Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1985, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1985, Síða 1
Opinber húsnæðislán hækka í peningum um 45% f rá 1984 til 1985 Taka 553 milljóna kr. er- lend lán í húsnæðismálin A þessu árí munu um 770 milljónir króna fara i stórfelldar niöur- greiöslur ó vöxtum, afborganir lána og í rekstur opinberu byggingarsjóö- anna tveggja. Samt mun fé þeirra til útiána hækka í peningum frá sföasta árí um 45%, úr 1.961 milljón f 2.843 milljónir. Til sinna útlána fær Bygg- ingarsjóður ríkisins meðal annars 553 milljónir í erlendu lánsfé. Otlán þess sjóös eiga aö hækka úr 1.552 milljónum 1984 í 2.160 milljónir nú, um 39% mælt ó verðlagi hvors órsins fyrír sig. Or Byggingarsjóöi verkamanna á að lána 683 milljónir í ór, en í fyrra voru lánin 409 milljónir. Hækkunin er 67%. öll útlón sjóðanna eru byggð á framlögum ríkissjóðs, lóntökum og sérstakri skattlagn- ingu, sem eru húsnæðisgjald og eignarskattsauki, ófengis- ogtóbaks- gjald . Sjóðirnir fó um 700 milljónir á árinu frá þeim sem hafa óður fengið lón; afborganir, verðbætur og vexti. Það dugir ekki einu sinni fyrir sam- bærilegum greiöslum sjóðanna til lánardrottna sinna og reksturskostn- aði. Eins og fyrr segir fara um 70 milljónir til viðbótar i þessi útgjöld sjóðanna. Otlán sjóðanna Í ár upp á 2.843 milljónir króna byggjast á 904 milljónum úr ríkissjóði, 1.558 milljóna lántökum, þar af 553ja milljóna erlendum lánum, á 90 milljóna framlagi sveitarfélaga í Byggingarsjóð verkamanna, 250 milljóna húsnæöisgjaldi sem bætist ofan á söiuskatt, 90 mQljóna eignar- skattsauka og 30 milljóna álagi ó áfengi og tóbak. Þar með greiöast 70 milljónimar einnig. Þrótt fyrir þó hækkun húsnæðis- lána, sem liggur fyrir, dugir hún ekki til þess aö svara áætlun Húsnæðis- stofnunar um hækkunarþörf á árinu. 305 milljónir vantar upp ó. A döfinni eru hins vegar margvfslegar breyt- ingar ó starfsemi opinbera húsnæðis- lánakerfisins. HERB Byggingarsjóðimir í hlutverki félagsmálastofnana: Gefahús- byggjend- umhundr- x ■■■■ r uð mdljona Gósentíð þeirra sem byggja eða kaupa húsnæði lauk hvergi nærri með verðtryggingu lána. Þeir njóta miklu lægrí vaxta en peningamark- aðurinn krefst og jafnframt miklu lengrí lánstíma en nokkrir aðrir. Om hálfur milijarður króna fer i þessa „félagslegu aðstoð” í ár. Opinberu byggingarsjóöimir lána til áratuga, allt til 42ja ára, á 1-3,5% vöxtum, auk verðtryggingar. Sjóð- irnir hafa byggt útlán sín að mestu á lántökum til fárra ára og með vöxt- um sem eru nú 5—9%. Þessi niður- greiðsla vaxta og lánskjara hefur leitt til þess að byggingarsjóðirnir eru nánast gjaldþrota, þrótt fyrir margföldun rikisframlaga á síöustu tveimárum. Meðal mikilvægustu lánardrottna byggingarsjóðanna eru lífeyrissjóðir verkalýðsfélaganna. Síðustu ár hafa lán fró þeim veríð torfengin þar sem maritaðurinn býður allt upp í 12— 17% ársávöxtun fjár umfram verö- tryggíngu. Það skýrir að hluta hvers vegna leitaöer jafnvel til útlanda eft- ir fé í húsnæðislón. Þau eru að vísu gengistryggö og auka þenslu; eyöslu umfram efni. En fást og á „aðeins” 7—9% vöxtum. HERB Vilja ekki sáttafund Litlar likur em á þvi að verkfall rejltvískra sjómanna leysist ó næstu dögum. Þess vegna bendir allt til þess að uppsagnir fiskverkunar- fólks, yfir 300 manns, komi til fram- kvæmda á mónudag. Sóttasemjari kannaði í gær hvort grundvöllur værir fyrir því að boða til sáttafundar i deilunni.Aðilar urðu sammóla um aö slikt væri tilgangs- laust. Hins vegar verður strax boðaö til fundar ef aöilar óska þess. Sótta- semjari ríkisins mun eftir helgi kanna á nýjan leik hvort mögulegt verði að kalla saman aðila til sátta- fundar. APH Gamli skálinn 1 Surtsey er lé- legur orðinn og hœtta é því að sjór néi honum brótt. Því é að reisa nýjan skéta 1 eynni. I gær var % þyggingarefni 1 skéiann skipað um borð í varðskipið Tý. I DV-mynd S Samstarf ið við Kanadamenn felst í að... Auka neyslu fisks í Bandaríkjunum — sagði Halldór Ásgrímssoní gærkvöldi „Eg mun ræða aftur við sjávarút- vegsróðherra Kanada á mánudag- inn. Það er um margt að ræða, enda mikill vilji til að auka samvinnu þjóðanna i sjávarútvegi,” sagði Hall- dór Asgrímsson sjávarútvegsráð- herra er DV náði sambandi við hann í Kanada í gærkvöldi. Halldór sagði ennfremur að sam- vinnan yrði hugsanlega á sviði rann- sókna. „Þeir eru með mjög öflugar vísindastofnanir, við getum lært heil- margt af þeim og þeir af okkur. ” Og þá er það samvinnan á fisk- markaðnum i Bandaríkjunum. „Við störfum þegar saman i NASA, Sam- bandi fiskveiðiþjóða við Norður- Atlantshaf. Frekara samstarf yrði ó sviði sölumála við að reyna að auka neyslu fisks i Bandaríkjunum.” —Halldór, er eitthvað sem hefur komið þér verulega ó óvart í ferð- inni? „Já, það kom mér nokkuð á óvart að Kanadamenn veiða sildina meö hrognunum og selja hana þannig til Japan. Þeir veiða um 100 þúsund tonnáári.” „Nú og þá vinna þeir hörpudiskinn þannig að þeir taka fiskinn úr úti á sjó og henda skelinni aftur úti á miðunum. Þaö er sagt flýta fyrir endumýjun stofnsins.” -JGH — s já einnig f rétt á baksíðu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.