Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1985, Qupperneq 7
DV. FÖSTUÐAGUR 7. JUNl 1985.
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
Niöurstoður úr verðkönnunum
Niðurstaðan úr sjö verðkönnunum
DV, sem unnar voru á jafnmörgum
síöastllönum vikum, leiddi í ljós yfir-
buröi stórmarkaöanna til aö halda
niöri veröi á kjötvöru. Meöalverö á
kótelettum i öllum verslunum reyndist
238 krteur, á kjöthakki var þaö 270
krónur og kjötfarsiö var aö meðaltali á
130 krónur kflóiö. Smjörvinn er á 93
krónur—meöalverö.
Ef bornar eru saman niðurstöðutölur
á meöahreröi stórmarkaöanna i verö-
könnuninnl kemur eftlrfarandi i ljós:
Hólagaröur: 818,70
Víöir, Breiöholti: 822,50
JUiúsiö: 858,15
Hagkaup: 875,00
Vörumarkaðurinn, Eiðistorgi: 878,20
Vörumarkaðurinn, Armúla: 896,70
Mikligaröur: 903,95
Þannig aö i þessari verökönnun
reyndist hagstæöast aö versla i Hóla-
garöi en Mikllgaröur dýrastur af stór-
mörkuðum. Ef síöan tekiö er miö af
verslunum af stsrri gerðinni, sem geta
þó ékki talist stórmarkaöir, er út-
komanáþessaleið:
Víöir; Austurstræti: 862,30
Viöir.Starmýri: 867,80
Nóatún, Rofabæ: 886,85
SS.Laugavegi: 930,25
MatardeildSS. 941,45
Kron, Tunguvegi: 948,20
SS, Austurveri: 952,20
Kron, Dunhaga: 952,70
Þetta eru verslanir af stœrri
geröinni og einnig þsr sem eiga sér
samnefnara annars staöar i bsnum.
Þar kemur i ljós aö Víðir i Austurstrsti
er ódýrasta verslunin en samnefnarinn
i Starmýri fylgir fast á eftir. Hins
vegar er SS i Austurveri meö hssta
vöruverðið i stsrri hluta þessara
verslana og Kron á Dunhaga þegar
tekiö er miö af öllum flokkunum.
Ef litlð er svo tll „kaupmannsins á
hominu” er rööin sem hér segir:
Verslunin Valgaröur: 857,60
Kjötmiöstööin: 889,95
Kjötborg: 895,70
Austurbörg: 908,80
Brelöhottskjör: 908,90
Múlakjör: 913,00
Áskjör: 914,60
Árbæjarkjör: 920,10
Verslun M. Gilsfjörö: 922,75
Hagabúðin: 928,20
Neytendasamtökin métmæla:
Oeðlilegt að hags-
munasamtök
ákveði matseðil
almennings
Neytendasíðu hefur borist eftirfar-
andi bréf frá Neytendasamtökunum:
Neytendasamtökin mótmsla harö-
lega öllum áformum um nýja lögfest-
ingu á kjarnfóöurskatti og framleiöslu-
stjómun svína- og fuglaafurða.
Samtökin vara jafnframt við
afleiðingum þess, að reynt verði í
skyndingu nú í þinglok að þrýsta slikum
áformum í framkvsmd án nauösyn-
legrar umfjöllunar allra þeirra er
málið varðar. Þar eru fyrst og fremst
nefndar afurðir sem hækkun kjam-
fóðurgjalds mun bitna á, en verö
þeirra er almennt miklu hærra á Is-
landi en gengur og gerist í nágranna-
löndunum og neysla þeirra því mun
minni.
Þaö er meö öllu óeðlilegt aö hags-
munasamtök þeirra framleiöslugreina
sem em í samkeppni við nefndar af-
uröir skuli ætla sér aö ráöskast með
hagsmuni neytenda með því aö ákveöa
matseöilinn fyrir fólk. 1 umræðum um
þessi mál upp á síökastiö virðist ein
helsta réttlæting fyrir hækkuðum
kjamfóðurskatti vera niðurgreiðslur á
kjarnfóöri í Efnahagsbandalagslönd-
unum. Þaö er skoöun Neytendasam-
takanna aö slikar niöurgreiöslur séu til
þess aö gera kjamfóður frá EBE sam-
keppnishæft á heimsmarkaði, en þar
rikja engar niðurgreiðslur kjamfóðurs
meðal stærstu framleiðendanna sem
ráöa heimsmarkaösverði. Því eru
slíkar niöurgreiöslur engin röksemd
Umsjón:
Anna Bjarnason og
Borghildur Anna
fyrir kjamfóöurskatti á lslandi. Hér
með er skorað á alþingismenn aö
kynna sér þessi mál rækilega áður en
gripiö verður til svo alvarlegra að-
gerða, sem lesa má úr frumvarpi til
laga um framleiöslu, verölagningu og
sölu á búvörum og frumvarpi til laga
um gjald af innfluttum fóöurblöndum
og hráefni i fóðurblöndur.
Enn fremur er skorað á alþingis-
menn aö viðurkenna rétt neytenda til
þess aö taka þátt í aö skilgreina rétt
sinn varöandi búfjárafuröir og nytja-
ijurtir, en þar sem innflutningsbann
ríkir gagnvart þessum afurðum eöa
einokunarverslun, er með öllu óeðlilegt.
og óverjandi aö fulltrúar framleiöslu-
hagsmuna skuli einir fá að móta laga-
setningar um þau mál, svo og tilgang
þeirraogmarkmiö.
Aö auki samþykkti stjóm Neytenda-
samtakanna eftirfarandi ályktun:
Stjóm Neytendasamtakanna hefur i
bréfum til landbúnaöarráöherra og
neðri deildar Alþingis varað viö sam-
þykkt ýmissa atriða í frumvarpi til
laga um framleiðslu, verðlagningu og
sölu á búvörum, sem lagt hefur veriö
fram á Alþingi.
Stjómin ítrekar fyrri sjónarmiö sín í
máli þessu, en þau eru m.a.: 1) And-
staða viö útvíkkun búvöruhugtaksins
frá því sem nú gildir þ.e.a.s. aö undir
framleiðslustjóm veröi teknar afurðir
svina, alifugla, nytjajurta, loðdýra og
hlunninda. 2) Verðmiðlun milli bú-
greina, m.a. i formi fóöurgjalds. Einn-
ig mótmælir stjóm Neytendasamtak-
anna málsmeðferöinni á frumvarpinu,
en Neytendasamtökunum var fyrst
kynnt frumvarpið þegar iþað var
fullbúiö til flutnings á Alþingi.
Neytendasamtökin skora því á Alþingi
að samþykkja ekki frumvarpið í nú-
verandi mynd. Eðlilegt er að frum-
varpiö verði tekið til frekari athugunar
í nefnd hagsmunaaðila fyrir næsta Al-
þingi. Neytendasamtökin lýsa sig
reiðubúin til þátttöku í slíkri nefnd.
Undir báðar yfirlýsingarnar ritar,
fyrir hönd Neytendasamtakanna,
Jóhannes Gunnarsson formaöur.
baj.
Sundaval: 929,95
'KjörbúðHraunbæjar: 930,95
Kjötogfiskur: 935,30
Grensáskjör: 935,25
Sunnukjör: 937,55
BústaðabúÖin: 941,50
VersluninÁsgeir: 948,35
Melabúðin: 972,70
KjöfliöUin: 974,00
Kjötbúðvesturbæjar: 975,95
Réttarhott: 997,00
1 flokki minnl verslana reyndist hag-
stæöast aö versla i Valgaröl í
Breiðholti, sem er kannski í stærri
kanönum, en þó má benda á aö verslun
eins og Kjötborg, sem er meö þeim
minni, fylgir Valgarði fast eftir
hvaö verölag snertir. Eins er rétt aö
taka fram aö Víöir í Breiöhotti er ekki
tekinn meö í miöflokkinn, þótt eigi
samnefnara annars staöar vegna
stsröar, heldur fer i flókk meö stór-
mörkuöum. Og dýrast var aö versla i
Réttarhotti sem er verslun af minnstu
stæröargráöunni. Nýkomln hækkun
landbúnaöarafuröa gerir illmögulegt
aö halda þessum samanburöi áfram
viö næstu kannanir sem hef jast innan
tiöar.
baj
Flostir stórmarkaðir eru komnir meö tölvuvogir til þess að gera viöskipta-
vinum fœrt að velja og vigta sjólfir óvextina. Þœr eru einfaldar f notkun og
þessi ungi maöur var ekki f vandræöum meö eplin sin f Miklagarði þegar
DV gerði þar verðkönnun. DV-mynd baj.
Nissan golfmótið er mikilvægasta golfmót
sumarsins. Eftir þetta stórmót verður lands-
liðið valið til að keppa í Evrópumeistaramót-
inu. Auk þess sem Ingvar Helgason hf. gefur
3 fyrstu verðlaunin á Nissan mótinu eru sér-
stök verðlaun fyrir þann sem fyrstur fer
,,holu í höggi" á 17. braut í 4. hring mótsins.
Verðlaunin eru Nissan Sunny Coupe 1.5 GL.
Karl Ómar Karlsson, sigurvegari i
NfSSAN
Nissan-mótinu 1984, með Nissan-bikarinn.
Mætum öll á Nissan-mótið uppi á Grafarholtsvelli og sjáum hver slær sjálfum
sér stórglæsilegan sportbíl.
SH INGVAR HELGASON HF.
MM5J Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560.