4x7 fet, verð aðeins kr. 10.000, 15 ára ábyrgð á dýnu. Sími 35148. Nýkomið. Hjálmar, 6 teg., leðurstígvél, bursta- sett, autosoul á krómið, vatnsþéttir ferðapokar. Einnig til leðurfatnaður, vatnsþéttir gaUar, kuldastígvél, götu- dekk, krossdekk ásamt fl. vörum. Hænco, Suðurgötu 3a, sími 12052. Póstsendum. VU kaupa50 cc mótorhjól með gangfærum mótor á 2— 7 þúsund kr. Uppl. í síma 42909. Byssur TU sölu er Winchester 1200, 3ja”, 6 skota. Uppl. í síma 96-71260 miUi kl. 19 og 20. Tll bygginga Notað ognýtt mótatimbur til sölu, 1x6” og 2X4”. Uppl. í síma 686224. Til Icigu undirsláttarstoðir, extra sterkar, einnig dregarar, og til sölu 2x4” mótatimbur. Uppl. í síma 687167 og 45455. Verðbréf Óskum eftir að kaupa skammtímaskuldabréf, aðeins fasteignatryggð bréf koma til greina. Tilboð merkt ”X-2” sendist DV. Annast kaup og sölu víxla og almennra veðskulda- bréfa. Hef jafnan kaupendur að trygg- um viðskipavíxlum. Utbý skuldabréf. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, simi 26984. HelgiScheving. Fasteignir Garður. TU sölu einbýUshús á tveim hæöum, neðri hæð 96 ferm, efri hæð 80 ferm og stór bUskúr. Gott verð. Sími 92-7187. Þorlákshöfn. Til sölu góð 3ja herbergja íbúð í nýlegu fjölbýUshúsi í Þorlákshöfn. Uppl. í símum 99-3796 og 91-28329. Bflaleiga A.G. BUaleiga. Til leigu fólksbílar: Subaru 1600 cc, Isuzu, VW Golf, Toyota Corolla, Renault, Galant, Fiat Uno, 4X4, Subaru 1800 cc. Sendiferðabílar og 12 manna bílar. A.G. Bílaleiga, Tangar- höfða 8-12, símar 685504 - 32229. Uti- bú Vestmannaeyjum, sími 98-2998. E.G. bUaleigan, sími 24065. Þú velur hvort þú leigir bU- inn með eða án kUómetragjalds. Leigjum út Fiat Uno, Mazda 323. Sækjum og sendum. Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta. Kvöldsímar 78034 og 92-6626. E.G. bUaleigan, sími 24065. Þú velur hvort þú leigir bíUnn með eða án kUómetragjalds. Leigjum út Fiat Uno og Mazda 323. Sækjum, sendum. Opið aUa daga. Kreditkortaþjónusta. Kvöldsímar 78034 og 92—6626. SH bUaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Lada joppa, Subaru 4x4, ameríska og jap- inska sendibíla, með og án sæta. Kred- itkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Sími 45477 og heimasími 43179. Athugið, einungis daggjald, ekkert kílómetragjald. Leigjum út 5 og 12 manna bíla. Sækjum og sendum. Kreditkortaþjónusta. N.B. bílaleigan, Vatnagörðum 16, símar 82770 og 82446. Eftirlokun 53628 og 79794. ALP-bUaleigan. Iæigjum út 12 tegundir bifreiöa, 5,7 og 9 manna. Sjálfskiptir bUar, hagstætt verð. Opið aUa daga. Kreditkortaþjón- usta. Sækjum — sendum. ALP-bUa- leigan, Hlaöbrekku 2, Kópavogi, símar 42837 og 43300. BUaleigan Ás, Skógarhlíð 12, R. (á móti slökkvistöð). Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, Mazda 323, DaUiatsu jeppa, Datsun Cherry, sjálfskiptir bílar, bifreiðar með barnastólum. Sækjum, sendum. Kreditkortaþjónusta. Bíla- leigan As, sími 29090, kvöldsími 46599.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.