Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1985, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1985, Blaðsíða 21
20 DV. FIMMTUDAGUR 30. MAl 1985. DV. FIMMTUDAGUR 30. MAI1985. 21 „Andrúms- loftið of rafmagnað” Frá Kristjáni Bembarg, fréttaritara DViBelgiu: „Það voru ekki alllr sammála um að láta leiklnn fara fram en við töldum andr&msloftið vera of rafmagnlð til að láta fólkið fara heim. Það befði aðeins skapað ringulrelð og fleiri hefðu getað látið líflð,” sagði borgarstjóri Brussel en hann var yflrmaður allra aðgerða á úrslitalelknum sem haldlnn var á Del Heysel lelkveUinum í Brussel. Knattspymusamband Evrópu (UEFA) boðaði tU fundar ásamt lelk- mönnum Uðanna og borgarstjóranum. Skoðanir voru skiptar, leikmennlrair vQdu i fyrstu ekki lelka leikinn en féllust á það að lokum að aUt gæti farið úr böndunum uppi á áhorfendastæðum yrði leiknum ekkl haldið áfram. -fros. Landsliðið farið utan Skólayfirvöld íþrótta- kennaraskólans á Laugarvatni sýna landsliðsmanni fáheyrt skilningsleysi LandsUðlð i körfuknattlelk hélt utan i morgun tU Austurrikis þar sem það tekur þátt i fjögurra ianda mótl á nsstu dögum. Hin löndin eru Austur- ríki, Ungverjaland og Tyrkland. MikU forföll eru i íslenska Uðinu enda ekki furða á þessum tima. Og ofan á grátt bætist svart þegar skólayflrvöld tþróttakennaraskólans á Laugarvatni sýna slikt endemis skilningsleysi að nelta Jóni Kr. Gíslasyni, elnum snjaUasta körfuknattlelksmanni landslns, um leyfi tU fararinnar. Hreint óafsakanleg framkoma. Lands- Hðið, sem hélt utan í morgun, er skipað eftirtöldum leikmönnum: Torfi Magnússon, Valur Inglmundarson, Pálmar Sigurðsson, Tómas Holton, Arai Lárusson, Hrelðar Hreiðarsson, Guðni Guðnason, Birgir Mikaelsson, Matthías Matthíasson og Björa Steff- -SK. Iþróttir Iþróttir íþróttir íþróttir íþróttir ensen. Vogue-bikarog öldungakeppni VOGUE-KVENNAKEPPNIN, sem er opin keppi, fer fram i GrafarhoICl nk. laugardag, L júni Breytt fyrfrkomnlag verður nú á keppn- lnni þannig ah ná verður keppt i elnum flokki með og án forgjafar. öll verðlaun gefur sem fyrr VERSL. VOGUE. Keppnln hefst kl. 14.00. Verða lelknar 18 holur. A laugardag fer jafnframt fram ÖLÐUNGAMÖT, sem er 18 holu punkta- keppni með fullrl forgjöf. Rsest verður át i þá keppni ki. 13.00. Hvítasuntiu- bikarinn UrsUtin i hvitasunnuhikamum fðru fram sl mánudag. TU úrsUta léku tvar Harðarson og Hermann Guðmundsson. Bar Ivar sigur úr býtum, S—3. Sl. laugardag fðr fram punktakeppni ungl- inga 21 árs og yngrl. UrsUt urðu þessi: 1. Gunnl. Reynlss. 38 punktar 2. Helgi Eiríkss. 36punktar 3. Jðn H. Karlss. 34 punktar 4. Sigurjðn Araars. 34 punktar 1 dag, flmmtudag, fer fram keppnln um styttu JASON CLARK. LeUtnar verða 18 holur með forgjöf. Rœst verður út frá kL 16.00 tll kl. 19.00. Verðlaunagripir og verð/aunapeningar i mik/u úrvaii FRAMLEIÐIOG ÚTVEGA FÉLAGSMERKI PÖSTSENDUM [mebal Magnús E.Baidvfnsson sf. vJ.angholtsvegi111 simiS1199^ • Bob Palsley, fyrram stjóri Liver- pool. Paisley til Sunderland? Frá Slgurbirai Aðalsteinssyni, frétta- ritara DV í Englandi: Eins og sagt var frá i gær þá losnaði framkvsmdastjórastaðan bjá enska Uðinu Sunderland á föstudaginn er stjóra félagslns, Len Asburst var sagt upp en sem kunnugt er misstl Uðið 1. deildar sæti sitt og mun þvi leika i 2. deUdlnni á næsta ári. Margir eru orðaðir sem arftakar Ashurst. Ber fyrstan að nefna Bob Paisley sem svo frábærum árangrl náði með Liverpooi. Paisley hefur sagt að hann sakni stjórastarfsins og ekki er það taUð spUla fyrir að fæðingar- staður hans er þar í nágrenninu. Paisley var boðin staðan fyrir 14 mánuðum en þá afþakkaði hann. Þá hefur fyrrum þjálfari enska landsUðslns og Leeds, Don Revie verið nefndur auk þeirra Jobn Neal hjá Chelsea, John Toschack sem gerði garðinn frægan hjá Swansea. -fros. Tvö mörk Maradona Dlego Maradona var maðurlnn bak við mjög þýðlngarmlklnn sigur Argentínu í HM- lelknum vlð Venesúela á sunnudag. Leikurinn var háður i San Chrlstobal i Venesúela og Maradona skoraði tvivegis i 3—2 slgrlnum. Fyrra marklð belnt úr aukaspyrnu á 3. minútu. Síðara marklð á 67. min. með skalla. Daniel Passarella skoraði fyrir Argentínu á 43. min beint úr aukaspyrau. Torres jafnaði fyrra mark Maradona á 10. min. Fallegasta mark leiksins og minútu eftir að Maradona skoraði þriðja mark Argentínu skoraöi Margues annað mark Venesúela með skalla. Lokakafla leiksins sótti Venesúela mjög en tókst ekki að jafna. Ahorfendur voru 30 þúsund. I liði Argentínu voru aðeins tveir af heimsmeisturunum frá 1978, markvörðurinn Filiol og fyrirliðinn Passarelia. hsím. Guðbjartur sigurvegari Guðbjartur Þormððsson, GK, varð slgur- vegari á Panasonlc-mótlnu i goifl sem fram fór um helgina á golfvelli Goifklúbbsins Keilis í Hafnarflrðl. Leikið var samkvæmt Stable- ford punktakerfi og hlaut Guðbjartur 40 punkta. 1 öðru sætl með sama punktafjölda varð Birgir Viðar Halldórsson, GR, og f þrlðja sæti með 38 punkta varð Sveinbjöra Björas- son, GK. Næstir komu: Uifar Jónsson, GK 37 punktar Gísli Sigurðsson, GK 37 punktar Elías Kristjánsson, GS 37 punktar Guðlaugur Gisiason, GK 37 punktar -SK. Enntap hjá Everton Ensku 1. deUdar keppninni i knatt- spyrau lauk i gærkvöldi er Englands- meistararair hjá Everton iéku gegn Luton á KenUworth Road helmavelU Luton og máttu meistararair, án níu fastamanna, þola táp, 2—0. Nígeriu- maðurinn Nwajoobl og Ricky HUi gerðu mörk Luton í fyrri hálfleik. Everton varð þrátt fyrir ósigurinn langefsta liðið i deUdinni, 13 stigum á undan Liverpool og Tottenham sem lentu í öðra sæti. -fros „Hvað heldur þú að hel- vítis fíflin hafl gert?” 1“ ★ Hrikaleg frásögn eins aðdáenda Liverpool af atburðum f Brussel f gærkvöldi. I | Aðdáendur Liverpool pyntuðu 15 ára ítalska stulku til dauða j I ★ Öllum ber saman um að aðdáendur Liverpool haf i átt upptökin að ólátunum [ L.—I — — — — — — — — —— mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmwmmwmmmmmmJ „Þeir eru skepnur. Hvað heldur þú að fólk muni hugsa um okkur, um elginkonu mina og f jölskyldu mína?” Þetta sagði Jim Montgomery, aðdá- andi Liverpool, i samtaU við frétta- mann Reuters-Iréttastofunnar i nótt eftlr atburðina fyrir leik Liverpool og Juventus í Brussel i gærkvöldi. Mont- gomery var mjög æstur og æfur út i landa sina. Hann sagðl: „Það er engin spurning að aðdáendur Llverpool byrjuðu á slagsmálunum. Eg sá unga ítalska stúiku, um það bil fimmtán ára, á sama aldri og sonur minn. Hún hékk föst efst á öryggis- girðingu og blóðið fossaði úr henni. En hvað heldur þú að helvítis fíflin hafi gert? Þeir reyndu að „hjálpa” henni yfir girðinguna með þvi að ýta á hana með múrsteinum þrútt fyrir að þeir sæju að líf hennar fjaraði út. Þetta er endirinn hjá mér. Ég hef fengið nóg. Eg mun að vísu halda áfram að sækja heimaleiki Liverpool á Anfield Road en ég mun aldrei klæðast Liverpool- litunum fyrir utan Liverpool framar,” sagöi J im Montgomery. Vægast sagt hrikaleg frásögn skelk- aös Liverpoolaödáenda eftir atburðina Boniek og Rossi kvöddu Tvelr af leikmönnum Juventus kvöddu Uðið í gærkvöldi með sigrinum á Liverpool i Evrópukeppni meistara- Uða. Það eru Pólverjlnn Bonlek, sem líklega gengur tU Uðs við AS Roma, og Paolo Rossi, sem AC MUano hefur mik- inn augastað á. Þá hefur franski lands- UðsfyrirUðbm Michael Platini lýst því yfir að hann muni einungis leika eitt ár í viðbót með félaginu. Hann hefur mestan áhuga á þvi að fara tU Eng- lands og sjálfur hefur hann nefnt Uð Arsenai á nafn. -fros í Brussel i gærkvöldi. Atburöi sem eiga eftir aö hvUa yfir Liverpool og aðdá- endum liðsins um ókomna tíð. Stuðningsmenn Liverpool urðu sér og landi sinu tU óendanlegrar skammar i gærkvffldi og sýndu meö framferði sínu aö þeir eiga aöeins heima i dýra- göröum eða á eyðieyjum, fjarri byggðum þroskaðs fólks. -SK. — Nánari fréttir frá Brussel á bls. 8 og 9 „Höfðum engan áhuga” — sagði Michael Platini sem tryggði sigur í leik sem ekki verður minnst vegna knattspymunnar „Við vorum niðurbrotnir menn, bæðl fyrlr og eftir leikinn og höfðum engan áhuga á því að leika knattspyrau,” sagði hetja Juventus, Michael Platinl, eftir að Uðið hans hafði sigrað Liver- pool í úrsUtum Evrópukeppni meist- araUða í Brassel í gærkvöldi. Sigurgleði Italanna var þó ekki mikU því að yfir 30 þeirra stuðningsmanna létu lífið og yfir 300 siösuðust er veggur sem aðskUdi stuðningsmenn Uðanna lét sig og margir tróðust undir fótum bresku áhorfendanna. Eftir atvikiö létu margir stuðningsmanna Juventus ófriðsamlega og gat leUcurinn af þeim sökum ekki hafist fyrr en tæpri einni og hálfri stundu á eftir áætlun. LeUcurinn sjálfur féU algjörlega í skuggann af slysinu en bæði Uðin léku vel, þó án þess aö taka áhættur. Liver- pool varð fyrir áfaUi strax á 2. mínútu leiksins er miðvörðurinn sterki, Mark Lawrenson, þurfti að yfirgefa leikvöU- inn vegna axlarmeiðsla. Gary GUlespie tók stöðu hans og komst fljót- lega inn i leikinn. Englendingamir Hver varð sér til skammar? Opiö bréf frá Antoni Bjamasynl í tækninefnd KSÍ vegna ummæla Gunnars Sigurössonar, stjómarmanns KSÍ, í DV i gær um samskipti sínviðlockStein I tþróttasiðunni hefur borist eftir- farandi bréf frá Antoni Bjamasynl, sem sæti á i tækninefnd KSt, vegna ummæla Gunnars Slgurðssonar, stjórnarmanns bjá KSl, í DV í gær varðandi samskipti sín við skoska einvaldinn JockStein: I „Gunnar Sigurðsson, stjómarmað- ur í KSI, lætur hafa eftir sér í DV í gær að hann hafi gert athugasemd við aðstoöarþjálfara Jock Stein skömmu eftir að Souness braut á Sig- urði Jónssyni. Það er ekki rétt. Gunnar kom með miklu offorsi að varamannabekk Skotanna og skipaði t Jock Stein að fylgja sér inn. Það fyrsta sem kom í hug Jock Stein var að nú hlyti einhver náínn ættingi aö vera látinn. Þaö var nú aldeUis ekki. Eg vU taka þaö skýrt fram að ekki heyrði ég hvaða orð Gunnar Sigurðs- son stjómarmaður viðhafði en hitt er víst að ekki hafa þau verið fögur því strax í leikhléi krafðist Jock Stein að fá að tala við EUert B. Schram um framkomu Gunnars gagnvart sér og það áður en hann messaði yfir sínum leikmönnum. Jock Stein sagðist aldrei á sínum ferU hafa lent í nokkru þessu Uku. Það fyrsta sem leikmenn skoska Uðs- ins spurðu hann þegar hann kom inn í búningsherbergið var hvað hefði skeð. Hann, stjómandinn, rifinn af varamannabekknum í miðjum leik. Gunnar Sigurðsson, stjóraarmað- ur í KSI, þarf ekki að vera hissa á því að Jock Stein hafi haft áhuga á því aö svara fyrir sig eftir leikinn. Eg spyr: Er það í verkahring Gunnars Sigurössonar, stjómar- manns KSI, að yfirheyra þjálfara er- lends Uðs og það í miðjum leik ef brotið er iUa á íslenskum leikmanni? Eg læt lesendum eftir að dæma um það hvor hafi orðið sér tU skammar, einvaldur skoska landsUðsins eða Gunnar Sigurðsson, stjómarmaður KSI. Virðingarfyllst, Anton Bjamason j voru heldur sterkari aöUinn framan af fyrri hálfleiknum og síendurteknar tU- raunir Italanna til aö spUa sér leiö í gegnum vörn Liverpool gáfu engan árangur, það sem slapp í gegnum vamir Uðanna hirtu síðan markverð- irnir. Liverpool notaði sína seinni skipt- ingu í hálfleik. Graig Johnstone fyUti þá skarð Paul Walsh sem ekki hafði náð sér fyUilega af meiðslum. Sigur- mark Juventus kom á 57. minútu og áttu „útlendingamir” í Uði Juventus heiðurinn af því. Platini átti þá langa sendingu fram á völlinn þar sem Boniek vann kapphlaup viö tvo vamar- menn Liverpool. Gary GiUespie sá ekki annan kost færan en að bregða Pól- verjanum. Boniek notaði faUið til að komast sem Iengst inn í vítateig Liver- pool og dómarinn var ekki í aöstöðu tU að sjá að brotið átti sér stað utan víta- teigsins og benti á vítapunktinn. Plat- ini tók spyrnuna og sendi „Grobba” í vitlaust horn. Liverpool var mun hættulegra Uðið það sem eftir iifði leiktimans en leik- menn Uðsins réðu ekki við sterka vöm Torino Uðsins sem með sigrinum varð fyrsta Uðið tU að vinna aUar þrjár stóru Evrópukeppnirnar, meistara og bikarhafa ásamt UEFA keppninni. -fros Kolombía vann — í HM-leik í Bogota Kólombia sigraði Perú, 1—0, í HM- leik landanna í knattspyrau i Bogota á sunnudag. Það var í 1. riðU. Suður- Ameríku. Mlguel Prince skoraði elna mark leiksins. Áhorfendur 53 þúsund. Kólombía misnotaðl vítaspyrau í lelknum. -hsim. Fá bresk lið langt bann? — Terry Venables og Graeme Souness á því Frá Slgurblrnl Aðalstelnssyni, frétta- mannl DV í Englandl: Það er ljóst að vitleysan í Brassel í gærkvöldi á eftir að draga dUk á eftlr sér fyrir breska knattspyrau. Meira að segja Bretar sjálfir eru vissir um að bresk félagsUð verði dæmd frá Evr- ópukeppni i mörg ár. I breska sjónvarpinu komu þeir fram í gær Terry Venables, þjálfari Barcelona á Spáni, og Graeme Soun- ess. Þeir sögðust báðir telja að Evr- ópuleikur Liverpool í gærkvöldi hefði verið síðasti Evrópuleikur félagsUðs frá Bretlandseyjum í mörg ár. -SK. r r JAFNT HJAITOLUM Tveir vináttulelklr voru háðfr í gær- kvöldi. Hæst bar leik ítalska landsUðs- ins vlð mexíkanska félagsUðið Puebla. Leikið var í Mexlco og öUum að óvörum tókst gestgjöfunum að halda jöfnu. ttallrnlr léku án nokkurra fasta- manna, þar á meðal leikmanna Juventus Uðsins. Það var Puebla sem náði forystunni í lelknum en Ganderisl náðl að jafna fyrlr gestlna á 77. minútu. Þá lék landsUö Astrala við breska Uðið Tottenham og lyktaði þeirri viður- eign með sigri Astralanna, 1—0. -fros. • Joe Fagan hættir hjé Liverpool. Tekur Kenny Dalglish við af honum sem f ramkvæmdastjóri? „Orðinn of gamall” — sagði Joe Fagan. Verður Kenny Dalglish eftirmaðurhans? „Eg held að það sé réttur tímf tU að hUðra tU fyrir yngrl mönnum. Mér finnst ég vera orðlnn of gamaU í starf sem er mjög krefjandi,” sagði Joe Fagan, framkvæmdastjóri Liverpool, sem tilkynnti það elnni stundu fyrir úr- sUtaleikinn að lelkurinn yrði sá síðasti með hann við stjóravölinn hjá félag- inu. Liklegt er taUð að Alex Fergusson, framkvæmdastjórl Aberdeen og aðstoðarmaður Jock Stein hjé skoska landsUðbiu, verði boðlð starflð en einnlg hefur heyrst að Kenny Dalglish, bbm 34 ára lelkmaður Mersey-Uðsins, sé likiegur eftirmaður Fagan og þá mundi Bob Paisley verða honum innnn handar. En málin skýrast ekki fyrr en. á morgun, eftlr stjóraarfund félagsins. • Larry Bird skoraði 19 stig í stór- sigrinum gegn Los Angeles Lakers. Fimm ný met Boston Celtic Leikmenn bandariska körfuboltaliðsins, Boston Celtic, voru heldur betur i stuði um helgina þegar þelr léku fyrsta leiklnn f úr- slitakeppni NBA-deiidarlnnar í körfuknatt- leik gegn Los Angeles Lakers. Bostpn, sem hefur bandariska tltilinn að verja, hrelnlega burstaði Lakers, 148—114. Staðan í lelkhléi var 79—49 og varla nema eltt lið á vellinum. Lelkurinn fér fram í Boston Garden að vlðstöddum 15 þúsund áhorfend- um. Scott Wedman var stórkostlegur i llði Boston. Hann settl nýtt met, tók eliefu skot utan af veili og hitti úr þeim öllum. Hann skoraði 26 stlg i leiknum. Kevln McHale var einnlg mjög góður og skoraði lfka 26 stlg. Larry Bird skoraði 19 stlg og Danny Ainge einnig. Fátt var um fina drœttl hjá Lakers. James Worthy var stlgahsstur með 20 stig. Magic Johnson skoraði 19 stig og gaf tólf sendlngar sem gáfukörfu. Það lið sem fyrr sigrar i fjórum lelkjum verður meistari i NBA-deildinni. Fréttaskýr- endum bar saman um það að iið Boston yrðl erfitt viðureignar fyrlr Lakers en þess ber þé að geta að risinn Kareem Abdul-Jabbar lék aðeins 12 stig sem er mjög lítið þegar bann er annars vegar. Bostonliðlð setti fimm ný met i úrslita- keppninnl f þessum leik gegn Lakers. Aldrei hefur Uð skorað flelri stig i einum lcUt, aldrei hcfur verið skorað meira i elnum háUlclk (70), aldrei hefur ilð f úrsUtum NBA-deUdar- innar haft melrl forystu i lelkhlél, aldrel hefur llð í úrsUtakeppnlnnl haft elns géða nýtlngu i leik (60,8%) og síðasta metið var frábœr skotanýtlng Scott Wedmans utan af veUf, eUefu skot og eUefu körfur. -SK. Toshack hættur íPortúgal John Toshack, tymun miðherji Liverpool og stjóri Swansea, hefur sagt upp starfi sínu sem framkvæmda- stjóri Sporting Lissabon í Portúgai þó hann elgi tvö ár eftir af þriggja ára sámningi sínum við félagið. Sporting varð í öðru sæti í 1. deildlnni í Portúgal, átta stigum á eftlr Porto þegar ein umferð er eftlr. Fjórum á undan Benfica, sem sigraði Sportíng, 3—1, i Lissabon á sunnudag. Stóri Jobn, sem nú er 36 ára, vildi ekki ræða um ástseðu uppsagnarinnar við fréttamenn Reuters eða hvað bann ætlaðist fyrfr i framtíðinni. Hann stefnir þó grelnilega i ensku knattspyrauna á ný. Spennan í Portúgal er löngu búin hvað efstu liðin snertir en fallbaráttan en mikii. A sunnudag gerði Farense jafntefli, 0—0, á heimavelii við Portimonense, Rio Ave vann Vizela, 2—0, en Academica vann Salgueiros, 2—0. Þrjú lið falla. Varzim og Visela eru þegar fallin. Rio Ave og Farense hafa 22 stig fyrir síðustu umferðina, Salgueiros 21 og eitt þessara liða fellur. hsím. „Erekki knattspyrna" Frá Krfstjánl Beraburg, fréttaritara DVÍBelgíu: „Þetta er endir á Evrópukeppnum. Mér finnst frammistaða belgisku lög- reglunnar vera fyrir neðan allar hellur,” sagöi fyrrum landsliðsein- valdur frakka, Michael Hidalgo, um atburðina é Del Heysel leikvellinum i gærkvöldi. Fyrirliði Austurríkis, Herbert Pröhaska, sagði: „Mig langar mest til að hætta að leika knattspymu við aö horfa á þetta,” en hann fylgdist með útsendingum austurríska sjónvaipsins af leiknum. Þulir sjónvarpsins þar lýstu ekki leiknum í mótmælaskyni við aö honum var fram haldiö. Þulurinn kom þó einstaka sinnum inn i sending- una og sagði „Þetta er ekki knattspyma.” -fros. Þrírkeppaá bandaríska stúdentamótinu Þann 29. maí hófst háskólameistara- mótið i Austin í Texas. Þrír ts- lendingar taka þátt i mótinu. Siguröur Einarssson, A, i spjótkastí, 82,70 m i ár, lágmark 78,00 m. Eggert Bogason í krlnglukasti, 58,16 m og tslandsmethafinn i spjótkasti, tris Grönfeldt, 58,14 m í ár. I hverri grein fara 12 í úrsllt og 6 fyrstu hljóta sæmdarheitlö AU American. Að auki veglegan vegg- skjötd. Sigurður og trls eiga möguleika ó því að vera meðal 6 fyrstu og jafnvel hljóta verölaun. -01. Unnst. EÓP-mótið í f rjálsum EÖP mótið í frjálsum iþróttum fer f ram í laugardal 4. júni kl. 19.00. Keppnisgreinar: Karlar: 200 m, 5000 m, 110 m og 400 m grindahlaup 4X100 m boðhlaup, s tangarstökk, kúluvarp. Konur: 100 m, 200 m, 100 m grinda- hlaup, 4X100 m boðhlaup (meyja), hó- stökk, kúluvarp. Meðal keppenda verður flest af besta frjálsíþróttafólkl landsins. Þátttöku skal tilkynna tU Guðrúnar IngóUsdótt- ur.sími 12891. Fyrsta stiga- mótið ígolfi Fyrsta stigamétlö, sem gefur sttg tii tands- llðs í goUi, Dunlop-open, fer fram á golfveUl Golfklúbbs Suðuraesja, Lelrunnl, um niestu helgl. Lelknar verða 36 holur, með og áu for- gjafar og hefst keppuin á laugardag klukkan niu. AUlr bestu kylflngar iandsins verða með- al þátttakenda cnda gltesUeg verðiaun og mikUvæg stig i háfi. Þátttaka tUkynnist í síma 92-2908. .8k.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.