Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1985, Side 38
38
DV. MÁNUDAGUR14. JANÚAR1985.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Einkamál
Líflinan, kristileg símaþjónusta,
sími 54774. Vantar þig aö tala við ein-
hvern? Áttu við sjúkdóm að stríða?
Ertu einmana, vonlaus, leitandi aö lífs-
hamingju? Þarftu fyrirbæn? Viötals-
tímar mánud., miövikud. og föstud. kl.
19-21.
Þjónusta
Parket- og gólfborðasiípun.
Slípum og lökkum öll viðargólf.
Verðtilboð. Uppl. í símum 20523 og
23842.
Trésmiðir geta bætt
við sig verkefnum, svo sem flísalögn,
parketlögn og innréttingum. Góð og ör-
ugg vinna. Uppl. í síma 29870 eftir kl.
18 virka daga.
Húsasmíðameistari
getur bætt við sig verkefnum. Skrifa
upp á teikningar. Uppl. í sima 600737.
Tökum að okkur smíði
á inni- og útihandriðum. Höfum fyrir-
liggjandi fjölda mynstra og forma. Allt
eftir óskum kaupanda. Leitið upp-
lýsinga í símum 41654—45500.
Formstál.
Viðhald.
Viðgerða- og viðhaldsþjónusta. Verk-
svið: dúka- teppa- og flísalagnir, tré-
smíði, málning, veggfóðrun, raflagnir
og múrviögerðir. Fagmenn tryggja
gæöin. Fljót og góð þjónusta. Greiöslu-
skilmálar. Uppl. í síma 18761.
Innismíði er okkar fag.
Smíöum alla inniveggi og loft. Höfum
nýja gerð veggja sem eru mun beinni.
Notum fullkoinin tæki. Gerum tilboð
ykkur að kostnaðarlausu. Vinnum um
allt land. Verkval sf., sími (91) 41529
eftir kl. 17.
Pípulagnir.
Nýlagnir, breytingar. Endurnýjun
hitakerfa ásamt annarri pípulagninga-
þjónustu. Rörtak, sími 36929 í hádegi
og eftir kl. 19.
Þarftu að skipuleggja
garðinn þinn, umhverfis fyrirtækið,
bílastæðin eða stærri landsvæöi? Láttu
sérfræðinga skipuleggja svæðin, sjá
um útboð og hafa eftirlit meö fram-
kvæmdum. Landhönnun, sími 54270,
skipulagsstofa, ráðgjöf, útboð, — til-
boð, eftirlit.
Hverskonar innismíðavinna,
veggir, loft og gólf. Smíða allar inn-
réttingar. Tímavinna, tilboð, greiðslu-
kjör, 20 ára reynsla. Sími 13382.
Tveir smiðir
taka að sér t.d. að klæða einingahús,
glerja, leggja parket og fleira. Gerum
föst verðtilboð eða tímavinna, sími
54087.
Hreingerningar
Tökum að okkur hreingerningar
á íbúðum, stigagöngum, atvinnufyrir-
tækjum og stofnunum, teppahreinsun,
gluggaþvott og aliar aðrar almennar
hreingerningar. Verkafl hf. Sími 29832.
Hreingerningar á íbúðum
og stigagöngum, einnig teppa- og hús-
gagnahreinsun. Fullkomnar djúp-
hreinsivélar með' miklum sogkrafti
sem skila teppunum nær þurrum. Sér-1
stakar vélar á ullarteppi og bletti.
Örugg og ódýr þjónusta. Sími 74929:
Þvottabjörn,
hreingemingarþj ónusta, símar 40402
og 54043. Tökum aö okkur allar venju-
legar hreingemingar svo og hreinsun á
teppum, húsgögnum og bílsætum.
Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil-
um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef
flæðir.
Hólmbræður-hreingeraingarstöðin.
Hreingerningar og teppahreinsun á
íbúðum, stigagöngum, skrifstofum
o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa
blotnað. Kreditkortaþjónusta. Símar
19017 og 28345.
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum að okkur hrein-
gerningar á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun meö
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með
góðum árangri. Vanir og vandvirkir
menn. Símar 33049 og 667086. Haukur
og Guðmundur Vignir.
Gólfteppahreinsun, hreingemingar.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitækjum og sogafli, erum einnig
með sérstakar véíar á ullarteppi,
gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu
húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími
20888.
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum, teppum,
stigagöngum og fyrirtækjum. Gerum
föst tilboð ef óskað er. Tökum einnig aö
okkur daglegar ræstingar. Vanir
menn. Uppl. í síma 72773.
Húsaviðgerðir
Þakleka vandamál:
Legg gúmmídúka í fljótandi formi á
bárujám, timbur öll slétt þök, stein,
sundlaugar, svalir fyrir ofan íbúðir o.
fl. Vestur-þýsk gæðaefni. Þétting hf.,
Hafnarfirði. Dagsími 52723, kvöldsími
54410.
Líkamsrækt
Svæðanudd — Heilsubót.
Hvernig væri að bæta heilsuna með
fótanuddi. Hef nú aftur nokkra lausa
tíma, góð aðstaða. Svæðameðferð
Bjargar, sími 71501.
Sól—snyrting — sána.
Nýárstilboð 500 kr., 10 sóltímar, and-
litsböð, húðhreinsun, bakhreinsun, lit-
anir, plokkun og ýmsir meöferðarkúr-
ar, fótaaðgerðir, rétting á niðurgrón-
um nöglum með spöng. Snyrtistofan
Skeifunni 3c, sími 31717.
Sólbær, Skóla vörðustíg 3.
Áramótatilboö. Nú höfum við ákveðið
að gera ykkur nýtt tilboð. Nú fáið þiö
20 tíma fyrir aðeins 1000 og 10 tíma
fyrir 600. Grípiö þetta einstæða tæki-
færi, pantiö tíma í síma 26641. Sólbær.
Alvöru sólbaðsstofa.
MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól-
baðsstofan á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti i
Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum
og 10 skipti í Jumbo. Infrarauðir geisl-
ar, megrun, nuddbekkir, MA sólaríum
atvinnubekkir eru vinsælustu bekkirn-
ir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfs-
fólk okkar sótthreinsar bekkina eftir
hver ja notkun. Opið mánudag — föstu-
dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20,
sunnudaga 9—20. Veriö ávallt velkom-
in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæö,
sími 10256.
Veldip- líkamsþyngdin
þér vaxandi óhamingju? Líður þú fyrir
þyngd þína þrátt fyrir að hafa reynt
hina ýmsu megrunarkúra án árang-
urs? Við of mikilli líkamsþyngd er að-
eins ein leið fær: Að ná tökum á matar-
æöinu í eitt skipti fyrir öll. I Suðurríkj-
um Bandaríkjanna er stofnun þar sem
Islendingum stendur nú til boða með-
ferö þar að lútandi. Byggt er á árang-
ursríku kerfi AA-samtakanna sem veitt
hefur fleiri þúsund Islendingum lausn
við áfengisvandanum. Hér er kjörið
tækifæri til að sameina sumarleyfið í
sólríku og mildu loftslagi og meðferö
sem veitir lífinu nýjan tilgang. Allar
nánari upplýsingar veitir Asgeir Hann-
es Eiríksson í síma 12019 og 74575. Al-
gjörtrúnaður.
Hressingarleikfimi,
músíkleikfimi, megrunarleikfimi.
Strangir tímar, léttir tímar. Tímar
fyrir alla, konur og karla. Gufa, ljós,
hiti, nudd, megrunarkúrar, nuddkúr-
ar, vigtun, ráðleggingar. Innritun í
símum 42360 og 41309. Heilsuræktin
Heba, Auöbrekku 14, Kópav.
Ökukennsla
Ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Mazda 626 á skjótan og ömgg-
an hátt. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. Aðeins greitt fyrir tekna
tíma. Nýir nemendur geta byrjað
strax. Friörik A. Þorsteinsson, sími
686109.
ökukennsla Gylfa Guðjónssonar.
Lipur kennslubifreið, Daihatsu
Charade ’84. Minni mína viöskiptavini
að kennslan fer fram eftir sam-
komulagi við nemendur, kennt er allan
daginn, allt árið. ökuskóli og prófgögn.
Heimasimi 666442, í bifreið 2025,
hringiðáðurí002.
ökukennsla — endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta
byrjaö strax og greiða aðeins fyrir
tekna tíma. Aðstoða þá sem misst hafa
ökuskírteinið. Góð greiðslukjör. Skarp-
héðinn Sigurbergsson ökukennari,
sími 40594.
Ökukennsla — æfingatímar.
Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri.
Utvega prófgögn. Nýir nemendur
byrja strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófiö.
Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson,
sími 72493.
Ökukennarafélag íslands auglýsir: JóhannaGuðmundsdóttir s. 30512 Datsun Cherry 83.
Gunnar Sigurðsson Lancer. s.77686
Kristján Sigurðsson Mazda626GLX85. s. 24158-34749
Jón Haukur Edwa’d Mazda 626. s. 11064-30918
Snorri Bjamason Volvo360GLS ’84. s. 74975, bílas. 002- 2236,
Ölafur Einarsson Mazda 929 '83. s.17284
Hannes Kolbeins Mazda 626 GLX '84. s.72495
Guðbrandur Bogason Ford Sierra bifhjólakennsla. s. 76722
Ökukennsla, bifhjólakennsla.
Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan
ihátt. Kennslubíll Mazda 626 árg. ’84
meö vökva- og veltistýri. Kennsluhjól
Kawasaki GPZ 550. Siguröur Þormar,
símar 51361 og 83967.
Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari. Kennir á Mazda
626 ’84. Engin biö. Endurhæfir og að-
stoðar við endurnýjun eldri ökurétt-
inda. Okuskóli. Öll prófgögn. Kenni all-
an daginn. Greiðslukortaþjónusta.
Heimasími 73232, bílasími 002-2002.
ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Mitsubishi Lancer. Tímafjöldi
við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli
og litmynd í ökuskírteinið ef þess er
óskað. Aðstoða við endurnýjun öku-
réttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
Kenni á Mazda 929.
Nemendur eiga kost á góðri æfingu í
akstri í umferðinni ásamt umferðar-
fræðslu í ökuskóla sé þess óskaö. Að-
stoða einnig þá sem þurfa að æfa upp
akstur að nýju. Hallfriður Stefáns-
dóttir, símar 81349,19628,685081.
Ökukennsla — æfingatímar.
Bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz
og Suzuki 125 bifhjól. Okuskóli, próf-
gögn ef óskað er. Engir lágmarks-
tímar. Aðstoða við endurnýjun öku-
skírteina. Visa — Eurocard. Magnús
Helgason, s. 687666. Bílasími 002, biðjiö
um2066.
Til sölu Dodge van 4 x 4 árg. 1980,
ekinn 38 þús. km. Innréttaður, sem
ferðabíll, (ýmsir aukahlutir). Skipti
möguleg á ódýrari og/eða skuldabréf.
Upþl. hjá Jöfri hf., sími 42600.
Til sölu
Toyota Hilux dísil árg. 1982, yfir-
byggður hjá Ragnari Vals, rauður,
útvarp og segulband, Mickey Thomp-
son dekk, sportfelgur. Uppl. í síma
76825.
Baðinnréttingar úr beyki,
furu og hvítar. Mismunandi geröir og
ótal möguleikar í uppröðun. Mjög hag-
stætt verð. Lítiö inn eöa leitið upplýs-
inga í símum 44163 eða 44788.
Timburiðjan hf., Garðabæ.
Sturtuhurðir.
Af sérstökum ástæðum eru til sölu
nokkur pör af þessum vönduðu sturtu-
hurðum úr hömruðu öryggisgleri og
með álumgjörð. Amerísk gæðavara.
Passa á baðker 150 cm—170 cm. Verð
frá kr. 3000. H. Elíasson, sími 43325.
Verslun
Teg 8361
Þessi hlýi sígildi vetrarfrakki kostar
aðeins kr. 2.990. Ennfremur bjóðum
við gott úrval af kvenfrökkum, kápum
og jökkum á sérlega hagstæðu verði.
Kápusalan,
Borgartúni 22,
sími 23509.
Næg bílastæði.
Nýi WENZ-vörulistinn, sumar 1985,
er kominn. Verð kr. 150 + sendingar-
kostnaður. Pantið í símum 96-25781,
96-24484 og 96-22480 eða í P.B. 78/602
Akureyri.
Hljómsveitin Crystal
tekur að sér sem fyrr að leika í einka-
samkvæmum og á opnum dansleikjum
um land allt. Uppl. í síma 91-33388 og
91-77999, Crystal.
VARA-
rHL
vE
Viftureimar, platínur, kveikjuhamar og þéttir,
bremsuvökvi, varahjólbarði, tjakkur og nokkur verkfærk
Sjúkrakassi og slökkvitæki hafa hjálpað mörgum
á neyðarstundum.
|JjUMFERÐAR