Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1985, Síða 1
DV. FÖSTUDAGUR 31. MAÍ1985.
19
ÓMAR OG RÍÓ í
BROADWAY
Þórskabarettinn — með síðustu sýningar um helgina.
ÞÓRSKABARETT í SÍÐASTA
SINN — nú um helgina í Þórscafé
Omar Ragnarsson verður í sviðs-
ljósinu í Broadway í kvöld og verður
þetta í fimmta skipti sem Omar
skemmtir gestum hússins. Omar
hefur gert stormandi lukku, bæði í
TREME-
LOS TIL
fSLANDS
Hin gamalkunna breska hljóm-
sveit Tremelos kemur til Islands 13.
júní. Hljómsveitin mun skemmta í
Broadway 14. til 17. júni.
Þessi hljómsveit, sem átti svo
mörg topplög á árum áður, er ekki
ókunnug á Islandi. Hljómsveitin kom
hingað til lands 1964.
-SOS
SAFARI
TIL-
HEYRIR
FOR-
TÍÐINNI
Nafnið SAFARI verður aldrei
notað aftur. Það hefur verið ákveðiö
að gera breytingar á skemmtistaðn-
um viö Skúlagötuna og verður hann
opnaður aftur sem vínveitingastaður
næsta haust, eftir breytingar. Þá
ekki undir nafninu Safari heldur
veröur fundið nýtt nafn í sumar.
-sos
Broadway og á Akureyri, þar sem
hann hefur skemmt í Sjallanum.
Meðlimir Ríó-tríósins eru ekki á
þeim buxunum að gefast upp. Þeir
félagar skemmta í Broadway annað
kvöld, laugardagskvöld.
Eins og áður skemmtir Omar og
Ríó matargestum.
-sos
Ómar Ragnarsson.
Nú um helgina lýkur kabarettlifinu
í Þórscafé. Það eru því síðustu for-
vöð fyrir fólk að bregða sér i Þórs-
café til að sjá Þórskabarett
skemmta. Skemmtikraftarnir
Guðrún Alfreðsdóttir, Saga Jónsdótt-
ir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus
Brjánsson og Kjartan Bjargmunds-
son verða i sviösljósinu.
Þá hefur ástardúettinn Anna
Vilhjálmsdóttir og Einar Júliusson
gert stormandi lukku, þegar þau
hafa sungið fræga ástarsöngva. Níu
manna kabaretthljómsveit leikur
undir.
Þórskabarett er fyrir matargesti.
Eftir mat skemmta svo
hljómsveitirnar vinsælu: Dansband
önnu Vilhjálms og Pónik og Einar.
Þetta verður í síðasta skipti að sinni
i sumar
Hljómsveitin Hafrót mun leika
fyrir dansi i Þórscafé í sumar. Haf-
rót, sem er skipuð Guðlaugi, Albert,
Herði og Helga, lék einnig fyrir dansi
sem þær koma fram í Þórscafé, sem
býöur einnig upp á Dansó-Tek, þar
sem öll vinsælustu lögin eru leikin af
hljómplötum.
í Þórscafé í fyrra, við miklar
vinsældir. Hljómsveitin byrjar að
leika í Þórscafé 7. júní.
-sos
-sos
Haf rót í Þórscafé
Hótel Borg, ^Hollywood,
Ef bú vilt dansa Pósthússtræti 10, Reykjavik, sin^ ' 'Ármúla 5, Reykjavik, sími 81585.
11440. ' Diskótek föstudags-, laugardags- og
Gömlu dansarnir á sunnudagskvöld sunnudagskvöld.
undir stjórn Jóns Sigurðssonar.
Artún,
Vagnhöfða 11, Reykjavík, simi 685090.
Gömlu dansarnir föstudags- og laugar-
dagskvöld. Hljómsveitin Drekar ásamt
söngkonunni Mattý Jóhanns.
Broadway,
Álfabakka 8, Reykjavik, sími 77500.
Ömar i aldarfjóröung í kvöld, Rió á
laugardagskvöld. Hljómsveit Gunnars
Þóröarsonar leikur fyrir dansi bæði
kvöldin.
Glæsibær
v/Álfheima, Reykjavík, sími 685660.
Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi á
föstudags- og laugardagskvöld. ölver
opið.
Hótel Esja, Skálafell,
Suðurlandsbraut 2, Reykjavík, sími
82200.
Á föstudags-, laugardags- og sunnu-
dagskvöld leika Guömundur Haukur og
félagar. Tískusýning öll fimmtudags-
kvöld.
Hótel Saga
v/Hagatorg, Reykjavik, sími 20221.
Einkasamkvæmi föstudagskvöld. Á
laugardagskvöld verður Söguspaug og
leikur hljómsveit Magga Kjartans fyrir
dansi. Dúett Andra og Sigurbergs
leikur á Mimisbar alla helgina.
Leikhúskjallarinn
v/Hverfisgötu, Reykjavík, sími 19636.
Diskótek á föstudags- og laugardags-
kvöld.
Klúbburinn,
Borgartúni 32, Reykjavík, simi 35355.
Naust,
Vesturgötu 6—8, Reykjavík, sími
17759.
Haukur Morthens og félagar leika fyrir
dansi á föstudags- og laugardagskvöld.
Carol Níelsson syngur á föstudags- og
sunnudagskvöld og annast Árni Elfar
undirleik.
Óðal
v/Austurvöll, Reykjavík, sími 11630.
Diskótek föstudags-, laugardags- og
sunnudagskvöld.
Villti tryllti Villi,
Skúlagötu 30, Reykjavík, sími 11555.
Dansiball fyrir alla 16 ára og eldri á
föstudags- og laugardagskvöld.
Sigtún
v/Suöurlandsbraut, Reykjavík, sími
685733.
Diskótek föstudags- og laugardags-
kvöld.
Traffic,
Laugavegi 116, Reykjavík, sími 10312.
Diskótek fyrir alla, 16 ára og eldri, á
föstudags- og laugardagskvöld.
Ypsilon,
Smiðjuvegi 14D, Kópavogi, sími 72177.
Diskótek um helgina.
Þórscafé,
Brautarholti 20, Reykjavík.
Þórskabarett föstudags- og laugar-
dagskvöld í síðasta sinn. Hljómsveit-
irnar Pónik og Einarog Dansband önnu
Vilhjálms leika fyrir dansi.
Akureyri
H-IOO
Diskótek á öllum hæðum föstudags-,
laugardags- og sunnudagskvöld.
Sjallinn
Hljómsveit Ingimars Eydals leikur fyrir
dansi á föstudags- og laugardagskvöld.
Kjallarinn opinn frá kl. 18alla daga.