Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1985, Qupperneq 47
DV. MÁNUDAGUR14. JANUAR1985.
!■ ■ .....................-
Útvarp
Mánudagur
14. janúar
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Barnagaman. Umsjón: Olafur
HaukurSímonarsson. (RUVAK).
13.30 „Listapopp”. Lög leikin af
vinsældalistum.
14.00 „Þættir af kristniboöum um
víða veröld” eftir Clarcnce Hall.
Barátta viö fáfræði og hjátrú.
Starf Williams Townsend. (Annar
hluti). Astráður Sigursteindórsson
les þýöingu sína (9).
14.30 Miödegistónleikar.
14.45 Popphólfiö. - Siguröur
Kristinsson. (RUVAK).
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.10 Síödegísútvarp. — Sigrún
BjÖrnsdóttir, Sverrir Gauti Diego
og Einar Kristjánsson. — 18.00
Snerting. Umsjón: Gísli og Arnþór
Helgasynir. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Valdimar
Gunnarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Siguröur E. Guðmundsson fram-
kvæmdastjóri talar.
20.00 Lög unga fóiksins. Þorsteinn J.
Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka.
21.30 Utvarpssagan: „Morgunverö-
ur meistaranna” eftir Kurt Vounc-
gut. Þýðinguna gerði Birgir Svan
Símonarson. Gísli Rúnar Jónsson
byrjarflutninginn.
22.05 Tóniist.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Skyggnst um á skólahlaöi.
Umsjón: . Kristin H. Tryggva-
dóttir.
23.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands í Háskólabíói 10.
þ.m. (Síðari hluti).
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Rás 2
14.00—15.00 Ut um hvippinn og
hvappinn. Stjórnandi: Inger Anna
Aikman.
15.00—16.00 Jóreykur að vestan.
Stjórnandi: Einar Gunnar Einars-
son.
16.00—17.00 Nálaraugað. Reggítón-
list. Stjórnandi: Jónatan Garðars-
son.
17.00—18.00 Taka tvö. Lög úr þekkt-
um kvikmyndum. Stjómandi:
Þorsteinn G. Gunnarsson.
Þriðjudagur
15. janúar
10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn-
andi: PállÞorsteinsson.
14.00—15.00 Vagg og veita. Stjórn-
andi: Gísli Sveinn Loftsson.
15.00—16.00 Meö sínu lagi. Lög leikin
af islenskum hljómplötum. Stjórn-
andi: SvavarGests.
16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur. Stjórn-
andi: Kristján Sigurjónsson.
17.00-18.00 Frístund. Stjórnandi:
Eðvarð Ingólfsson.
Sjónvarp
Mánudagur
14. janúar
19.25 Aftanstund. Bamaþáttur með
innlendu og erlendu efni: Tommi
og Jenni, Sögurnar hennar Siggu,
Bósi, Sigga ogskessan.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Kasmirhjörturinn. Bresk dýra-
lífsmynd um fágæta hjartar-
tegund á Norður-Indlandi. Þýð-
andi og þulur Jón O. Edwald.
21.05 Hljómsveltaræfingin. (Prova
d’orchestra). Itöisk kvikmynd frá
1979 eftir Federico Fellini sem
einnig er leikstjóri. Leikendur:
Baldwin Baas, Clara Colosimo,
Elisabeth Labi, Ronaldo Bonacchi
o.fl. I „Hljómsveitaræfingunni”
segist Fellini hafa reynt að túlka
það undur þegar stjórnandinn
skapar samhljóm úr sundrung og
óreiðu á hverju sem dynur. Einnig
megi þjóðfélagið draga nokkurn
lærdóm af myndinni. Þýðandi Þur-
íður Magnúsdóttir.
22.15 Iþróttir. Umsjónarmaður Ing-
ólfur Hannesson.
22.45 Fréttirídagskrárlok.
Útvarp
Sjónvarp
Sjónvarp kl. 20.35:
KASMÍRHJÖRTURINN
Ingvi Hrafn Jónsson verður í kvöld
með þátt í beinni útsendingu í
sjónvarpinu. Er það unjræðuþáttur um
nýju útvarpslögin og ber þáttur Ingva
Hrafns yfirskriftina Boða ný út-
varpslög dögun fjölmiðlabyltingar á
íslandi?
I þessum þætti mun hann setja í
fókus stöðuna í útvarpsmálunum eins
og þau eru og koma til með að verða
eftir að nýju útvarpslögin verða sam-
þykkt á Alþingi. Er búist við aö það
gerist nú á næstunni.
Þá verður Ríkisútvarpið komiö í
samkeppni við frjálsar stöövar eins og
þær hafa almennt verið kallaðar. En
hvað kemur það til með að þýða fyrir
Ríkisútvarpið? Það og margt annað
munu Ingvi Hrafn og gestir hans í
þættinum ræða um. Verður sjálfsagt af
nógu af taka fyrir þau enda málið
„heitt” og skiptar skoðanir um það.
-klp-
Útvarp, rás 1, kl. 19.35
— Daglegt mál:
Að vanda
móðurmálið
Utvarpsráð samþykkti fyrir nokkru
að þátturinn Daglegt mál yrði á hverju
kvöldi alla virka daga vikunnar.
Lengi vel var þessi þáttur aðeins
einu sinni í viku en að undanfömu
hefur Sigurður G. Tómasson verið með
þáttinn þrisvar í viku og hann svo
endurfluttur í morgunútvarpinu fyrir
klukkan átta.
Sigurður verður áfram með sína
þrjá þætti í útvarpinu — á
þriðjudögum, miðvikudögum og
fimmtudögum — og þeir svo endur-
fluttir daginn eftir.
I kvöld kemur svo nýr maður til
leiks. Er það Valdimar Gunnarsson,
menntaskólakennari á Akureyri. Sér
hann um þáttinn hér eftir á mánudags-
kvöldum og f östudagskvöldum og hann
síðan endurfluttur í morgunútvarpinu
á þriöjudögum og á laugardögum.
Ekki er að efa að þetta á eftir að
mælast vel fyrir. Islendingum er annt
um sitt móðurmál og vilja tala það sem
réttast. I þáttum þessum kemur alltaf
eitthvað athyglisvert fram sem al-
menningur hefur bæöi gagn og gaman
af og þeir sem sjá um þáttinn koma því
jafnan vel og rétt frá sér.
-klp-
Eitt vinsælasta efni sjónvarpsins eru
bresku dýralífsmyndirnar sem það
býður áhorfendum sínum upp á. Að
sjálfsögðu eru ekki allir ánægðir með
þessar dýramyndir — finnst þá helst
vera of mikiö af þeim en fæstir and-
mæla því að þær eru nær
undantekningarlaust mjög vel teknar
og vel gerðar.
Ein slik mynd verður á boðstólum í
sjónvarpinu í kvöld. Fjallar hún um
kasmírhjörtinn, en það er mjög fágæt
tegund sem lifir í Noröur-Indlandi eða
Kasmír.
Það er að finna Dechigam þjóðgarö-
inn sem upphaflega var gerður til að
vemda kasmírhjörtinn. En þrátt fyrir
þá vernd fækkaði þessum rauöu og
fallegu dýrum jafnt og þétt þar til eftir
voru aðeins um 200 dýr.
-klp
Sjónvarp kl. 22.05:
Fókus á
útvarpslögin
~m---------------->
Hann á erfitt uppdráttar
kasmírhjörturinn, jafnvel þótt
hann sé í þjóðgarði og vernd-
aður þar.
Útvarpið, rás 1, kl. 21.30
— ný útvarpssaga:
MORGUNVERÐUR
Gísli Rúnar Jónsson les söguna.
Birgir Svan Símonarson þýddi söguna.
— eftir Kurt Vonnegut
I kvöld byrjar Gísli Rúnar Jónsson
lestur nýrrar útvarpssögu á rás 1. Er
það skáldsagan Morgunverður meist-
aranna. Byrjar Gísli Rúnar lesturinn
kl.21.30.
Skáldsaga þessi er eftir bandaríska
rithöfundinn Kurt Vonnegut og
þýöinguna geröi Birgir Svan Símonar-
son. Kurt Vonnegut fæddist í borginni
Indianapolis, Indianafylki í Banda-
ríkjunum árið 1922 og lagði hann
meðal annars stund á efnafræði við
Comell háskóla þar í landi og siðar
mannfræði við háskólann í Chicago.
Vonnegut hefur verið afkastamikill rit-
höfundur og eru sumar skáldsögur
hans á mörkum þess að vera vísinda-
skáldsögur enda oft fjarstæöukenndar
og gáskafullar en með myrkum undir-
tóni. Það hefur verið haft eftir honum
að framtíðarvon mannkynsins sé ekki
falin í framförum á sviði visinda og
tækni, þvert á móti mun oftrú manna á
vísindi steypa mannkyninu i glötun og
aö mannkærleikinn sé sú undirstaða
sem tilvera mannsins ætti að byggja á.
Morgunverður meistaranna, eða
Breakfast of the Champions, eins og
sagan heitir á frummálinu, er sjöunda
skáldsaga Vonnegut og kom hún út
árið 1973. Sjálfur kveðst hann hafa
gefið sér þessa skáldsögu í afmælisg jöf
er hann varð fimmtugur og er hún af
mörgum talin skopstæling höfundarins
á sjálfum sér og fyrri skáldsögum sin-
um.
MEISTARANNA
47
Veðurspá
Hægviðri um allt land fram eftir
degi, skýjað og dálítil súld á
Suðaustur- og Austurlandi en bjart
veöur annars staðar, þykknar upp í
kvöld með vaxandi suðaustanátt á
Suður- og Vesturlandi, sumstaðar
dálítiö frost inn til landsins,
einkum noröanlands.
Veðriðhér
og þar
tsland kl. 6 í morgun: Akureyri
léttskýjað -2, Egilsstaðir þoka 1,
Höfn alskýjað 6, Keflavíkurflug-
völlur léttskýjað 1, Kirkjubæjar-
klaustur alskýjað 4, Raufarhöfn
skýjað -1, Reykjavík léttskýjað 1,
Sauðárkrókur léttskýjaö -1, Vest-
mannaeyjar léttskýjað 4.
Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen
léttskýjað -4, Helsinki skýjað -19,
Kaupmannahöfn alskýjaö -4, Osló
þoka í grennd -14, Stokkhólmur
skýjað -8, Þórshöfn alskýjað 4.
Otlönd kl. 18 í gær: Algarve
rigning 7, Amsterdam, léttskýjaö -
8, Aþena rigning 7, Barcelona
(Costa Brava) skýjað 1, Berlín
þokumóöa -12, Chicago alskýjað -4,
Feneyjar (Fimini og Lignano)
snjókoma 1, Frankfurt heiðskírt -
11, Glasgow snjóél -1, Las Palmas
(Kanaríeyjar) léttskýjað 19,
London léttskýjað -3, Lúxemborg
heiöskírt -12,lx>sAngeles léttskýjað
15, Madrid heiðskírt -1, Miami létt-
skýjað 18, Montreal skýjað -9,
Nuuk úrkoma í grennd -2, París
heiðskírt -8, Róm þokumóða 6, Vín
snjókoma -10, Winnipeg snjókoma -
1, Valencía (Benidorm) heiðskírt5.
Gengið
Gangisskránmg
14. JANÚAR 1985 - KL. 09.15
bining kl. 12.00. Kaup Sala Toligengi
Oollar '40.950 41,070 40.640
r’und 45.588 45./21 41.132
Aan. dollar 30.991 31,082 10.759
Oönsk kr. 3.6139 3,6245 3.6056
Norsk kr. 4,4530 4,4661 4.4681
tænsk kr. 4,5047 4,5179 4.5249
fi. mark 6.1625 6,1806 6.2160
Fra. franki 4,2195 4J318 4.2125
Belg. franski 0.6458 0,6477 0.6434
Sviss. franki 15.4104 15,4555 15.6428
Holl. gyllini 11,4497 11,4833 11.4157
V-þýskt mark 12.9302 12,9681 12.9006
íf. lira 0,0210 0,0210 0.02095
Austurr. sch. 1,8417 1,8471 1.8377
Port. Escudo 0,2384 0,2391 0.2394
Spá. peseti 0,2332 0,2339 0.2339
Japanskt yen 0,1608 0.1613 0.16228
Írskt pund 40,295 40,413 40.254
SDR (sérstök
dráttarréo 19.8598 39,9672 19.8112
Simsvari vegna gengisskráningar 22190
VIMV
ALLA
VIKUNA
SÍMI27022