Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1985, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1985, Side 19
DV. FÖSTUDAGUR 7. JUNÍ1985. 31 <- íþróttir Iþróttir íþróttir íþróttir 8 þús. áhorfendur en 10 þús. löggur Sáu Ítalíu vinna England, 2:1, í Mexíkó Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta- ritara DV í Englandi: 8 þúsund áhorfendur og 10 þúsund ltígreglumenn sáu heimsmelstara ítaliu leggja England að velli í œfinga- leik sem fram fór í Mexíkó í gærkvtíldi. Leikurinn var sá fyrsti á milli ítalsks og ensks liðs síðan Juventus og Liver- pool léku í Bríissel og bar hann merki þess. Ekki einungis mikill viðbúnaður ltígreglumanna heldur var harmleiks- ins frá Bríissel mlnnst fyrir leikinn með minútu þtígn. Þá léku leikmenn beggja liðanna með sorgarbtínd. Leikurinn fór rólega af stað en síðan tóku Englendingamir öll yfirráð á vellinum. Voru mun hættulegri í sóknarlotum sínum og sérstaklega virtust þversendingar Chris Waddle á Mark Hateley koma ttölunum í opna skjöldu. Þrátt fyrir nokkra yfirburði enskra var fyrri hálfleikurinn marka- laus. Leikurinn hafði staðið í 73. minútur er fyrsta markið leit dagsins ljós. Það gerði Bagni fyrir Italíu eftir hroðaleg mistök Peter Shilton í enska VARLA ENN ín Elkjær Larsen, Verona, íviðtali við DV ,Jíæsta vetur verður erfitt að leika með Verona. Toppliðin Inter Milano og Juventus reyna eflaust að ná i okkar bestu leikmenn en þar á ég ekki við mig. Við fáum góð laun hjá Verona (árslaun Elkjærs eru talin nema um 13 milljónum ísl. króna) en okkar bestu leikmenn geta eflaust fengið mun meiri laun hjá risunum tveimur. Þaö er því ljóst að næsta keppnistímabil verður mjög erfitt og það verður mun erfiðara aö verja ítalska titilinn en vinna hann,” sagði Preben Elkjær Larsen í samtalinu við f réttamann DV. -SK. Eftir að þessi frétt var skrifuö hafa þær fréttir borist frá Italíu að miklar líkur séu á að Preber Elkjær leiki með Roma næsta leiktímabil. Stórliðiö i Rómaborg hefur boðið Dananum mikiu betri samning en hann hefur hjá Verona. Milli Roma og Verona er sér- samningur um skipti á leikmönnum, hinn sami og til dæmis hjá Juventus og hinu Rómarliðinu, Lazio. Juventus Svæðisvörn bönnuð Svæðisvöm verður ekki leyfð i minnibolta og 5. flokki f körf uknattleik næsta vetur. Þetta var ákveðið á 25. irsþingi KKl sem fram fir um helgina. Liðum i þessum aldurs- fiokkum verður þvi aðeins leyft að leika maður 6 mann vörn. Þessl breyting er gerð til þess að venja unga körfuknattleiksmenn á að leika maður á mann vöm frá uppbafi en er- lendis er lögð mikil áhersla á hana. Það hefur oft komið íslenskum ungiingaliðum i koll hversu mikið hefur verlð lagt upp úr svæðis- vöminni hér heima þegar komlð er i keppni gegn erlcndum ungUngaUðum sem em vön að lefka maður á nrnnn Þá hnfa fslensku liðin oft komist Utið áfram gegn sterkri vöm andstæðing- A þinginu var einnig ákveðlð að breyta fyrirkomulagi á keppnl i yngri flokkunum f þá vem að leUdð verður f styrkleikariðlum. Svokaliaðar „turaerlngar” verða fjérar yflr veturinn, og munu lið færast milU riðla eftir hverja „tumeringu” líkt og gerist f deUda- keppni. Það lið sem sigrar i efsta riðU f f jérðu „tumeringu” er tslandsmelstari. Þetta gerir það að verkum að ÖU lið fá and- stæðinga í svipuðum gæðaflokki og þau sjáU og yfirburðasigmm kemur tU með að stór- fækka. lánaði því félagi Danann Michael Laudrup. Verona hefur slíka samninga viö fleiri liö en Roma, til dæmis verður markvörður Veronaliðsins nú að fara til Napoli, framvörðurinn Pietro Fanna til Inter. En Preben Elkjær á þó lokaorðið í þessu máli, að sögn dönsku blaðanna. Hann getur krafist þess að vera áfram hjá Verona þó litlar líkur séu á þvi. hsím. markinu. Þversending Bagni sveif yfir Shilton, sem haföi faríð í berjatinslu út fyrir markteiginn, og í markið, 1-0. Þaö tók Englendinga aðeins tvær mínútur að jafna sig. Mark Hateley jafnaði leikinn og lengi vel leit út fyrir að leikurinn myndi enda þannig. A síðustu mínútu leiksins var Itölunum „gefin” vítaspyma frá gestristnum mexíkönskum dómara og Altobelli skoraði úr vítinu. Þær tvær minútur sem eftir lifðu áttu Englendingar og vildu fá vítaspyrnu eftir brot á Gary Lineker. En allt kom fyrir ekki. Italia I fór með sigur af hólmi. Chris Waddle átti mjög góðan leik ásamt Trevor Steven. Báðir þurftu þeir þó að yfirgefa leikvöllinn yfir- bugaðir af 30 stiga hita. Liöin hafa leikið 15 leiki og hafa Englendingar vinninginn yfir Italina. Hafa unnið 6, Italimir 5 en fjórum leik jum hef ur lyktað með jafntefli. Enska liéift var þannig skipað: Shilton, Stevens, Sansom, Butcher, Wright, Steven(Hoddle), Robson, Wilkins, Waddle(Barnes), Frands(Lineker). -fros Jaf nt í Helsínki Finnar gerður jafntefli við Rúmena í landsleik sem háður var í Helsinki í gær, 1—1. Leikurinn var liður i undan- keppni HM, riðli 6, þar sem Englend- ingar hafa tírugga forystu. Leikurinn í gærkvöldi var ekki nema 8 mínútna gamall er Rúmenarn- ir náöu forystunni er þrumuskot Hagi sigldi undir þverslána, óverjandi fyrir finnska markvörðinn. Eftir markið gáfu Rúmenar eftir miðjuna og Finnar sóttu mun meira. Mark þeirra kom á 28. mínútu eftir þvögu inni í vítateig gestanna. Það sem eftir lifði leiksins vom Finnar mun meira með boltann en skyndisóknir Rúmenanna voru hættulegar. Staðan f riðli 6 er því þessi. England 5 3 2 0 15-1 8 N-trland 5 3 0 2 7-5 6 Finnland 6 2 2 2 6-10 6 Rámenfa 4 12 1 6—4 4 Tyrkland 4 0 0 4 1—15 0 Tvölið komast ár riðlinum í lokakeppni HM. -fros Stapleton f rá United? Frönsku meistararnir Bordeaux hafa sýnt írska miðherjanum hjá Man- chester United, Frank Stapleton, 'mikinn áhuga og það sem meira er gert honum tilboð. Þetta kom fram hjá Mattin Edwards f ormanni Manchester llðins sem lét þess jafnframt getið að Stapleton færl þvi aðeins að félagið fyndi mann i hans stað. Stapleton hefur átt nokkuð erfitt upp- Idráttar undanfarið. Verið á sjúkra- listanum og náði eftir það ekki að vinna sér fast sæti í hinu stjörnum prýdda United liði. Enginn efast samt um hæfileika Irans sem sýndi á sér nýja hlið i bikarúrsUtaleiknum við Everton er hann brá sér í stöðu mið- varðar eftir að félagi Kevin Moran hafði verið rekinn út af. Stapleton var keyptur frá Arsenal á 930 þúsund pund. Þess má geta aö í vetur lét Ron Atkison, framkvæmda-; stjóri félagsins, þau orð falla að Staple- ton yrði ekki seldur, hann væri inni í framtiöaráætlunum hans. -fros 17. Sl IGURIRWINS 1 Á SAUTJÁN ÁRA FERLI1 Halelrwinfékk4 „Þetta er ekki fallegasti hringur sem ég hef leikið og ýmislegt fór úrskeiðis hjá mér í lokin,” sagði Hale Irwin, Bandaríkjunum, eftir að hann hafði sigrað í mikilli golf- keppni atvinnumanna sem fram fór í Ohio í Bandaríkjunum um helgina. Hann fékk 4,2 millj. kr. fyrir sigurinn. Irwin lék á 281 höggi, sjö undir pari vallarins og einu höggi á eftir Lanny Wadkins sem lenti í öðru sœti á 282 höggum. Þetta var 17. sigur Irwins á 17 ára ferli hans sem atvinnumaður í golfi. \j2 mill jónir króna f yi : , ' ' '% ■ ■ V ' v ' Lanny Wadkins átti mjtíg góðan enda- sprett en hann dugði ekki til sigurs. rirsiguríOhio Keppnin var mjög spennandi í lokin og var þá virkUega farið að f ara um Ir- win. Hann lék iUa síöustu holumar á meðan Wadkins fór á kostum en hann náði þó ekki að stela sigrinum í lokin. Röð efstu mann var þessi: Högg Halelrwin 68-68-73-72=281 Lanny Wadkins 69—72—67—74=282 BUl Kratzert 69-71-72-73=284 George Burns 72—74—71—69=286 KeithFergus 73-72-69-72=286 Corey Pavin 72-74-70-70=286 BiURogers 73-70-70-74=287 -SK. Noi Yfir300 erl( Um 300 þátttakendur annars staðar af Norðurltíndunum koma hingað til lands í norræna fimleikahátíð sem verður dagana 6.—13. júli nk. Auk þess verður fjtíldi islenskra þátttakéndaog einnig þjálfarar frá austantjaldsltínd- um, Sovétríkjunum, Rúmeniu og Búlgariu en i þessum ltíndum standa ræn f imleikahátíð í j endir gestir \ f imleikar hvað hæst. Dagskrá hátíðarinnar saman- stendur af skemmtilegum sýningum, miklu úrvali af námskeiðum í svo til öHum greinum fimleika. Einnig verða sérstakir fyrirlestrar sem ætlaðir eru iþróttakennurum, þjálfurum og öðrum leiðbeinendum. úlí: /æntanlegir Þetta er í annað sinn sem norræn fimleikahátiö er haldin á Islandi og hátíðin nú verður ein mesta kynning á f imleikum sem haldin hefur verið hér á landi. Yfirumsjón sýninga og undir- búnings þeirra annast Margrét Bjamadóttir, íþróttafulltrúi Gerplu í Kópavogi. -fros Kenny DalgUsh í nýju hlutverki. Stjórinn Dalglish Hann tekur sig vel út, hann Kenny DalgUsh sem stjórl Liverpool. Kominn með stóran sígar og vlrðulegur í stólnum. Þó gat hann ekki tekið við á verri tima eða eftir atburðina hroða- legu í Briissel og Llvcrpool án verð- launa eftir leiktímabiUð i fyrsta sinn i langan tíma. Bob Paisley, fyrrum stjóri Liverpool með frábærum árangri, hefur samþykkt að verða Dalglish innan handar i starfinu. „Lokaorðið í hverju máU verður hjá Kenny. Hann er jú stjórinn,” sagði Paisley þegar hann tók að sér starfið. Annar kappi, sem mUdð áUt hefur á DalgUshí stjórastarfiö, er Jock Stein, landsliðsþjáUari Skota. Hann sagði. „Það værl ekki rétt að segja að hann sé alveg fullkominn en hann gefur sig aUtaf 100% að hverju sem hann gengur.” hsím 17 keppa við íra í sundi — á Ulster-mótinu um helgina 17 manna islenskur sundhópur hélt í gærmorgun tU Irlands þar sem hann mun taka þátt í Ulster mótinu. Þetta er stærsti sundhópur sem sundsambandið hefur sent frá sér í langan tima en keppt verður um helgina. Keppt er i 14 fcróttagreinum, þar á meðal sundi og frjálsum íþróttum. tslendingar munu þó aðeins taka þátt i sundkeppninni og keppa þar við íra og freista þess að sigrast á þeim en Irar hafa yfirleitt verið taldir stetkari en landinn. __ Hópurinn islenski er þannlg skipaður: Bryndís Olafsdóttir, Þórunn Guðmundsdóttir, Anna Gunnarsdóttir, Helga Sigurðardóttir, Ingibjörg Arnar- dóttir, Sigurlaug Guðmundsdóttir, Ragnheiður Runólfsdóttir, Magnús Már Olafsson, Olafur Einarsson, Eðvarð Þ. Eðvarðsson, Kristinn Magnússon, Arnþór Ragnarsson, Jens Sigurðsson, Guðmundur Gunnarsson og Tómas Þráinsson. Þjálfari hópsins er Kristinn {Kolbeinsson en fararstjóri Guðfinnur i Ölafsson. -fros. Þrír Norður- landamenn íhverri grein — ífrjálsíþróttakeppn- " inni við Sovétríkin Frjálsíþróttasamband Sovétrikj- anna hcfur samþykkt að Norðurltínd stilli upp þremur í hverja grein í keppni Norðurlanda og Sovétríkjanna í frjálsiþróttum sem verður á Bislet- lcikvanginum í Osló um miðjan júli i sumar. Þó koma þeir sovésku sjálfir aðeins með tvo keppendur i hverja grein og greiða allan ferðakostnað. Stigaútreikningur verður auðvitað á fjóra bestu í hverri grein — árangur lakasta Norðurlandakeppaudans feUur út. " ’ tsland á mtíguleika á að fá nokkra valda t keppnina — garpar eins og Einar Vilhjálmsson og Oddur Sigurðs- son sjálfsagðir í úrvalslið Norður- landa. hsím. Iþróttir Iþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.