Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1985, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1985, Blaðsíða 5
DV. FÖSTUDAGUR 24. MA11985. 5 • 20 tommu fjarstýrt litasjónvarp. • 8 stöðva val. • Quick-start In-liner myndlampi. • Tengi fyrir hátalara og segulbandsupptökur AHt þetta tyrtr aöeins «,a9mú.a 7 - ReyHjBviH VERDUR PILSAÞYTUR ILAUGARDALNUM 28. MAI NÆSTKOMANDI Leið íslenskra fótboltaáhugamanna liggur í Laug- ardalinn 28. maí n.k. Þar mætast bráðhress landslið íslendinga og Skota í æsispennandi B-riðli forkeppni heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu, en tvö efstu liðin í riðlinum fá miðana í úrslitakeppnina í Mexíkó 1986. Flugleiðir veita 30% afslátt af flugfar- gjöldum þeirra sem ætla á leikinn. íslendingar og Skotar berjast um farmiðana til Mexíkó 1986. Tryegðu þér FLUG & FÓTBOLTA hjá umboðsmönnum Flugleiða eða á ferðaskrifstofum. o ISIAND-SKOTIAND FLUGLEIDIR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.