Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1985, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1985, Blaðsíða 22
DV. FÖSTUDAGUR 24. MAl 1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Video. Leigjum út ný VHS myndbandstæki til lengri eöa skemmri tíma. Mjög hagstæö vikuleiga. Opiöfrá kl. 19 til 22.30 virka daga og 16.30 til 23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið viðskiptin. Vidoomiðlun auglýsir. Kaupum og tökum í umboössölu video- myndir og tæki. Athugiö, mikil eftir- spum eftir efni víða um land. Video- miðlun, Hverfisgötu 50, 2. hæð, sími 17790. Videotækjaleigan sf., sími 672120. Leigjum út videotæki, hag- stæð leiga, góð þjónusta. Sendum og sækjum ef óskað er. Opið alla daga frá kl. 19—23. Reynið viðskiptin. Tölvur Sinclair Spectrum. Nýkomnir leikir í spectrum. 911 TZ, Grapics Creator, Gyron, Spy Hunter, Rocky Horror Show og fjöldi annarra. Hjá Magna, Laugavegi 15, sími 23011. Opið laugardaga 9—12. Commodore. Urval nýrra leikja. Entombed, Shades, Brian Jacks, High Noon, Superstar Challange, Master of the Lamps, Groggs Revenge o.fl. Opið laugardag 9—12. Hjá Magna, Laugavegi 15, sími 23011. Amstrad. Atari, MSX, VIC 20. Urval leikja í allar þessar tölv- ur. Hjá Magna, Laugavegi 15, simi 23011. Atari—Atari—Atari. Höfum fengið Atari 800 XL tölvur. Atari Disc,-drif. Atari kassettutæki. Monotora (Skjá). Mikiö af hugbúnaði bæði á tape, disk og kubbum. Hjá Magna, Laugavegi 15, simi 23011. Commodore 64 til sölu með leikjum og stýripinnum. Uppl. í síma 92-7129. Apple lle + prentari. Til sölu Apple Ile, aukadrif + prentari, launabókhald, viðskipta- og ýmis önnur forrit. Uppl. í sima 92-1653 e.kl. 13. Spectravideo 80 K tölvuborfl. Til sölu Spectravideo 328, 80K með segulbandi, prógrömmum o.fl. Einnig ódýr tölvuborð fyrir heimilistölvur, létt og sterk álgrind á hjólum. Sími 10767 eftir 18. Nesco auglýsír: Færðu ekki að horfa á sjónvarpið þitt þegar þú vilt? Við höfum til sölu 14” sjónvarpstæki, tilvalin fyrir heimilis- tölvuna. Inniloftnet og f jarstýring fylg- ir, aðeins 21.900, -stgr. Dýrahald Tún i Grimsnesi til leigu, ca 7 hektarar. Uppl. i síma 36623 eða 36532. Stör og fallegur rauðblesóttur, 7 vetra hestur frá Gufu- nesi til sölu. Uppl. í síma 76437 eftir kl. 19.00. Hreinræktaðan colliehund vantar gott heimili. Uppl. í sima 641343. Þrir hestar og eitt trippi til sölu. Uppl. í síma 97-8716 eftir kl. 21. 21. íslandsmót í hestaiþróttum verður haldiö að Gaddastaðaflötum dagana 14. til 16. júní. Skráning er í símum 99-5572, 99-8411, og 99-5005, síð- asti skráningardagur er 2. júní. Gjald er fyrir hverja skráningu. Hesthús til sölu. 8 hesta hús í Mosfellssveit, selt á góöu verði. Til greina kæmi að taka bfl eða nokkra þæga hesta upp í. Uppl. í sima 667297. Hesthús. Til sölu mjög gott 6 hesta hús í Víðidal, einnig 3 básar í 6 hesta húsi. Uppl. gef- ur Fasteignahöllin, símar 35300 og 35301. Fellegir kettlingar fást gefins. Hafið samband við Sesselju, síma 28466, Bárð, síma 25099 á daginn og 624527 á kvöldin, eða komið aðHagamel53. Háreistur hestur til sölu, 8 vetra, klárgengur. Uppl. í síma 46537 eftir kl. 17. Hestakerruleiga. Viö leigjum út m.a. traustar og góöar hestakerrur, sanngjamt verð. Leigu- tæki, áhalda- og vélaleiga, Bugöutanga 17, súni 666917. Fyrir veiðimenn Ánamaðkar til sölu í veiðiferðina. Uppl. í síma 20196. Til sölu laxveiflileyfi á vatnasvæði Lýsu. Uppl. í síma 671358 eftirkl. 18. Veiflimennl Bjóðum sem fyrr gott úrval af veiði- vörum frá Dam, Shakespeare og Mitchell, t.d. þurrflugur, flugulínur, hjól, stangir og Dam Stel power gimi sem engan svíkur. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Hjól Öska aftir Hondu MB 5, rauðri eða svartri. Uppl. í sima 53825. Yamaha MR Trail árg. ’82 til sölu. Keyrt 5.500 km, verð 35.000. Uppl. í síma 43457 eftir kl. 18. Suzuki TS órg. '81 til sölu. Ekið ca 7000 km. Verð kr. 15— 20.000. Uppl. í síma 93-4141. Yamaha XS S00 árgerð ’77 götuhjól til sölu. Uppl. í síma 92-7793. Óska eftir Hondu XL500 ’80—’81 á sama stað til sölu 10 gíra DBS hjól. Uppl. í síma 31650 á daginn og 73118 eftir kl. 19.00. Kawasaki 250 KDX og Triumph 500 til sölu, þarfnast lag- færinga, seljast ódýrt. Uppl. í síma 92- 6666. Óska eftir að kaupa Honda MT 50. Uppl. í síma 92-5674. Reiflhjól. Oska eftir að kaupa nýlegt, vel með farið 10 gíra hjól, helst DBS, Raleigh, Everton eða Peugeot. Sími 37623 eftir kl. 17. Ónotufl 10 gira karlmanns- og kvenmannsreiðhjól ásamt barna- stól + .tösku til sölu, selst saman eða sitt í hvom lagi. Sími 77819. Honda MT50 ekki eldri en árg. ’81 óskast. Á sama stað er til sölu 160 lítra fiskabúr ásamt fylgihlutum. Uppl. í síma 93-1195. Suzuki TS 50 órg. '81 til sölu. Sími 99-5553. Til sölu Suzuki TS50 '80, selst ódýrt, þarfnast lítilsháttar við- gerðar. A sama stað til sölu Honda SS50’79.Simi 92-8117. i Hjólafólkl Allar viðgerðir, notuð hjól. Opið 9—18. Reiðhjólið, Dunhaga 18, sími 621083. Barnfóstrunámskeið Rauöi kross íslands heldur námskeið fyrir barn- fóstrur dagana 28., 29., 30. og 31. maí nk. í Nóatúni 21, Reykjavík. Námskeiðið er ætlað 11 ára og eldri; kennt verður á tímanum 19—22. Námskeiðsgjald er kr. 600,-. Innritun og nánari upplýsingar í síma 26722 frá kl. 9—4 föstudag og þriðjudag. RAUÐI KROSS ÍSLANDS. S1ÚR/MRKADUR Sindra-Stál rekurstærstu birgðastöð fyrir íslenskan málmiðnað. Víðtæk þjón- usta fyrirtækisins við málmiðnaðinn er lip- ur og traust en auk þessa býður Sindra- Stál ýmsar vörur fyrir byggingariðnaðinn. SINDRA í birgðastöð er ávallt gnægð alls konar efnis, véla og tækja sem sérþjálfaðir sölu- menn okkar leiðbeina um val á, auk þess að veita tæknilega aðstoð og upplýsingar. Málmur er okkarmál STALHF BORGARRJNI31, SlMAR 27222 & 21684

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.