Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1985, Qupperneq 20
DV. LAUGARDAGUR 23. FEBROAR1985.
Hvernig má lækna hiksta? Sunday
Times geröi nýlega könnun á
lækningaaöferðum meöal lesenda
sinna. Blaöiö treystir sér eftir þá
könnun til aö fullyröa aö þaö séu aö
minnsta kosti 58 leiöir til þess.
Til voru einföld svör viö þessu
vandamáli eins og til dæmis aö boröa
ísmola. Eða fjögur Jacobs kremkex.
(An þess að drekka með). Þá voru
líkamleg svör við vandamálinu eins
og aö toga í eyrnasneplana á meöan
maður drekkur. Annaö svipaö dæmi
var aö mynda hring meö löngutöng og
þumli og halda hringnum yfir hvirflin-
um. Þá voru til aðferöir sem reyndu á
hugann. Þaö var aö reyna aö rifja upp
kvöldverðinn sem maöur hafði boröaö í
fyrradag.
Þrennt var þó greinilegt:
öryggi
Margar vel reyndar aðferöir komu
frá fullorönu fólki (meðal annars 86
ára gamalli konu), prestum,
hjúkrunarkonum og kennurum þar
sem greinilegt var aö lækningarnar
1 voru brellur sem fylgdu starfinu.
Flestar lækningaaöferðir höföu ekki
brugðist í 20,30 og jafnvel upp í 50 ár.
Sumir kúrarnir höföu gert krafta-
verk að því er virtist. Átta dropar af
piparmyntuolíu voru sagöir hafa
'hrifiö á pilt sem hafði hikstaö stans-
laust í tiu daga. Jafnvel ketti haföi
tekistaölæknameöháu: Búhhhhh!
Afbrigði
Furðulega fáir voru meö sömu
lækningaaöferð og þær aöferðir sem
höföu sama uppruna voru þá til í mörg-
um afbrigðum.
„Sjúgiö sitrónu vætta í Worchester-
sósu,” sagöi einn lesandinn. „Best er
aö boröa sitrónusneið sem legiö hefur i
sykri og Angostura bitter,” ráölagöi
annar.
Enn voru til svipaöar lækninga-
aöferðir sem voru mjög ólikar í
einhverju smáatriöi. Til dæmis var
mikiö mælt meö sykri en magniö sem
Smfáfjtítt
UniBonti
GRIPLÍM
GÆÐASAMANBURÐUE
Kanntu að lœkna hiksta? Aðferðirnar eru óteljandi og bæði andlegar og lík
amlegar.
Hitaþol
Viðloðun
Agœtt
Lím við lím
Togþol
a
Plast/tró 24 klst.
Tré/tré 7 dagar
a
Rifþol
Oíið eíni/tró XÍO
• Pund a (ertommu
120
110
100
90
80
70
60
50
40
30
20
10
• Pund a lertommu
Slippfélagið íReykjavíkhf
Málningarverksmiðjan Dugguvogi
S84255
ráðlagt var að taka inn var mjög mis-
Jafnt.
Sumir sögöu aö maöur ætti aö tyggja
sykurinn hægt. „Það verður að sjúga
hann,” sögöu aðrir. Eöa sleikja af
diski sem haldiö er undir hökunni. 1
smá vatni. Væta hann í örlitlu joði (joö
er eitraö, varúö). Sykur með smáediki
úti. Meö þremur dropum af cinnamon
olíu. Einn lesandinn mælti með teskeið
af hunangi.
Fjölbreytni
Það eru svo mörg afbrigði sem öll
hafa tekist hjá lesendum aö mann
hlýtur aö gruna að aöalatriöiö sé
aö trúa á þau. Þó kom í ljós aö þaö
voru helmingi fleiri líkamlegar
lækningaaðferðir heldur en sálfræöi-
legar.
Hugarleikirnir voru byggöir á því að
þaö er erfitt aö hiksta meðvitað og
óhugsandi aö gera þaö viljandi.
Aöferö: Veðjaöu viö mann að hann
geti ekki hikstað innan 20 sekúndna.
(Verölaunin voru frá 5 pensum upp í
lOOpundiNorwich.)
Þaö að hræða hikstarann eða leiða
athygli hans aö öðru var einnig ágæt
lækning. Þaö að rifja upp hvaö maður
át á mánudaginn var ein. Onnur tillaga
frá þremur lesendum var aö setja
blauta miða, á stærö viö frímerki, á
enniö.
Mjög var einnig mælt meö því að
auka magn kolmónoxíös í blóðinu meö
því aö anda inn í pappirspoka þrisvar
til f jórum sinnum.
25 prósent ráölegginganna voru
samhljóöa og svo fáránlegar aö þær
hljóta að vera réttar.
Fáöu vin þinn til aö hella upp í þig
vatni á meöan þú treöur fingrum upp í
eyrun (og lokar nösum með fingrum,
bættu sumir við).
Smælki
sé akki af þrir bila.
Þafl var lögregluþjónn sam stoppaði mig og sagfli afl Ijósin væru of
vaik.