Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1985, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1985, Page 4
22 DV. FÖSTUDAGUR 31. MAl 1985. DV. FÖSTUDAGUR 31. MAl 1985. 27 Hvað er á seyði um helgina Messur Guðsþjónustur í Reykjavikurproiasis- dæmi sjómannadaginn 2. júní 1985. * ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guösþjón- usta í safnaðarheimili Arbæjarsóknar kl. 11.00. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL. Sum- arferð safnaðarins á sunnudag, 2. júní. Farið verður frá Breiðholtsskóla kl. 9.30. Safnaðarnefndin. BÚSTAÐAKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 10.00. Ath. breyttan tíma. Organleikari Guðni Þ. Guömundsson. Sr. Olafur Skúlason. DÓMKIRKJAN. Sjómannamessa kl. 11.00. Biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirsson, prédikar og minnist drukknaöra sjómanna. Sr. Hjalti Guð- mundsson þjónar fyrir altari. Sjómenn lesa úr ritningunni. Sr. Hjalti Guðmundsson. ELLIHEIMILEÐ GRUND. Messa kl. 10.00. Sr. Árelíus Níelsson. FELLA- og HÓLAKIRKJA. Guösþjón- usta kl. 11.00. Sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir messar. Organleikari Guðný Margrét Magnúsdóttir. Sóknar- prestur. FRÖORKJAN I REYKJAVtK. Sjómannadagsmessa kl. 14.00. Fríkirkjukórinn syngur, organleikari Pavel Smid. Bænastundir eru í kirkj- unni þriðjud., miðvikud., fimmtud. og föstudaga kl. 18.00 og standa í stundar- f jóröung. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA. Safnaðarferð í Þjórsárdal sunnudaginn 2. júní. Messa í Stóra-Núpskirkju kl. 2.00. Lagt af stað frá Grensáskirkju við Háaleitis- braut kl. 10.00 f.h. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA. Messa kl. 11.00. Altarisganga. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudag, fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30, beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN. Guðsþjónusta kl. 10.00. Sr. KarlSigurbjömsson. HÁTEIGSKIRKJA. Messa kl. 11.00. Sr. Tómas Sveinsson. KÓPAVOGSKIRKJA. Guösþjónusta kl. 11.00. Sr. Þorbergur Kristjánsson. LANGHOLTSKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 11.00. Prestur sr. Pjetur Maack. Organleikari Kristín ögmundsdóttir. Ljóðakórinn annast söng. Sóknar- nefndin. LAUGARNESKIRKJA. Messa kl. 11.00. Altarisganga. Sigriður Jónsdótt- ir, sem leyst hefur organista kirkjunn- ar af í 2 ár, hættir nú störfum. Veröur þetta því jafnframt kveðjumessa fyrir hana. Þriðjudag 4. júní, bæna- guðsþjónusta kl. 18.00. Sóknarprestur. NESKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Frank M. Halidórsson. Miðvikudag 5. júní, fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJASÖKN. Guösþjónusta kl. 11.00 í ölduselsskóla. Fyrirbænasamvera fimmtudaginn 6. júní kl. 20.30 í Tinda- seli 3. Sóknarprestur. HRUTAFIRÐI GISTING VEITINGAR 95-1150___A Karlakór Akureyrar: Suður til að syngja Karlakór Akureyrar fer um helg- ina í söngferð suður fyrir heiðar. .Tónleikar verða haldnir í Hlégarði í Mosfellssveit klukkan 21.00 á föstu- dagskvöldiö, klukkan 13.30 á laugar- dag í Selfossbíói og klukkan 18.00 um kvöldið í Hafnarf jarðarkirkju. Á söngskrá karlakórsins eru bæði innlend og erlend lög, þar á meðal nýtt lag eftir söngstjórann, Atla Guðlaugsson. Á tónleikunum verður einsöngur, tvísöngur og fram kemur tvöfaldur kvartett kórfélaga. Undirleikari Karlakórs Akureyrar er Antonía Ogonovsky. JBH/Akureyri. Karlakór Akureyrar sem heldur í söngferð á suðvesturhornið. Fyrir miðju í fremstu röð eru undirleikari og stjórnandi. Fimm sýningar á Kjarvalsstöðum — verða opnaðar samtímis á morgun Listunnendur fá nóg að sjá og skoða á Kjar- valsstöðum næstu vikumar. Á morgun, laugar- dag, verða hvorki fleiri né færri en fimm sýning- ar opnaðar á Kjarvalsstöðum og verða þær opnar daglega kl. 14—22 fram til 17. júní. • I vestursal sýna 18 félagar Listmálarafélags- ins málverk. • I austursal sýnir Tryggvi Ámason grafík- myndir. • I vesturforsal sýnir Myriam Bat-Yosef málaöa hluti ýmiss konar. • I austurforsal sýnir öm Ingi skúlptúra og myndverk. • Og fyrir framan kaffistofuna verður sýning á þeim sex tillögum sem valdar voru til frekari út- færslu í hugmyndasamkeppni um hlutverk og mótun Arnarhóls. Sjöundi göngudagur FÍ: Gengið frá Höskuldarvöllum — hljómsveit leikur við upphaf Hp } K' u í o4 o. r s l L l r £ L o/ 6 o r rj göngunnar Sjöundi göngudagur Ferðafélags- ins er á sunnudaginn. Að venju hefur verið valin leið sem er brattalitil og torfærulaus svo aö fólk á öllum aldri geti komiö með og notið göngunnar. Eins og sést á meðfylgjandi korti er leiðin í hring frá Höskuldarvöllum um Oddafell, í Sogaselsgíg og með- fram Trölladyngju aö upphafsstað. Gangan tekur um tvær klst. og er þá rólega farið. Brottfarartímar eru kl. 10.30 og kl. 13.00 frá Umferöarmiðstöðinni, austanmegin. Ekið veröur að Höskuldarvöllum þar sem gangan hefst og lýkur einnig. Fólk á eigin bilum er velkomið í gönguna. Skólahljómsveit Mosfellssveitar leikur í upphafi göngu. (jtc n g / c og söguferð Náttúruvemdarfélag Suðvestur- lands fer tvær ferðir laugardaginn 1. júní um nágrenni Grindavíkur. Þetta er liður í ferðaröðinni „Umhverfið okkar”, framhald ferðar er félagið fór í fyrrasumar. I tilefni herferðar- innar „Vemdum fjörur og vatns- bakka”, sem Landvemd og Náttúru- verndarráö standa fyrir, förum við fyrri ferðina sem skoðunarferð um fjörur vestan Grindavíkur. I þá ferð verður lagt af stað frá Norræna húsinu kl. 9.00 og grunnskólanum í Grindavík kl. 9.45. Lífríki fjörunnar verður skoðað undir leiðsögn Erlings Haukssonar sjávarlíffræðings. Þetta er kjörin ferð fyrir alla sem kynnast vilja undraheimi fjörulífsins. Far- gjald verður 300 kr. en 200 fyrir þá sem koma í bílinn í Grindavík. Frítt fyrir böm í fylgd fullorðinna. Þeir sem fara í þessa ferð geta farið í seinni ferðina án aukagjalds. Ferðinni lýkur kl. 12.30 við grunn- skólann í Grindavík og kl. 13.15 við Norræna húsið. • Sama dag kl. 13.30 verður farið frá Norræna húsinu og kl. 14.15 frá grunnskólanum í Grindavík í náttúruskoðunar- og söguferð um Grindavíkursvæðið. Leiðsögumenn verða Jón Jónsson jarðfræðingur, sem fer yfir jarðfræði svæðisins og nýtingu jarðvarmans, Ámi Einars- son líffræðingur fræðir okkur um gróðurfar og dýralíf. Einnig verða með sögu- og örnefnafróðir menn um svæðið. Ekið verður út á Reykjanes, rætt verður um fiskeldisstöðvar sem eru að rísa á svæðinu, gjárnar sem sett hafa svip á umhverfið, s.s. Silfurgjá og lífríki þeirra. Þessari ferð lýkur um kl. 19.00 við barnaskól- ann í Grindavík og um kl. 20.00 við Norræna húsið. Fargjald verður það sama og í fyrri ferðinni. Ungir norrœnir einleikarar: Eggen leikur á píanó — í Norræna húsinu á sunnudaginn Á sunnudagskvöldið, kl. 20.30, verða haldnir þriöju tónleikamir í tónleikaröð Norræna hússins, Ungir norrænir einleikarar. Áriö 1985 er, sem kunnugt er, bæði alþjóðaár æskunnar og tónlistarár Evrópu. I tilefni af því hefur Norræna húsið boöið ungu tónlistar- fólki, einum frá hverju Noröurland- anna, að koma fram í sérstakri tónleikaröð í Norræna húsinu. Tónlistarfólkið er valið úr hópi þeirra sem komust í úrslit í tónlistar- keppni Sambands norrænna tónlist- arháskóla í Osló haustiö 1984, en einungis framúrskarandi tónlistar- menn komast í þá keppni. Nú er röðin komin að norska píanóleikaranum Christian Eggen. Hann fæddist 1957, byrjaöi snemma að læra á píanó og útskrifaðist 1978 úr tónlistarháskóla ríkisins í Noregi eftir 5 ára nám hjá Robert Riefling. Hann fór ungur að koma fram opinberlega, fyrst sem píanóleikari, 13 ára, á tónlistarhátíöinni í Harstad. Síðan hefur hann margsinnis komið fram bæði sem einleikari og stjóm- andi hljómsveita. Eftirlætisverkefni hans eru Vínartónskáldin — einkum Mozart —, en hann hefur einnig fengist við nútímatónlist, bæði flutt verk sín og annarra. ■jamm Þórarinn með tón- leika í Reykjavík I kvöld kl. 20.30 mun Þórarinn Sigurbergsson gítarleikari halda einleikstónleika i Langholtskirkju, og eru þetta hans fyrstu tónleikar í Reykjavík. Aðgöngumiðar eru seldir viö innganginn. Á efnisskrá tónleikanna veröa m.a. verk eftir meistara barokk- tímabilsins, Bach og Scarlatti, og verk eftir spænska tónskáldið Al- beniz. Birgir sýnir lEden Birgir Schiöth teiknikennari hefur opnað sjöttu einkasýningu sína á Elfar Guðni sýnir á Selfossi A morgun, laugardag, opnar Elfar Guðni málverkasýningu í Safnahúsi Selfoss. Þetta er ellefta einkasýning Elfars en hann hefur m.a. haldið sýn- ingar á Stokkseyri, Selfossi, Hvera- gerði, Reykjavík og Keflavík. Á þessari sýningu verða nær eingöngu vatnslitamyndir, málaðar á síðustu tveimur árum. Sýningin er opin um helgar frá kl. 14—22 og virka daga frá kl. 17—22. Henni lýkur 9. júní. Birgir Schiöth. teikningum. Birgir sýnir í Eden og em teikningar hans fjölbreyttar að ef nisvali. Þetta eru sölusýning. STOKKSEYRARKIRKJA. Messa kl. 10.30. Sr. Ulfar Guðmundsson. EYRARBAKKAKIRKJA. Messa kl. 2.00. Sr. Olfar Guðmundsson. Breyttur messutími í Bústaðakirkju Frá og með næsta sunnudegi, 2. júní, verða messur í Bústaðakirkju kl. 10 ár- degis. Og verður það svo sumar- mánuðina alla. Þetta var reynt í fyrsta skiptið síðastliöið sumar en áður hafði verið messaö kl. 11 árdegis á sumrin. Féll bæði kirkjugestum og starfsfólki þessi tilhögun svo vel að samþykkt hefur verið að halda henni áfram. Það kom vel fram í fyrra að margir komu við í Bústaðakirkju og sóttu messu áður en haldið var úr bænum. Enda er sjálfsagt að koma þann veg klæddur sem hentar fólki hverju sinni. Messan hefst á sunnudaginn kl. 10, séra Olafur messar og Guöni Þ. Guðmundsson annast orgelleik og kór- stjóm. Ferðalög ÚTI VIST 10 Á R A Útivistarferðir Helgarferðir 31. maí—2. júní 1. Þórsmörk. Gönguferðir við allra hæfi. Mjög góð gisting í Otivistar- skálanum Básum. 2. Eyjafjallajökull (1.666 m). Skemmtileg jökulganga. Gist í Oti- vistarskálanum. Oppl. og farmiðar á skrifst. Lækjarg. 6a, símar: 14606 og 23732. (Opið virka daga kl. 10—18.) Helgina 14.—17. júní verða Skafta- fell, öræfajökull og snjóbílaferð á Vatnajökul aftur á dagskrá. Afmælishátíð í Básum (Otivist 10 ára) veröur 21,—23. júní. Pantið tímanlega. Sjáumst! Útivist á Þingvelli á sunnudaginn Ferðafélagið Otivist efnir á sunnudag- inn 2. júní til ferðar á Þingvelli. Leiðsögumaöur verður Bjöm Th. Bjömsson, listfræðingur og höfundur Þingvallabókarinnar. Þátttakendum gefst kostur á að kynnast þjóðgarðin- um á annan hátt en flestir eru vanir. Farið verður í tvær stuttar og þægilegar gönguferöir þar er taka um eina klukkustund hvor. Sú fyrri er um Langastíg og Stekkjargjá að Fur'u- lundinum, en hin síðari um Skógar- kotsleið að gömlu eyöibýlunum Skógarkoti og ÞórhaOastöðum. Sú ganga endar viö VeUankötlu. Brottför í feröina er kl. 13 frá Omferðarmiö- stööinni aö vestanveröu. Á sunnudag- inn er einnig gönguferð þar sem farið er um gömlu þjóðleiðina Leggjabrjót úr Hvalfirði yfir til ÞingvaUa. Sú ferð hefstkl. 10.30. Sunnudagur 2. júní Kl. 10.30. Brynjudalur-Leggjabrjót- ur. Gengin gamla þjóðleiöin tU Þingvalla. Fararstjóri: EgiU Einarsson. Verð 400 kr. Göngudagur Ferðafélags íslands — sunnudag 2. júní Ferðafélagið efnir tU göngudags í sjöunda sinn sunnudaginn 2. júni. Ekið verður að HöskuldarvöUum, þar hefst gangan, sem er hringferð. Gengið yfir OddafeU, áð í Sogasels- gíg og hringnum lokað á Höskuldar- vöUum. Gangan tekur um 2 klst. Brottfarartímar eru kl. 10.30 og kl. 13.00 frá Omferðarmiðstöðinni, austanmegin. Frítt fyrir böm í fylgd fuUoröinna. Verö kr. 150. Fólk á eigin bílum er velkomið í gönguna. Á sunnudaginn fara aUir suður á HöskuldarveUi og ganga með Ferða- félagi Islands. Létt ganga fyrir unga sem aldna. Missið ekki af skemmti- legri gönguferð. I upphafi göngunnar leikur skóla- hljómsveit MosfeUssveitar. Ferðafélag Islands. Tilkynningar Egill Snorrason, fyrirlestur 1985, veröur fluttur í Odda, hugvisindahúsi H.I., stofu 101 föstudaginn 31. maí 1985 og hefst kl. 17.30. Fyrirlesari er prófessor öivind Larsen, Oslo og nefnist erindi hans: „De skjuite linjer í medicinens historie”. öllum er heimill aðgangur. Svefnpoki tapaðist Appelsínugulur svefnpoki tapaöist af bíl á 'leiðinni Reykjavík — Hverageröi laugardag- inn 25. maí sl. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 82787 eftirkl. 18. Fundarlaun. Kvennadeild SVFÍ í Reykjavík verður með kaffisölu sunnudaginn 2. júní kl. 14. Þær sem vUdu gefa kökur vinsamlegast komi með þær fyrir há- degi á sunnudag. Vortónleikar Samkórs Kópavogs Samkór Kópavogs heldur sina árlegu vortónleika í Kópavogskirkju laugar- daginn 1. júní kl. 16.00. MikU gróska hefur veriö í starfsemi kórsins í vetur og hefur hann sungið víða. Að þessu sinni syngur kórinn ein- vörðungu íslensk lög eftir þekkta ljóða- og lagasmiði, svo sem Jón Ásgeirsson, Inga T. Lárusson, HaUdór Laxness, Emil Thoroddsen og Sigvalda Kalda- lóns. Söngstjóri Samkórs Kópavogs er Stefán Guðmundsson. Stórhljómleikar í Tónabæ I dag föstudaginn 31. maí verða haldn- ir stórhljómleikar í Tónabæ undir merkinu Rokkárás. Þar koma fram þrjár helstu rokkhljómsveitir Islands um þessar mundir, DrýsiU, Fist og Gypsy. Húsið verður opnaö kl. 9 og tónleik- unum lýkur kl. 2. Miðaverði er stiUt í hóf og kostar miöinn aðeins 250 kr.. Forsala aðgöngumiða verður í hljóm- plötuverslun Kamabæjar, Austur- stræti, og hljómplötuversluri Fálkans, Laugavegi 24. Opið hús hjá AFS Skiptinemasamtök AFS á Islandi halda opiö hús sunnudaginn 2. júní nk. í félagsmiöstööinni Bústöðum við Bú- staðaveg. Það er haldiö í tengslum við undirbúningsnámskeið þeirra nema sem fara út á vegum samtakanna nú i sumar og munu þeir sjá um skemmti- atriði. Opið hús er sem fyrr segir í félagsmiðstöðinni Bústöðum og hefst kl. 20.30. AlUr velunnarar samtakanna velkomnir. Konur vilja frið 2. landsfundur Friðarhreyfingar íslenskra kvenna verður haldinn laugardaginn 1. júní kl. 1 e.h. að Hamragörðum við HofsvaUagötu. Konur viljaftiö Friðarhreyfingin hefir nú starfað í rúm 2 ár og er þetta annar lands- fundurinn. Friðarhópar kvenna víðs vegar af landinu og frá hinum ýmsu kvenfélögum, stéttarfélögum og kvennasamtökum allra stjórn- málaflokka og óháðra einstaklinga eru grunneiningar friðarhreyfingar- innar. Hópamir starfa sjálfstætt á sem breiðustum grundveUi að sameiginlegu takmarki okkar allra: friði og afvopnun á jörðu hér. Guðsþjónusta og kaffisala í Vindáshlíð Sumarstarf KFUK í VindáshUð hefst sunnudaginn 2. júni með guös- þjónustu í HaUgrímskirkju í Vindás- hlíð í Kjós. Guðsþjónustan hefst kl. 14.30 og mun hr. Sigurbjöm Einars- son biskup annast hana. Að guðsþjónustu lokinni verður kaffisala. Sumarstarf KFUK hefur rekið sumarbúðir í VindáshUð frá árinu 1948, eða í 37 ár. Fyrst var hafist handa við bygg- ingu svefnskála og matskála. Síðan voru sett upp starfsmannahús og nú í dag er leikskáU í byggingu, en hann er að mestu tUbúinn. Einnig er kirkja í Vindáshlíö og var hún flutt frá Saurbæ á HvaUjarðarströnd. Á hverju sumri dvelja um 500 stúlkur í Vindáshlíð. Fyrsti hópur sumarsins fer í Vindáshlið miðviku- daginn 5. júni. Á sunnudaginn eru alUr velkomnir í Vindáshlíð. Rúmgott að Staðarfelli Nýlega var stofnað styrktarfélag Staðarfells á fjölmennum fundi á Hótel Loftleiðum. Meðal stofnfélaga eru einkum fyrrum vist- menn á meöferðarheimili SÁA aðStaðarfelli í Dölum, aðstandendur þeirra og margir vel- unnarar. Félaginu er ætlað að styrkja starf- semina að Staðarfelli sem þegar hefur sannað ágæti sitt. Rúmlega tólf hundruð einstaklingar hafa verið i eftirmeðferö að Staöarfelli vegna alkóhólisma og hafa margir þeirra snúið lífi sínu til betri vegar. Félagar í nýstofnuðu styrktarfélagi hafa ekki setið aðgerðarlausir. Félagið var stofnað 21. aprO síðastliðinn og í maimánuði héldu stjómarmenn vestur að Staðarfelli meö þrjá- tíu rúm sem þeir færðu meðferðarheimilinu aðgjöf. Mlkill hugur er i félagsmönnnm og dagana 21. til 23. júní næstkomandi verður haldin fjöl- skylduhátiö að Staðarfelli og þar ætla fyrrum vistmenn, aðstandendur og aðrir velunnarar staðarins aö samgleðjast með glæsibrag i gjörbreyttu lífi. (A myndinni má sjá formann styrktar- félags Staöarfells, Eifu Bjömsdóttur, ásamt forstöðumanninum, Guðmundi Vestmann, fyrir framan meðferðarheimilið að Staðar- felli). Ný VERA er komin út Ot er komið þriðja tölublaö VERU á þessu ári. I þessari nýju Veru er gluggað í málefni unglinganna, ekki síst stelpnanna. Starfs- menn unglingaheimila og athvarfa spjalla saman um tilveru ungiinganna og þaö sem þeim þykir einkum einkenna veröld krakk- anna. I grein um kynlíf er veifaö réttinum til að segja nei. I annarri grein, um skólamál, er vakin athygli á þeirri mismunun sem strákar og stelpur verða fyrir í skólanum og í enn einni grein í þessum málaflokki er f jallað um tónlistarkonuna Cyndi Lauper. Kvenráðgjöfin fjallar að þessu sinni um hjúskaparslit og sambúöarslit. Samtalið endalausa um kvenfrelsisbaráttuna er að þessu sinni við Guðrúnu Agústsdóttur. Eftir að hafa rætt við konur, sem valið hafa sérleg kvennaframboð í baráttunni fyrir frelsinu, þótti Veru vel við hæfi að leita svara hjá konu sem gengið hefur i raöir stjómmálaflokks. Að síöustu skal getiö um borgarmálin og þing- málin sem eiga sinn staö vísan i Veru að venju. Vera kostar í lausasölu 130 krónur. Askrift- arsíminn er opinn allan sólarhringinn og er (91-) 22188. Heimilisfang Veru er Kvennahús- ið við Vallarstræti, 101 Reykjavík, en Kvenna- húsiö er opið alla virka daga frá kl. 14—18 og þar er líka tekiö á móti áskriftarbeiðnum í síma 21500. íslenskar smásögur VI. bindi Þýðingar Ot eru komnar hjá Bókaklúbbi Almenna bókafélagsins lslenskar smásögur VI. brndi, þýöingar. Ritstjóri og veljandi sagnanna er Kristján Karlsson. Með þessu bindi er lokið þessari ritröð bókaklúbbsins sem ber heitið Islenskar smásögur. I þessu 6. bindi eru sögur eftir 29 öndvegis- höfunda heimsbókmenntanna á þessari öld. Hinn elsti, Bertolt Brecht, fæddist árið 1898 og sá yngsti, sænski höfundurinn Ingvar Orri, er fæddur 1932. Höfundarnir eru af ýmsum þjóð- emum. Kristján Karlsson ritar eftirmála um smá- söguna og eðli hennar og síðan er höfundatal fyrir bindið og þýðendatal fyrir allt verkið. Bókin er 482 bls. að stærð og prentuð í Odda. Með þessu bindi er, eins og áður segir, lokið smásagnaritröð bókaklúbbsins. Þrjú fyrstu bindin eru smásögur eftir islenska höfunda, frá Jónasi Hallgrimssyni til Thors Vilhjálmssonar, samtals 73 höfunda, og þrjú síðari bindin eftir jafnmarga erlenda höfunda. Verkið er samtals 2583 bls. að stærð. Ritstjóm alls verksins hefur Kristján Karlsson annast og jafnframt valið sögurnar nema í II. bindi þar sem Þorsteinn Gylfason hefur annast valið. Nemendur í húsmæðraskólanum Ósk á ísafirði veturinn 1954—55 Ef þið hafið áhuga á að hittast helgina 8.-9. júní nk. á Isafirði vegna 30 ára afmælisins hafið þá samband sem allra fyrst. Lillý, sími '94-3633, Jóna Valgerður, s. 94-7175, Guðbjörg (Lilla), s. 91-44674 og Asta, s. 91-611175. og 686611. Eyrnalokkandi kvennaráðstefna um hugmyndafræði 1. og 2. júní í Valsskála við Kolviðarhól. Erindi og umræöur. Fram- sögur flytja Helga Sigurjónsdóttir, Inga Dóra Bjömsdóttir, Kristín Astgeirsdóttir, Sigur- veig Guðmundsdóttir og Sólrún Gísladóttir. Þátttaka tilkynnist í Kvennahúsið, Hótel Vík fyrir föstudag í síma 21500 og 13725. Allar konurvelkomnar. Kvennalistinn og Kvennaframboðið í Reykjavík. Óháði söfnuðurinn — fjölskylduskemmtun Laugardaginn 1. júni kL 15 gengst Oháði söfnuðurinn í Reykjavík fyrir fjöl- skylduskemmtun í Menningarmiðstöö- inni viö Geröuberg í Breiöholti. Meöal þeirra sem koma fram er hinn óviðjafnanlegi Omar Ragnarsson, jasshljómsveit Árna Elfars og Dúa Einarsdóttir, söngkona og fleiri. Kynnir veröur Bryndís Schram. Aðgöngumiðar verða seldir við inn- ganginn og kosta kr. 250 fyrir fullorðna en kr. 100 fyrir böm yngri en 12 ára. Hvað er á seyði um helgina Þessi skemmtun er haldin til fjáröfl- unar fyrir söfnuðinn en nú er unnið aö lokaátaki við viðgerðir og endurnýjun á kirkju og safnaðarheimili Oháöa safnaöarins. Allir safnaðarmeðlimir og velunnarar safnaöarins eru hvattir tilaðkoma. Aðalfundur Verkamannafélags Reyðarfjarðar haldinn 17. maí 1985, skorar á iðnaðarráð- herra og alþingi aö taka nú þegar á þessu ári ákvörðun um byggingu kísilmálmverksmiðju við Reyðarfjörð. Fundurinn bendir á þá stað- reynd að brostinn er á fólksflótti úr byggðun- um við Reyðarfjörð og því óhjákvæmilegt að brugðist verði við þessari þróun og byggðin treyst með nýsköpun atvinnulífs. í Kristskirkju Fimmtu tónleikarnir í tónleikaröð Félags íslenskra organleikara, Kirkju- kórasambands Islands og Söngmála- stjóra Þjóökirkjunnar verða í Krists- kirkju í Landakoti mánudaginn 3. júní kl. 20.30. Að þessu sinni hef jast tónleikamir á - Preludiu og Fúgu í C-dúr sem Glúmur Gylfason leikur. Þá leikur Orthulf Prunner sálmforleikinn Komm, heilig- er Geist, Herre Gott sem er einn hinna 18 stærri sálmforleikja meistara Bachs. Orthulf leikur einnig 3 aðra for- , leiki úr sömu syrpu. Sigríöur Jónsdóttir, David Knowles og Guðni Þ. Guömundsson leika einnig 4 af hinum þekktu og sérlega fögru sálmforleikjum. Kristín G. Jónsdóttir leikur Canzonu í d-moll og að lokum leikur Guðni Þ. Guðmundsson hina frægu Toccötu og Fúgu í d-moll. Fyrri tónleikar hafa verið vel sóttir. Fyllum kirkjuna og njótum meist- araverka J.S. Bachs í vönduðum flutn- ingi og umhverfi sem hæfir. r Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. PÓNIK OG EINAR OG DANSBAND ÖNNU VILHJÁLMS. FÖSTUDAGS OG | LAUGARDAGSKVÖLD. j KVÖLDVERÐUR KL. 8-10. HÚSIÐOPIÐ TIL KL. 3.|

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.