Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1985, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1985, Blaðsíða 42
42 ‘DV. MÁNUDAGUR14. JANUAR1985. M Vinnuvélanámskeið Grunnnámskeið B Námskeiöið gefur réttindi til próftöku á allar algengustu geröir vinnu- véla, s.s. hjólaskóflur, gröfur og jaröýtur. Selfoss 16. jan—26. jan. Egilsstaðir 28. jan—6. febr. Reykjavík 11. febr.—20. febr. Reykjavík 25. febr.—6. mars Akureyri 11. mars—20. mars Reykjavík 25. mars—4. april Hornafjörður 9. apríl —18. april Reykjavík 9. april —18. april Isafjörður 6. maí—15. maí Reykjavík 6. mai —15. maí Allar nánari upplýsingar hjá löntæknistofnun íslands, Keldnaholti, sími 68700. sevtoss*> Innheimta þinggjalda lakari enífyrra Frá Reginu Thorarensen á Selfossi. Aö sögn Ingva Ebenhardssonar, aöalbókara hjá sýslumannsembættinu i Arnessýslu, nam innheimta þing- gjalda 76,6 prósentum á síöasta ári. Er þaö talsvert lakara en var um ára- mótin 1983-1984. Þá innheimtust um 80 prósent. Eg spuröi Ingva hverju hann kenndi um slakari heimtur. Ingvi sagöi aö atvinnuleysi í ríkum mæli, almennt lægri tekjum og vaxandi verðbólgu væriumaðkenna. Mennt er máttur. Menn stækka vonandi vifl háskólavistina. DV-mynd Stefán Kristjánsson. 30-eo% AFSLÁTTUR Hin árlega teppabútasala er hafin. Renndu við og gerðu góð teppakaup. 2 BYEGlWBflVORURI Hringbraut 120, sími 28603 rEPPABUTAR TEPPABUTP Vantar kvenfólk í vinnu á Höfn Vinnsla hófst í frystihúsinu á Höfn 7. janúar. Þrír bátar eru byrjaðir veiðar og hafa verið með 5—7 tonn af góðum þorski í róðri. Aðrir heimabátar munu fara til veiða á næstunni. Alls verða gerðir út 17—18 bátar héðan í vetur. Togarinn Þórhailur Daníelsson landaði á fimmtudag 75 tonnum af góðum þorski. Togarinn var keyptur hingað í desember. Borgarey hf. á skipið en skipstjóri er Jóhannes Sigurðsson. Egill Jónsson, verkstjóri í frystihúsinu, sagði að aðkomufólk væri farið að sækja til þeirra. Enn vantaöi þó vinnuafl, sérstaklega kvenfólk. -Júlí/Höfn. Skjaldbaka á fullri ferð tslensk skjaldbaka er nú komin á fulla ferð og hefur óvart tekið stefnuna áFinnland. „Þetta bar svo brátt að. Eg fékk upphringingu í vikunni þar sem for- ráðamenn Lilla teatern í Finnlandi óskuðu eftir þvi að fá aö iíta nánar á Skjaldbakan kemst þangað líka, sagði Ami Ibsen, höfundur leikritsins, sem sýnt hefur verið í Nýlistasafninu í Reykjavík að undanfömu við miklar vinsældir. „Þeir vilja fá leikritið strax, þannig aö ég stend sveittur og leita aö þýðanda. Var reyndar að undirbúa enska þýðingu á verkinu og ætlaöi mér að koma því þannig á framfæri,” sagði Arni Ibsen. Þess má geta aö Lilla teatern í Finnlandi er það sama og Borgar Garðarsson starfaöi við til skamms tima. mldas -EIR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.