Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1985, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1985, Blaðsíða 31
dV. FÖSÍUDAGÚR10. MAI1985. 43 Loksins, loksins. Loksins tókst aö hnekkja veldi bandaríska stjörau- skarans i efsta sæti vinsældalista Rósar 2. Og viö fyrsta sætinu töc Nik Kershaw sem beðið hefur þolin- móður í öðru sætinu undanfarnar vikur. Því miður fyrir hann fær hann liklegast ekki aö halda toppsætinu lengi því á listann er komin hljómsveit sem gæti gefið hvað sem er út; það færi aiitaf i efsta sætið á rásarlistanum. Þetta er auðvitað Duran Duran nú með lag úr næstu James Bond mynd. Annað lag liklegt til stórræða skríður inn á rásarlistann. Það er þjóðsöngur Norðmanna um þessar mundir La Det Svinge. I New York dala stjörnuraar sömuleiðis og Madonna tekur við for- ystunni. Þar vekur athygli að tvær breskar hljómsveitir eru meöal tíu efstu, Wham með gamla lummu og Tears For Fears með nýja. I London gera diskógæjarnir það gott; Paul Hardcastle fer á toppinn og Steve Arrington nær sjöunda sætinu. I Þrótt- heimum nær Axel F aftur efsta sætinu en fjögur ný lög á listanum eiga eflaust eftir að velgja honum undir uggum. -S.S- ...vinsælustu lögin ÞRÓTTHEIMAR 1 LONDON 1. (2) AXELF 1. (4) NINETEEN HeroM Fshemieyer Paul Hardcastie 2. (1) BEHIND THE MASK 2. (1) MOVE CLOSER Greg PhSngms PhySsNetson 3. (-) NINETEEN 3. (5) IFEELLOVE Paui Hardcsstle Bronski Beat & Matk Aánond 4. (5) LOVER COME BACKTO ME 4. (3) EVERYBODY WANTS TO RULE THE Dead Or Airve WORLD 5. (4) WELCOME TO THE PLEASUREDOME Teare For Foare Frenkie Goes to Holywood 5. (2) WE ARETHEWORLD 6. ( ) DONT YOU (FORGET ABOUT ME) USA for Africa SánpteMinds 0. (9) THE UNFORGETTABLE FIRE 7. (7) RHYTHM OFTHE NIGHT U2 Debarge 7. (11) FEELSOREAL 8. (-) CALLME Stsva Arrington GoWest 9. (7) DONT YOU (FORGET ABOUTIT) 9. ( ) IFEELLOVE Sánpie Máids Bronski Beat & Matk Aknand 9. (17) RHYTHM OF THE NIGHT 10. (9) EVERYBODY WANTS TO RULE THE Debarge WORLD 10. (6) ONEMORENIGHT Tears For Feare PhiCoKns RÁS II NEWYORK 1. (2IWIDE BOY 1. (2) CRAZYFORYOU Nk Kershaw Madonna 2. (3 H9EHIND THEMASK 2. (1) WEARETHEWORLD Greg PhKnganes USAfor Africa 3. (1 )WE ARE THE WORLD 3. (4) DONT YOU (FORGET ABOUT ME) USA For Africa Sánpta Minds 4. (8 )KISS ME 4. (3) RHYTHMOFTHENIGHT Stephan TáiTn Duffy Dsbarge 5.( 1AVIEWTO KILL 5. (5) ONENIGHT IN BANGKOK Duran Duran Murrey Hesd 6.14 )S0ME LIKE IT HOT 6. (7) SOMELIKEITHOT Powar Station PowerStatám 7. (7IBEASTIN ME 7. (10) SMOOTH OPERATOR Bonnie Pointer Sade 8. (5IWELCOME TO THE PLEASUREDOME 8. (11) EVERYTHING SHE WANTS Frenkia Goes To Holywood Whaml 9. (9 H.00K MAMA 9. (6) OBSESSION Howard Jones Anánotkm 10. (- )LA DETSVINGE 10. (14) EVERYBODY WANTS TO RULE THE Bobbysocks WORLD Tears For Feare Madonna — í annafl sinn 6 þessu óri sem hún hlammar sór ó topp vin sœldalistans i Bandaríkjunum, nú mefl lag úr kvikmyndinni Vision Quest: Crazy For You. Þykjustuleikir Allir vita að leikir bamanna endurspegla líf fullorðna fólks- ins. Fyrir krökkunum eru þykjustuleikirair fúlasta alvara, drullukökurnar gómsætar súkkulaöitertur, dúkkurnar óstýri- látir krakkaormar og hjúkrunarkonurnar viljalaus verkfæri i höndum læknanna. Færri hafa gefið gaum að þykjustuleikjum fullorðna fóUcsins, gerviheiminum sem við hrærumst í meira og minna. Svo er hugkvæmni marmsandans fyrir aö þakka aö enginn þarf lengur að sæta færis, þegar nískunösin sól lætur loksins sjá sig, til þess aö fá brúnku á kroppina Sólbaðsstofur eru á hverju götuhomi að heita má og ekki þarf að hafa áhyggj- ur af því að ský dragi fyrir peruna. Og þegar nútimamaðurinn hefur baðað nægju sína á sólbekknum hugar hann ef til vill að trimminu holla og góða sem aldrei má vanta; heima hjá sér hefur hann ef til vill reiðhjólanefnu sem kallast þrekhjól og er þeirrar náttúru að hægt er að ferðast á því tugi kílómetra án þess það færist úr stað! — Sá tími kemur ugglaust fyrr en síöar að sólarlandaferðir ieggist af. I sumarhúsahverfum víða í út- löndum hefur verið komið upp nokkurs konar eftirmynd af Spánarströndum. Þar hniga sólarlampamir auðvitaö aldrei til viðar og fólk eyðir frium sínum við aðstæður sem lfkjast raun- verulegum. I þykjustunni getur ferðamaðurinn sumsé látið líta svo út sem hann sé á Spáni. Smekkur okkar fer saman við Bandaríkjamenn þessa vikuna og við tyllum USA for Africa og Phil Collins í bestu sæti breið- skifulistanna. I Bretlandi er safnplata á toppnum og Phil í öðru sæti. Þar vekur athygli að nýja platan frá Prince er komin á blað og hér heima eru Yello og David Lee Roth í hlutverkum þeirrasemkomnireruinníúrvalsdeildina. -Gsal Howard Jones — platan hans, Dream Into Action, inn ó DV-lista vikunnar. Phil Collins — i silfursœti bandariska listans eins og siðast. Bandaríkin (LP-plötur) 1. (1) WE ARE THE WORLD............USA for Africa 2. (2) NO JACKETREQUIRED.............PhilCollins 3. (3) BORNIN THE USA...........Bruce Springsteen 4. (5) BEVERLYHILLSCOP..............Úrkvikmynd 5. (5) LIKEAVIRGIN.....................Madonna 6. (6) DIAMOND LIFE.......................Sade 7. (9) SOUTHERN ACCENTS..............Tom Petty 8. (7) CENTERFIELD..................JohnFogerty 9. (10) MAKEITBIG.........................Wham! 10. (B) PRIVATE DANCER................TinaTumer Ísland (LP-plötur) 1. (1) WE ARETHEWORLD.............USAfor Africa 2. (4) NO JACKETREQUIRED...........PhilCoHins 3. (0) POWERSTATION..............PowerStation 4. (2) STANSLAUST FJÖR............Hinir Et þessir 5. (10) DREAMINTO ACTION..........Howard Jones 6. (12) LIKE A VIRGIN.................Madonna 7. (8) NIGHTSHIFT.................Commodores 8. (-) STELLA...........................Yello 9. (5) ASTARJATNING...............GísliHelgason 10. (-) CRAZY FROM THE HEAT.......David Lee Roth Go West — fyrsta breiflskifa þessa dúetts meflal tiu efstu f Bretlandi. Bretland (LP-plötur) 1. (1) HITS2........................Hinirfrþessir 2. (3) NO JACKETREQUIRED...............PhHCoHins 3. (2) SONGS FROM THE BIG CHAIR .... Tears For Fears 4. (4) THESECRETOF ASSOCIATION.........PaulYoung 5. (-) AROUND THE WORLDIN A DAY...........Prince 6. (S) BORNINTHEUSA..............BruceSpringsteen 7. (6) DREAM INTO ACTION............Howard Jones 8. (8) ALF...........................AlisonMoyet 9. (25) VOICES FROM THE HOLY LAND . BBC Welch Chorus 10. (9) GOWEST............................GoWest

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.