Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1985, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1985, Side 37
DV. MÁNUDAGUR14. JANUAR1985. 37 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Atvinna í boði Óskum eftir góðum jámsmiðum strax. Sími 30662. Samviskusöm kona sem kann til verka óskast til að s já um heimili 2 daga í viku, vesturbæ. Uppl. í síma 20874 e.kl. 18. Stúlka óskast í matvöruverslun fyrir hádegi, ekki yngri en 20 ára. Uppl. í síma 14454. Starfsmaður með verslunar- eða samvinnuskóla- próf óskast til skrifstofustarfa hjá opinberri stofnun. Þarf að geta byrjað fljótlega. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist DV fyrir 17. janúar merkt „Landbúnaður”. Óskum eftir starfskrafti til sendistarfa og annars er til fellur. Uppl. hjá G. Þorsteinsson og Johnson, Armúla 1, þriðjudag 15. janúar. Bryndís. Röskog ábyggileg stúlka með reynslu í verslunarstörfum óskast til afgreiðslustarfa og fleira frá 13—18 í gjafa og snyrtivöruverslun í miðbænum. Þarf að geta byrjað strax. Tilboð sendist DV fyrir miðvikudags- kvöld merkt „Rösk og ábyggileg”. Rafha Hafnarfirði. Við óskum eftir að ráða blikksmið, vélvirkja eða vélstjóra sem hefur áhuga á aö vinna sjálfstætt aö ýmsum sérsmíðaverkefnum. I boði eru góð laun fyrir réttan mann, þjálfun og námskeið eftir samkomulagi. Mötuneyti á staðnum. Nánari uppl. hjá tæknideild í síma 50022. Barngóð kona óskast til að líta eftir tveim bömum, 4 og 9 ára, í nokkra tíma á dag fyrri hluta dags í vesturbænum. Mætti hafa með sér barn. Eldri kona kæmi líka vel til greina. Uppl. í síma 17294. Háseta vantar á 30 tonna línubát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8234. Óskum að ráða starfsfólk hálfan eða allan daginn. Efnalaugin Hraðhreinsun, Súðarvogi 7, sími 38310. Starfskraft vantar í sportvöruverslun. Þarf að geta byrj- að strax. Uppl. í síma 10330 milli kl. 9 og 18, á kvöldin og um helgar 37706. Lítið fyrlrtæki í Hafnarfirði með sérhæfða framleiöslu óskar eftir starfsmanni allan daginn. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist DV merkt „Einn” fyrir 17. jan. Atvinna — Mosfellssveit. Stúlka vön afgreiöslustörfum óskast í söluskála strax (vaktavinna). Einnig óskast kona við pökkun og í frágang. Vinnutími 13—18.30 eða 15—19. Uppl. í síma 666450 eða hs. 666126 milli kl. 15 og 18. Eftirtalið starfsfólk óskast strax: 1. Til afgreiðslustarfa. 2. I saumavið- gerðir. 3. I almennan frágang. 4. A nýja pressusamstæðu (bónuskerfi). Vinsamlegast hafið samband við starfsmannastjóra eða verkstjóra, ekki símleiöis. Fönn, Skeifunni 11. Afgreiðslustúika óskast í kjörbúð í austurborginni, hálfs dags störf koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—584. Skrifstofustarf. Óskum eftir starfskrafti hálfan daginn. Starfssvið almenn skrif- stofustörf. Þekking á bókhaldi æskileg. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Skriflegar umsóknir sendist DV fyrir 17. jan. merkt „ST 85”. Öllum umsóknum verður svarað. Saumakona óskast strax. Elle, Skólavörðustíg 42, 2. hæð, sími 10485. Rósa. Enskumælandi stúlka með bílpróf óskast á heimili í USA til aö líta eftir 1 árs barni og aöstoða við heimilishald gegn herbergi, fæði og góðum launum. Áhugasamar skrifi til: L. Glattstein, P.O. Box 1377, Marble- head, Mass. 01945, U.S.A. Mynd fylgi. Óskum að ráða duglegan verkamann í byggingavinnu strax. Uppl. í síma 25640. Atvinna óskast | Reglusöm kona óskar eftir léttri vinnu, hálfan eða allan daginn, strax. Uppl. í sima 38364 í dag. Þýsk stúlka (22ja ára) óskar eftir vinnu (er hár- greiðsludama). Getur byrjað strax. Uppl. í síma 15555 kl. 9—18. Tvítug stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 39966. Ungur maður óskar eftir vinnu fyrir hádegi. Uppl. í síma 41743 fyrir hádegi. 22ja ára stúlku vantar vinnu strax. Vön afgreiðslu og skrif- stofustörfum. Uppl. í síma 31025 kl. 16-19. Stjörnuspeki | Stjörnuspeki — s jálf skönnun! Stjörnukortinu fylgir skrifleg og munn- leg lýsing á persónuleika þínum. Kort- ið varpar ljósi á hæfileika, ónýtta möguleika og varasama þætti. Opið frá kl. 10—18. Stjörnuspekimiðstöðin, Laugavegi 66, sími 10377. Ýmislegt | Listmunauppboð. Efnum til listmunauppboðs á næst- unni. Tökum til sölumeðferðar gamalt silfur, borðbúnað annan og aöra gamla, sjaldgæfa muni, einnig útskurð og minni húsgögn. Upplýsingar hjá Bókavörðunni, Hverfisgötu 52. Sími 29720. Innrömmun | Innrömmun Gests Bergmanns, Týsgötu 3, við Öðinstorg, sími 12286. Opiö frá kl. 9—18. Alhliöa innrömmun, góð þjónusta. Innrömmun Gests Berg- manns, Týsgötu3. Alhliða innrþmmun. 150 gerðir trérammalista, 50 gerðir álrammalista, margir litir, fyrir grafík, teikningar og plaköt, smellu- rammar, tilbúnir ál- og trérammar Karton, 40 litir. Opið alla daga kl. 9— 18. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. | \ Kennsla Námskeið að byrja í myndflosi, grófu og fínu, einnig listsaumi (kúnstbroderíi) önnumst einnig innrömmun. Urval af ramma- efni. Félagasamtök, sem hafa haft samband við mig út af námskeiöi, tali viö mig sem fyrst. Ellen, hannyrða- verslun, Kárastíg 1. Uppl. í síma 13540 frákl. 13-18. Kennum stærðfræði, íslensku, dönsku, bókfærslu o.fl. í einkatímum og fámennum hópum. Upplýsingar aö Skólavöröustíg 19, 2. hæö, kl. 13-16 og í síma 83190 kl. 18- 20. Tónskóli Emils. Kennslugreinar, píanó, rafmagns- orgel, harmóníka, gítar og munn- harpa, allir aldurshópar. Innritun dag- lega í símum 16239, 666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Harmón ikukennsla. Almenni músíkskólinn. Getum bætt viö nokkrum nemendum. Uppl. dag- lega í síma 39355. Karl Jónatansson, Hólmgarði 34. Ný námskeið að hefjast í flauelspúðasaumi og uppsetningu á handavinnu, tek einnig að mér upp- setningar á handavhinu. Inga, sími 51514. Einkatímar í ensku, allir flokkar. Uppl. í síma 16902. Postulínsmálun. Kenni aö mála postulín. Uppl. í síma 30966. Kvöldnámskeið í bótasaumi hefst 21. janúar í Breiðholti in. Uppl. í síma 72679 eftir kl. 17 eða í Vesturbergi 193. Lilja. Þýska fyrir byrjendur og þá sem lengra eru komnir. Talmál, þýðingar, rússneska fyrir byrjendur. Ulfur Friðriksson, Karlagötu 10, kjallara.eftirkl. 18. Barnagæsla Hafnarf jörður — nágrenni. Getum bætt við okkur börnum í dag- gæslu. Góö aöstaða úti og inni. Höfum leyfi. Æskilegur aldur 0—3 ára. Uppl. í síma 53395 og 53750. Áreiðanleg stúlka (12—16 ára) óskast til að gæta 3ja ára stúku nokkra daga (e.h.) í viku og nokkur kvöld i mánuöi. Uppl. í sima 31875. Álftanes — dagmamma. Barngóð kona óskast til að gæta 2ja barna, 2ja og 3ja ára, hálfan daginn og eftir samkomulagi. Uppl. í síma 651028. Dagmamma, Kleppsholt. Mig vantar dagmömmu allan daginn 2—3 daga í viku. Eg er 8 mánaöa, yndisleg stúlka. Vinsamlegast hringið í síma 39896. Spákonur Ert þú að spá í framtíðina? Eg spái í spil, lófa og tarrot. Uppl. í síma 79970 eftir kl. 17. Verð í bænum um tíma. Spái í spil og bolla. Tímapantanir í síma 35661 e.kl. 17.30. Skemmtanir Góða veisiu gjöra skal. En þá þarf tónlistin að vera í góðu lagi. Fjölbreytt tónlist í þorrablótið, árshá- tíðina, einkasamkvæmið og aila aöra dansleiki þar sem fólk vill skemmta sér. Diskótekiö Dollý, sími 46666. Gleðilegt nýár. Þökkum viöskiptavinum okkar aukið samstarf á gamla árinu. Bókanir eru í fullum gangi. Fjölbreytt feröa- diskótek fyrir allar skemmtanir. Dísa hf.,sími 50513. Tapað -fundið Biár páfagaukur tapaðist í Breiðholti. Finnandi vinsamlega hringi í síma 71356. Einkamál 38 ára kona óskar eftir kynnum við mann á aldrinum 38—45. Svar sendist DV fyrir 22. jan. merkt ,,D—717”. 30 ára kona óskar eftir kynnum við mann á aldrinum 30—40 ára með náin kynni í huga. Svar sendist DV fyrir 20. jan. merkt B-118”. Ungur maður utan af landi, sem á hús og bíl, vill kynnast stúlku, 25—30 ára. Barn engin fyrirstaða. Fyrirspurnir sendist DV (mynd æskileg) merktar, ,790”. UMSÓKNIR UM LÁN TIL NÝBYGGINGA Á ÁRINU 1985 Allir þeir einstaklingar, sveitarstjórnir, framkvæmdaaðilar í byggingariðnaðinum og aðrir, sem vilja koma til greina við lánveitingar Húsnæðisstofnunar ríkisins á árinu 1985, skulusenda henni lánsumsóknir sínar fyrir 1. febrúar næstkomandi. 1. FEBRÚAR Sérstök athygii er vakin á því, að þeir einir koma til greina við veitingu byggingarlána á þessu ári, sem senda stofnuninni lánsumsóknir sínar fyrir eindagann 1. febrúar 1985. LÁN ÞAU, SEM UM RÆÐIR, ERU ÞESSI: - til kaupa eða byggingar á nýjum íbúðum - til byggingar íbúða eða heimila fyiir aldraða eða dagvistarstofnana fyrir börn eða aldraða - til nýbygginga í stað heilsuspillandi húsnæðis - til framkvæmdaaðila í byggingariðnaði - til tækninýjunga í byggingariðnaði Þess er eindregið vænzt, að umsækjendur leggi kapp á að tilgreina í lánsumsóknum hvenær þeir reikna með að gera þær byggingar fokheldar, sem sótt er um lán til. Tilskilin eyðublöð liggja frammi í stofnuninni að Laugavegi 77 og á skrifstofum bæjar- og sveitarfélaga um land allt. Húsnæðisstofnun ríkisins

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.