Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1985, Page 14
14
DV. FÖSTUDAGUR 7. JONI1985.
SKÓLASTJÓRI -
KENNARI
Okkur bráðvantar skólastjóra og kennara við Grunnskól-
ann Drangsnesi næsta skólaár vegna ársleyfis skóla-
stjóra. Hvernig væri að minnsta kosti að kanna kjörin í
símum 95-3215 og 95-3236.
Lausafjáruppboð
Opinbert uppboð á reiðhjólum og öðrum óskilamunum i vörslu lög-
reglunnar í Hafnarfirði fer fram föstudaginn 7. júní 1985 og hefst kl.
16.00að Flatahrauni 2, Hafnarfiröi.
Munir þessir veröa til sýnis á sama stað mánudaginn 3. júní og
þriðjudaginn 4. júní kl. 14.00—17.00. Þar og þá eiga menn þess kost að
sanna rétt sinn til munanna.
Greiðsla við hamarshögg.
Uppboðshaldarinn f Hafnarfirði.
FRÁ
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU:
Lausar stöður við framhaldsskóla. Umsóknar-
frestur til 25. júní.
VIÐ FJÖLBRAUTASKÓLANN í BREIÐHOLTI, kenn-
arastaða í dönsku, ensku, eðlisfræði, félagsfræði og tvær
stöður í hjúkrunarfræðum.
VIÐ FJÖLBRAUTASKÓLANN Á AKRANESI, kennara-
staða í málmiðnagreinum.
VIÐ FJÖLBRAUTASKÓLA GARÐABÆJAR, kennara-
staða í líffræði og hálf kennarastaða í spænsku.
VIÐ MENNTASKÓLANN AÐ LAUGAVATNI, kennara-
staða í náttúrufræðum.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist mennta-
málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík.
Reykjavík, 4. júní 1985.
Menntamálaráðuneytið.
*BRUnHBÚTHf6ilC ÍSUH105
Laugavegur 103 105 Reykjavlk Slmi 26055
Tilboð óskast í eftirtaldar bif reiðir er
skemmst hafa í umferðaróhöppum.
Ford Fiesta 1000 árg. 1985.
Mitsubishi L-300árg. 1983.
Mitsubishi Tredia GLS árg. 1983.
Volvo 244 GL árg. 1982.
Volvo244GLárg. 1979.
Toyota Carina Lift Back árg. 1982.
BMW316árg. 1981.
Daihatsu Charadeárg. 1980.
Lada 1300 Sárg. 1982.
Lada 1500st. árg. 1981.
Wartburgárg. 1980.
Fiat 127 árg. 1985.
Einnig Kawasaki GPC 750 bifhjól árg. 1982.
Bifreiðirnar verða til sýnis að Smiðjuvegi 1, Kópavogi,
laugardaginn 8. júní nk. kl. 13.00—17.00e.h.
Tilboðum sé skilað til aðalskrifstofu, Laugavegi 103, fyrir
kl. 16. mánudaginn 10. júní nk.
Jfú cr rétli limitm til ai ptanta
i gariinn.
Trjáplöntur, mnnar oq rójir
m þcgar.; Einniq
sumarblöm i bgrjun júni.
CróJrarstöSin lundur,
^ ysms
Jtftrt«
Ktl*nohtltm
KtMur^
U>riurlll ndj'lt*'**
> <rilfröm*r
/• MM Wtrícii
>Caca-Cota
itríktríiruf.
Lundur%
Menning Menning Menning
NÁLÆGD ÞORRA
Þorri Jóhannsson: Hættuleg nálægft.
Skákprent 1985,32 ljM.
ERFIÐANÆGJA
Nú nenniröu aðsegja það að fá mig til
að muna hvað
ég sagðl rétt fyrir siðasta augnablik
ogendurtaka
enn á ný. En loks er ég mættur að
dansaeráleiðinni
aö klæðast gulu engu og hugsa um
hvernig sé að reisa svalir.
Eftir aö mig hætti aö dreyma í
jólalögum og sumarlegum
líkkistum hef ég staðnaö héma i alla
nóttoggert
við kassettur á tindinum f yrir ofan
parisarhjólið.
Á sveittum skóm sýg ég sígarettur
ennþáþóttteninga-
spil geri mig sturlaöan, gamlar konur
sýnastelta mig
á röndum. I strætó hef ég andað viö
erfiða nautn
mólningu allra þessara rosknu kvenna
hérisólinnL
Berskjaldað saklaust margra heima
dulið gófumenni hefur
deyft sig ó skeljaðri hjákonu sinni en
hefurgefiðsér
of margar aldir til þess eins að melta
vímuþessa.þótt
ekki séu lopapey sur viö hans hæfi.
Upplituðu tússpenna-
gleraugun fara mér ekki vel hérna við
arininní
spilaborginni, i erfiöu ánægjunnL
Byrjið daginn vel
og vaknið við vonda tóniist, samt hef
égaldreirætt
slysafréttir Dagblaðanna.
Núorðinnmargorðurum...?
En tilvist min er langsótt líking.
Þessi texti er af súrrealisku tagi,
ekki er rökrétt samhengi, heldur
raöast saman myndir sem virðast oft
ekkert eiga samelginlegt. „Er þá
svona einfalt að gefa formúlu fyrir
skáldskap”, kann einhver að spyrja.
Nei, það er ekki einfalt aö skapa, og
enga formúlu hægt að finna um þaö.
Lesandinn ruglast i rimlnu gagnvart
svona texta, gefur rökhugsun sina frá
sér, en stekkur frá mynd til myndar,
eins og i draumi. En til þess að áhrífin
verði merkileg, þarf skáldlð að vanda
sig mjög.bæði i þvi hvernig hann gerir
hverja mynd og hvernig hann raðar
þeím niður. Það þarf að nást æöra
samhengi bak við yfirborðið,
samhengi sem ræðst ef til vill einkum
af hugrenningatengslum sem fylgja
einstökum orðum, stílblæ þeirra, af
fínlegustu dróttum myndanna, af
hljómfallinu, i stuttu máli sagt, æðra
samhengi ræðst af ýmsu því sem
minnst ber á í ljóölnu.
Þetta leiðarljós finnst mér vanta i
ofanrituðum texta. Þótt einstakar
likingar geti verið smellnar (t.d. „Á
sveittum skóm”, „andað málningu
roskinna kvenna i strætó”, „klæðast
gulu engu og hugsa um hvemig sé aö
reisa svalir”) — þá sýnast mér aðrar
út í hött, og samband myndanna sömu-
leiöis, t.d. lopapeysurnar, tússpenna-
gleraugun, kassettuviögerðin á
tindinum fyrir ofan parísarhjólið. Og
kemur nokkuð út úr þvi að afmarka
Bókmenntir
Örn Ólafsson
merkingu orðsins „gáfumenni”, í
þessu samhengi, með þessum fjórum
ókvöröunarliöum?
En þessl texti er síður en svo
dæmigerður fyrir bókina. Flest ljóö
hennar eru af allt ööru tagi:
SÝNING
Er ég i raun framleiösla
þessararforvitni?
þessaratilviljana?
þessara viðbragða?
Vissulega óttast ég allt ókomið.
Asýningumykkar
hef ég sjaldan nennt
aðstaldraviö
og oft skelf ur hönd min
viöútrás.
Já.já
fáðuþérbara
dagblaötilaökíkjaí,
myndtilaðskoöa.
Þetta finnst mér vera af tagi blaða-
greina, og raunar mestöll bókin.
Höfundur kemur með huglelðingu um
stöðu sina í samfélaginu, en að þvi má
síöan eitt og annaö finna. Hvorttveggja
er auðvitað hefðbundin yrkisefni
skálda — og greinahöfunda. Eg tel
þennan höfund til seinni flokksins, því
hér er ekkert sýnt, aðelns sagt fró,
talað um. Stundum falla orð, sem yfir-
leitt eru útlæg úr prentmáli; skíta,
ríða, en hverju breytir það? Textinn
verður ekki vitund persónulegri við
það, áfram er þetta afstrakt
huglelðing. Og þegar afstaöa höfundar
til yrkisefnisins er af þessum toga, þá
stoöar ekkert að sáldra myndmáli i
textann, hann verður ekki skáldskapur
við það:
ANNARS KONAR VERULEIKI UM
SVART
Svartrökkur
einhvers konar snertanleg sönnun um
svart.
Svörtsólá
glitrandi punkti.
Inni í ruslakássu
gulra heima fölnaðs höfuös
er ekki hefur tæmst ekki opnast
í margar innrí aldir.
Aftökur eru heillandi á myndböndum.
Eg elska þær varla nærri.
Lifið er biö eftir einhverju
erkemurekki
þvi þegar þaö kemur er þvi lokið.
Það er ekki til siös hér
aðhafahægðir
grettandi sig við opnar dyr.
Nú kann einhver að svara mér því
til að þetta séu bara opin ljóð og Þorri
megi skrifa þau eins og aðrir. Hér er
ekki rúm til aö fjalla almennt um þó
stefnu enda getur stefna ekki réttlætt
einstaka texta, þeir verða að standa á
eigin fótum, hver og elnn. Vissulega
fjalla opin ljóð um hversdagslíf á
hversdagslegan hátt. En það er allur
gangur á því, hvemig það er gert. Frá
Umsvölum eftir Jóhann Hjálmarsson
gengur svo langt i þessu, að útkoman
verður hreinn niðurrifsskáldskapur
(súbversíf), sýnist mér, lesandinn er
geröur meðvitaður um hversdagsleik-
ann, sem verður framandi, allt annað
en sjólfsagður. — En raunar sé ég ekki
aö Þorri sé neitt aö laga sig eftir
skáldum opinna ljóöa. Þetta er þríðja
bók höfundar, gefin út af Skákprenti,
og út af fyrir sig á það forlag lof skilið
fyrir að sækja fram af djörfung og dug.
Bókin er prýdd mögnuöum hryllings-
myndum eftir Oskar Thorarensen, þar
sýnist mér listamaöur halda á penna.
ISLENSKIR ORGANISTAR
LEIKA BACH -
FIMMTA LOTA
Islensklr organlelkarar flytja orgelverk
Johanns Sebastlans Bach — Tónlelkar 1
Kristsklrkju 3. JúnL
Flytjendur: Glúmur Gylfason, OrthuU
Pmnner, Slgriður Jónsdóttlr, David Knowles,
Krlstin G. Jónsdóttir, Guðnl Þ. Guðmunds-
son.
•Afram halda islensklr organistar
ótrauðlr að leika orgelverk Bachs, en
eins og kunnugt er hafa þeir sett sér
það mark að leika þau öU á fimmtán
tónleikum. Fimmtu tónleikana í röð-
innl héldu þeir í Krlstskirkju á mánu-
dagskvöld. Það kvöldlö léku sex
organistar, hlnn sjöundi forfallaðist.
Aður hef ég rætt um galla þess fyrir-
komulags að stefna svo mörgum
organistum saman til aö spila hver á
eftir öðrum í elnni runu. Einhvem veg-
inn var nú eins og minna bæri á göllum
þess fyrirkomulags á umræddum tón-
leikum. Hygg ég að þaö stafi meðal
annars af því að bæði var efnisuppröö-
unln skynsamlegri en fyrr á tónleikum
þessarar tegundar og svo hinu aö
það var elns og elnstaklingarnir innan
þessa heldur ólíka hóps bættu hver
annan upp. Þama var til dæmis ekki
verið aö klessa saman tvelmur
nemendum sama prófessorsins hlið vlð
hlið með kelmlik verk svo að hvorugur
fengl notið sinna persónueinkenna við
orgeliö. Aðeins i elnu tilviki fannst mér
aöstandendum tónleikanna mistakast í
uppsetningu efnisins þetta kvöldið og
það var þegar lnn var skotið flutnlngi
Kristínar G. Jónsdóttur á Canzonu í d-
moll á milli leiks Orthulfs Prunners á
röð sólmforlelkja, Alleln Gott in der
Höh’ sei Ehr. En Kristín, sem i form-
festu slnni reyndist svo mátulega ólík
Tónleikar
Eyjólfur Melsted
stærðfræðingnum Prunner, náöi að
byggja upp góða stigandi i leik sinum.
Það er sénstök ónægja aö úr kynjamls-
munun skulidragaíröðumorganista.
Of lengi hefur þátttaka kvenna verið
bundin við troöin harmónium eingöngu
og of oft hafa þær vikið fyrlr
„organistum”, karlkyns, þegar pipu-
orgél hafa veríð fengln i kiricjumar.
Þær Krlstín og Slgriður Jónsdóttlr
vom verðugir fulltrúar kvenna á
þessum tónleikum. Yfir leik þeirra var
engu minni reisn en annarra og heyrir
þaö vonandi brátt sögunni tll aö eitt-
hvað sé merkilegt við það að kven-
maöurspilláorgel.
Hvort sem þaö var nú vlljandi, eða
fyrir tilviljun, tókst skipuleggjendum
tónleikanna að komast hjá skólatón-
leikasvlpnum þetta kvöldið. Þeir
hófust með rísmiklum leik Glúms
Gylfasonar á Prelúdíu og fúgu í C-dúr
(merktrí VII nr. 37 og likast til stuðst
viö Peters sem fyrr). Svo skiptust þau
á svo ólfkir organistar sem Sigriður,
David Knowles og Orthulf Prunner um
sálmforleikina og tókst þeim almennt
vel upp. Lokaoröið átti Guöni Þ.
Guðmundsson, sem hitaöl sig upp fyrir
þá alfrægu Toccötu og fúgu í d-moli
með nettum sálmforleik um Föður
vorn í hlmnaríki. Meðferð hans á þessu
vinsæla og vel þekkta stykki var mjög
svo persónuleg eins og vænta mátti.
Ekki alveg eins i ökkla og eyra og
margir telja aö beri, ekki þanið eins og
ekki spilað upp á eins sterkar andstæð-
ur í registration og oft heyrist, en
húmorinn skein i gegn. Það er næsta
ótrúlegt á hve marga vegu mó spila
Bach án þess að skemma— þaö fengu
menn aö heyra i þessari vel heppnuðu
fimmtu lotu organistamaraþonsins.
EM