Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1985, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1985, Side 3
DV. FÖSTUDAGUR 7. JUNI1985. 3 ÞRJÚ ÞÚSUND SILUNGAR í HALI —er besti árangur með dragnót Jóns Krist jánssonar f iskif ræðings Silungsveiöar í vötnum landsins og nauðsynleg grisjun í þeim mörgum hafa tekið alveg nýja stefnu. Með dragnót þeirri sem Jón Kristjánsson fiskifræðingur hefur hannað má veiða allt að þrjú þúsund fiska í hali. Dugleg- ur netaveiðimaður getur náð þeim fjölda á 5—6 vikum. Raunar hefur Jón gert tvær dragnætur. önnur nær 200—300 fiskum í hali. Hún er mest notuð við rannsókn- ir og merkingar. Hin nær 1.500—3.000 fiskum í hverju hali. I þá nót voru sem dæmi veiddir 33.000 silungar í Kringlu- vatni í Reykjahverfi í fyrrasumar. Það tók fimmdaga. Aflinn var 2,6 tonn. Nokkrar bleikjur úr aflanum voru settar í eina af þverám Laxárí Aðaldal í byrjun júlí í fyrra, þá 80 gramma þungar. Fimm þeirra veiddust á dögunum og voru orðnar 400 grömm hver. Eins og DV skýrði frá í fyrradag verður í sumar gerð tilraun með sjó- kvíaeldi 5.000 silunga úr Kringluvatni. Dragnætumar tvær sem Jón Kristjánsson notar eru þær einu sem til eru hér á landi. Það er þó ekki mikið fyrirtæki að koma sér upp nótum og búnaði. Jón telur það kosta um 100 þúsund krónur. Spilabúnaðinn má til dæmis setja á flestar gerðir dráttar- véla, en þar að auki þarf auövitað nótina sjálfa svo og skektu. HERB. Lögreglufélag Reykjavíkur: AUKIN LÖGGÆSLUÞÖRF VEGNA BJORSINS Tæpast er umdeilanlegt að með tilkomu áfengs bjórs mun neysla áfengis aukast og þar með eftirlits- þáttur lögreglunnar, segir m.a. í opnu bréfi um áfengismál sem Lög- reglufélag Reykjavíkur hefur sent frá sér. Segir í bréfinu að stjórn Lögreglu- félagsins taki ekki efnislega afstöðu til „bjórfrumvarpsins” en telur rétt að benda á að samþykkt þessi leiðir til aukinnar löggæslu og aukins kostnaöar þar af leiðandi sem fellur í hlut ríkis- sjóðsaðgreiða. Vilja lögreglumenn benda alþingismönnum á að ætíð verður að taka tilllit til aukinnar löggæsluþarfar þegar sett eru ný lög sem lögreglunni er ætlaö að hafa eftirlit með og á það ekki síst við ef áðurnefnt „bjór- frumvarp” verður samþykkt. Sú stefna stjórnvalda að draga úr löggæslu með því að leyfa ekki f jölgun í lögregluliöum hlýtur að vera mjög varhugaverð. -EH. rtv Ú íp >\\* >\\« •\\« U- •v i fl: p n: I íl: p p jl'- )V TORFÆRUKEPPNI AÐ HELLU verður haldin laugardaginn 8. júni kl. 14. og yngri. KEPPT í TVEIMUR FLOKKUM. ★ Sérútbúnir bilar og götubílar. ★ Trukkakeppni milli atriða. ★ Kynning á aukahlutum fyrir torfærubíla frá Bílabúð Benna, t.d. fjaðrir - — driflæsingar — upphækkunarsett — og margtfleira. ★ Aðgöngumiði gildir sem 10% afsláttur í Bílabúð Benna. ★ Góð skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Akið ekki utan vega. «Bíldbú& KðW Vagnhöföa 23 W * kl L^& 110 Reykjavik Aukahlutir Varahlutir Sérpantanir Simi 685825 VAGNHJ@LI£> Vélauppteknngar Malbik alla leið austur. Vatnskassar og vélahlutir | i ameriska bila ð lager Mjog hagstætt verö Flugbjörgunarsveitin Hellu i essinu mfnu viö Loch Ness ég ái. Og úöa í mig nesti, aö skrímslinu gái. Er skyggir í gistihús arka óg inn. Aö morgni fagnar mór drösullinn. Flug & Hross, Hross & Flug. Hjá Flugleiöum heitir það H-R-O-S-S-A-F-L'U'G. Áhugafólk um hesta, náttúruskoðun, útilíf og skoska menningufærnúeinstakttækifæri:FLUG & HROSS. Þetta óvenjulega og skemmtilega ferðatilboð er í tengslum við flug Flugleiða til Glasgow. i boði IIISSMin eru reiðtúrar yfir Hálöndin (5 eða 10 nætur) og dvöl í Argyllshire við Clyde-fjörðinn, þar sem hægteraðfara í stuttarferðir, t.d. á (slensk- um hestum. Margar gerðir gistihúsa og hótela standa til boða. FLUG & HROSS hæfir allri fjölskyldunni. / Hálöndin skosku á hestbak er rokinn. I hnakktöskunni er Fríhafnarpokinn. Ég bregö mór í pllsið og brokka af staö. Á brúnskjóttri meri kem ég I hlað. Flug & Hross, Hross & Flug. Hjá Flugleiöum heltir þaö H-R-O-S-S-A-F-L-U-G. Frekart upplýsingar vatta aðluakrtfstofur Fluglelða, umboðsmenn og ferðaskrifstofumar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.