Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1985, Page 3
DV. LAUGARDAGUR 23. FEBROAR1985.
43
AFMÆUSBARN VIKUNNAR
Sverrir Hermannsson er
afmælisbarn vikunnar. Hann
er fæddur 26. febrúar 1930.
Samkvæmt því verður hann
55 ára. Hann er fæddur á
Svalbarði í Ögurvík.
Afmælisdagabókin segir
eftirfarandi um þá sem eru
fæddir þennan dag: Þeir eru
einstaklega viðkvæmir fyrir
hrósi og ásökunum, feimnir og
hlédrægir meðal annarra,
gætnir og nákvæmir í öllum
sínum gerðum. Þeir hafa ekki
mikinn áhuga á iþróttum, því
eðli þeirra er menntun og
menning. Sigrastu á feimni
þinni og hafðu ætíð trú á sjálf-
um þér.
Það var einmitt það og við
óskum til hamingju með
afmælið.
BEINT í HIMNARÍKIFYRIR
160 ÞÚSUND KRÓNUR
Nú er mögulegt að tryggja
sé tilveru í himnaríki. Það
kostar um 160 þúsund krónur
og menn sleppa þannig við að
haga sér í samræmi við
siðareglur þær er hleypa
venjulegu fólki inn í himnaríki.
Fyrir nokkru fékk bandarískt
fyrirtæki leyfi þarlendra yfir-
valda til að skjóta dánu fólki
upp í himingeiminn. Fyrst eru
Tveir Rússar hafa verið
dæmdir í nauðungarvinnu.
Annar í fjögur ár, hinn í sex
ár. Þeir eru sakaðir um að
nafa drepið tvö dádýr sem
voru aðalleikararnir í myndinni
um Bamba. Mennirnir báru
þeir látnu brenndir og ösku
þeirra komið fyrir í smáhylkj-
um. Þessum hylkjum er síðan
skotið upp.
i svari frá samgöngumála-
ráðuneytinu til fyrirtækisins
segir að þessi hugmynd sé í
samræmi við hugmyndir for-
setans um hagnýt not af
himingeimnum.
Fyrirtækið — Space Service
dýrin á borð í afmælisveislu.
Það sem verra er er að töku
myndarinnar er ekki lokið. Nú
verður því að fara á stúfana
og finna ný dádýr. Þetta at-
hæfi verður til þess að seinka
myndinni.
inc. — reiknar með því að
geta skotið upp fyrstu eld-
flauginni með 10330 hylkjum
innanborðs þegar í lok ársins
1986. Hylkin eru búin til úr
títaníummálmi. Málmurinn
gefur frá sér endurskin þannig
að ástvinir á jörðu niðri geta
hugsanlega séð endurskinið.
Hylkjunum verður skotið upp í
belti sem heitir Van Allen og
er í 3000 kílómetra hæð frá
jörðu.
Fyrirtækið segir að hylkin
varðveitist í geimnum í
minnst 63 milljónir ára eða
jafnvel að eilífu.
Þegar hafa komið margar
fyrirspurnir frá fólki sem
óskar eftir að því verði skotið
upp í geiminn eða til himna-
ríkis eftir dauðann.
NOREGUR
ÁBANDI
Fyrir nokkru var norska
karlalandsliðið í handbolta að
æfa sig. Það tekur þátt í B-
| heimsmeistarakeppninni. Á
þessari æfingu hrópuðu
| þúsundir Norðmanna áfram
Noregur og allt lék á reiði-
skjálfi. Það sem vakti athygli
, ókunnugra var að engan mann
var að sjá á áhorfendabekkjun-
um. Það sem þarna var að
gerast var reyndar einfalt.
Hvatningarópin voru spiluð af
segulbandi. Þjálfari þeirra segir
að tilgangurinn með þessu sé
að venja þá við hrifningu og
ópin sem Norðmenn eigi eftir
að láta út úr sér þegar liðið
spilar á heimavelli.
| Skyldi þetta vera gert hér?
Augnlæknir einn í
Danmörku reyndist vera of
duglegur og urðu tilheyrandi
yfirvöld að fá hann til að slaka
örlítið á. Hann fékk borgaðar
frá heilbrigðisyfirvöldum 2,5
milljónir danskar fyrir aðgerðir
sem hann hafði gert. Þessi
upphæð er miklu hærri en ger-
ist hjá starfsbræðrum hans.
Þeir fara yfir eina milljón ef
Átta ára börn sem eru háð
því að sniffa lím og málningu
erunýtt fyrirbrigðií heimi eitur-
lyfjanna. Þessi staðreynd kom
fram á ráðstefnu í Vín sem
haldin var á vegum Samein-
uðu þjóðanna. Þetta vakti það
mikla athygli að nú hefur verið
þeir eru duglegir.
Hann hefur verið ásakaður
fyrir að meðhöndla sína
sjúklinga of mikið. Þessu hefur
hann vísað á bug. En
samkvæmt síðustu fréttum
hafa hlutaðeigandi komist að
samkomulagi um að augn-
læknirinn reyni að dempa sig
aðeins.
skipuð nefnd til að kanna
hversu mikið vandamál þetta
er. Fram að þessu hefur eng-
inn getað útskýrt það hvers
vegna börn á þessum aldri
taka upp á því að anda að sér
eiturefnum til að komast í
vímu.
DRÁPU BAMBA
ÁTTA ÁRA SNIFFARAR
OPIÐI DAG
kl.^Tí öllum deildum
JL-GRILLIÐ —
GRILLRÉTTIR ALLAN DAGINIM
kortin vinsælu
Ekkert árgjald —
Jón Loftsson hf. raWgffffffBWfit
Hringbraut 121 Sími 10600
Munið okkar hagstæðu greiðsiuskilmála
husið
fUMiidíi iiftii'