Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1985, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1985, Blaðsíða 3
DV. FÖSTUDAGUR10. MAl 1985. 3 Bankaráðin búinaðsvara ríkis- skattstjóra „Eg veit ekki betur en aö þaö séu allir búnir að skQa umbeönum upp- lýsingum,” sagöi Valdimar Indríða- son, formaður bankaráðs Utvegs- banka. ROcisskattstjóri sendi bankaráöum rQcisbankanna fjögurra, Seölabanka, Landsbanka, Búnaðarbanka og Ut- vegsbanka, bréf um miðjan apríl þar sem óskaö var eftir upplýsingum um kjör bankastjóra og aðstoðarbanka- stjóra. Bankaráðunum var aöeins gef- inn tveggja vikna frestur til að gera grein fyrir kjörum bankastjóranna. DV fékk þær upplýsingar í gær frá bankaráðsmanni Búnaöarbanka að það bankaráð hefði skUaö svari á rétt- um tíma, fyrir 1. maí. Valdimar Indriöason sagði að bankaráð Otvegsbanka hefði sent rík- isskattstjóra svarbréf 3. maí. „Við fengum frest,” sagði Valdimar. Kvaðst hann ekki vita til annarspn að hin bankaráðin væru búin að svara. Osk ríkisskattstjóra kom i framhaldi af umræðum um bilafríðindi banka- stjóra rflcisbankanna. -KMU. Kópavogskaupstaður: 30 ára af mæli Kópavogskaupstaður á 30 ára af- mæli laugardaginn 11. mai nk. I tilefni afmælisins verður fritt í strætó á af- mæUsdaginn. Hátiöardagskrá mun hef jast klukkan 10 að morgni við hjúkr- unarheimflið Sunnuhlíö. Þar mun sam- kór Kópavogs syngja. Klukkan 14 verö- ur hátíð sett formlega með ávarpi Bjöms Olafssonar, forseta bæjar- stjórnar. Þá verður margt til skemmt- unar, m.a. fimleikasýning og skóla- hljómsveit Kópavogs leUcur. Sunnudaginn 12. mai verður hátiðar- guðsþjónusta í Kópavogskirkju og munu prestar búsettir í Kópavogi taka þátt í athöfninni. Siðar um daginn verður kaffisala í FélagsheimiUnu. A afmælisdaginn 11. maí veröa nokkrar stofnanir bæjaríns opnar fyrir bæjar- búa. I leikskólanum KópahvoU verður brúöuleikhús. örvi, verndaður vinnu- staður, verður með kynningu svo og SigUngaklúbburínn Kópanes v/Vestur- vör. Kópavogsbúum er því ráðlagt að taka fram spariskóna og kynnast bæn- um sinum örUtiö betur á afmæUshátið- inni. -EH. Ný leigu- bflastöð í Garðabæ? LeigubUstjóri á BSR hefur sótt um að setja á laggimar leigubifreiðaþjón- ustu i Garðabæ. I samtaU við Jón Gauta Jónsson bæjarstjóra í Garðabæ kom fram að bæjarstjómin myndi taka afstöðu ttt þessa máls einhvern tima á næstunni. Jón Gauti sagði aö umsækjandinn byði upp á ýmsar nýjungar í leigubfla- þjónustu, s.s. tvær stæröir af bilum á mismunandi töxtum. Aðspurður sagðist Jón Gauti ekki geta spáð um þvi hvort bæjarstjórnin samþykkti að veita leyfið. Ljóst væri aö ekki kæmi tU greina að einn maöur ræki og ætti stöðina eins og gert væri ráð fyrir í umsókninni. SUkt væri ekki í samræmi viö túlkun á lögum um veitingu atvinnuleyfis og leyfi væm ekki verslunarvara. Til þess að fyrr- nefnt rekstrarform væri mögulegt þyrfti aö breyta lögunum. Jón Gauti vUdi ekki gefa upp sina af- stöðu tU umsóknarinnar. „Eg vil burtu með gjaldsvæöaskiptinguna. Við sættum okkur Ula við þá þjónustu sem viö fáum núna, að gjaldiö hækki við lækinn,”sagðihann. -EH. u - ... Hraðareglur miðaðar við hestvagna „Eg tel það tóma vitleysu að ætla að notkun svarta kassans geti gjör- breytt umferðarmálum landsmanna á stuttum tíma,” sagði Jón S. HaUdórsson, ritstjóri bíiablaðsins Mótorsport, rallökumaður og umboðsmaður Porsche-sportbíla. ,J4ú þegar hefur verið gengið of langt í þvi aö kenna of hröðum akstri um flest slys. Aö sjálfsögðu er fyrst og fremst um að ræða sofandahátt ökumanna. Aukinn hraði getur hins vegar leitt til alvarlegri árekstra og slysa. Umferðarreglur um hámarks- hraða fylgja ekki þróuninni i bila- iðnaðinum í dag. Reglumar eiga frekar við um hestvagna heldur en bíla nútimans. Svarti kassinn er góð hugmynd en þvi miður ekkert annað. Yfirleitt má sjá é slysstað hversu mflcttl hraði hefur verið, til dæmís á bremsu- förum og skemmdum ökutækja. Svarti kassinn gæti hugsanlega verið sönnunargagn i slysum i sambandi við of hraðan akstur. En — segir rallkappinn Jón S. Halldórsson sem erámóti „svörtum kassa” íalla bfla þau atvik þar sem slíkrar sönnunar er þörf eru svo ótrúlega fá að ég tel alls ekki rökrétt að lögbinda svarta kassanniaUabíla. Auk þess býður þetta fyrirkomulag upp á auknar persónunjósnir og má vist ekki við meiru á þvi sviði hér- lendis,” sagöi JónS. Halldórsson. -KMU, HAGKAUP GEHGUR í UÐ MEÐ Í5LEH5KUM IÐHAÐI Það er góð stemmning á Í5LEN5KUM DÖGUM í tlAGKAUP: VÖRUKYmtlGm - TÍ5KU5ÝmmFl - 5KEMMmmiÐI NÚ ER BOLTINN HJÁ ÞÉR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.