Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1985, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1985, Blaðsíða 30
30 DV. FIMMTUDAGUR 30. MAl 1985. SÖLUSKATTUR Hér með úrskurðast lögtak fyrir vangreiddum söluskatti sem í eindaga er fallinn og álagður er í Kópavogskaup- stað. Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Jafnframt úrskurðast stöðvun atvinnurekstrar þeirra söluskattsgreiðenda sem eigi hafa greitt ofangreindan söluskatt. Verður stöðvun framkvæmd að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. 22. maí 1985, Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 101. og 109. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 og 3. tbl. þess 1985 á hluta í Starrahólum 6, þingl. eign Eggerts Elíassonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka islands og Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eign- inni sjálfri föstudaginn 31. mai 1985 kl. 14.15. Borgarfógetaembaettiö í Reykjavík. VERNDAR VIÐINN OGGOÐA SKAPIÐ 5 ÁRA VEÐRUNARÞOL! Pinotex Extra meö meira þurrefnisinnihaldi tryggir húseigendum mjög náöug sumur í garðinum, því endingin er einstök. Pinotex Extra er rétta efnið fyrir íslenska veöráttu. Pinotex Örugg viðarvörn í mörg ár. Sími 27022 Þverholti 11 Bátar Nýr vatnabótur með gamla laginu til sölu, lengd 450, breidd 150. Sími 92-1707 á kvöldin. Fljótandi sumarbústaflur. Fjordinn er norskur lúxusbátur, 24 fet (7.25 m). Stórglæsilegur og rúmgóður fyrir 5 fullorðna í svefnaðstöðu. Bátn- um fylgir allt er þægindi og öryggi geta veitt. Fjordinn er meö vél af gerðinni Volvo Penta Turbo dísil. Símar 11546 og 13606, Sigurður. Pottþétturl Til sölu plastbátur, Terhi Fun 405, tvöfaldur, ósökkvanlegur, með 15 hest- afla Evenrude mótor. Báturinn er með stýri, gír og gjöf, aðeins 2ja ára, góð stillanleg kerra fylgir. Verðkr. 130.000, skipti á dýrari bil, bensin eða disil. Uppl. í síma 687676 eða 19141. Vatnabótar 11 og 13 fet. Hámarksvélarafl 10 hö. Hámarks- hleðsla 350 kg. Bátarnir eru útteknir og samþykktir af Siglingamálastofnun ríkisins. Trefjaplast hf. Blönduósi, sími 95-4254. Framleiflum 12—14 feta bóta. hitapotta, laxeldiskör í öllum stærðum. Bogaskemmur, fóðursíló, olíutanka og margt fleira úr trefjaplasti. Mark sf., Skagaströnd, símar 95-4824 og 95-4635. Bátareru til sýnis hjá bátasmiðju Guð- mundar Lárussonar, Hafnarfirði, sími 50818 og hjá Eyfjörð á Akureyri, sími 96-25222. ALIAR STÆRÐIR HÓPFERPABlLA í lengri 09 skemmri ferdír SÉRLEYFISBÍLAR AKUREYRAR H.F FERFJASKRIFSTOFA AKUREYRAR H.F RÁÐHÚSTORGI 3. AKUREYRI SlMI 25000 Intemational vörubifreifl árg. 1978, ekin 156 þús., tveggja drifa með 2 1/2 tonna Foco krana. Uppl. í síma 99-5865. Bílar til sölu Vörubflar Til sölu Chevrolet Caprice Classic ’77, fallegur, góður bíll, nýupptekin vél, skoðaður ’85, raf- magn í rúðum og sætum. Uppl. í síma 84189. Pontiac Trans-Am 1976. Vél 455, einn með öllu. Mjög sprækur götubíll. Skipti, verð 470.000. Vagn- hjólið, Bilabúð Benna, sími 685825. Dodge 024, rauflur og svartur, árg. ’82, innfluttur nýr ’84, ekinn 16.000 km. Skuldabréf og skipti möguleg. Uppl. í umboðinu Jöfri, í síma 42600 og í síma 84278. .Verslun i Leikfangahúsifl auglýsir. Nýkomnir ódýrir, spænskir brúðu- vagnar, sparkbílar, 10 geröir, badmintonsett, tennissett, bolir, marg- ar gerðir, hjólbörur, sandsett, kricket. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustíg 10, sími 14806. > Speglaflisar, stærð 30 x 30, án fláa — ólitaðar kr. 91 stk., bronslitaðar kr. 118. Með fláa, ólitaðar, kr. 171 stk., bronslitaðar kr. 196. Stærð 45x60 cm, 4 stk. i pakka, án fláa, kr. 1.536, með fláa kr. 2.280. Speglasúlur, hæð 40 cm, kr. 1.470, 60 cm kr. 1.790,80 cm kr. 2.080. Nýborg hf — húsgagnadeild, Skútuvogi 4, s. 82470. r' ■ ■_ ■_ ■ □i FM ru rm Marazziflfsar ó gólf og veggi, úti og inni. Glæsilegt úrval af litum og mynstrum. Marazziflisar eru þekktar fyrir gæði og hönnun. Flísa- verkfæri í úrvali. Nýborg hf., Armúla 23, sími 686755. ÚRVAL I SI'MI 27022 I BILALEIGA REYKJAVÍK: AKUREYRI: BORGARNES: VÍÐIGERÐI V-HÚN.: BIjÖNDUÓS: SAUÐÁRKRÓKUR: SIGLUFJÖRÐUR: HÚSAVÍK: EGILSTAÐIR: VOPNAFJÖRÐUR: SEYÐISFJÖRÐUR: FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: HÖFN HORNAFIRÐI: 91-31815/686915 96-21715/23515 93-7618 95-1591 95-4350/4568 95-5884/5969 96-71498 96-41940/41594 97-1550 97-3145/3121 97-2312/2204 97-5366/5166 97-8303 interRent Lausafjáruppboð Að kröfu innheimtu ríkissjóðs og ýmissa lögmanna og stofnana veröur haldið nauöungaruppboö á bifreiðum og öörum lausafjármunum fimmtudaginn 6. júni kl. 18.00 að Hamraborg 3, kjallara, noröan við hús, Kópavogi. Krafist er sölu á bifreiöum, litsjónvörpum, hljómflutningstækjum, sófa- settum o.fl. Greiösla viö hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.