Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1985, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1985, Page 8
8 DV. FÖSTUDAGUR 7. JUNl 1985. Hlíðardalsskóli Ölfusi Umsóknarfrestur um skólavist í 8. og 9. bekk er til 28. júní. Upplýsingar í símum 91-13899 og 99-3607. Auglýsing um styrki til lúðrasveita samkvæmt ákvöröun menntamálaráðuneytisins. í fjárlögum fyrir árið 1985 eru veittar kr. 130.000 til að styrkja starfsemi lúðrasveita samkvæmt ákvörðun menntamálaráðuneytisins. Þær lúðrasveitir sem hafa hug á að sækja um styrk af þessu fé sendi ráðuneytinu umsókn, ásamt starfsskýrslu og ársreikningi sl. árs, fyrir 5. júlí 1985. 4. júní 1985, Menntamálaráðuneytið. ÆTTARMÓT AÐ FLÚÐUM Afkomendur hjónanna Magnúsar Magnússonar og Sig- ríðar Herdísar Hallsdóttur frá Hallkelsstaðahlíð í Kolbeins- staðahreppi efna til ættarmóts að Flúðum i Hrunamanna- hreppi laugardaginn 22. júní nk. Fyrirhugað er að mæta í félagsheimilinu kl. 17.00 síðdeg- is. Þátttökutilkynningar berist til undirritaðra fyrir 10. júní. Gunnar Guðmundsson, Selfossi, sími 99-1219 og 99- 2151, Sveinn Flosi Jóhannsson, Efra Langholti, sími 99- 6789 og Jónína Magnúsdóttir, Rauðalæk 32 Reykjavík, sími 91-32902. TILKYNNIIMG FRÁ BYGGÐASJÓÐI í iögum nr. 46/1980, um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum er gert ráð fyrir útvegun fjármagns til lánveitinga til fyrirtækja, sem þurfa að bæta aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustað. Samkomulag hefir verið gert milli Framkvæmdastofn- unar ríkisins og félagsmálaráðuneytisins um að lán þessi verði veitt úr Byggðasjóði af sérstöku fé, sem aflað verðurí þessu skyni. Umsóknir um lán þessi skulu því sendar Byggðasjóði, Rauðarárstíg 25, Reykjavík, á umsóknareyðublöðum Byggðasjóðs, þar sem sérstaklega sé tekið fram að um sé að ræða lán vegna bætts aðbúnaðar, hollustuhátta og öryggis á vinnustað. Umsóknarfrestur er til 20. júní nk. Endurnýja þarf um- sóknir er áður hafa verið sendar en ekki hlotið afgreiðslu. Nauöungaruppboð annaö og síðasta á hluta í Ferjubakka 16, tal. eign Hjördísar Jónas- dóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Ásgeirs Thoroddsen hdl., Veödeildar Landsbankans og Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri mánudaginn 10. júní 1985 kl. 15.00. Borgarfógetinn í Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á hluta I Ferjubakka 16, þing. eigri Siguröar Pálssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri mánudaginn 10. júní 1985 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og slðasta á hluta I Ferjubakka 12, þingl. eign Ólafs Hrólfssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Helga V. Jónssonar hdl., Guöjóns Á. Jónssonar hdl. og Útvegsbanka islands á eigninni sjálfri mánudaginn 10. júní 1985 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Útlönd Útlönd Útlönd Svona var umhorfs eftir troðninginn sem dró 38 manns til dauöa. Bresk lið bönnuð í ótakmarkaðan tíma Bresk knattspymufélög segjast munu berjast gegn banni á leiki breskra liða utan Bretlands. Alþjóða Færeyjar: Sænskur kennari í norræna húsið Frá Eðvarð T. Jónssyni, fréttaritara DV í Færeyjum: Stjóm Norðurlandahússins í Færeyj- um er búin að ráða nýjan forstjóra í stað Islendingsins- Hjartar Pálssonar sem hraktist þaðan. Hinn nýi forstjóri er Karen Flotström, 52 ára sænskur kennari að mennt. Hún hefur setið á þingi í Svíþjóð fyrir sósíaldemókrata. Karen Flotström er ráðin til fjögurra ára. Hún hefur störf í október. Hún mun þó koma til Færeyja innan skamms til aðkynna sér aðstæður hér. Rætt hafði verið um að fyrrum for- sfjóri hússins, Steen Cold, myndi taka aö sér starfið. Hann og Hjörtur hafa ' eldað grátt silfur. Ekki varð þó af því aöhanntæki við. knattspymusambandiö bannaði i gær keppnir breskra félagsliða í ótak- markaöan tíma. Bresk landslið mega áframkeppa á erlendri grund. Bert Millichip, formaður breska knattspymusambandsins, sagði að samband hans myndi áfrýja ákvörðun Alþjóða knattspyrnusambandsins. Millichip sagði að bresk knattspyrnulið væru leiðandi í knatt- spymu i heiminum. Þau fengju auk þess ekki tækifæri til að sýna að þau hefðu gert endurbætur nema með því aðfáaðleika. Ritari breska knattspyrnusam- bandsins, Ted Croker, sagði að ákvörð- unin væri „fullkomlega óréttlát.” Umsjón: Þórir Guðmundsson og Guðmundur Pétursson Bresktblað: Lélegt viðhald olli mannslátum Tímaritið New Civil Engineer í London segir að það hafi verið lélegu ástandi Heysel -leikvangsins í Brassel að kenna hve margir fórust í harmleiknum þar í síöustu viku. Blaðið sagði að breskir ribbaldar hefðu greinilega komið ólátuRum af stað, en sagði einnig: „38 manns hefðu ekki dáið í Evrópubikarkeppn- inni í siðustu viku hefði leikvangin- um, sem var nær hruni, verið haldið almennilega við.*’ Flest hinna 38 fómarlamba dóu þegar veggur og girðingar féllu undan þunga þeirra sem vom að flýja undan árás Englendinga. Fólk annaðhvort kafnaði eða var troðið til bana. Blaöiö sagði aö yfirvöld leikvangs- ins hefðu ekki framkvæmt nægar öryggisprófanir á 'knattspymuleik- vanginum. 10.000 með alnæmu Danir telja nú að aUt að 10.000 manns knnnl að vera smitaðir af ainæmnveir- únni i Danmörku. Yfirvöld hellbrigöis- mála huglelða nú að iáta fara fram rannsókn á alnæmu, eða AEDS, meðai dópistanna á Vesterbro þar sem vændiskarlar eru sérstaklega liklegir smitberar. Enn er talið að það séu aðaUega kyn- viliingar sem fá veikina i Danmörku en sjúkdómurinn hefur annars staðar brelðst út tU annarra bópa. Læknar leggja tU að fólk haldi sig við samfarir við einn aðUa. Tiundu hverri nauðgað Tíundu hverrl konu í Bandarík junum hefur verið nauðgað. Þetta þýðir að Ivisvar til fjórum sinnum fleiri konum í Bandaríkjunum hefur verið nauðgað en í Evrópu. I viðbót hefur verið reynt að nauðga 10 tU 20 prósent kvenna. Það var ránnsóknarstofnun í Bandaríkjun- um sem fékk þessa niðurstöðu. Stofnunin segir aö í 70 prósentum tU- vika hafi nauðgaramir ekki notað vopn. Helmingur nauðgananna fór fram innan dyra. Yfirleitt særöist kon- an ekki líkamlega. Flestir nauðgar- anna voru annað hvort giftir eða höföu greiðan aðgang að kynlífi. Heimastjómm færKGH Heimastjórnin á Grænlandi mun yfirtaka hina konunglegu grænlensku verslun í janúar. Hiö nýja fyrirtæki mun heita Grænlandsverslunin og hin- ir alræmdu KGH-stafir verða KNI, sem er. grænlenska skammstöfunin á hinunýjaheitl Grænlenska heimastjórnin yfirtók í janúar i ár framleiðslu- og útflutnings- þætti KGH en fyrirtækið sér einnig um flugsamgöngur innanGræniands, póst- dreifinguna og fleira. Þetta verður yfirtekið um næstu áramót. Klóruðuogkýldu Nýkjömir meðlimir bæjarráðs á Noröur-Irlandi kýldu hver annan, spörkuðu og klóruðu i fyrradag. Það var í Magherafelt nálægt Londonderry sem bæjarráösmönnunum lenti saman eftir aö meðiimur Sinn Fein flokksins lyfti krepptum hnefanum og hrópaði: , JSigurinn er okkar” eftir að hann hafði verið kosinn varaformaöur ráðsins. Sinn Fein er stjórnmálaarmur Irska lýðveldishersins, IRA, og það voru mótmælendatrúarmenn sem réðust ó hinn nýkjörna varaformann. Tasskvartar Sovéska fréttastofan Tass segir að Bandaríkin gangi þvert á alþjóðalog með því að veita leyfi til fyrirtækja til að vinna málm af hafsbotni. Tass sagði aö Bandaríkjamenn væru með þessu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.