Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1985, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1985, Blaðsíða 34
46 DV. FÖSTUDAGUR 24. MAI1985. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ Frumsýnir: Ólgandi blóð § Spennuþrungin og fjörug ný • bandarísk litmynd um ævin- týramanninn og sjóræningj- ann Bully Hayes og hiö furöu- lega Ufshlaup hans meðal sjó- ræningja, villimanna og ann- ars óþjóðalýðs með Tommy Lee Jones Michael O’Keefe Jcnny Seagrove. Myndin er tekin í Dolby Stereo. lslenskur texti. Bönnuð börnum. Up the Creek Tim Matheson og Jennifer Runyon. tslenskur texti. Cannonball run Hin frábæra spennu- og gamanmynd um furöulegasta kappakstur sem til er með: BurtReynolds RogcrMoore Dom Deluise o.m.fl. Ferðin til Indlands Fáar sýningar eftir. Gullskeggur Hin frábæra grínmynd, spennandi og lífleg, með „Monty Python’’ genginu. Graham Chapman — Marty Feldman, Pcter Boyle. Engin sýning I dag föstudag. WÓDLEIKHUSID CHICAGO söngleikur eftir Bob Fosse og Fred Ebb Tónlist eftur John Kander Þýðing: Flosi Ólafsson. Leikmynd og búningar: Robbi Don og Guðrún Sigríður Haraldsdóttir. Lýsing: Krístinn Danielsson Tónlistarstjóri: TerryDavies Hljómsveitarstjóri: Agnes Löve Danshöfundur: KennOldfield Leikstjóm: Benedikt Ámason og Kenn Oldfleld Lelkarar: Andri öm Clausen, Ami Rúdólfsson, Asdis Magnús- dóttir, Ásgeir Bragason, Auður Bjamadóttir, Birgitta Heide, Carol Nielsson, Einar Sveinn Þórðarson, Ellert A. Ingimundarson, Guðmunda Jóhannesdóttir, Guðrún Páls- dóttir, Harpa Heigadóttir, Ingibjörg Pálsdóttir, Ingólf- ur Stefánsson, Jónas Tryggvason, Katrín Hall, Lára Stefánsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Olafía Bjamieifsdóttir, Pálmi Gestsson, Róbert Amfinnsson, Sigríður Þorvaldsdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Þórarinn Sævarsson, Om Arnason og Om Guðmunds- son. Fmmsýning í kvöld kl. 20, uppselt. 2. sýning annan hvita- sunnudag kl. 20, uppselt. 3. sýning fimmtudag kl. 20, uppselt. 4. sýning föstudag kl. 20. ÍSLANDS- KLUKKAN miðvlkudagkl. 20. NEMENDASÝNING LISTDANSSKÓLA ÞJÓÐLEIKHÚSSINS þriðjudaginn kL 20. Litla sviðið: VALBORG OG BEKKURINN annan hvítasunnudag kL 16. Miðasaia 13.15-20.00. Verður lokuð laugardag og hvíta- sunnudag og opnuð kL 13.15 annan hvítasunnudag. Engin sýning i dag Sýnd laugardagkl. 5. Lögganí Beverly hills Myndin sem beðið hefur verið eftir er komin. Hver man ekki eftir Eddie Murphy i 48 stundum og Trading Piaces (Vistaskipti) þar sem hann sló svo eftirminnilega í gegn. En i þessari mynd bætir hann um betur. Löggan (Eddie Murphy) í millahverfinu á í höggi viö ótinda glæpamenn. Myndin er í Dolby stereo. „Beverly hills cop óborganleg afþreying.” „Þetta er besta skemmtun í bænum og þótt viðar væri leit- að.” Leikstjóri: Martin Brest. Aðalhlutverk: EddieMurphy, Judge Reinhoid, John Ashton. Bönnuð innan 12 ára. TÓNABÍÓ Simi 31182 Einvígið í Djöflagjá (Guet at Diablo) 1 gær börðust þeir hver við annan, i dag berjast þeir saman i gjá sem ber heitið Djöflagjá . . . Þetta er hörkuvestri eins og þeir gerast bestir, það er óhætt að mæla með þessari mynd. Leikstjórí er Ralph Nelson, sem gerðí m.a. hina frægu mynd Liljur vallarins. Aðalhlutverk: James Garner Sidney Pol’ler Bibi Ander.on Dennis Weever. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Engar sýningar fyrr en á ann- an i hvitasunnu vegna frídags sýningarmanna. LEÐURBLAKAN (kvöldkL 20.00 mánudag 27. mai kl. 21.00 föstudag 31. mai ki. 20.00 laugardag 1. júni ki. 20.00 sunnudag 2. júni kl. 20.00 Síðustu sýningar. „Það er ekki ónýtt að hafa jafn„professional” mann og Sigurð i hlutverki Eisensteens — söngvara sem megnar að færa heimastíl Vínaróperett- unnará ágæta íslensku.” Eyjólfur MelstedDV 29/4.! Upplýsingar um hópafsiátt í síma 27033 frá kl. 9—17. Miðasalan er opin frá ki. 14— 19 nema sýningardaga til kl. 20. Símar 11475 og 621077. LAUGARÁi SALURA Þjófurá lausu Endursýnum þessa frábæru gamanmynd með Richard Pryor áður en viö sýnum nýj- ustu mynd hans, Brewsters millions. Pryor, eins og allir muna, fór á kostum í myndum eins og Superman III, Stir crazy og The toy. Aðalhlutverk: RichardPryorog Cicely Tyson. SALURB Flótti Eddie Macons Eddie Macon is running. for his life. EDDIE MACONS Ný og spennandi mynd um flótta fangans Eddie Macons úr fangelsi og aðferðum lög- reglunnar til að ná honum. Aðalhlutverk: KlrkDougiasog JohnSchneider. SALURC 16ára Stórskemmtileg mynd um stelpu sem er að verða sextán ára en ekki gengur henni þó ailtíhaginn. Aðalhlutverk: Molly Ringwald og Anthony Mlchaei Hail (Breakfast club). Leikstjóri: John Hughes (Mr. MomogThe breakfast club).- Engin sýning fyrr en annan í hvítasunnu. i.kíkffiaí; RKYKIAVÍKIIR SiM116620 DRAUMUR Á JÓNSMESSU- NÓTT ikvöldkl. 20.30, næst siðasta sinn. <9j<3 miðvikudag kl. 20.30, hvitkort gllda, fimmtudagkl. 20.30, appelsínugul kort gilda. Miðasala 1 Iðnó kl. 14.00— 20.30. Sími 16620. Fyrir eða eftir bíó PIZZA HtiSIÐ Grensásvegi 7 simi 38833. Siml rssoo SALUR 1 frumsýnir grínmynd ársins, Hefnd busanna (Revenge Of The Nerds) Það var búið að traðka á þeim, hlæja að þeim og stríða alveg miskunnarlaust. En nú ætla aulabárðamir í busahópnum að jafna metin. Þá er beitt hverri brellu sem í bókinni finnst. Hefnd busanna er ein- hver sprenghiægilegasta gam- anmynd síðariára. Aðalhlutverk: Robert Carradine, Anthony Edwards, Ted McGinley, Bemie Casey. Leikstjóri: Jeff Kanew. SALUR2 Dásamlegir kroppar SALUR 3 Næturklúbburinn (The Cotton Club) SALUR4 2010 Lokað f dag vegna fridags sýningarmanna. Næstu sýningar á laugardag og annaníhvitasunnu. Where The Boys Are í strákageri Bráðsmellin og eldfjörug ný, bandarísk gamanmynd um hressa unglinga í sumarleyfi á sólarströnd. Frábær músík, m.a. kemur hljóm- sveitin„Rockats” fram. Sýnd í A-sal kl. 5,9 og 11. Saga hermanns (A Soldier's Story) Spennandi ný bandarisk stór- mynd sem var útnefnd til ósk- arsverðlauna sem besta myndársinsl984. Aðaihlutverk: Howard ERolllns jr., Adolph Caesar. Leikstjóri: Norman Jewison. Sýnd i B-sal kl. 9 og 11. í fylgsnum hjartans Hækkað verð. Sýnd í A-sal kl. 7. Sheena Sýnd í B-sal kl. 5 og 7. Sími 50249 Engln sýning í dag. Simi 11544. Skammdegi 7. sýningarvika. Vönduð og spennandi ný íslensk kvikmynd um hörð átök og dularfulla atburði. Áðalhlutverk: Ragnheiður Arnardóttir, Eggert Þorleifs- son, María Sigurðardóttir, Hallmar Sigurðsson. Leikstjóri: ÞráinnBertelsson. „Rammi myndarinnar er stórkostlegur, bæði umhverf- ið, árstíminn, birtan. Maður hefur á tilfinningunni að á slikum afkima veraldar geti í rauninni ýmislegt gerst á myrkum skammdegis- nóttum þegar tunglið veður í skýjum. Hér skiptir kvik- myndatakan og tónlist ekki svo litiu máli við að magna spennuna og báðir þessir þætt- ir eru ákaflega góðir. Hljóðupptakan er einnig vönd- uð, ein sú besta í islenskri kvikmynd til þessa, Dolbyið drynur. . . En það er Eggert Þorleifsson sem er stjarna þessarar myndar. . . Hann fer á kostum í hlutverki geðveika bróðurins svo að unun er að fylgjast með hverri hanshreyfingu.” Sæbiörn Valdimarsson, MBL. 10. apríl. Sýnd í 4ra rása Siðasta sýningarvika. Engar sýningar í dag. LEIKFELAG AKUREYRAR EDITH PIAF föstudag 24. maí kl. 20.30, annan í hvítasunnu kl. 20.30. Fáarsýningar eftir. Miðasala opin alla virka daga i turninum við göngugötu kl. 14—18, þar að auki í leikhúsinu föstudag frá kl. 18.30. og mánudag frá kl. 14.00 og fram að sýningu. Sími í miðasölu er 96-24073. Munið leikhúsferðir Flugleiða til Akureyjar. Salurl: Kl. 15.00. Ottó er nashymingur — Otto er etnæsehom. Bráðskemmtileg dönsk bama- mynd um ungan dreng sem eignast töfrablýant þeirrar náttúm að teikningar hans breytast i lifandi vemr. Leikstjóri: Rumle Hammerich. I þessari mynd leikur islenskur drengur, Kristján Markersen, aðalhlut- verkið. KL 17.00. Þar sem grænu maurana dreymlr — Wo die Griinen AmelsenTraumen. Ný mynd eftir Islandsvininn Wemer Herzog. Mynd þessi er tekin i Astraliu og fjallar um baráttu frumbyggja við iðnjöfra og auðhringa. Kl. 19.00 Nótt San Lorenzo — La Notte di SanLorenzo. Itölsk verðlaunamynd eftir Paolo og Vittorio Taviani um flótta hóps þorpsbúa á Italíu undan hersveitum nasista árið 1944. Mögnuð mynd, að hluta byggð á bemskuminningum höfunda. Fékk m.a. verðlaun dómnefndar i Cannes 1982. Bönnuð innan 12 ára. KL. 21.15 Dansinn dunar— Le Bal. Hrifandi og skemmtileg mynd sem gerist öll i elnum og sama danssalnum og endurspeglar mannlifið i nærri háifa öld. Nýjasta mynd Ettoro Scola. Fékk silfurlj ónið 1 Berlín 1984. Kl. 23.30. Carmen—Carmen. Verðlaunamynd spánska leikstjórans Carlos Saura. Astarsagan sígllda er sviðsett f lifi og list flamenco dansara. Aðalhlutverk: Antonlo Gades, Laura delSol. Salur2: KL 15.00. Eva i mannslíki — Ein Mann wle Eva. Ein sérstæðasta mynd sem gerð hefur verlð um hinn margflókna persónuleika R.W. Fassbinder. Leikstjóri er Radu Gabrea sem nú vinnur að mynd um Nonna- bækumar. Aðaihlutverk: Eva Mattes. Ath. Myndbi er án skýrlngartexta. Bönnuð innan 16 ára. Kl. 17.00,19.10 og 21.20. Sætabrauðsvegurbm — Rue Cases Negres. Bráöskemmtlleg mynd frá eyjunni Martbiique sem fjallar um baráttu blökkufólks og prakkarastrik bamanna á meðan hinlr fullorðnu þræla á sykurekrunum. Mynd fyrir aila fjölskylduna. Fékk silfur- ljónlð 1 Feneyjum 1983. Leikstj. Euzhan Palcy. Kl. 23.30. Tónar Iudlands — Dhrupad. Falleg og seiðmögnuð mynd þar sem hljóð og mynd era lát- in vinna saman, bæði til að skýra fýrirbrigðið indversk tónlist og myndskreyta hana. Leikstjóri: Mani Kaul. Aðerns þessiemasýning. SalurS: Kl. 15.00,17.00 og 19.00. Skýjaborgir — SBver City. Næm lýsing á hlutskipti pólskra binflytjenda 1 Astrallu eftir sebina stríð. Ebi af toppmyndum nýju áströlsku kvlkmyndabylgjunnar. LeUt- stjórinn Sophia Turkiewicz byggb- þessa mynd á persónu- legri reynslu. Kl. 21.00. Penlngar — L’Argent. Umtöluð mynd franska snillingsbis Robert Bressont um örlög ungs fjöiskyldu- manns sem lendlr saklaus i fangelsl. Myndin fékk m.a. verðlaun dómnefndar í Cannes 1983. KL. 23.00 UngUðamlr—Die Erben. Ohugnanlega raunsæ lýsbig á uppgangi nýnasisma í Evrópu. Þessi austurriska mynd hefur vakið mUtla athygU enda hafa nýnasistar viða reynt að stöðva sýningar á henni. Leikstjóri: Walter Bannert. Atb. Myndbi er án skýringartexta. Bönnuð innan 16ára. BIO — BIO — BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ — BÍÓU BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ - BÍÖ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.