Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1985, Page 43
DV. MÁNUDAGUR14. JANÚAR1985.
43
Veðurblíðan ruglar náttúruna
HRYSSA KASTAR Á FJALLI
„Við fórum upp á fjall núna um
áramótin að gá að hestum og allt í
einu skaust dagsgamalt folald upp úr
snjónum,” sagði Jóhanna Sigurðar-
dóttir, bóndi aö Miðgörðum í
Kolbeinsstaðahreppi á Snæfellsnesi,
í samtali við DV.
I sjálfu sér er það síður en svo
óvenjulegt að hryssa kasti, en þetta
folald kom í heiminn 30. desember
síöastliðinn. „Það hefur aldrei gerst
hjá okkur hér að hryssa kasti á þess-
um árstíma, enda mun það afar
sjaldgæft,” sagði Jóhanna. , Jín hér
hefur verið einmuna blíða í allan
vetur.”
Hún sagði að þau hefðu strax tekiö
folaldiðíhúsogdafnaðiþaðvel. -KÞ
SÍMI27022
AFGREIÐSLA
Allt ad 85% afsláttur.
Plaköt á 14—20 kr.
IT8ALA á smellurömmum,
álrömmum, myndum,
kortum o.fl.
A TVINNUREKEND UR,
HÚSRÁÐENDUR
frábœrt úrval mynda á
vinnustadi, í stigahús,
og til hvers konar húsprýdi.
Opid:
Mánud. — fimmtud. i)—ÍH
Föstud. !)—!<)
Laugard. 10—17
Sunnud. 13—17
MYNDIN
Dahíhrauiti l.'l
Hafnarfirði.
Sími á 1171.
Kambsveg Blesugróf
Tjarnargötu Express-miðbær
Laufásveg Nýbýlaveg
Grundarstíg Kirkjuteig Löngubrekku
Jazzballetskóli
Kristínar
Þróttheimum
12 vikna námskeið hefst miðvikudaginn 16. janúar.
Kennsla fyrir alla aldurshópa, börn frá 6 ára aldri. Innritun
daglega frá kl. 9 —12 og 14—19 í síma 39160.
Kristín Svavarsdóttir.
Snjóbíli, Tucker Sno Cat, allur ný- Snjóbíll, Thiocol 1963, allur nýyfir-
upptekinn með nýrri vél og sjálf- farinn, ný vél og sjálfskipting. Saeti
skiptingu, 6 manna, ótrúlega öflugt fyrir 10—12 manns.
tæki.
Benz Unimog árgerö 1961, meö 6 cyl. nýrri VM turbo disilvél, sæti fyrir
12 manns, aflstýri og -bremsur.
International Travelall meö drifi á öllum hjólum, árgerö 1974, innfluttur
nýr 1976,8 cyl., beinskiptur, ekinn aöeins 20.000 mllur, nýleg dekk.
Upplýsingar gefur Engeihart í síma 81480 í
vinnutíma.