Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1985, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1985, Qupperneq 18
18 DV. FÖSTUDAGUR 7. JUNl 1985. íþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir Sigurður T. Sigurðsson, FH. Stökk 5 m íþýskalandi Á frjálsiþróttamótl í Rehlingen í Vestur-Þýskalandi þann 29. mai stökk Sigurður T. Sigurðsson, FH.S.OO m í stangarstökki. Sigurður melddist illa ló hné í fyrra skömmu eftir að hann setti Islandsmet sitt í Lage, 5,31 m. Sigurður stundar uú sefingar af kappi og keppir á mörgum mótum á næst- ■innl ÖI. Unnst. Risaslagur íMadrid Atletico Madrid sigraði Real Madrid, 3-2, á heimavelli sínum i fyrri úrslitaleik liðanna i spænska deUda- bikarnum í fyrrakvöld. Áhorfendur 35 þúsund og mikil stemmning eins og aUtaf i leikjum þessara stórUða Madrid-borgar. Juan Rubio náði forustu fyrir Atletico á 10. min. Francisco Pineda jafnaði á 49. mín, en síðan komst Atletico i 3-1 með mörkum Juan Arteche og Luis Mario Cabrera. Þá voru 59 min. af leik en á 81. mín. minnkaði þekktasti leikmaður Spánar, landsUðsmaðurinn Carlos Santíliana muninn i 3-2. Siðari leikur Uðanna verður á leikveUi Real 15. júni. hsim. Sleggjukast íLaugardal Helgi Þór Helgason, USAH, er fjöl- hæfasti kastari landsins um þessar mundir. Á kastmóti Ármanns 5. júni sigraði Helgi i kúluvarpi með 15,28 m og varð annar í sleggjukasti með 42,72 m. Nýtt USA met. Helgi bætti sig um 4 metra og er nú liklegur landsUðs- maður i greininni. Helgi Þ. Helgason á nú ÖU héraðs- met USAH i fimm kastgreinum: 16,64 m í kúluvarpl, 53,90 m i kringlukasti 57,90 m í spjótkasti, 14,12 m i lóðkasti og 42,72 m í sleggjukasti. Einnig tslandsmet nú nýlega í kastþraut 3.563 stig. UrsUt. Sleggjukast. M 1. Jón H. Magnússon, tR 45,02 2. Helgi Þór Helgason, USAH 42,72 3. ValbjörnÞorláksson,KR 31,62 Konur. 3000 m hlaup. Min. 1. Marta Emstdóttir, Ármanni 10:22,2 Tími Mörtu er fjórði besti tími tslendings frá upphafi. -Ol. Unnst. Fimm keppa íSviss Frjálsíþróttasamband tslands hefur vaUð 5 keppendur tU keppni í „Western Games” í Ziirich í Svlss 15. og 16. júní en það er alþjóðlegt stórmót. Keppend- ur verða Einar Vllhjálmsson, UMSB, Sigurður Einarsson, Ármanni, og tris Grönfeldt, UMSB, í spjótkasti. Oddur Sigurðsson, KR, i 400 m hlaupi og Helga HaUdórsdóttir, KR, i 400 m grindahlaupi. Öl. Unnst. „Varnarleikur á núllpunkti” — sagði Nói Bjömsson, fyrirliði Þórs, eftir að liðið hafði tapað stórt gegn landsliðinu, 5:1 Frá Stefánl Amaldssyni, fréttaritara DV á Akureyri: „Varaarleikur okkar var á núU- punkti og á það vlð um aUt Uðið. Léleg dekkjng alls staðar,” sagði Nói Björas- son, fyrlrUði Þórs, er Akureyrarfélag- ið steinlá fyrir íslenska „landsUðlnu” en Uðin mættust í tUefni af 70 ára af- mæU Þórs. Leiklð Var á Akureyri við mjög góðar aðstæður, rjómalogn og 12 stiga hita. Landsliðið, sem var einungis skipað leikmönnum sem leika hér heima ásamt „útlendingnum” Pétri Pét- urssyni, tók strax leikinn í sínar hend- ur og skoraöi fyrsta mark leiksins á 14. minútu. Þar var Pétur Pétursson að verki eftir að Þórsvörnin hafði sofnað eftir homspymu Guömundar Þor- bjömssonar. Annað markið kom á 26. mínútu. Guömundur Steinsson nýtti þá sendingu Gunnars Gíslasonar og skor- aði, 2—0. Siöasta mark hálfleiksins kom einnig frá landsliðinu. Svo til end- urtekning á fyrsta markinu og í þetta skiptið var það Guömundur Steinsson sem nýtti sér sofandahátt norðan- manna. i Seinni hálfleikur var ekki ósvipaður þeim fyrri, yfirburðir landsHösins miklir en Þórsarar þó heldur hressari. Omar Torfason bætti fjórða marki landsUösins við en stuttu seinna skor- aöi Þór eina mark sitt eftir að Friðrik „Eins og Englendingar séu holdsveikir” sagði formaður enska knattspyrnusambandsins Frá Sigurbirni Aðalstelnssyni, frétta- ritara DV í Englandi: „Það er elns og Englendingar séu orðnir holdsveikir,” sagði Burt Mill- ichit eftir að hafa heyrt dóm alþjóða- knattspyrausambandsins (FIFA) um að öllum enskum félagsliðum væri bönnuð þátttaka alls staðar í helmin- um. Þetta kemur í kjölfar dóms UEFA (Evrópuknattspyrnusambandsins) um að enskum Uöum sé meinuð þátt- taka í Evrópukeppnum innan sam- bandsins. Bann FIFA er þó mun af- dráttariausara en samkvæmt úrskurði sambandsins mega ensk Uö ekki einu sinni leika vináttuleiki utan Bretlands-, eyja. Mjög harður dómur sem þó gæti harðnað verði enska landsUðið sett inn í myndina. Þá gæti farið svo að Englendingar misstu nær öruggt Mexico-sæti sitt en stjórnarmaður hjá FIFA sagði að sambandið myndi fylgja tihnælum UEFA. -fros Bett til Aberdeen Frá Kristjáni Bernburg, fréttaritara DVíBelgíu: Aberdeen hefur fest kaup á skoska landsUðmanninum James Bett frá Lokeren og er kaupverðtð taUð vera á bilinu 300 til 350 þúsund pund. Gengiö var frá málum í gær en mörg félög voru á eftir Bett. West Ham var til dæmis líklegasta félagið til að klófesta hann er þeir yfirbuðu Aber- deen en skoska Uðið hækkaði tilboð sitt um hæl. Þá haföi annað Lundúnalið, Chelsea, sýnt honum áhuga ásamt fyrra félagi hans, Glasgow Rangers, sem boðið hafði honum fyrirUðastöðu ofan á kaupsamninginn. Bett er íslendingum ekki að öllu ókunnur. Hann á íslenska konu og bjó hér á landi um nokkurt skeiö. Hann rændi Islendinga stigi í landsleiknum við Skota er hann skoraöi eina mark leiksinsréttfyrirleikslok. -fros Heimsmeistarinn í þrístökki, Pól- verjinn Zdislaw Hoffmann, náði snjöUum árangri á stórmóti í Madrid i gær, stökk 17,53 metra í þrístökkinu og hafði gífurlega yfirburði. Þá vakti langstökkskeppnin mikla athygU. Kappinn kunni Laszlo Zsalmar, Ung- verjalandi, sigraði, stökk 8,20 m. Jaime Jefferson, Kúbu, annar með 8,16 og Antonio Corgos, Spáni, þrlðji, stökk 8,14 m. Góður árangur náðist í mörgum greinum á mótinu. Hörkukeppni þekktra hlaupara í 1500 m var einn af hápunktunum. Joseph Cheshire, Kenýa, sigraði á 3:37,67 mín. Jose Abascal, Spáni, annar á 3:38,88 min. og Peter EUiot, Bretlandi, þriðji á 3:39,79 mín. Kriss Akabusi, Bretlandi, sigraöi í 400 m hlaupi á 45,56 sek. Antonio Sanchez, Spáni, annar á 45,86 sek. Juan Martinez, Kúbu, sigraði í kringlu- kasti, 65,80 m og sigraöi hinn kunna landa sinn, Luis Maria DeUs, 64,08 m. hsím. Friðriksson hafði hrasaö í markinu eft- ir vel varið skot frá Sigurði Pálssyni. Bjarni Sveinbjömsson náöi boltanum og skoraöi. Guðmundur Steinsson skoraði síðan þriðja mark sitt 7 mínút- |um fyrir leikslok úr viti eftir að dæmd hafði verið hindrun á Þór inni í eigin vítateig. Guðmundur Steinsson iék best í ann- ars jöfnu landsliði. Þokkalegir leik- kaflar sáust oft hjá Uðinu þrátt fyrir Utla samæfingu. Þórsliöið var óheyrilega slakt. Eng- inn efi er á því að liðið getur leikið miklu betur. Það hefur þó sér til máls- Ibóta aö leikurinn skipti þaö engu. Bjami iSveinbjömsson og Siguróli Kristjáns- son vom þeirra bestir. LandsUðið: Stefán Jðhannsson (Friðrik Friðriksson), Einar Ásbjörn Ólafsson (Agúst Már Jánsson), Árni Sveinsson (Kristján J6ns- son), Loftur ðlafsson, Guðni Bergsson, Ómar Torfason, Gunnar Gislason, Guðmund- ur Þorbjörnsson (NjáU Eiðsson), Guðmundur Steinsson, Ragnar Margelrsson (Sveinbjörn Hákonarson), Pétur Pétursson. -fros Preben Elkjœr Larsen. „TRUIÞESSU —segir danski landsliðsmaðurinn, Prebi Frá Kristjáni Beraburg, fréttamanni DVíBelgíu: „Eg trúi þessu ekkl ennþá,” sagði danski landsliðsmaðurinn í knatt- spyrau, Preben Elkjær Larsen, en hann skoraði jöfnunarmark Hellas Verona i næstsíðasta leik liðsins í 1. deild ítölsku knattspyraunnar. Jafn- tefUð tryggði Verona ítalska meistaratitilinn. Larsen gerði Michel Platini. nákvæmlega það sem ætlast var til af honum í ár. Hann skoraði tiu mörk jfyrirVeronaí vetur ogþegarégspjaU- aðl við hann fyrir nokkrum dögum var hann vart búinn að jafna sig eftir hátíðahöldin í kjölfar sigursins hjá [Verona. „Minningar um leUcinn svífa mér fyrir hugskotssjónum. Ég læt mig enn dreyma um þetta nýliðna tímabU og ég sé það ég sé það eins og kvikmynd fy rir mér. Þetta var hreint frábært. Eg trúi þessu varla enn. Árið áður en ég fór tU ItaUu var slæmt fyrir mig, það gekk aUt á afturfótunum hjá mér hjá Lokeren í Belgíu. Núna er ég meistari í 1. deUdinni á ItaUu, erfiðustu og bestu deild í heimi. Það sem mér finnst enn skemmtUegra við þetta allt saman er aö ég vann titUinn með Utlu félagi. I rauninni er ekki hægt að líkja Verona við risana Juventus og Inter MUano. Það gerir þetta enn skemmtilegra. Það er mikið búið að gera hér í Bergomo og um 100 þúsund manns fögnuðu ítalska meistaratitlinum með söng, drykkju og rúðubrotum. Þaö er mUcUl munur á knattspymunni hér og í Belgíu. Hér er hægt að líkja þessu við trúarbrögð. Og við leikmennimir erum auðvitað goðin. Þetta er mun Uflegra en að leika með Lokeren um miðja deUd í Belgíu. Næstivetur mjög erfiðir Preben Elkjær heldur áfram: „Hef elst um mörg ár” — segir Platini sem hyggst hætta ef tir HM Frá Árna Snævarr, fréttaritara DV í Frakklandi: „Ég reikna fastlega með því að leggja skóna á hUluna eftir heims- meistarakeppnina á næsta ári. Ég hafði hugsað mér að fara til Eng- lands en eftir það sem skeði í Briissel kemur það ekki lengur tU greina. Mér finnst ég hafa elst um mörg ár á þessum klukkutímum er ég var inni á leikvellinum,” sagði franski knattspyrnusnUl- ingurinn hjá Juventus Michel Platini en ljóst er að atburðirnit á Del Heysel leikveUinum hafa mjög þjakað hann. Hann lýsti þvi einnig yfir að hann væri kominn í frí og mundi ekki leika með Juventus í ítölsku bikarkeppninni sem hefst um þamæstu helgi. Eitt ár er eftir af samningi Platini við Juventus og hann hafði marglýst því yfir að vildi reyna eitthvað nýtt og mundi ekki endur- nýja samníng sinn við félagið. -fros íþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.